Morgunblaðið - 30.07.1969, Page 21

Morgunblaðið - 30.07.1969, Page 21
MOBGU'NBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ H96Ö 21 (utvarp) • miðvikudagur • 30. júli 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrát- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.15 Morg- unstund barnanna: Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les sög una „Sesselju síðstakk“ (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem hcima sitjum Vignir Guðmundsson blaðamað- ur byrjar lestur þýðingar sinnar á sögu eftir Ralph Vaughan „Af jörðu ertu kominn". 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Los Indios Tabajaras leika og syngja lög frá Brasilíu. Hljómsveit Willys Hoffmanns leikur. Arndt Haugen harmonikuleikari flytur eigin lög með félögum sin um. ýmsir söngvarar og hljóð- færaleikarar flytja lög úr kvik- myndinni „Allt í gamni“ og syrpu af spænskum lögum. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Arthur Grumiaux og hljómsveit- in Philharmonia í Lundúnum leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 61 eftir Beethoven, Aleeo Galli- era stj. 17.00 Fréttlr Sænsk tónlist Filharmoníuhljómsveitin í Stokk- hólmi leikur Sinfónie capricie- use eftir Franz Berwald, Antal porati stj. Þrjú tónskáld, Gunnar de Frum- erie, Erland von Koch og Inge- mar Liljefors leika eigin tón- smíðar á píanó. 17.45 Harmonikulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Tækni og vísindi Trausti Einarsson prófessor talar um breytingar á lengd dags og mánaðar á liðnum jarðöldum. 19.50 Vinsæl lög eftir Mozart, Bocc- herini, Schubert og Mendelssohn Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg, Hekster kvartettinn, hljúmsveit Ríkisóperunnar í Berlín og Giinther Arndt kórinn flytja. 20.10 Sumarvaka a. Gengið um söfn á Akureyri Anna Snorradóttir segir frá. b. Ljóð eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi Elín Guðjónsdóttir les. c. Lög eftir Jón Leifs Sigurður Skagfield syngur. d. íslcnzkur sundkennari á 18. öld Jón Norðmann Jónsson flytur þátt af Hallgrími Halldórssyni frá Álfgeirsvöllum. e. íslenzk lög Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur, Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (27). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. „Þrettán dagar“ frásögn af Kúbu deilunni eftir Robert Kennedy Kristján Bérsi Ólafsson ritstjóri les (7). 22.35 Á eileftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli • fimmtudagur • 31. JÚLl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Margrét Helga Jó- hannsdóttir les söguna um „Sess- elju síðstakk" (4). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Járnbrautarlestir, sem flytja mannleg örlög og annan farm: Jökull Jakobsson rithöfundur tek ur saman þáttinn og flytur ásamt öðrum. 11.45 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydis Eyþörsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem hcima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn“ eftir Richard Vaughan (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mantovani og hljómsveit hans leika ýmis lög. Fahd Bellane syngur syrpu af arabiskum lögum. Peeter Nero leikur sex lög á píanó og Sandie Shaw syngur fá- ein lög. 16.15 Veðurfregnir Julian von Karolyi leikur á píanó „Wanderer-fantasíuna" op 15. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur Sinfóníu nr. 4, Wolfgang SawaÚisch stj. 17.00 Fréttir Nútímatónlist Harry Datymer leikur stutt píanótónverk eftir Raffaele d’Al essandro' Emile Blanchet og Paul Mathey. Stalderkvintettinn leikur Konsert fyrir blásarakvintett eftir Robert Blum. Urferkvartettinn leikur verk eft ir Armin Schibler. 18.00 Lög ú’/ kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Vlðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.05 Ávarp Dr. Richard Beck prófessor flyt- ur kveðjuorð. 