Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1909
ÍSLAND 0G KANADA EIGA
MARGT SAMEIGINLEGT
Ræða Emils Jónssonar, utan-
ríkisráðherra í veizlufagnaði
fyrir Mitchel Sharp, utanríkis-
ráðherra Kanada í gærkvöldi:
Herra utanríkisráðOierra, og
aðrir virðulegir gestir!
Ég vildi mega bjóða ykkur alla
hjartanlega velkamtn a. En alveg
sérstaklega vildi ég bjóða vel-
komirun utanríkisráðherra Kan-
ada og fylgdarlið hans hingað til
íslands. Okkur þykir verulega
vsent um þessa heimsókn hans,
fyrst og fremst vegna þess að
temgslin milli fslands og Kamada
eru persónulegri en ten/gsl ís-
lands við nokkurt annað land. f
Kaniada búa nú milli 30 og 40
þús. mamms, _ sem eiga rót sína
að refcja til íslands og í Kanada
er nsest stærsta borgin, á eftir
Reykjavík, þar sem menn af fe-
lenZku bergi brotnir búa, en það
er Winnip>eg í Manitobafylki. Og
okkur er þetta tvöföld ánaegja
vegna þess að mér er tjáð að
Sharp ráðherra sé einnig frá
Manitboba.
Þrír síðustu áratu'gimir fyrir
síðustu aldamót voru íslendinig-
um mjög erfiðir. Haffe lá hér
landfastiur fram yfir mitt sum-
ar, eldgos og öskiufall, jarðskjálft’
ar og ýmisskonar óáiran. Afkoma
mamna var því mjög slæm, sem
varð til þess að fólk flutti í þús
undatali burt af landimu, og flest
til Kanada. Það var örfátækt
fólk, sem fór, margir til að bjarga
lífinu. En það var duglegt fólk,
vant harðræðum og lét sér ekki
fyrir brjósti brenna erfiðleika ný
byggj aranna vestan hafs. Frum-
býlinigsárin voru að vísu erfið
þar, en með þrautseigju, komust
þeir í gegn/um þau, með strangri
vininiu og með því að neita sér
uim flest anmað en það sem þurfti
til að draga fram lífið. Þeir huigs
uðu þó um að mennta böm sín,
og strax önmuir og þriðja kyn-
slóð komuet vel áfram, og
margt af þessu fólki er nú í
fremistu röð kanadískra borgara.
Fyrir tveknur árum kom ég í
fyrsta dkipti til Manitoba og ég
minmist þess með mikilli á-
nægju að fylkisstjórinn í Winni-
S)g, hr. Bowles, sagði mér að
lendingar þar hefðu á sér mjög
gott orð ekki einasta þeir, sem
framarlega væru í þjóðfélaginu,
heldur og allflestir. Þeir væru
góðir þegmar Kanada, duiglegir,
gáfaðir og heiðarlegir. Til við-
bótar vildi ég svo geta þess, að
þeir hugsa með vinsemd og hlý-
huig til gamla landsinis, og marg
ir tala enn íslenZku. Þau tengsl,
sem þetta fólk hefir skapað milli
Kanada og fslands, eru öðrvfei
og sterkari en temgsl okkar við
nokkra aðra þjóð.
Mér var einu sinni sagt það í
Bandaríkjumum, að þar hefði ver
ið mikið um flutning milli ein-
stakra ríkja, vegna misjafnrar af
komu, og menn hafa viljað kom
azt þanigað, sem afkoman var
bezt. En það sem mér þótti at-
hyglisverðast við þá frásögn var
það, að það var látið alveg upp-
lýst að það hafi jafman verið dug
mesta kjamafólkið sem flutti. Og
kannaki hefir það verið svipað,
að nokkru leyti að minnsta kosti,
með flutning íslendimganna í lok
fyrri aldar, það hafi verið gott
fólk, sem flutti sig vestur. ís-
land er tiltölulega strjálbýlt
land, og stór hluti þess óbyggi-
legur, en þanmig er það einnig í
Kanada, en undrandi varð ég
eigi að síður þegar ég varð þess
vfe að þéttleiki byggðarinnar
(density of population, numiber
of inhabitants pr. sq. km.) í Kan
ada og á íslandi var hér um bil
hin sama, eða 2-3 menn á ferkm.
Óbyggilegu hlutar beggja land-
anna tiltölulega mjög stórir.
Þetta er líkt með báðum.
En það er fleira, sem er líkt.
