Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1909 Únáttúra á þjóðhátíð í FYRRINÓTT hurfu öll blóm in úr blómsveig þeim, er for- seti íslands lagði við fótstall styttu Jóns Sigurðlssonar á Austurvelli 17. júní. Á blóm- sv-eignum var einnig borði með áletruninni „Frá íslenzku þjóðinni" og hvarf hann einn ig., Ávallt hefur blómsveigur þessi fengið að liggja óáreitt- ur við fátstallinn, en einhverj ir hafa fundið hjá sér hvöt til þess að skreyta sig með illa fengnum blómum umrædda nótt. Þá bar á því í Laugardal á þjóðhátíðardaginn að ungling ar sýndu þá rætni að hrifsa af blindum manni happdrætt ismiða er hann hafði til sölu. Einnig höfðu þeir hann að fé- þúfu með því að láta hann gefa sér meira til baka, en þeim bar o.s.frv. Það náðist til eins unglingsins, er stal happdrættismiðunum og við- urkenndi hann verknaðinn. Að sögn lögreglunnar grúfði skuggi þessara atvika yfir há tíðarhöldunum frá hennar sjónarmiði. Reykvísk fyrirtæki: Koma upp bóka- saini á Bessastöðum Frá opnun sýningarinnar. Á myndinni -eru: Ingólfur Jónsson, p >st- og símamálaráðherra, for- seti íslands, herra Kristján Eldjám, Jónas Hallgrímsson og frú Halldóra Eldjám. Maðurinn, sem snýr baki í myndavélina og er að skoða eitt frímerkjanna er Gísli Sigurbjömsson. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magn.) Trímerkjasýnintf opnuð 17. júní í TILEFNI af 25 ára afmæli stofnunar íslenzka lýðveldisins og embættis forseta Islands hafa um 20 fyrirtæki og bankar í Revkjavík bundizt samtökum um að leggja fram fé til að koma upp bókasafni á Bessastöð um. Þessir aðilar hafa tryggt sér kaup á bókasafni Boga heitins Ólafssonar, yfirkennara, og íslendingur dohlor í Strassborg SAMKVÆMT upplýsingum ís- lenzka sendiráðsins í París varði Magnús Pétursson ritgerð sína um íslenzka hljóðfræði í ljósi rann- sókna, sem byggðar eru á rönt- genmyndatækni til doktors, í Strassborg 12. þ. m. Samkvæmt heimildum sendiráðsins gekk vömin vei og hlaut Magnús dokt orsnafnbót fyrir ritgerð sína. Magn.ús Pétursson er soraur Ihjónanma Sigríðar Ólafsdóttur og Péturs Sigurðssonar, Austurkoti í Flóa. Hanm brautákráðist frá Menmtaskólajnium að Laugarvatni 1960 og 1966 lauk hann licentiat- pirófi í rómönskum málum; aðal- lega spænsku, í Madrid. Síðusbu þrjú árin hefur Magnús stundað nám og ranmsóknir við háskóla í Sltanassbarg. Pairís, 18. júní — NTB GEORGES Pompidou, hinn ný- kjömi forseti Frakklands, mun skipa forseta þingsins, Jacques Chaban-Delmas, borgarstjóra gaullista í Bordeux, forsætisráð- herra nýrrar stjómar á föstu- daginn, að því er áreiðanlegar heimildir herma. Hann tekur við af Maurice Couve de Murville. Skipum Chaibam-Deltmas kem- ur ekíki á óvairt. Hamm tók viirk am þátt í amdspymunin i giegn Þjóðverjum á stanðsárunum og varr í hópi fyrstu stuðniimigs- mianrna de Gaiulles, srvo að Jha/lds- samir gaiulli.star geta ssett síg við hanm. Bæði sem þingforseti og ráðlherra í mörgum ríkis- stjómum fjórða lýðveldisins hefur hamm sýnt mikla samn- ing'ahaefi'lieika, og er talfð að það vegi þungt á mietumum. Pompi- dou hefur heitið jafrnvægi og tryggð við gTumdvaiMiairstefnu verða bækur úr því safni stofn- kjarni hins nýja bókasafns. Einn ig hafa þeir tilnefnt menn af sinni hálfu til þess að vinna að því í samráði við forseta íslands að velja bækur í hið nýja bóka- safn á Bessastöðum. Nánar mun verða skýrt frá gjöf