Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 16
16 MOHOUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1969 Últgiefandi H.f. Arvalcuí, ReykJarvSk. Fxiamkvæmdaistj óri Haraldur Sveixisaon. ittistjóraí Sigurður Bjamiason frá Vlgur. Matth’Ias Johanness'en. Byjólfur Konráð Jónsson. Ritstj ómarfuBtrúi Þorbjðm GuStaundsson, Fréttaistjórf Bjfim Jóhannsson!. ATiglýsinígastj'óxd Arm' öaróar Krisitin'ssoin. Eitstjóxn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-103. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Aisikriftargjald kr. 150.00 á miánuði imianilands. í lausaSiölM ikr. 10.00 eintakið. STÓRFRAMKVÆMDIR REYKJA VÍKURROR GAR Undanfarin ár hefur stór- hugur ríkt í framkvæmd- um Reykjavíkurborgar. Um- bylting hefur orðið á mörg- um sviðum. Borgarhverfi hafa tekið á sig nýjan og feg- urri svip og þjónusta við borgarbúa hefur verið aukin eins og fjármagn og geta leyfir. í daglegri önn hættir mönnum til að gleyma hvílíkt stórvirki ýmis þjónustufyrir- tæki borgarinnar eru, telja þau sjálfsagða staðreynd, sem ekki þurfi að beina huganum að. Gunnar Helgason, borgar- fulltrúi, ritai' grein í Morg- unblaðið í gær um þrjár stofn anir borgarinnar, sem nú á tímum eru taldar sjálfsagðar en hafa allar verðir byggðar upp síðustu áratugi. Þær eru Rafmagnsveitan, Hitaveitan og Vatnsveitan. Ör vöxtur borgarinnar síð- ustu ár og útþensla hennar hefur krafizt aukinna fram- kvæmda þessara þriggja fyr- irtækja. Kostnaður við þær eykst og, eftir því sem borg- in teygir sig yfir stærra svæði, þar eð lagnir og ann- að verða yfirgripsimeiri. Um fjárhagshlið framkvæmda borgarinnar segir svo í fyrr- nefndri grein: „Ljóst er þó, að ýmsar framkvæmdir til almennings heilla hafa dregizt meira en æskilegt hefði verið og margt er enn ógert, sem þyrfti að hrinda í framkvæmd, en skort hefur fjármagn til. Þegar við borgaramir ger- um kröfu til borgaryfirvalda, að þau láti gera þetta og hitt, þá emm við um leið að gera kröfu til sjálfra okkar því að við greiðum framkvæmdirn- ar með þeim sköttum og skyldum, sem á okkur eru lagðar“. Hinir erfiðu tímar, sem gengið hafa yfir bjargræðis- vegi þjóðarinnar undanfarin tvö ár, hafa að sjálfsögðu haft áhrif á rekstrarafkomu borgarfyrirtækjanna. Það liggur í augum uppi, að kostnaðaráætlanir fyrirtækja, sem velta hundmðum millj- ócna króna á ári og em háð erlendum framkvæmdalán- um, hljóta að raskast við verð sveiflur innan lands og utan. Framkvæmdir Hitaveitunn- ar hafa verið mjög umfangs- miklar. Endumýjun hefur farið fram á hitalögnum í gamla bænum, nýjar kyndi- stöðvar og hitavatnsgeymar hafa verið reist til að koma í veg fyrir skort á heitu vatni. Nú er unnið af fullum krafti við að leggja hitaveitu í Ár- bæjar- og Breiðholtshverfi og ljúka framkvæmdum í Foss- vogi. En þessar framkvæmd- ir em taldar munu kosta rúm- ar 200 milljónir króna. Er þetta aðeins eitt dæmið um hinar miklu framkvæmdir borgarinnar, sem miða að því að gera öllum borgarbúum jafnt undir höfði hvað þjón- ustu varðar. Þessar fram- kvæmdir em auk þess mikils verður þáttur í viðleitni borg aryfirvalda til að tryggja næga atvinnu á höfuðborgar- svæðinu. ÍSLENZK VERKÞEKKING Stórframkvæmdir síðustu ára hér á landi hafa kraf- izt víðtækrar verk- og tækni- fræðikunnáttu. Opinberir