Bæði löndin hafa stjómarfar,
sem byggt er á lýðræði og frelsi
og verndun mannréttinda. Þetta
eru homisteinamir undir tilveru
beggja, og þessi grundvallar-
atriði vilja bæði vemda eins og
frekast er hægt. Mismumiurinn er
þó sá að fsland með sírnum 200
þús. íbúum á þess engan kost
að verja þessi umdirstöðuatriði
undir tilveru sinná með vopma-
valdi, og hafa emigam her. Kan-
ada aftur á móti með sínium 20
milljónum hefir þessa mögu-
leika, getur haldið uppi sterk-
um vörnum. Bæði löndin hafa
þó séð hag sínum bezt borgið á
þessu sviði með því að taka þátt
í vamarsamtöfcum vestræmna
þjóða, NATO. Við fslendingar
metum það mjög mikils, að geta
tekið þátt í þessum samtökum,
til öryggfe ofclkar varnarlausia
landi, þó að við getum efcki lagt
fram neinn herafla sjálfir. Á
hinn bóginn er lega lands okkar
slík að hún hefir mikla hernað-
arlega þýðingu og alveg sérstafc-
lega í því skyni að tryggja sam-
gönguleiðir milli Evrópu og Ame
ríku á Norður-Atlantshafi. Aðild
arríkin leggja mikið af mörkium,
til þess að halda uppi sameigin-
legum vörinum, meðal amnars
Kanada, sem hefir allmikinn her
styrk staðsettan í Evrópu. Þetta
metum við mikils og vonum að
á þennan hátt verði haldið uppi
aruggum og traustum vömium
fyrir þeninan heimdhluta og til
að koma í veg fyrir ofveiði til
vemdunar fiskistofnanna; Við
höfum beitt ofckur fyrir, íslend-
ingar, útfærslu fiskveiðimark-
anna, og hefir orðið nokfcuð á-
gengt, sérstaklega með útfærsl-
uinni síðustu, sem nú er almennt
viðurkennd, í 12 mílur. Nú hef-
ir það sýnit sig að þessi útfærsla
er ekki fullinægjandi, og þess
vegna hefir það verið stefna okk
ar upp á síðfcastið að landgrunn-
ið allt verði sett undir lögsögu
Framhald á bls. 20
Ráðherramir Emil Jónsson og Mitchsll Sharp.
Kanada hefur ákveðið að
vera áfram í NAT0
Ræffa utanríkisráðherra Kan-
ada, hr. Mitchell Sharp, í
gærkveldi:
FYRIR hörud rifciissitjórnar minn-
ar og rnina eigdn vdiMi ég mega
þalkfcia hiinar ágætu móttökiur,
sem ég og fétoigar mínár höf-
um hiotið, og þau vinsamiliegu
ámaiðariarð er (þér haifið fært
oklkur. Mér er það sórstök
ánægjia alð vera nú Staddiur á
íslamdi, ekiki sázt vegnia iþess að
varnar þeim hugsjónum, sem
þessi lönd öll meta mest. Það er
til í okkar landi lítill hópur
manna, sem ólmiur vill að ísla-nd
segi sig úr NATO, nú þegar 20
ára tímabilið er liðið, en mikill
meiri hluti þjóðarinnar vill að
aðildinni sé haldið áfram. Þetta
ihefir ríkisstjórnin áfcveðið að
gera, og á bafc við þessa ákvörð-
un standa 3 stjórnmálaflokfcar af
fjórurn, með samtafe yfir 80%
kjósenda. í þessu máli fara því
þyfcfcjuæ fslands og Kanada sam
an.
Kanada og fsland eru hvort
tveggja fiskveiðiþjóðir og þegar
fyrstu felenzfcu frumbyggjamir
fluttust til Manitoba lifðu miarg-
ir þeirra af fiskveiðum í Winni-
pegvatni og margir bjuggu í
Mikley og á svæðinu í niánd við
vatnið. Þýðing fiskveiðanna fyr-
ir okkur er svo afgerandi að
9J-95% af útflutningi íslendinga
er fiskur og fiskafuirðir. Það er
því augljóst að allt okkar efna-
hagslíf veltur að miklu leyti á
fiskinum og sölu hans. Kanada
og fsland hafa bæði verið á sama
markaðnum, í Bandaríkjunum,
og því að nokkru leyti keppiniaut
ar. En ég veit ekki aninað en að
sú samkeppni hafi verið fullkom-
lega heiðarleg af beggja hálfú.
Hins vegar hefir það nú gerzt í
þessu máli, á s.l. ári, að fyrir
frum/kvæði Kanada hefir verið
tekin upp samvinn-a, að nokkru,
í stað samkeppni á þessu sviði.
Er samvinna þessi fyrst og
fremst á sviði verðmyndunar og
með því að tryggja að markaður-
inn verði efcki yfirfylltur. Tel ég
þetta hafa verið hið þarfasta
verk, og vona það eigi eftir að
sýna sig í raun.
