Morgunblaðið - 30.07.1969, Page 16

Morgunblaðið - 30.07.1969, Page 16
16 MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1860 yEAH/ HE'S LIKE AN HOUR LATE...LET'S GO WATCH THE FUN, MAN ! -----rrf ANOTHER SOUL MAOE HAPPy, BROTHER! THIS WIRE FROM THE BOSS IS GOOD MEOICINE... WE'RE HEADING ^ HOME/Í f 1 U£.jgl Saifvík opin Verzlunar- mannahelgina S ALTVÍK, útiskemmtistaður fyrir börn og M. 17 fyrir fuill- Reykvíkinga verður opinn al- orfStma. menningi um Verzlunarmanna- ihelgina. Enu þar tjaildsvæði og góð að- staða till fjölhrreyttra leiflsja og gömgutfeirða fyrir fólk á ölluim aildiri. Verðia þá eininág bátiair þar til afnota visð vaagiu gjaildi, og veit- dirugair, svo sem pyLsiur, mjóllk, öl og gcsdrykkir fást eininág keypt þar. Sk eimrmtidagiJkrá hefur verið lUindirbúim á summjidiag, *kl. 15 Á laLigairdiaigdkvöld M. 21 verð- uir ihlöðulball, oig lesflouir ’hljóm- sveittin Trix fyrir diamisi. Að- glamgiuir klostiair kir. fiimiinitíiu. „Holarófu”- érekstur Á sunmudagsíkvöld var bifreiða lest á leið til borgarinnar. Á Suð- urlamdsvegi — skaommt sumnan við gatnamótin við Vesturlamds- veg varð bifreið að stanza vegma 'uunferðar. Önnuir bifreið stamzaði tfy.riir tfam hamm, en í sama miund vair eikið aftan á hana svo að hún hemíti bifreið nr. 2 á bifreið mr. 1. Ekki var þa.r með öllu lofldð, þvi að skammu síðair kom 4. bifreiðin og síðam hin 5. og óku þær allair aftam á bifreiða- sröðina. Bifreiðamar nr. 3 og 4 iminu hafa skemmzt mjög mikið. w* Blómadrottning í Hveragerði var kjörin um helgina og varð hlut- skörpust Guffbjörg Þórðardóttir Snæbjömssonar, garffyrkjubónda og var þaff í annaff sinn í röff, sem hún hlýtur þennan titil. Drottningarkjör fór fram aff til- stuðlan Kvenfélags Hveragerffis á árlegu blómaballi. Var þaff vel sótt og dansað af miklu fjöri. Unglingar aff vinnu í Saltvík. Er raflínan hfilli hœð? of VEGFARENDUM, sem leiff hafa átt um Keflavíkurveg framhjá álverinu í Straumsvík hefur þótt raflínan til verksmiffjunnar liggja glannalega lágt yfir veg- inn. Mbl. ræddi af þvi tilefni viff Jón Á Bjarnason, foirstöffu- mann Rafmagnseftirlits ríkisins spurði hann um máliff. Jón sagði aið n/ú þessa diagaina væri einimétlt verið aið ranmisaika límiuinia frá Búrfeöi L'íl álrversimis og yrðí þá þeitta aitriði s«m önm- uir teflcið fyrir. T. d. þyrfti að mæilia úit l'íreumia, þar semn hiúm lægi yfiir skmalímfur avo og vegd. Jón sagðist áMta, að haeð Breuinm- ar yfir Kefiavíkurv'egÍTiin væri reægileg, en vegmia þeiss hve liareg’t væri á mjffii staiuma og slaki töliu- verður á Kreummi giæti veirið uim sjórihvenfinig a0 ræða. Enm er efklká raemia Mtiíl sipenma á lireurenii mflðiað við það seim komia Skal. Jón sagiði, að lögluim samflovæmit æltti hœð ldmiu yfir veig að vera uim 7,5 mietrar, em er uimifeirð ykist, svo og speminia á l'ímiuirerei, hælklkiaðd lögflieig lág- miadkithæð efitir ákiveðireutm regfl- uim. Fljótt á li'tið bjágt Jón við þvi að 'hæð líreuirerear yftr