þessari þeg- ar afhending bókanna hefur far ið fram. (Frá slkrifstofu foriseta íslands) A FUNDI sinum fyrr í þessum mánuði skoraði Félag íslenzkra fiskmjölsframleiðenda á Haf- rannsóknarstofnun íslands að beita sér fyrir áframhaldandi hitamælingum sjávarins við fe- Iand úr flugvél. Morgnnblaðið sneri sér til Sveins Benedikts- sonar, formanns Félags íslenzkra fiskmjölsframleiðenda, og spurði hann um þetta mál en Sveinn bar fram tillöguna um áskorun- ina á fundi félagsins. Sveini fór- ust svo orð: „Sl. sumar gierðlsit það í fyrsta simm, srvo kummiuigt sé, að mæld- ur var sjávarhiti úr fiiugvél hér við Lamd. Tilldrög þessa voru þaiu, að HaÆrammisókiniarstofmun þamda- ríslka fkxtamis (U.S. Naval Ooe- gauliista em eimmég heitið því að skipa hófsamia miemm úr öðmum flokkium í ráóherraiembætti. DEBRÉ LATINN FARA? Harðir gauliistar leggja miikla áherzliu á að Michel Debré verði áifram u tairnríkisráðlherra, en fhaddsmienm og miðfliokkamenm umdir forystu Chaban-Dehnas og Giscard d’Estaimig, er áttu mikinm þátt í siigri Pompidous, óttasit að Debré reynd alít sem hamm getur til þesis að halda áfram óbreyttri steifniu í utan- ríkiismiálium og koma í veg fyrir einingu Evrópu. Um það er rætt að Antioine Piruay verðd á ný fjármálaráð- henra, em hamm átti mikinm þátt í viðreisn framisikra efnahags- mála á fyrstiu valdaárum de Gaiuílies. Sagt er að Pimiay vilji að Maurioe Schumam, eindreg- Framhald á tols. 27 FRÍMERKJASÝNINGIN, sem Félag frímerkjasafnara efnir til í tilefni af 25 ára afmæli lýðveld isins í Hagaskólanum, var opnuð á þjóðhátíðardaginn að viðstöddu aruograpic Inisitjtu'te) í Washimig- ton baiuðst till þesis að fram- kvæma mæiliinigar á sjávarhita úr fliugvél við ísliamid. Mum þa'ð batfa verið fyrdr aitbeima Paiul Bauers prófeasors í Wasihinigitom, er miest hetfuæ stuðlað að rann- sókmum á Surtsey, að stofeundn bauðist tid þesisa. Ræddu fuin.trú- ar hiennar þetta mál við Pétur Thorsteimisison, sanidiheirra og dr. Uninisteiin Steifánissiom, sem þá var staddur í Wasfihimgtom. Niiðurstaðam aif þessuim viðmæð um var sú, aið bamdairigk fiugvél, búin sMkium tækjium, fiamg nokkrar namrusófcnairf eÆðdr á tíma bilimu frá því í apríl og fram í ágúst sl. sumair, tid mælimga á sjávairhilta austur og norðaiustur aif lamdimi. Sjávarh iti hieif'ur svo sem kunmiugít er, mjög mikil áhriif á fiskgömgur og fiskur hel'dur sig gjiaimam við hitaiskil í sjóruum. Hitamæilimgar eru 'því þýðimigammikiiai' fyrir alila fiski- leit. — Haft var samráð við dr. Uministeim, Jakob Jafcobsison, fiiskifræðimig og Svemid Aaige Malmberg, haiffræðdmig, um ffliug vélarimmiar. Við niokkra örðugleika var að etja. Veður vair óvenijiuiega óhagstætt til hitamæliniga úr lafti og loks virðáiSt ekiki hatfa verið fflogið ruógu lamigt til aust- uris og norðafusttuirs, en á þeim slððum hélt síldiin sdig neer ein- vörðumgu í júmí tiil ágústloka sil. HJÓN frá Höfðaborg, E. Ballin, og kona hans, eru hér stödd á langferð, sem- lýkur í júlílok. Bera þau með sér bréf, með vin- arkveðju frá borgarstjóra Höfða borgar til borgarstjóra Reykja- víkurborgar, Geirs Hallgrímsson- ar. Aðspurður, kvaðst Ballin hafa valið fsland sem viðkomiustað á langferð sinni því að harnn lang- aði til að sjá eitthvað af Evrópu, sem væri frábrugðið meginiland- fjölmenni og voru meðal gesta forseti fslands, herra Kristján F.ldjárn, menntamálaráðberra og