Morgunblaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR mmmtMmfaifa 177. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 12. AGtJST 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Mikið annríki hjá tunglförunum — Leystir úr sóttkví á sunnudagskvöld — Veizlu- og fundahöld hefjast í dag Mynd þessi var tekin í aðalstöðvum geimrannsóknarstofnunarlnnar í Houston, Texas á sunnudags kvöld þegar turiglfararnir þrír voru leystir úr sóttkví. Lengst til vinstri er Michael Collins, en á miðri mynd Edwin E. Aldrin að taka í hönd dr. Roberts Gilruths, forstj. GeimferSastofnunarinnar Óttinn við mótmælaaðgerðir 21. ágúst eykst Útvarpið í Prag og Rude Pravo vara við and-sovézkum áróðri — Husak og Svoboda komnir trá Sovétríkjunum — Yfirmaður rauða hersins í Prag Masfcvu, Prag 11. ágúst. — NTB, AP. — AUGLJÓST er, að Sovétmenn óttast mjög, að til mótmælaað- gerða og jafnvel óeirða, komi í Tékkóslóvakíu 21. þessa mánað- ar, þegar ár verður liðið frá inn- rás Varsjárbandalagsríkjanna í landið. Útvarpið í Frag hefur varað við því, að „hægrisinnað- ir and-kommúnistar" í Tékkósló- vakíu, undirbúi aðgerðir fjand- samlegar Sovétrikjunum. „Kude I Nýr víkingu- skipsíundur í Noregi Álasundi, 11. ágúst. NTB. VIÐ uppgröft hjá bænuml Kvistad við Hjörundsf jörð , inn af Álasundi hafa fundizt' leifar af sex metra löngu vík- ingaskipi og scgja fulltrúarl norska þjóðminjasafnsins fund ? þennan stórmerkan. Þarna 1 fundust einnig naglar, skraut-l munir úr silfri, sigð og brýni.j og telja sérfræðingar. aði þarna sé um konugröf að' ræða. Áður hafa fundizt merkar | fbrrtileifar við Kvistad, ogl vinma nú fornleifafiræðkigaT] að raninisókinum á þessuim síð-' asta fumdi. Pravo" hefur skorað á starfs- menn pósts og síma, að leyfa ekki dreifingu bréfa eða skeyta, sem hafi að geyma áróður gegn stjórn landsins og hernámslið- inu. Leiðtogi tékfcós'lóvafcíska komim úinistaflakfcsins, Gustarv Husak. og forsati landsinis, Ludvig Svo- boda, komiu í gær til Prag eftir vifcu viðræður við Leonid Bresh- nev, formanin kommúnistaflokks Sovétiríkjainina, og Nikolay Pod- gomy, forseba. Taiið er, að þeir hafi fyrst og fremst rætt að- gerðir til þesis að koma í veg fyrir, að alvarlegt ástand sfeapist í Tékkóslóvakíu 21. ágúst. Með- an tékkás'lóvakísku leiðtogarndr sátiu á funduim í Sovétríkjunum, Koparnámur Zombiu þjoðnýttar LUSAKA, ZaimiMu 11. ágúst — NTB, AP. Keneth Kaunda, forseti Zambiu, kunngjörði í dag áætlun um þjóðnýtingu koparnáma lands- ins. Sagði hann stjórn Iandsins hafa í hyggju, að bjóða eigend- um námanna, að kaupa af þeim Sl% hlutabréfanna. Zamibia er þriðji stærsti bop- anframfeiðian/dd í heimi, og er kopar 95% af öliuim útflultoinigd lamdsiws. dvaldist yfirmaðux stjórnimála- deildar Rauða hersins, Alexei Yepishev, í Tékkósióvakíu og er talið, að hann hafi átt að kanna hvort tékfcóslóvakíski herinn sé í raum og sannJeika hlynmtur Sovétríkjuniuim. Talið er, að unrmæli útvarps- inis í Prag uim aðgerðir „hægri- sinmaðra og and-feommúnískra" afla í Tékkóslóvaikíu á inmrásar- daginin, eigi við dreifibréf, sem birt var í landinu fyrir skömimu. í bréfinu er skorað á menin að minmast ininrásarinnar með því að bera svört bönd um handlegg- ina. nota efcki almennirngsvagna og verzla ekki í búðuim 21. ágúst. ÚtvaTpið í Prag gagnrýndi enm- fremur leiíStogana, sem voru við völd í Tékkóslóvakíu, þegar inn- rásin var gerð og afsakaði inn- Framhald á bls. 27 Houston, Texas, 11. ágúst AP—NTB TUNGLFARARNIR þrír, þeir Neil A. Armstrong, Ildwin E. Aldrin og Michael