Morgunblaðið - 30.07.1969, Síða 2
2
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1960
Seglbáturinn ITALDA talinn af
Einn maður var á bátnum, sem var á leið til
Seyðisfjarðar, 38 ára og 2ja barna faðir
SEGLBÁTURINN Italda, sem lét
i haf frá Bridlington á Énglandi
Kona Replogle:
sendiherra
lótin —
Chicago, 29. júlí. NTB.
FRÚ MARY Herron Replogle, |
eiginlkona sendiherra Banda-1
ríkjanna á Islandi, lézt i gær ,
á sjúkrahúsi í Ohicago.
Frú Replogle var 75 ára að
aldri, kona Lutheirs I. Replog- |
les, sem skipaður var sendi-,
herra Bandaríkjanna á fs-
landi í júní sl. Hún verður \
jarðsett í Peoriu í Ulinois
fimmtudag.
Lóðað ó
torfur undan
Austurlandi
LÍTIÐ vair að frétta aif aíldveið-
uim, er Mbl. hafði sambamd við
srldarleitinia á Raufa.rhöfn í gæir-
kvöldi. Þó hafði eitt sildairskip-
amma, sem vatr á heimleiið af
Hjaltlamdsmiðuim með atfla, Jóm
Finmsson, lóðað á torfur 110 til
120 sjóimilur suðaustuæ af Dala-
tanga. Hafdís kastaði á þessuim
slóðum, en missti kastið og voru
aðeiris eftir nokkrir kolmummiar
í nótinmi. Fleiri bátar bjuigigu
sig umdir að huga að þessuim
tonfuim.
Áxmi Friðrikssom leitaði loðrnu
í gær í landgruninskainitiinum
niorðam við Anigmaigsalik, en varð
einiskis vair.
22. júní áleiðis til Seyðisfjarðar,
er nú talinn af. Hefur ekkert til
bátsins spu.rzt frá því hann lagði
upp, nema hvað áhöfn á færeysk-
um fiskibáti taldi sig hafa séð
hann að kvöldi 9. jnlí, 16 sjómíl-
ur út af Suðurey í Færeyjum.
Einn maður var á skútunni,
Patrick Helm, 38 ára gamall
bóndi, kvæntur og á tvö börn,
11 og 8 ára. Bjó hann rétt utan
við Bridlimgton.
Patrick Hekn var tailiinn mijög
fær siglinigaimiaðluir og 'haifði farið
miairgar sjórferðir bæðli eimin og
mieð öðruim. Sl. suimiar íór hiamn
t. d. einm síns iiðs yfiir N'omður-
sjó til Sitavtamiger, en viiniur hiams
varð 'homiuim saimiferða ti/1 baka.
Samtkvæmit uippdýsimiguim Hamm-
egar Hafgtein var fynst hiaifit saim-
bainid .við Slysavarrnalfélag fs-
lanids vegna þessa mianmis 10. júlí
sl., en þá voru firnim dlaigar lliðlnir
frá því er hanm baifðí áætliað að
kamia til Seyðisfjiafðar. Var þá
þegar hafin víðtælk eiftiinginemmisil-
an og ákip og fluigvélar ieitiuðu
seglbátsins, en án niolkkiuins ár-
angurs. Átjánd/a jiúlí bamsrt Slysa-
vainniaféiaginiu steytd þair sem
talið var niærri fiufflvíst að Iitaiidia
hefði séat við Ohknieyjiar 16. júli.
Við niámiari eftingneminiglan Slysa-
vamniafélaigsinis kom það þó fnaro,
að þarnia hiatfðli veirið uim fmamisk-
ain bát að ræða.
Italdia var tuittuigu flet að stærð
og 'halfði Helim auík þess fjögumria
miammia 'gúimlbát uim borð.
Próiessor Jón
Helgason
gegnir embœtti
eitt ár enn
EINS og kunnugt er af frétt-
um varð Jón Helgason próf-
essor sjötugur 30. júní sl. og
átti þvi að láta af störfum
á hausti komanda. Nú hefur
Morgunblaðið spurt, að þess
hafi verið farið á leit við
prófessor Jón Helgason, að
hann gegndi embætti sínu
eitt ár enn og hann hafi orðið
við þeirri beiðni.
I íyrradag var eiðið ofan stíflu garðsins rofið. Ljósm. Asg. Long.
- BÚRFELL
Framhald af bls. 24
aiðallistífliuigiamð'iiiniuim. “ — Að pmótf-
álagi allar þrjár sandloburnar í
uninni lokinni sagði Gísli, að allt
hefði farið svo sem bezt varð á
kosið.