20.15 Frá italska útvarpinu: I solisti Veneti leika Sónötu nr. 4 i Es-dúr og Sónötu nr. 5 í Es-dúr eftir Rossini. Stjórnandi: Claudio Scimone. 20.40 Á rökstólum Dr. Ágúst Valfells verkfræðing- ur og Ásmundur Sigurjónsson svara spurningunni: Er of miklu fjármagni eytt í geimrannsóknir? Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur stj. umræðunum. 21.25 Pianólög eftir Grieg. Liv Glaser leikur. 21.45 Spurning vikunnar: Aðskiln aður rikis og kirkju Davíð Oddsson og Hrafn Gunn- laugsson leita álits hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Þrettán dagar“, frásögn af Kúbudeilunni eftir Robert Kenn cdy Kristján Bersi Ólafsson ritstjóri lýkur lestri bókarinnar í þýð- ingu sinni (8). 22.35 Við allra hæfi Jón Þór Hannesson og Helgi Pét ursson kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir i stuttu máli BÓKHALDARI með haldgóða reynsiu sem getur gefið upplýsingar um fyrr- verandi starf, óskast að þekktu fyriræki. Framtíðaratvinna og góð laun. — Tilboð merkt: „3706". Vegna jarðarfarar Jóns Þorvarðarsonar kaupmanns, verður verzlunin lokuð í dag frá kl. 12. VERÐANDI H.F. T œknífrœðingur Óskum að ráða byggingatæknifræðing til starfa í 3 mánuði. Þyrfti að hafa bíl til umráða. Upplýsingar í síma 21290. Húsnœði — fœði Einhleypur, 35 ára gamall maður í góðri atvinnu, óskar eftir herbergi. Fæði hálfan daginn (á kvöldin) æskilegt á sama stað. Tilboði sé skilað fyrir laugardag merktu: „3703". M ótakrossviður 12 mm 6x9 fet. Mahognykrossviður 6 mm, 9 mm og 12 mm (vatnsþéttur) ýmsar stærðir. Birkikrossviður 6,5 mm, 9 mm og 12 mm (vatnslímt). Birkikrossviður 4 mm og 5 mm. Brennikrossviður 4 mm og 5 mm. Harðtex jj' 170 x 203 og 122 x 275. — Karkapan 8 mm. HÚSASMIÐJAN, Súðavogi 3, sími 34195. Fyrir verziunarmannahelgina FLAUELISSKÓR fyrir börn og fullorðna, margir litir. Einnig nýjar gerðir af kvensandölum SKÖSKEMMAN Bankastræti. SKRIFSTOFUR VORAR VERÐA LOKAÐAR eftir kl. 3 miðvikudaginn 30. júlí. SAMABYRGÐ ISLANDS A FISKISKIPUM Lágmúla 9. Vymura vinyl-veggfóðúr Þ0UR ALLAN ÞV0TT UTAVER Grensásvegi 22-24 SÍmí 30280-32262 Hljóðlaus skolun í WC frá Iföverken í Svíþjóð er engin nýjung, enda hafa þau franr<- leitt hljóðlaus WC í meir en 20 ár. Fást hjá öllum helztu byggingarvöruverzlunum landsins. Auglýsing um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda í Reykjavík. Næstu daga verður gialdendum opinberra gjalda í Reykjavlk sendur gjaldheimtuseðill þar sem tilgreind eru gjöld þau er greiða ber til Gjaldheimtunnar samkvæmt álagningu 1969. Gjöld þau, sem innheimt eru sameiginlega og tilgreind eru á gjaldheimtuseðli, eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, lífeyristrygg- ingagjald atv.r., slysatryggingagjald atv.r., iðnlánasjóðsgjald, alm. tryggingasjóðsgjald, aðstöðugjald, tekjuútsvar, eignar- útsvar, kirkjugjald, atvinnuleysistryggingagjald. kirkjugarðs- gjald. launaskattur. sjúkrasamlagsgjald og iðnaðargjald. Það, sem ógreitt er af sameiginlegum gjöldum 1969, (álagn- ingarfjárhæð, að frádreginni fyrirframgreiðslu pr. 11/7. s.l.), ber hverjum gjaldanda að greiða með 5 afborgunum, sem nánar eru tilgreindar á seðlinum, þ. 1. ágúst, 1. sept., 1. okt., 1. nóv. og 1. des Séu mánaðargreiðslur ekki inntat af hendi 1. — 15. hvers mánaðar, falla öll gjöldin í eindaga og eru lögtakskræf. Gjaldendum er skylt að sæta þvi, að kaupgreiðendur haldi eftir af kaupi þeirra tilskyldum mánaðarlegum afborgunum, enda er hverjum kaupgreiðanda skylt að annast slíkan afdrátt af kaupi að viðlagðri eigin ábyrgð ó skattskuldum starfs- manns. Gjaldendur eru eindregið hvattir til að geyma gjaldheimtu- seðilinn, þar sem á honum eru einnig upplýsingar um fjárhæð og gjaldaaga fyrirframgreiðslu 1970 Reykjavík, 29 júlí 1969. GJALDHEIMTUSTJÖRINN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.