Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 3
MORGUNB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1960 3 ... :■ var tekin um borð í Óðni er verið var VARÐSKIPIÐ ÓÐINN diró sem ikunnMgt er þrjé toglara til Belglíu fyrir skiörrumiu og 'giefköc feirðin mtjög vel, erudia spegiid- sléttuir sjiór alMa leið. Votiu tagiarairinár tenlgdiiir biver aiftan í aninian ag vair Skiiipafliestiin miæir tveiir 'kiíillóimiatirair á lenigd er ihún siigiidR austur yifiir Atl- MEÐ ÞRJÁ TOGARA í TOGI anltóhafið. Friðgieir Olgeiirs- san aniniar stýriimialðiur á Óðimi tók mieðlfýlgjianidi miynidiiir í ferðironá ag saigðást 'hianium svio fná: Við lögðum upp síðdegis 4. júlí eftir að dráttartaugum ■hafði verið kamið fyrir milli Skipamna natókru fyrir ut- an Rieykjavák. Dráttairvírarniiir Vam tengdir í báðar akkeris- keajiumiair á hiverjuim tagaira ag vatr togairlilnin Gedr niæisltur Óðiná, þá Hvallfielll ag aifitaistlur vair Askuæ. Muin þetta hafia verið í fyrsta dkápti, sem þrjú skip eru dregin (héðiain oig var dkipaliestin um ein sjiómíla á lenigd, eða tæpir tveir k£tó- mrueltrar. Veðirið var mjöig gott aliia lieið, en sunmiudagiiinin 6. jniii er við varum vestain vilð Fær- eyjar slitniaíðii önirour alkkeris- teðljian í Hvaflifeffiliintu. Seig bátsmiaðuirinin ó Óðmf niiðlur í björguniaristód tdl að igema við keðjunia og reyrudlist það tölu- vert miikið vehk. Að því lofcnlu var (hiaildið áflnam og igekk afllt vel. Br viið vorum kominir sulður á mióts við Daggerlbiaintaa ■þar siam Skipaumlflerð er miikil voru dráttiartauigairmar styttar ag tveir togarair temgdir í aðra driáttarvinzuraa en eiran í hiiraa. Varð þaniniig miun stytitra á rnliMii sfciipainiraa ag þsagidlegra að víkja og atihiatfiraa sig á þessu svæði. Um barð í hiverjuim tioigaira varu tiveir mieran firá Síldar- og fiSkimljalsveiksmáðjuinind htf. ag hafðá var'ðakipið saimlbanid við þá á fjögurra stundia ifrestd. Á tíuinida degi flrá því að lalgit var atf stað komium válð til haflraarbargariiraraar Fiuslh- inig í myranid Sdhiefldle ag þar tólk dráttantbátuir við tagurum- um og diró þá upp til Amt- werpen, þar sém háinár nýju eigeradiur 'töku vi® þeim, í»or- gteimm Helgasan skrifstaflu- stjári var mieð og aiflhenltii hamin toigaramia. Dagdmin eftir héldum við heim á leið, en þá hafiði þar- izt ósk um að Óðiran taéki í tog miótarbátiran KriStírau VE, sem haflði biiað í söliuiferð á leiið til Binetlamdis. Biðuim við efltár Krilstímu í myrand Huim/b- erfljóts til fimim'tudagsmiong- uns — og mlániudaginm 21. jiúlí var Kristíniu ékilað ti!l hieiimia- hafraarininiar Vestmianinaeyjia og þar rnieð má segj>a aið þeiss- ari flerð 'hiatfi verið iékáð. Guðjón Ármann Einarsson bá tsmaður á Óðni sígur bér niður í björgunarstól til að gera við aðra akkeriskeðju á Hvalfclli, en hún hafði slitnað. Þetta |ge rðist nokkru vestan við Færeyjar og eins og sjá má var Atlantshafið spegilslétt TAKIÐ EFTIR! STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF SlÐBUXUM. ALLS KONAR GERÐIR OG LITIR. <§> KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSI NS — TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330, OG NÚ ER ÞAÐ VERZLUNAR- MANNAHELCIN!! Opið til kl. 10 Dömudeild: ★ SÍÐBUXUR ★ NÆLON-STUTTJAKKAR NÝ SENDING ★ PEYSUR — STUTTERMA OG LANGERMA ★ BLÚSSUR STUTTERMA ★ REGNKÁPUR — ÚRVAL ★ SAMKVÆMISBUXUR MEÐ KJÓLUM 0. M. FL. H3 e.h. í kvöld Herradeild: ★ MIKIÐ ÚRVAL SlÐBUXUR ★ STRETCH-NÆLON GALLABUXUR ★ STUTTJAKKAR ★ PEYSUR — MINI OG STÓRAR ★ ST. MARI0T-B0LIR ★ SKYRTUR I ÚRVALI. STAKSTEIMAR Hvað nú? Morgunblaðið birti fyrr í vik- unni athyglisverða grein eftir Ingólf Mölier skipstjóra, þar sem hann skýrir frá nokkrum hug- myndum sínum í atvinnumálum. Kjarni þeirra er bygging fjöru- tíu 50—100 tonna skuttogveiði- skipa hér innanlands, sem öfluðu hráefnis fyrir nýtt og mikið frystihús, sem byggt yrði við Sundahöfn. í grein Ingólfs Möll- ers segir m.a.: „Þau hundruð manna, sem brátt verða í atvinnuleit þurfa að fá atvinnu við framleiðslu út- flutningsafurða eða störf, sem síðar leiddu af sér stóraukna út- flutningsframleiðslu. Með þeim breytingum, sem síðast voru gerðar á veiðiheim- ildum innan fiskveiðilögsögunn- ar, er skipum að 100 lestum veittar mestar ívilnanir. í landinu eru nú þegar marg- ar stálskipasmíðastöðvar, sem standa meira eða minna aðgerð- arlausar. Iðnaðarmennirnir era eða verða fyrir hendi. Væri ekki hugsanlegt að hefja nú þegar undirbúning að smíði fjörutíu 50—100 tonna skuttog- veiðiskipa. Yfirburðir skuttogsins eru fyrst og fremst fólgnir í, að við skuttog er auðveldara að halda vörpunni betur opinni heldur en við síðutog. Stærð skipanna á auðvitað að fara eftir því hvar skipin eiga að veiða Þessi skut- togskip ættu að vera byggð þann- ig, að hægt væri að geyma afl- ann í kössum í kældum lestum. Sjálfvirkni ætti að vera nýtt til þess ýtrasta svo mannfjöldi á hverju skipi gæti verið í algjöru lágmarki. Fimm menn á skipi? Nýlega var byggður fyrsti áfangi nýrrar liafnar í Reykja- vík. Höfn þessi hefur nú staðið ónotuð í rúmt ár eða svo. Á nýja hafnarsvæðinu mætti byggja fyr- irmyndar frystihús, sem byggt væri með það fyrir augum að öll , tækni, sem nú er þekkt á sviði verksmiðjureksturs yrði þar tek- in í þjónustu hraðfrystiiðnaðar- ins, svo sem að bezta fiskhrá- efni sem til er mætti þar verða unnið á þann hagkvæmasta hátt, sem nútíma tækni gerir kleift. Atvinnuvegurinn sem flestum veitir atvinnu og mestu skilar í þjóðarbúið á ekkert minna skilið, en að allt sé gert til að lyfta honum á hæsta stig. Væri byrjað á undirbúningi skipabygginga og frystihússins samtímis ætti það að geta haldizt í hendur, að þegar fyrstu skipin væru tilbúin, þá gæti frystihúsið tekið við afla þeirra“. Fjdrmagn Að Iokum segir Ingólfur: „Framkvæmdir á svona mæli- kvarða gætu forðað frá yfirvof- andi atvinnuleysi og jafnframt stuðlað að því að renna traust- um stoðum undir efnahag þjóðar- innar. Hvaðan ættu peningarnir að koma? Á sínum tíma var H.F. Eim- skipafélag íslands stofnað með alþjóðar þátttöku. Vart hefur það á sínum tíma verið meira átak en það, sem liér er nefnt. Væri hægt að fá almenna þátt- töku í svona fyrirtæki, þá er talið víst að hægt væri að fá lán í Ameríku til þess að koma mál- inu í höfn.“ * VELJUM ÍSLENZKT iSLIENZKAN IÐNAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.