Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUINBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST lðflO LOFTPRESSUR — GRÚFUR Tökurr að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarssonar, simi 33544. LAUGARDAGA TIL 6 Opið alla laugardaga tH kl. 6 Kjötúrval, kjötgæði. Kjötmiðstöðin Laugalæk, simi 35020. TÚNÞÖKUR vélskornar trl sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896. brotamAlmur Kaupi atlan brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, simi 3-58-91. KEFLAVlK — SUÐURNES Alilt í útiteguna. Tjötd, vind- sængur, gastæki, ferðasett, svefnpokat, ferðatöskut. STAPAFELL HF. Sími 1730. KEFLAVlK — SUÐURNES Nýkomiið Cadis l'e irtaoið, bús áhötd, gja'favörur, teiikiföng, m iinjag r>i p ir. STAPAFELL HF. Sími 1730. KEFLAVlK — SUÐURNES Myndavélar, fil'mur, sjónauk- ar, segutbörvd, ferðaviðtæki, ferða'ria'kvélair. STAPAFELL HF. Sími 1730. TIL SÖLU 5 j tn. de'k'kuð trifta með ný- upptekmri'i Vofvo Penta dísil- vél. Góður dýptarmaetir, tal- st'öð, spil. Góðir greiðsl'uskit- m'álar. S. 52180 e. kl. 7 á kv. MIÐALDRA KONA ósikar eftir vinmi, siðari Muta dags. TiSb. merkt: „200 sept. — 3709" sendrst bteðinu. 18 ARA stúlku vantar ti'lfinnantega vinnu, margt kemur til greirva. Uppf. í sima 21554. NOKKUR HLUTABRÉF í frystihúsi á Snæfeftsnesi til sölu. Tilto. serrcfist Mtrl. fyrir 5. ágúst merkt: „12 — 3708". 19 ara stúlka óskar eftir atvinnu. hetet við framneiðstu eða afgreiðsiu í veralun. Uppl. í síma 41440 eftir M. 17. KONA SEM er mfkiið ein óskar eftir fé- tegsskep við regikisame konu. Getur Vátið í té gott bert). með ö»um þægindum. Tilb. m.: „Léttfynd 3710" serwfist Mbí. Iðnaðarhúsnæði trt teigu á Fossvogstotettii 3. Uppl. á staðnum. KENNARi ÓSKAR EFTIfl 2ja—3ja fverb. íbúð til leigu í Mið- eða Austurbænum. Tvervrvt i fveimiili. Uppi. í sírrva 36693 Tvö börn í berjamó Fátt þykir ungum börnum skemmtilegTa en að fara í berjamó, jafnvel þótt berin séu ekki fullsprot'Jin, og þetta sé raunar brein- ustu lúsamyrlingar. Austur í Þjórsárdal rakst Mats Wibe Lund á þessar tvær ungu dömur við berjatínslu og smellti af þeim mynd. BÓKABÍLLINN Breiðholtskjör kl. 2—3 <börn) á föstudegi Skerjafjörður kl. 4.30— 5.15. Hjarðarhagi 47 frá 5.30—7. Blesugróf frá 2.30—3.15. Árbæjarkjör frá kl. 4.15—6.15. Selás frá kl. 7.00—8.30. Hundavinafélagið Upplýsingar varðandi þátttöku og skráningu i símum 51866, 50706 og 22828. Minningarspjöld Stokkseyrarkirkju fást hjá Haraldi Júlíussyni Sjólyst, Stokkseyri, Sigurði Eyberg Ás- björnssyni, Austurvegi 22, Selíossi, Sigurbj. Ingimundsd. Laugavegi 53, Reykjavík, Þórði Sturlaugssyni, Vesturgötu 14, Reykjavík. Sumarleyfisferðir i ágúst 6.—17. ág. Miðlandsöræfaferð. 7.—14. ág. öræfi. 8.—14. ág. Laki, Eldgjá — Veiðivötn. 9.—17. ág. Hom- strandir. 15.—17 ág. Strandir — Dalir. 12.—21. ág. Lónsöræfi. 28.— 31. ág. Hringferð um Hofsjökul. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, sxmar 19533 og 11798. Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar Heimkoma úr Sumarbúðum Þjóð- kirkjunnar 1. ágúst. Frá Menníaskólaselinu við Hvera- gerði (Reykjakoti) verður lagt af stað kl. 14 og þá komið til Reykja- víkur um kl. 15. Frá Skálholti verður lagt aí slað kl. 13. Væntanlega komið kl 15. Frá Kleppjámsreykjum, Borg- arfirði, verður lagt af stað kl. 11. í Reykjavík væntanlega kl. 14,30. Fyrir allar sumarbúðirnar verður komið að Umf '; ðamiðstöðinni. Kvenfélag Laugarnessóknar issa dögum 9—11 í síma 34516. Sera Sigurður Haukur Guðjónsson. Farfugiar — Ferðamenn Um Verzlunarmannahelgina verður farið i Þórsmörk og Eldgjá. 9. ág- úst hefst 10 daga sumarleyfisferð x Arnarfell. Nánari uppl. á skrifstof- unni, Laufásvegi 41 sími 24950. Uúsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum i Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan vei ð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. Verð fjarverandi til 5. ágúst. Séra Garðar Þor- steinsson prófastur þjónar fyrir mig á meðan. Séra Bragi Friðriks- son. Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- ins verður síðari hluta ágústmán- aðar. Nánar auglýst síðar xim fyr- (rkomulag fararinnar. Leiðbeiningastöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tíma vegna s’xmarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasumbands íslands er op in áfram ?lla virka daga nema laugardaga kl. 3—-5, sími 12335. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir enx í kirkj- unni kl. 18.30. Séra A'ngiímur Jónsson. Langboltsprestakall Veið fjarverandi næstu vikur. Heyrnai’hjálp Um Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heyrnardaufum Nánar auglýst á hverjum stað. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Fjallagrasa- eg kynningarfcrð Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes 1 NLFR kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tima- i Nátíúiulækningafélag Reykjavík- pantanir í síma 34544 og á föstu- 1 ur efnir til þriggja daga feiðar að Leilið Drottins meðan hann er að finna, kallið i hann meðan hann er ni- lægnr (Jesaia, 55. 6). É dag er föstudagur 1. ágúst og er það 213. dagur ársins 1969. EfUr lifa 152 dagar. Bandadagur. Árdeglsháflæði kl. 8,38. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla i lyfjabúðum i Reykjavik vikuna 26. júli til 1. ágúst er í Borgarapótekl og Reykjavíkurapóteki. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldl til kl. 8 á manudagsmorgni sími 21230. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst tll heimilislæknis) er tekið á móU vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í sima 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á homi Garðexstrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sf-ni 16195. — Þar er eiiigöngu tekið á móti beiðnum um lyTseðla og þess háttar. Að öðru leyt visast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspitalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og 19:00—19:30 Borgarspítalinn í lieilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótok er opið virka öaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- Saga kl. 1—3. Uæknavakt í Hafnarfirðl og Garðahreppi. Upplýsingar i lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknir í Keflavík: 29. 7. Arnbjörn Ólafsson. 30. 7. og 31. 7. Kjartan Ólafsson. 1. 8., 2. 8. og 3. 8. Arnbjörn Ólafsson, 4. 8. Guðjón Klemenzson, Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstxg. Viðtals- timi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvíkudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Biianasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og he'gidagavarzia 18-230. Geðverndarfélag ísxands. Ráðgiafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3. uppi, alla mánudaga kl. 4 S síðdegis. - sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öilum heimxl. Mixníð frímerkjasöfnan Geðverndaifélags islands. pósthólf 1308. AA-samtökin i Reykjavxk. Fundix- eru sem hér segir: í félagsheimilxmx Tjarnargötu 3C á miðvikixdögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h . á föstudögum kl. 9 e.h í sa'naðarheimiinu Tlangholtskirkju á laugardögum kl. 2 e h. í safnaðarheimiii Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6 7 e h. a!'a virka daga nema laugar- daea. Sími 16373. Aó-samtökin i Vestmannaeyjmn Véstmannaeyjadeild, furnl rr 'immtudaga k’. 3 30 eh. ' húsi KFX'M Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstndaga í Góðten’plarahúsinu, uppí. Orð lifsins svara f síma 10000. Hveravöllum laugard. 2. ágúst kl. 10 frá matstofu félagsins, Kirkju- stræti 8. Nauðsynlegt &S hafa góð an viðleguútbúnað, tjöld og mat. Ferðagjald kr. 900, — Upplýsingar í s. 16371 og 10263. Þátttaka tilk. fyrir fimmtudagskvöld 31. júlí. Nr. 98 — 28. júlí 1969 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 i Sterlingspund 209.95 210,45 1 Kanadadollar 81,30 81,50 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233.90 100 Sænskar krónur 1.700,64 1.704,50 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Fr. frankar 1.768,75 1.772,77 100 Belg. frankar 175,06 175,46 100 Svissn. frankar 2.039,20 2.043,86 100 Gyllini 2.418,15 2.423,65 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.199,86 2.204,90 100 Lírur 14,00 14,04 100 Austurr. sch. 340.40 341,18 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöxuskiptalönd 99,86 100,14 1 Rcikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45 * Breyting frá síðustu gengis- skráningu. » Áttræður verður í dag Runólfur Runólfsson, steinsmiður, Baldurs- göiu 28, Reykjavík. 75 ára er í dag Valdimar Lúð- víksson frá Fáskrúðsfivði, nú til heimilis að Hringbraut 15, Hafn- a'firði. Nýlega opinbemðu trúlofun sína ungfrú Helga Bjamadóttir, Múla- koti á Síðu og Bjöm Ólafur Hall- grímsson, slud. jur., Nýja Gaiði. Skylidi for,i imiin'jaifTæðiiinigiuim aMrei haxfia dofctið í h-uig. er þe-T voru að finna mannlausar borgir víða um heim, að þetta myndi hafa stafað af því, að íbúarnir hafi greitt .úkatta sína eins lengi og mögulegt var — og svo flutt burt? SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Múmínpabbinn: Halló þið öll. Allir Múmínpabbinn: Indíánamir skjóta Múmínpabbinn: Og svo falla þeir verða að hafa skaftpott á höfðinu oft örvum beínt upp í loftið ... beint ofan í hausinn á manni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.