Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNELAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1969 MÁLMAR Eins og undanfarið, kaupi ég allan brotamálm. annan en jám. allra hæsta verði. Stað- greitt. Arinco. Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur alit múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu Vélaleiga Sánon- ar Símonarsonar. simi 33544. BiLAÚTVÖRP Blaupunkt útvörp með fest- ingum í allar tegundir bila, 5 mismunandi gerðir. Verð frá kr. 2 985,00. riðni hf„ Skipholti 1, sími 23220. utanhússmAlning Notið hina frábæru utanhúss- málningu, Perma Dri. Máln- ingin flagnar ekki af. Greiðslu skilmálar. Heilds. Sig. Pálss., byggingam.. s. 34472, 38414. BJRKIPLÖNTUR trl söiu af ýmsum stærðum við Lyngfivamm 4, sími 50572 Jón Magnússon, Skufd, Hafnarfirði. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar af nýju kjdti, úrv. hangikjöt. Opið föstu- daga og laugardaga. Státurhús Hafnarfjarðar Sími 50791, heima 50199. HÖPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur, leiga á dókum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stútk- ur í eldhús og framreiðslu. Veizlustöð Kópav., s. 41616. INNRÉTT1NGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar i hýbýli yðar, þá lertið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur. Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699. ÖKUKENNSLA Kennt á 6 manna japanska bifreið, R-1015. Uppi. í síma 84489. Bjöm Björnsson. GÖÐUR FÓLKSBlLL eða jeppi óskast til kaups gegn 5 ára fasteignatryggðu skuldabréfi. Uppl. í síma 15242. TAKIÐ EFT1R Ba'kpoki með vindsæng, myndavél, prímus o. fl. tap- aðist um hvítasunn una á Þingvöllum. Finnandi góðfús- lega hringi í síma 23677. GET TEKIÐ nokkur böm í sveit. Uppl. í síma 31176. Stórt einbýlishús 6—7 herb. til sölu í Silfur- túni. Þeir, sem hafa áhuga á frekari uppl. sendi tilboð til Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt; „Milbliðalaust 8414". TIL SÖLU WHIy’s Station 1959 með spili og í topp lagi. Uppl. í sima 32966. AS morgni þjóð- hátiðardagsins 17. jnní, rakst Ijósm, MbL Svcinn Þormóðsson, i þessa nnpu stúlku á Anstnrvelli í þjóðbnninei. Hnn heitir Guðfinna Helgadóttir og et 15 ára cömul VKvennadeild Slysavamarfélagsins í Reykjavík fer í skarrvmtiferð mántidagÍTm 23 júní. Farið verður um Borgar- fjörðinn Aðigöngumiðar afgreiddir í Skóskemmunni, Bankastræti, fimmtud og föstudag kl. 2—4 AU- ar uppl í síroum 14374 og 15557 Hjálpræðisherinn í kvöld kl 8:30 almenn sam- koma Guðs orð í söng ræðu og vitnisiburði. Allir velkomnir Kvenfélag Laugarnessóknar Farið verður í sumarferðalagið þriójudaginn 1. júlí Ferðinni heit ið ausrtur í Vík í MýrdaL TilSc þátttöku til Ragnhildar sími 81720 og Helgu s 40373 Filadelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl 8:30 Allir velkomnir Prestkvennafélag íslands haldur aðalfund sinn miðviku- dag 25. júní kl 2 í Félagsheimili kvenféiags Ássóknar Hólsvegi 17 Konur, taikið hraðferð Kleppur 13 frá Kalkofnsvegi. Til foreldra í Langholts- og Ásprestaköllum Fimmtudaginn 19 júní (í kvöld) kl. 8:30 eru foreldrar 10—12 ára bama í ofangreindum prestaflcöllum boðaðir til fundar í Safnaðarheim ili Langholítssákniar Fundarefni: Að sitaða til útivistar og starfs í Salt- vík Skólastjórar Langhoi'ts- og Vogasikóla og prestar safnaðenna. Kvenfélagskonur Njarðvík Skemmtiferð á vegum kvenfé- Lagsins verður farin suninudaginn 22:6, ef næg þátttaka fæst Uppl. í símum: 2117 og 1716 Nefndin Hraunprýðiskonur Hafnarfirði Farin verður skemmtiferð á Snæ feiLsnes, laugardaginii 28. júní Upplýsingar hjá: Ramnveigu i síma 50290, Guðrúnu í 50231 og Sig- þrúði í 50452 Sunnukonur i Hafnarfirði Förum í ferðalag sunnudaginn 22 júní Upplýsingar og miðar í Al- þýðuhúsinu fimmtudags- og föstu- dagskvöld kl. 20—22 Sími 50307 Kvenfélag Garðahrepps Konur, munið hina árlegu skemmtiferð félagsins dagana 28 og 29. júní Þátttaka tilkynmist sem fyrst í síma 51914 (Guðfinna), s 51098 (Björg) og s 50522 (Ruth) Reykvískar konur Sýnið vilja ykkar í verki og að- I dag er fimmtudagur 19. júnl og er það 179. dagur ársins 1969. Eftir lifa 195 dagar. 9. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 9.09. Slysavarðstofan í Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í sima 21230 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 14. júní — 21. júni er í Austurbæjarapóteki og Vesturbæjarapóteki. Sjnkrasaralagið í Keflavík: 17:6 og 18:6 GuSjón Klemenzson. 19:6 Kjartan Ólafsson. 20:6, 21:6 og 22:6 Arinbjörn Ólafsson. 23:6 Guðjón Klemenzson. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnn- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiSnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa aS GarSastræti 13 á horni Garöastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiSnum um lyíseðla og þess háttar. Að öðru leyt visast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og 19:00—19-30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartírui er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kl. 1—3. Læknavakt i Hafnarfirði og í Garðahreppi: Upplýsingar í lögregluvarð- stofunni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (MæSradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir ki. 5. Viðtalstfmi iseknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er I sfma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag fstands. RáSgjafa- og upplýsingaþjónusta aS Veltusundi 3, uppi. alla mánudaga kl. 4—6 siðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnnn Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin I Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjamargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 eh. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á föstudögum kl 9 e.h í saCnaðarheimilnu Langhoitskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á Iaugardögum kl. 2 e.h Skrifstofa sam- takanna Tjamargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- daga. Simi 1S373. AA-samtökin f Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund ir fimmtudapa kt. 8.30 e h. í htisi KFUM. Orð lifsins svarar í síma 10000 stoðið við fjársöfnunirva vegna fæðingar- og kvensjúkdómadeilda Landsspitalans. Afhending söfnunar gagna verður í Hallveigarstöðum 16, 18 og 19 júní frá kl 10—6 Orósending frá KAUS Allir núverandL verðandi og fyrrveraindi skiptmemar eru beðn ir að fjölmenma í belgarferð sam- takainna helgina 21. og 22 júní Farið verður í Saltvík kL 14:00 á l'ja'U.gaa-dag frá UmfeiHarmiðisitöð- ánni. Takið með svefnpoka og nesti. Akranes Skógrækfetdf 9 g Akraneas beld ur fund í Iðnskóliaintum á Akra- nesi kl. 21:00 í kvöld Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri mæt- ir á fundinum og flytur erindi tim skógræktarmál. Allir sem áhugia bafla á skógrækbarmálum eru velkomnir á fundinm Frá Stýrimannafélagl íslands Pöntunum á dvöl í orlofsheimili fé lagsins i Laugardal er veitt mót- taka á skrifstofu félagsins. mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-18, sími 13417. Konur, Keflavík Hin árlega skemmtiferð Kven- félags Keflavíkur verður farin sunnudaginn 22 júlí, ef næg þátt- taka fæst. Upplýsingar í síma 2310, 1618 og 1198. Byrðar lífeins ber ég enn, brattan stika ha/lla, reyni að sýna með því mátt, meðan ég er að falla. Haraldur Hjálmarsson Vitringurinin lærir roeira af heimkkingj'ainuim, en heimskinginn af vitriingnum — Cato — Hvað laingar þig til að fá í jólaigjöf? spuirði Jón verfesitjóiri Skgga lýfcte swn c inin 5 ána gaimian.. — Litia sysituir. — Það veirð'ur varia hs&gt, Siglgi minn, það eir sv'o sifcutt fcil jól- arvrta. — Setfcu þá bara nógti marga menn í vimniu paibbi, var svarið. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM M'imiiipaboinn: Vins miegaSi uik- 13 við þessiun fugli, yðar liátien, vináttumerki milli nýiendna okk- ar Gmggi, (sem við skninm héðau i frá kalla Gilliguggi: .llikið )if- andi er þetta fallegt vináttumerki Múmínpabbinn (skellir hliðinu): Hvilíkt smjaður og svik! GHHgogg: Rkki nema það þó, Múmínpabb- inn varakóngur! Svona, snautaðu burt hcimski fugl!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.