að- ilar, sem að þeim hafa staðið, hafa verið gagnrýndir fyrir það, að leita út fyrir land- steinana til lausnar þeim vandamálum, sem þar er við að glíma. Hefur þessa gætt m.a. við vegaframkvæmdir, stórvirkjunina við Búrfell og gerð álbræðslunnar. Orsökin fyrir' því, að ekki hefur verið notazt við þekkingu íslend- inga við framkvæmdimar, er fyrst og fremst sú, að hér á landi hafa ekki verið nægi- lega mannmörg og öflug 'verk- og tæknifræðifyrirtæki til að sinna þeim. Enginn hef- ur efazt um getu og þekkingu íslenzkra sérfræðinga á þess- um sviðum. íslenzkir verk- og tækni- fræðingar hafa komið auga á þá hættu, sem felst í því, að þeir dreifi um of starfskröft- um sínum. 24 þeirra hafa nú stofnað samtök, sem eiga að vera það öflug að mannafla, þekkingu og reynslu, að þau geti tekið að sér tæknilega undirbúningsvinnu stórfram- kvæmda hér á landi. Samtök- in hyggjast einnig leita fyr- ir sér um verkefni á erlend- um vettvangi. Augljóst er, að íslenzkir að- ilar hafa yfirburði fram yfir erlenda, þegar unnið er að verkefnum, sem krefjast þekkingar á okkar staðhátt- um. Sérþekking þeirra á jarðhitamálum mim styrkja aðstöðu þeirra og gera þeim kleift að ráðast í stórverkefni erlendis. Kosvgin forsætisráðherra ásamt leiðtogum frjálsra demókrata ( tii hægri) í Moskvu fyrir skömmu. Þiðnar milli Moskvu og Bonn Eftir Leslie Colitt ALLT frá því að Nilkita Krús jeff kom heiminum og sínum eigin flok'ki á óvart árið 1964 með yfirlýsingu um ,að hann hygðist heimisaökja Bonn, hefur Sovétstjórnin ekiki vilj- að láta sambúðina við Vestiur- Þýzikaland batna um of. Úr heiimsókninni fyrirhuguðu 1964 varð að sjálfsögðu aldrei neitt og sú skoðun er útbreidd í A-Evrópu, að það eitt að nefna heimsóknina á nafn hafi hjálpað til þests, að Krús jeff var velt af stóli stuttu síðar. Vegna þess hve Sovétstjóm in var reiðubúin til þess að láta fara fram viðræður við stjórnina í Bonn og koma á þann hátt í veg fyrir hei’ftar- lega Berlínardeilu, er forseta kosningar í Vestur-Þýzika- landi fóru fram í Vestur-Ber- lín, voru þær vonir látnar í ljós af hálfiu vesturþýzku stjórnarinnar, að viðræðurn- ar yrðu víðtaekari Síðar og látnar ná til þesis, hvort unnt yrði að komast að samkomu- lagi um að báðir aðilar lýstu því yfir að þeir myndu hafna valdbeitingu. í kjölfar þessa hafa viðræð ur farið fram milli sovézkra sendistarfsimanna í Bonn og embættisimanna í vesturþýzlka utam-íkisráðuneytinu. Þessar viðræður fengu dkyndilega uppörvun, er Andrei Gnomy- ko, utanríkisráðherra Sovét- rikjanna sagði í ræðu, sem hann flutti fyrir æðsta ráði Sovétrílkjanna fyrir slkömimu, að ef Vesitur-Þýzikaland tæki upp friðsatmlega stefnu, þair á meðal saimstarf við Moskvu, þá myndu Sovétmenn vera reiðubúnir „til þess að skipt- aist á sikoðunuim við Saimbands lýðveldið um yfirlýsingu um höfnun valdbeitingar . . . . “ Það sem vakti enn firekari vonir var, að Gromyko gældi við þá hugmynd, að Sovét- stjórnin myndi einnig hafa áhuga á viðræðum um „önn- iiir imólofni VQrSon/li CQim. skipti SovétrJkjanna og Vest ur-Þýzikalands og viðeigandi tengsl.