Bo Larsson sagði, að á morg-
Þriðji áfangi Breiðholts-
framkvœmda boðinn út
FRAMKVÆMDANEFND bygg-
ingaáætlunarinnar er um þessar
mundir að bjóða út þriðja áfanga
í Breiðholtsframkvæmdunum,
180 íbúðir í fjölbýlishúsum, að
því er rekstrarstjóri Fram-
kvæmdanefndar, Björn Ólafsson,
verkfræðingur, tjáði Morgun-
blaðinu í gær. Framkvæmda-
nefndin hefur nú lokið við að
byggja 335 íbúðir af þeim 1250,
sem nefndinni var falið að
byggja. Af því eru 312 íbúðir í
fjölbýlishúsum og 23 einbýlishús. i
Vernkið, seim nú er tekið fyrir,
er boðið þamindig út, að aðalverk-
talkaihllutvemkið er boðið lokað til
fjögumra vemktaka. Þessiir verk-
talkair emu Breiðlhalt htf., Aknemna
byggirugaifélagið og tveir hópar
mieistama, Þórður Þóröarson múr-
anameisitari o.fl. ag Maginúr Bald-
vinissom múramaimeiisiatri o.fL B'Oð-
ið er út till 11 unidkrvenktaka og
8 etfnisisaia.
Fyrirhuigað er að opnia öll þessi
tiilboð 23. ágúst nk. og síðain er
ætiuniin að fraimsieiljia aöalliverk-
takanuim aiiia sammimgia við urad-
irverktafca og etfnissalia á sama
háitt og giert var síðast við fjöl-
býlishúsiin. Framtovæmdir miumu
að öiiu forflaflliaiauisu hetfjiaist í
septemlber og áæitlalð er að bygig-
imgu þessara ibúða verði Mcið
á miðju ámi 1971. Fyrim þamn
tkraa, eða þegar á mæsta ári taldii
Bjöm að fama þyrtfti atf stað mieð
fjórða áiflamgamn til að haidia sam
hemgi og tryiggja stöðuig verk-
etfmi fyrir alla aðillia.
un (miðvikudag) yrði byrjað að
veiita vatni í inntakéltón viiíkjnjin-
arinnar — Bjamarlón, og á mámu
dag verður reynisluikeyrður fyrsti
rafallinn í virkjuninni. í fyrri
hluta Búrfellsvirkjumar eru þrír
rafalar, sem hver um sig getur
framleitt 35 þúsumd kw, og sagði
Gísli, að unnt yrði að selja raf-
magn um 20 dögum eftir að
fyrsti rafallinn er settur í gang.
Eíinthvem fíima í 'byrjum seipt-
ember verður fyrri hluti Búrfells
virkjunar kominm í fullan gang
og er reiknað með, að starfs-
menn við hann verði um 20 tals-
Óðins-
félagar
VIÐ viljum minna þá, sem
ekki hafa enn g-ert skil á happ
drættismiðum Landshapp-
drættis Sjálfstæðisflokksins á
að greiða miðana eða senda
greiðslu til skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins, Laufásvegi
46.
-K OBSERVER -K OBSERVER -X OBSERVER
Sjónvarpsleit aö lífi á Mars
EFTIR
CERALD LEACH
í GÆRMORGUN hófust á
nýjan leik sjónvarpssending-
ar utan úr geimnum. Var það
svo skönunu eftir lendingu
Apollo á tungiinu, að menn
höfðu varla haft tíma til að
jafna sig eftir þann athurð.
Nú er um að ræða sjónvarps-
myndir frá Mars, en landslag
þar er enn hrjóstrugra en á
tunglinu. Plánetan Mars er í
90 milljón km fjarlægð frá
jörðn.
Hugsairalegt er, að mieð þess-
uim myndlum munii okkuir ber-
ast fyrstiu merkj Bfs úti í
gieimmum. Myradavélaimaír og
tækin eru þó aðaBega send
til Mairg til þess að kornast að
raiun um bvort ékillyrði siéu
fyrir því að lítf gieti þrilfizt
þar, fremur em að hér sé um
að ræða beiraa ieit að lífi á
pláinelJuinni. En þótit vísinda-
meran haifi e/kki hátt «m það,
þá voraast þeiir etftár að fiinna
einlhver mierki lífs á Mairs.
Stjórmgtöð í Kalifomiru setti
sjórnvairpsmynidawélair og tæki
í Mariner 6 aif stað kiuktkain
5.26 í gærmiorgiun, en þá var
það að náigast Marfe aftir 5
mánaða ferð. Vair geiimiskipið
þá í 1.160.000 km fjarlægö frá
Mairs, en sú f jiairlægð er aðeins
þrisvar sdnmum lengri en tfjar-
lægðin mdMi jarðar og tuirugls.
Marimer 6. sendiir mymdiir tifl
jarðar { tvo daga ag verða
myndliimlar áffls 50 og semidiar
á 2 rásum ag eriu tefkniar um
leið og geimdkipið niáfligast
Mars. Sendinigarmar hóiflust
(kluklkain 10.35 í gaerlkvöldii ag
haldia áflrarn í kvöflid klulktoan
10. Myndir beraist fiimimitu
hverja mínútu og sýraa, flwem-
jg Mars verðiur smám samiam
staerri og staerri.
Síðasta sendlimgin verður úr
97.000 km fjarlægð og þá miuin
raiuð pláinetain mieð eldigíguim,
jöku'lbreiðum og jiaifnvel gróð-
urblettuim þekja sjórwarps-
síkerminm.
