Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. AGÚST 1068 Umferðalögreglan í Reykjavík hefur að undanförnu farið í þrjár herferðir gegn ökumönnum á biluðum ökutækjum. Útkoman hefur orðið sú, að af 31 bíl voru skrásetningamúmerin tekin, frekari notkun 37 bíla var bönnuð og fjölmargir bílstjórar fengu miða með aðfinnslum um á- stand ökutækja þeirra. — Myndin er tekin, þegar bílaeftirlitsmað ur er að skoða bíl, sem lögregl- an hefur fært til skoðunar. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Prinsessur á baðströnd Svíi nœsti yfirmaður al- þjóða Hjálprœðishersins ERIK Wickberg hefur nýlega! verið kosinm hershöfðimgi Hjálp-' ræðishersinis. Er hann sá níundi í röðin'ná. Hefur hanm verið næst æðsti maðuir hersins í átta ár. Hann vill breyta til í ein- kenniisklæðniaði hersins, en vill hadda áfram að láta hljómjsveitir hersins l’eika eins og himgað til. Hann tekur við embætti í september, þegar Frederick Coutts, hershöfðingi, sem nú er, fer frá fyrir aldurs sakir. Verður Wickberg fyrsti hershöfðimginn, sem ekki er hreztour. Hjálpræðis- herinn telur tvær milljónir manna í þjóniuistu sinini, og er Starrrætotur i 70 löndum. Wickbeng er fæddur í Sviþjóð, en hefur verið búsettur í Eng- landi í lenigri tírma, er kvæntur og á uppkomin böm. Líklegt er, að Wickberg komi á ýmsum breytingum í hernum, sem er aldairgamall. Verður þar að visu emgin byltinig, en hanin segist vilja tolla í tízkunni. Lík- legt væri, að tekmair yrðu upp breytiragar á eimkeranásbúniragi evipaðar þeim, sem gerðar hafa verið í Ameríku, vegna sumar- hita, og gætu hentað vel amraars staðair. Wickberg var þjáifaður í Enig- flandi, fór síðain til Skotlands því næst til meginlandsiras en tók að etarfa í alþjóðadeild hersáms í London 1934. Haran segir, að margit hafi breytzt, síðam Booth hershöfð-1 ingi var við völd, og þrumaði | hvað sízt mikillvæg Uragiar stúlk- ur lentu á glapstigum, og nóg væri af um'toomuiJauisum bömium til að araraaist. YfirfulH't væri og af drykkju- sjúklimiguim, og heirinin væri sömiuileíðis að reyraa að koma eit- urlyfjanieytandainum til aðstoðar. Wickberg sagði einnig: Við er- um ekki bundnir við raeiiraa sér- staka aðferð, sem við verðum að vinna ef.ir i félagsmálum. — Við erum ánœigðir með, að sum ljónin skuli hafa horfið af vegiraum, ssm þar voru á dögum Boots hershöfðiragja, en jafnvel á velgeragnistímum befur Hjálp- ræðisheriran verk að viniraa. Eriik Wickberg raæsti herbhöfð- iragi Hjálpræðishersins í Rret- lamdi. gegn fátæktirarai og niðurlægingu skuggalegra ölkráa. En, sagðd Wiekberg, það væri erartþá nóg að staría fyrir herirnn í félagslegum efnum, og þeir væru reiðubúnir að laga sig eftir þeim kringum- stæðum. Með breyttum lífdkjörum yrði fólk langlífara, karanske sem svaraði tuttiugu árum, og væri því aðstoð við aldrað fólk ekki Houston (AP). — Þessa mynd toku tunglfaramir Armstrong Og Aldrin og á henni sjást ljósl ega merkin eftir spor þeirra á yfirborði tunglsins. Crace Kelly, prinsessa í Mónacó, og Stefanía litla, prinsessa, eru hér að koma í Strandklú bbinn í Mónacó til að taka þátt í úrslitum í sundkeppni fyrir unga fólkið. Bfargföst æska NÚ Á ÞEIM dögum þegar hópsamkomur, misheppnaðar sökum ofnautnar víns, öðlast mikið pláss og glæsilegar fyrir- sagnir á forsíðum dagblaða, sak- ar ekki að minnast eitthvað á þær skemmtanir, sem vel fara fram og þátttakendur sína prúða og fallega framkomu með virð- ingu fyrir sjálfum sér og góð- um siðum. Eitt slíkt mót var haldið helg- ina 5.