Annað atriði, mjög þýðinigar-
mikið í sambandi við fiskveið-
amar vildi ég líka aðeins minn-
ast á, en það eru ráðstafanir til
því miður gait ég ekki kiomið á
ráðhemaifund Norðuir-Atlants-
haÆsbandaiiagsiinis, sem hér var
haldinn fyrir ári.
Þetta er fyrir miig moktours
konar raninisókniairför, auðveld-
ari iþó en för forfeiðra yðaæ sem
fyrsitir stigiu á lanid á ströndum
Kanada fyrir þúsunid ámuim, en
í mónium augum ekki sdður
áhugiaverð. Ég kem til yðar úx
hieimsóknum tid Finnliainds, Nor-
egs, Dainmerkiur og Svífþjóðar,
og mér þykir aithygiisiveirt
hversiu vel þér íslenidiinigiar haf-
ið vairðveiitt hánn nioirrænia arf.
Svo er mér sagt að Lsl>e<nzkan
sé hin hreiimasta af tumigium
Nodðuriiandia og að hún ihiafi svo
M-tið breytzt frá tírnum vólking-
anma, að íslendimgi sé jadfh
tamit að lesa felienzkiar sögur
skrásettar á 12. og 13. öld og
bomuirn er að iesa diaigbliað. Mér
er einmig sagt að íslendimgar
hafi ríkam áhuiga á riituðu máli
og að hér séu giefnar út og
lesmar fleiri bæfeur rraiðað við
fóilksfjölda heldiur en í nokkiru
lamdi öðiru.
Hitt er jafr, aiugljó.sit, að Is-
lanid er ekki einumgis iarnd sögu
og erfða, Það er eimmiig land ný-
tízku bygginga, og hér býr starf
söm þjóð sem tiekizt hefiur að
kom-a fuirðu mörgum fram-
kvæmdum í verk, þrátt fyrir
legu landsims og fámemni þjóð-
arimmiar. Ekki nýtur nokkur
þjóð, áiífca fjölmenm, jafn mik-
illar virðinigaæ og íslamd nrýtur
meðal anmanra þjóða, firá því að
lýðveldi var stofniað hér í síðari
heimsstyrj öldinmi.
Milli Kaniada og íslamds eru
ljúf tengSl vináttu og sfcitoings.
Að naestu ieyti rná nekja það til
himma 30.000 Kaimadamamirua af ís-
lenzkium ættum, sem búa fiest-
ir í sléttufylkjunuim kamadísku.
Þessir V estur-í slend ingar, eins
og mér Skilist Iþér toaffið þá, eiru
ágætir Kandamenn sem jafn-
frarnit Ihiafa mótiað Mf Kamada
með menniniganarfleiifð simmi.
Eimmdig var samibaind miilllM larnd-
anma í heiimsistyrijöldimni, því að
mdkltorir toamaidíSkir hertfiototoar
toomu till ísiands mieðam á srtyrj-
öldinmi stóð, og miér er sagt að
maktoriir skipverjar af toamadfeka
'tundiunspilLiinum Sfceema séu
girtalflnir hér á laindL Bn milM
Karnada og íslands eru ýmisíieg
önnur tengsi, bæði eiflnaleg og
andileg. í báðum lömdum er
hriitoalegit iandsiiag og ertfitt Lotfts
iag samiflara fáium íbúum miðað
við stærð. Bæðd landin hafa
larngar strendur og mifclar ffefc-
veiðar. En mesitu veldiur þó að
báðar búa þjótðirnar við svipað-
ar stjórmmálaerfðir og áhuiga-
mál. Bæði lönidim aðhyiiast lýð-
rœði og virðingu fyrir lögum oig
verndiun manmréttinda, og bæði
löndin taka rítoan þátt í alþjóð-
iegu samstartfi og flriðsaimlegri
lausm deitomá'la þjóða í miiTi og
aðhyilast samhjálp í örygigás-
mállum.
Það er atf þessum ástæðum og
öðrum sem með Karnada og Is-
landi hefur tekizt góð sam-
virnna í alþjóðaimátom. Bæðd eru
löndin aðilar Saimeinuðu þjóð-
amna og meðal stiotfnemda Norð-
ur-Atlamtghafsbamidialagsins. —
Meira að segja voruð þér, herra
foTSættoráðhieirra, einn af þeim
er fyrstir skrifuðu undir Norð-
ur-AtlamitShatfs-sáittmáOianm og
mér er kunnuigt um, að sflðan
hatfið þér verið eitnm atf hams
öruggusitu stuðningismömmum. Á
sarna hátt og íslamd leggur Kam-
ada mitola áherzlu á lögigjötf um
ffekiveiðar og varðveizto auð-
ætfa batfsins. Höflum vér ummið
mjög samam í þeim umræðum,
sem nýlega hafa fram fiarið um
bamm við iaxveiiðum á Atlamts-
'hatfi uitan lamdhelgi. Þykir oss
eintoum mjög toorna tiil stuiðn-
ings yðar við þetta bamm með
tilliti til þedrra erfi'ðleifca sem
fiskveiðar yðar eiga nú við að
stríða. Annaið dæmi má nefna og
er það samstairtf vort um allþjóð-
legar reglur til þess að tryggja
íriðsiaimllega rannsókn á hafs-
botninum. Lotos ber að nefna
samstarf vort um skipuiaig á
sviði ffetosöto.