póst- og símamálaráðherra. Formaður félagsins Jónas Hall Voruiir standa til þasis, að í niáinmá framitíð geti orlðið ómet- amdegt gagn að sMkium ieitar- tæfcjum við fiiskiLeit og hatframn- sóknir hér við iamid. Er þvd áríð- andi, að atihugað verði sam aJllra fyrist, hvort ekki miumi vera unmt að búa ísieezkar fiugvél- ar sllíkium tækjium mieð viðrátð- anlegum kositiniaðí. Kæimiu þá fyrsit og fremist til gnedna fiug- véiar Landbeigiisgæziliuniniair eða þyriur um borð í varðslkipum, hiafraninisókna- eða fiskileitar- skipum. Félag ísl. fiskmijöfllsiframieið- enda skanaði á Hatfnanmisókrua- srbatfnumima að beiitia sór fyrir því að fá hima bamidarísflíiu hafrann- sókniasitofinun til þesis að halda áfriam 'hitiamælingum sijávarins hér við iand úr ffluigvél í sum- ar.“ SÉRSTÆTT met var sett á Kefla víkurflugvelli á laugardag; starfs menn ESSO dældu hvorki meira né minna en 18 þúsund 880 gall- onum, eða rúmlega 70 þúsund lítrum, af eldsneyti á geyma far- þegaþotu af gerðinni DC-8-63. Flugvél þessi er í eigu Ameri can Flyems Airline og var hún í leigutflugi. Til Keflavíkur kom Á morgun ætla þau hjónin hrimgferð að Gullfossi og Geysi á vegum Ferðaskrifstofu ríkisims, og á föstudaginm kvaðst hanm vonast til að fá tækifæri til að finma borgarstjóramm og afih. hom- um bréfið frá Höfðaborig, ásamt gjöf frá borgarstjóranium þar, em að því loknu halda þau til Nor- egs, og síðan til fleiri Evrópiu- landa, áður en þaiu halda hekn á leiö. grímisson bauð gesti velkomna og lýsti efni sýningarinnar, en s'íð- an opnaði sýninguna Ingólfur Jónsson, póst- og síimamálaráð- herra. Hann gat þess í ræðu sinni m.a. að áfonmað væri að ’koma upp póstaiinjasatfni. Þá gat ráðherra þess og að hafimn væri undirbúningur að firímerkja útgáfu á 100 ára afimæli íslenzkr ar frímerkjaútgáfu, fyrsta jan- úar 1971. Myndi verða etfnt til samkeppni meðal íslenzikra lista manna um myndskreytingu þesis arar frímerkjaútgátfu. Um 2000 manns komu á sýn- inguna og var allan daginn mi'k- il ös í söludeild og póstihúsi sýn ingarinnar. Minningarumslögin, sem gefin voru út í tilefni dags- irus seldusti upp á slkömmum tíma. Ný gerð umslaga til stimpl unar með sérstökum póststimpli sýningarinnar komu aftur á sýn inguna í gær. Mikla athygli vakti á sýning- unni íslenzlkt póstikortasafn, sem sýnt er í einum ramirna sýningar- innar, en póstkortin og firknerkin á þeim bera sömu mynd. Einnig vakti athygli sýningargestanna frumteikningar Stefáns Jónsson ar teiknara að útgáfu Jóns Ara- sonar mer'kjanna. Fríimer'kjasýn ingin stendur yfir þar til á sunnu dagskvöld. hún frá Gatwidk-flugvelli í ná grenni Lundúna og frá Keflavík flaug vélin í einum átfanga til Los Angeles í Kalifomíu. Knútur Hoiriis, stöðva/rstjóri ES’SO á Keflavílkurtflugvelli, tjáði fréttaimanni Mbl., að þetta væri mesta magn af eldsneyti, sem ESSO hefði atfgreitt á eina flugvél. Taldi Knútur, að kom- ur hinna stóru farþegaþota á Keflavíkurvöll hefðu valdið um 25% aUkningu hjá BSSO á af- greiðsflu flugvélaeldsneytis það sem atf er þessu ári. H) tærsta og ötbreiddasta dagbiaðið 3ezta auglýsingablaðið Chaban - Delmas forsætisráðherra? Andstaða gegn Debré, utanríkisráðherra Merk nýjung í síldarleit — Sjávarhiti mœldur úr flugvél SLnma(r. Með kveðju irá borg- arstjóra Höfðaborgar inru. 70 Jbiís. lítrar á eina flugvél

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.