—6. júlí s.l. að Staðar- hrauni á Mýrum og var það landsmót íslenzkra Ungtemplara, með þátttöku um 350 ungmenna vfðsvegar af landinu. Þing samtakanna var haldið í tengsl- um við mótið að Lyngbrekku á Mýrum, í glæsilegu nýbyggðu húsi, sem valinn hefur verið stað ur, fagur og víðsýnn, við þjóð- braut. Allur undirbúningur móts og þings varð þeim er að stóðu mjög ánægjulegur, og þá sér staklega vegna undirtekta þeirra alila, sem leita þurfti til fyrir vestan. Þar réði aðeins eitt sjónarmið, að hjálpa æsku lands til að skemmta sér á heilbrigðan hátt á fögrum stað. Staðarhraun á Mýrum, fornt prestsetur, stendur við jaðar- inn á samnefndu hrauni fremst í Hítárdal. Staðurinn er mjög hentugur til mótshalds, það er skjólsamt við hraunbrúnina, um- hverfi fagurt og býður upp é margt t.d. gönguferðir í Grettis bæli eða veiðiferð í Hítárvatn Mótið var sett á Laugardeg inum, kl. 5, af nýkjörnum for- manni ÍUT, Alfreð Harðarsyni en síðan tók til máls séra Árni Pálsson, Söðulholti og flutt: stutta staðarlýsingu. Séra Árn; kunni listina að halda athygh hins unga hlustanda fanginn: með skemmtilegu ívafi, sem kom hláturkirtlunum til að starfa. Er mótsetningu var lokið, var hald- ið til jeppakeppni, sem fram fór í landi Hítárdals, og sjaldan hef ur slíkt sézt. Um kvöldið var eins og hálf- tíma skemmtidagskrá að Lyng- brekku og síðan dansað fram eftir nóttu eftir snilldartónum Roof Tops. Á sunnudeginum var mótinu haldið áfram í stórkostlegu veðri að Staðarhrauni. Var keppt í frjálsum iþróttum og boltaleikj- um. Trausti Sveinbjörnsson UTF Hrönn sigraði í 100 m hlaupi og víðavangshlaupi, eftir harða keppni við Halldór Jónsson og Halldór Matthíasson, UTF Fönn Akureyri. Unga fólkið fór í gönguferðir, veiðiferðir og naut þess að vera á fallegum stað í góðu veðri. Það er á mótum sem þessum, sem æska lands sýnir það og sannar að hún er þess verð að á hana sé treyst, og að sá áróð- ur sem á hana kemur oft í ræðu og riti á ekki við nema miög lítinn hluta hennar. Það hefur sainmazt á bindmdismótuinuim að Húsafelli í Galtalækjaskógi og I víSar að fjölmennar samkomur geta farið mjög vel fram sé regl um þeim, sem settar eru. fram- fyigt. Að loknu þessu Landsmóti ÍUT, er okkur ungtemplurum efst í huga þakklæti til þeirra vina okkar á Mýrunum, sem stuðluðu að því að mót þetta gæti farið fram. Þeirra séra Árna Pálssonar, Söðulsholti, Séra Leós Júliussonar, prófasts að Borg, Valtýs Guðjónssonar for- manns ungmennafélagsins Björns Hídælakappa, Brynjólfs Eiríks- sonar húsvarðar í Lyngbrekku og síðast en ekki sízt, hjónanna á Staðarhrauni, Ólínu og Haf- liða Sveinssonar, sem sýndu okk ur unga fólkinu þvílíkan skiln- ing og hjálpsemi að fátítt er. Það er fólk sem þetta, sem gefur okkur trú á starfið og fær okk- ur til að starfa að margföldum krafti að málefnum bindindis- æskunnar. Sveinn Skúlasnn. Staðarhraun a Mýrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.