í naedtu viku m/uin anmað
geiimfar, Mariner 7, semida 93
myndir til j.airðar á þremur
rásum. Hetfjast seradlimlgar, þeg-
ar Mariner 7. verður í um það
bil 1.700.000 tom fjiarlægð frá
Mars, en lýkur þeigar það er
komiið í 97.000 km fjarlaegð
tfrá plánietunni.
Þessar myndiir fl>yrjia að
sjást klukkan 10.05 að kvöfldá
2. ágúst og flnallda áfram næstu
tvo diaga á eftir. Verða þær
allg 143 og eigia að igefa mjög
góða hei'ldiammiynd atf Mars.
Vélar þær sem motaðiar eru í
þessuim flerðiuim enu um það
biil 10 sininuim betri en þær
sem voru í Marinier 4, sem
flaiug framlhjá Mars áirilð 1965.
Á föstudiagimm klukkam 2.18
að miorgni miun Marimier 6
verða >næst Mars. Mun geiim-
sfcipið ffljúiga í lorinigum mdð-
línu aðeins 2.000 miíl'ur frá
yfirborði plánietuminiar. Mairim'-
er 7 fer í kjöllflarið kfliulkkam
2 að morgrai 5. ágúát og tflýgur
í sörnu hæð, en fer ytfir pól-
ana.
Sj ón varpsmyndiav élamar
munu á rneðam taka ótrúiegia
nákvaemmar myndlir af ytfiir-
flx>rðiniu. Þær ættu að geta
sýnt keranileiti allt niður í 300
miétra að þvermáli. Er það
lifcllu verri áramgur en nláðisit
með myndlunuim frá tuingfliniu
og er málkfliu betri áraragur em
fékkst rnieð miyndium Marimiems
4 fyrir 4 áruim.
Tveir sólarflirimigar l’íða tfrá
þvlí að myndiirniar eru ‘fcetoniar
og þamigað til þær Ihafa ver-
ið fraimlkalllaðar. Myndirmiar
irnuniu verða atf (iæmiigerðu
landslagi á plárneifcu, sam er
ihrjúft effcir eldlgos og srundur-
'graifið af vaifcnsföflfiuim, Em etf
til vill loemiur eitfhvað óvæmlt
frarm á myradiuraum og þá Ihélzt
á þeim sam Mariraer 7 rnurn
tatoa af suðurpófliruum á Mars,
LÍF Á MARS ?
Margir étjömutfraeðinigar
baldia því flramn, að þeilr harfi
séð dlökka bietti á Mams, gem
breytist efltir árstímium ag
gizlka því á, að þetta orsakást
atf fnumstæðum gróðrd, sem
tekur að va»a þegar ídbreið-
urnar bráðna á vorin. Miairim-
er 7 mium stalðfesta, hvort
þatta er á röíkium reist eðia
éklki.
Bæðá . geiimskipim murniu
mæla hitastig á pfliáraetunmi
mieð aðstoð innfra-rauðra
geisla en vísiiradiameran flraifa
miestan áhuiga fyrir (hitastigimu
á suiðurpólrauim,
Marimier 4 miæfldá samisetn-
toiigu loftsims umlhverfts Mars
og reyndist það vera saimisett
úr floolsýrimigi og öml'itaiu aif súr-
etfnli ag valtnigefni. Að þeirri
viltnaskjlu flenginini drógu vís-
indlamieinn þá ályflotum að flxvlltiu
tfletiirmiir á Mars væru hreiran
kolitvísýninigur ©ða „þurrís“.
En þettia m/undi þýða að
Ihátastigið ihllyti að vara lægra
en 93,3 gráðfur á Celskts. Bf
Ihitastigið reynist vera hærra
en 76,6 gnáður, hflýtiur að vera
'Uim venljufliegan ís að ræðla
Múmidii það arntoa möguleikama
lífcið eitlt á því, að lif sé á
Mars.
Öminiur tæíki rniunu 'nota
'iilbna-if j ó'lubláa geisla tiil þess
að nannsalka krftið í 90—150
flam fjairflaagð frá Mars. Hedzfcu
Itafttagundámiar, seim leifcað er
að, emu súneflni, ozom, toöfinium-
areflrai og j'afnivel valtragefni.
Vísimdrameran aéttfcu síðam að
gefca sagt til 'um, flivont loftið
vaari siaimansett atf 'eflniuim flrá
sólimmi eða flná Mairs sjláfllfri
þegar þeim hatfa borizit mdðmr-
sitöður firé geimfairimiu. Út frá
því ætfcu þeir að getia reilkraað
út aldur og þnóum Mlars.
Þagair flnam Mða sltiundár er
hiugsainlegt að leiðamgnac
Marinier-igleilmiSkipairaraa miurai
leggja mfflöið alf miortoum til
að móta ínam/tíðairsfcefniu
bam/diarískna geimvísiradia.
Heppnisit þeir vel, geetu
þeir eininig vegið upp á mióti
hinmi mfkftu siguirflör ApöBo 11
og sfcutt málsbað þeirra aðtla,
senm vilja leggjia miairi álhierzfliu
á ómainniaðar og ódýrar gieim-
ferð&r.
/