“ Það sem hann átti við, kom að nöklkru í ljós, er Walter Scheel, leiðtoga Frjálea demókratafloklksins, FDP, stjórnarandstöðufloiklksins á þingi í Vestur-Þýzkalandi, var boðið til Mosikvu. Sama dag og ráðgert var, að Sdheel dkyldi eiga viðræður við Alex ej Kosygin forsætisráðlherra, var vestur-þýzki sendiherr- ann, Helmut Allart, skyndi- lega boðaður til Ktreml á fund Kosygins í fyrsta stinn, frá því að hann varð sendiherra fyrir meira en einu ári. Málefni þau, sem viðræð- urnar snerust um, náðu m.a. til samningsins um bann við dreitfingu kjarnorkuvopna, sem Vestur-Þýzkaland hefur ekki undirritað enn og um yfirlýsingu um höfnun vald- beitingar. Þá var ennfremuir rætt um þá vænlegu samn- ingaviðræður, sem fram hafa farið ó mill'i Vestur-Þýzka- lands og Sovétrífcjanna um viðsikiptasamninga, þar sem gert er ráð fyrir, að leiðsla fyrir jarðgas verði framlengd frá Sovétrikjunum inin í Vestur-Þýzlkaland í dkiptum fyrir rör til Sovétrikjanna fyr ir jarðgasleiðslur. Soheel skýrði svo frá eftir tveggja klulkkustunda fund sinn með Kosygin forsætis- ráðherra, að hann væri sann færður um, að Sovétríkin vildu bætt samisikipti við Vestur-Þýzkaland. Hann benti ó, að Kosygin hefði lagt áherzlu á ráðstefnu um ör- yggismál Evrópu en elkfci kraf izt þess, að Vestur-Þýzkaland viðurfcenndi Austur-Þýzka- land sem dkilyrði fyrir þátt töku í ráðstefnunm. Þá hefði Kosygin ennfremur dkýrt frá því, að efckert væri því til fyrirstöðu, að Bandaríikin tækju þótt í slíkri ráðstefnu. Heima í Bonn þóttist Kies- inger kanzlari sjá fyrir erfið- leifca. Enda þótt stefna stjórn arinnar gagnvairt rílkjum Aust iir.TTxrrnnii itjcnm imi^Q á arí sáttum, hafi aldrei skorinort útilokað Sovétrílkin, þá fara almennar þingkosningar fram á þessu ári og kanzlarinn tel- ur, að hann verði að taka til lit til þeirra, sem refcnir voru burt af fyrri landsvæð- um ÞýZkalands eða glata at- kvæðum þeirra ella — senni lega til nýnazistaflofcksins, NPD — í kosningunum, sem firam fara í september. Vísaði kanzlarinn viðræð- um Seheels og Kosygins á bug sem tilraun af hálfu Sov- étríkjanna til þess að hafa áhrif á vestur-þýZku kosn- ingarnar og sneri sér síðan i að öðru óþægilegu vandamáli. Sá orðrómur hafði nefni- lega komizt á kreik í Bonn, að Helmut Schmidt, for- tnanni þingflolklks jafnaðar- manna, SPD, í sambandsþing inu hefði einnig verið boðið til Mosfcvu. Þetta gat arðið undanfari virkilegs þrætuepl- is í kosningabaráttunni, þar sem stefnu Willy Brandts ut- anríkisráðherra, kanzlaraefn- is jafnaðarmanna gagnvart Austur-Evrópurílkjunum yrði att gegn stefnu Kristilega demókrataflokfcsins, C'DU, flokks Kiesingers kanzlara, en þessi floklkur hefur jafnan verið mjög andsnúinn Sovét- rífcjunum. Á liðnum árum hafa áróð- uirshrinur Sovétríkjanna gegn Vesbur-Þýzkalandi nær alltaf náð hámarki rétt fyrir þing- kosningar. í hvert sinn hafa þær orðið til þess að hjálpa CDU til sigurs vegna rótgró- ins ótta Vestur-Þjóðverja gagnvairt fyrirætlunum Sovét rí'kjanna varðandi land þeirra. Hvort þesisi nýja stéfna Sovétríkjanna, en þess sjást merfci, að hún sé byggð á breyttum hagsmunum Sov- étrfkjanna, mun hjálpa SPD til sigurs, er vafaisöm spurn- ing. Það hefur lengi háð SPD, að flökfkurinn hefur efcki megnað að gefa kjósend- um kosit á dkýru stefnuvali, og kjósendur sem lifa við mikla velimegun, láta utanrík- iamálefni vart hafa mikil álVirif á 'i T^I fir'vu aínn nlll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.