Kefia- vikiurveg ætti að vema uim 8 mietnair. Ojukwu hvetur til vopnahlés LAGOS 28. júií — AP. Odumefgwu Ojukwu hershöfff- ingi, aðalleifftogi Biaframanna, lagðj til í dag aff gert yrffi vopnahlé vegna Afríkuheimsókn- ar Páls páfa, sem er væntanlegur til Kampala i Uganda á fimmtu- daginn aff sitja fyrsta þing afr- ískra biskupa. Ýmsum Afríku- leifftogum, þeirra á meðal full- trúum Biafra og Nígeríu, hefur veriff boffiff aff senda fuHtrúa til Kampala, og er almennt álitiff aff meff því vilji páfi reyna aff koma á friffi. Óstiaðlflesltiar fréttir fhná M'ið- vesitur-Nígieiríiu herma að tvær fluigivðlair haifi í daig háð mieð sér eimivdigi í loflti, önn.iur flLuigvéildin biafi spa'uinigið í loft uipp oig ruofldkirir íbúar í bæreuim Elkiu haifi særzt þegar flluigivélám bzrapaðd þar tifl jiarðar. Um heLgiirea var því lýst yflir í Lagos að tvær tfflluigvéfliair BiaÆra-miainina heifðiu ráðizt á sjúlkíralhiúis í Asaíba vdð Níigieriuiflljót, en enigar sfleemimd'ir heflðiu orðdð. Þetita er fyrsta kxflt- áirás B'iaifra-imiaininia sam dkýrit (hefluir verið frá síðam saigit var áð tíiu eimsihreyfiisflkugvéliar heÆðlu bætzit við fliuigfloita Bialflra-imiamina. í París saigðS framisíkd lain/dlbúire- •aðlainráðlherrareni, Jacqiuies Dulhaim- el, að flramdka stjórmán semdfl fjögur tonm miaitvæiLa dlaig hvern tál Bdiaiflra mieð ieiguifliagivéiliuim. Hanin sagðH að sliíkiar maitvæflia- serudinigar heíðú staðið yfir um eires árs dkedð, em himlgað til haifa frönsik yfirvöid baidiið þedm leynciuim. VON ROSEN í MALMÖ. Sænski greifinn von Rosen sneri aftur til Biafra í dag eftir vikudvöl á „ókunnum stað“. Síð an hvarf hann aftur ásamt konu sinni og ekki er vitað hvar þau eru niðurkomin en búizt við að þau kami aftur til Maimö eftir tvo daga. „Aftonbladet" segir í dag að von Rosen hafi útvegað flugher Biafra 13 litlar flugvél- ar búnar eldflaugum. Nýlega hermdu fréttir að von Rosem hefði sézt í Gabon og aðrar frétt ir hermdu að hann hefði farið til Biafra. Söínun ú Ahrunesi Akramesi, 28. júlí. — KVENFÉLAG Akrareess og Verkalkvenmiatfélaigið hada staðið fyrir peninigasöfreum tifl styrktar Fæðirega- og kvenisjúkidómadedld Landspítaliamis Söfreurein heifur geregið vel, en þar sem margt fólk er reú fjairverandi í suimar- l'eyfum og tiíl sjós, heldiur söfn- umin áfraim, svo að það fái tæki- færi ttl að styrkja þetta þarfa mál. Akrarees apóteik, Verzlun Eim- aris Óiafssonar, Verzlumim Traðar balkki ag Verzlon Þórðar Áa- mundssoraair veiita fraanilögum móttöku út ágústmánuð. — HJÞ. Kappreiðar í Skaga- firði am helgina Sauðárkróki, 25. 