Karnada og Islamd hafa iemgi
Startfað saman í Norður-Aitliants-
hatfsbandiaiiaginu um venrudiun
flriðar og varianlega lausn ágrein
ingsmála miMi ausituris ag vest-
urs. Inman Nor'ður-Atlamtshafs-
bandalaigsins höfium vór haft
sömu atfstöðu, sem isaigt að vopnia
styrtour sé ekki einhlítur til þesis
að tryggja friðimm, fremiur en
eimhliða afvopniun getur afstýrt
ófriði, helidur verðúm vér að
tafcast á við dýpri ansiakir, sem
í reynd eru undantfari ófriðar.
Það er eklki larngt síiðan Kanada
endurstooðaði vaindlega afstöðu
sína ttl Norður-Atlamtshafs-
baindiailagsims í því skyni að
tryggja það, að fynstu 20 ánurn
banidalagsins liðnum, að það
faaidá áifram að þjóna þörfum
þjióðar vorrar og verði til meiri
blesisunar fyrir hið alþjóðlega
saimsfairf. Mér skilst að þór hafið
sviipaða ranmsóton m'eð hönd-
unx
Kamiadia hetfur nú ákve'ðið að
faailda áflram þáttrtötou í banda-
iagiinu, saítoir þess að únsögn
getur efclki samrýmzt, hvorki
eigán öryggismiátom né vörmum
þeirtra verðmæta sem vór eigium
með vinium vorum. Em NATO
er etoki eimungfe stoifinun um
samedigimllegt öryggi, sem Kan-
ada tetour þátt í. Kanada er í
bamdiailagi við Bandiaríkin um
Norad, sem er sérstatot en sam
bæriiegt samtoomuiLaig um loft-
vairnir Norður-Amarítou. Kanada
og Bandiarítoin eru á land-
svæði Norður-AtlantShafsbamdia
lagsins og fram'lag þeirra til
vemdiar Norður-Ameriku er
flramiliag jafntframt til varma Ev-
rópu, á saima bátt og vamar-
mál í Evrópu snerta greinilega
varnarmál Norður-Amerítou.
Á Karnada hvíla einniig skyld-
ur, sem tooma til viðbótar skyM
um vorum við Norður-Atlamts-
faaflsbamdallagið, en það er að
haldia vörð um bið mitolia ianids-
srvæði vort og iönigu strendur.
Þessair miitolu bemaðairskyMur
hatfa valdið vaxandi ásóton á
takimairtoaðain etfnahag, á sama
tíma ag framitovæimdir iinmain
lamids verða æ mauðsyntagri, og
á saima tima og hagur Vesbur-
Ervópu hefúr sem betur fer
vænlkazt og dregið úr þörf Ev-
rófcuirikjiamna fyrir uban að kom
anidi aðstoð.
Það var í ijósi þasisara breyttu
aðstæðnia að ríkisstj'óm Kamadia
átovað fyrir skemmstu að mjög
bráðtega yrði að gera ákvörð-
utn um Stoiputega og stigvaxamdi
mininfciun á styrk þeirra karna-
diísku Mðsveita, sem staðsettar
eru í Evrópu. Þetta dregur
hvorfci úr styrk Atiamtshafs-
bamdalagsims mé þýðingu Kamada
fyrir varnár Evrópu. Veiga-
mesta átovörðuinin sem gerð var
í framhaiidi af þessari endur-
stooðun var sú, að það sfcipbi
meginmáli fyrir Kaimada að
hailda átfram þátttöku sinni í
bandalaginu. 1 samræmi við
þessa stetfnu, verðúr diregflð úr
herafla vorum í Evrópu, em á
þamin hábt að faaMið verði uppi
viirkri hermaðarlegri þátttöku
Kanadia hér í álfiu.
Það er oss mifcið áhugamál
að NATO varðvediti sína stjórn-
málaþýðinigu og verði áfram
vettvamgur fyrir umiræður um
ÖM vamidiamál beimsins og girumd
völlur að því sem oss er ölllium
mikið áhiuigaimál, alð draga úr
spennu milli aiusturis oig vestums
Framhald á bls. 20