7. ’69. Um Verzlunarmannaihelgina eða nánar tiltakið laugardag og Luuh dohiors- prófi í Frunhfurt HINN 17. júlí sl. l,ank íslenzkur námsmaffur, Sverrir Schopka, doktorsprófi í efnafræffi viff há- skólann í Frankfurt am Main, Vestur-Þýzkalandi, meff vitnis- burffinum „magna cum laude“. Dr. Sverrir er sonur Júlíuisar heitims Schopka, aðalræðismanns og konu hans, Lilju Sveinbjörns- dóttur. Hann lauk stúdentsprófi við Menntaskólamn í Reykjavík vorið 1958, diplóm-prófi í efna- fræði árið 1965 og hefur síðan lagt stund á rannsóknir þær, sem varða uppbyggingu vissra efna (svonefndra Indol-alkaloid-efna- sambanda) í plöntum. Þessi efni hafa lséknisfræðilega þýðingu. Vísindasjóðlur, NATO og Menntamálaráð ásamt Deutsch- er Akademisöher Austauschdi- ens (DAAD), hafa styTkt þessar rannsóknir. Dr. Sverrir Schopka. Dr. Sverrir mun fyrst um siren aranast frekari rannsóknir og kennslu við háskólann í Frank- furt. sunnudag 2. ög 3. ágúst efnir Hestamannafélagið Stígandi í Skagafirði til kappreiða á nýjum s/keiðvelli sem félagið hetfir kom ið sér upp á Vindheimamelum í Lýtiregsstaðahreppi. Að kapp- reiðunum standa einnig Hesta- mannaifélagið Léttfeti og Hesta- mannafélagið Óðinn í Húna- vatnssýslu. Á sl. ári var gengið frá samn- ingum við eigendur jarðarinnar Vindheima, og var þá þegaæ tek- ið til að jafna og slétta landið, en aðstaða er þarna mjög góð fyrir mótsgesti, bæði hestaeig- endur og aðra. Völluriren er 800 m. langur grasvöliur og því full korrelega löglegur keppnisvöllur. Landið mun hafa verið tekið á leigu til 50 ára. Til að standast kostnað að gerð vallarins efndi hestamanna félagið til happdrættis, en vinn ingar eru 5 hross, þar atf einn gæðingur, 7 vetra bleikálóttur, ættaður frá Reynistað, albróðir Léttis frá Sauðárkróki, sem hlaut 1. verðlaun í fl. gæðinga á nýafstöðnu fjórðuregsimótí að Einarsstöðum. Sala happdrættismiðarena fer fram allt þar til á síðari keppnis HÆTTA A NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams — Skál fyrir heilsubót þinni, Raven. Megi næsta frétt þín verffa kvalaminni. — Minn brotni haus mun gróa, prins ... en ég er ekki viss um hjarta Troy. — Þetta skeyti frá yfirmanninum er ágætis meðal. Viff erum að fara heim. — Önnur mannssál gerff hamingjusöm, bróffir. — Já, hann er um þaff bil klukkutíma og seinn. Viff skulum fara og horfa á skemmtunina lagsmaffur. Happdrættishesturinn. daginn, en þá verður dregið. Hestamannafélagið Stígandi var stofnað árið 1945 og hefur félagið siíðan árlega haldið kappreiðar á Vallaböklkum og alltaf notið mikillar velvildar landeiganda, Haralds bónda Jónassonar, Völl- um, en staðurinn efldki talinn ákjósanlegur, sérstaklega í vot- viðrasamri tíð. Stjórn Stíganda Skipa: Svein- bjöm Jónsson, Hafsteimsistöðum fonm.; Björn Ólafsson, Álftagerði gjald'keri; sr. Gunnar Gíislason, Glaumbæ, ritari og meðstjórn- endur Sveinn Jóhannsson Varmalæk og Konráð Gíslason Frostastöðum. — Jón. Vult í Bnhhu- selsbrehhu Akureyri, 28. júlfl — LAND-ROVER-bíll úr Þireg- eyjansýsiu valt í BafkkaseflB- brelklkMreni á leið niðiur atf Öxirea- dafeiheiði kl. 03.30 í reótt. Öku- raaðiuir og fairþegi, sem í bílrautn var, meiddast eðcki, en bílflinm stórákemmdisit. Ökumaðiur teliur ástæðuraa hatfa verið þá, að haren hatfi ékið of greitt miðað við aðstæður og mdsst vafld á bíln- um. — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.