Collins, voru á sunnudagskvöldið leystir úr sóttkvi í Houston, en þeir hafa verið einangraðir frá því tungl- flaug þeirra — Apollo H — lenti á Kyrrahafi 24. júlí sl. Læknar við geimrannsóknarstöðina í Hou ston hafa ekki fundið nein mierki þess að þremenningarnir hafi flutt með sér sóttkveikjur frá tunglinu, og segja læknarnir að tunglfararnir séu allir við beztu heilsu. í dag, mánudag, áttu þremenn- ingarnir frí, og eyddu því með fjölskyldum sínium Veitir þekn ekki af hvíldinni, því á morgun hefjast margra daga funda- og veizluihöld. Vilja margir fá tæki „Sond-7" á leið til jarðnr MOSKVU 11. ágúat — AP. Sovézka tunglfarið „Sond-7" er nú á leið til jarðar. Skýrði Tass- fréttastofan frá þessu í dag og sagði, að tunglfarið hefði farið unnhverfis tunglið og tekið myndir af yfirborði þess. líkki var frá því ^kýrt hve nálægt tunglinu „Sond-7" hefði farið. Talið eir, að tuirugíMarifð lendi mijúiklega á jörðtainii á fiimaTiitu- diaig. Sir Bermard LoweH, yfirmialðluir stjörnuiatlhugiuiniairstöðivarininiar í Jodireiibank í Eniglianidi, fevaðst í diag telja, alð för „Sond-7" væiri liðuir í 'Uinidiirbúiniirugi Sovétimianinia unidlir, að senidia ómianinalð tuogl- faæ tiil iendiingar á tuinigíliniu, til þegg að Má þalðian jiairðwegssýniis- 'horniuim. færi til að hitta tunglfarana og þakka þeim fyrir unnið afrek. Hefst þessi nýi áfangi tungl- faranna með blaðlaimainnatfundi í Houston í fyrramálið, en síðar sitja þeir hádegisverðarboð með um 700 starfsmönnum geimrann sóknarstöðvarinnar Á miðviku- dag fá íbúar New York tækifæri til að fagna tunglförunum áður en þeir halda til aðalstöðva Sam einuðu þjóðanna. Sama dag fara þremenningarnir flugleiðis til Chicago þar sem mikil móttöku hátíð hefur verið undirbúin, og deginum lýkur með fjölmennri kvöldverðarveizlu í Los Angeles í boði Richards Nixons forseta. Þá veizlu sækja um 1.600 gest- ir, þeirra á meðal fulltrúar ér- lendra ríkja, ríkisstjórar allra 50 ríkja Bandaríkjanna, ráðherrar og brauðryðjendur í flugi í Bandaríkjunum. Mikill mannfjöldi var saman kominn við einangTunarklefann, þar sem tunglfararnir þrír hafa búið frá því að þeir koma til jarðar að lokinni tunglför sinni fyrir þremur vitoum. Gekk Neil Armstronig fyrstur út úr klefan- um, en þeir Aldrin og Collins fylgdu fast á eftir. Allir voru tunglfararnir brosandi og kátir er þeir komu út i'ir einangrunar- klefanum og heilsuðu viðtstödd- um. Armstrong gekk að hljóð- nemanum, sem kcmið hafði ver ið fyrir framan við klefann, og flutti örstutt ávarp. Þakkaði hann öllum starfsmönnum geim rannsóknastöðvarinnar framlag þeirra til tunglferðarinnar og fyr ir góða aðhlynningu undanfarn- ar þrjár vikur. Sagði Armstrong að þeim þremenningunuim hafi að vísu þótt einangrunin lítt spennandi, en þeir væru mjög þakklátir fyrir að hafa fengið að fara fyrstir manna til tungls- ins. Framhald á bls. 17 • • HR0ÐALEG MORÐ 1 LOS ANGELES Leikkonan Sharon Tate meðal hinna myrtu — Ibúar Bel Air-hverfisins vopnast af ótta við morðingjann Los Angeles, 11. ágúst NTB—AP Á LAUGARÐAGINN fundust tvær konur og þrír karl- menn myrt við heimili leik- konunnar Sharon Tate og pólska leikstjórans Romans Polanskys í Bel Air-hverfinu í Hollywood. Var Sharon Tate nueðal fórnarlamba morðingj- ans. Hún gekk með barni og vænti sín eftir mánuð. Á mánudagsmorgun fundust hjónin Rosemary og Leon Labi anca, myrt í húsi sínu, sem er um 20 km frá húsi Polanskys. Segir lögreglan, að annað hvort hafi sami morðinginn verið þar að verki eða ein- hver, sem tekið hafi sér fyrri glæpinn til fyrirmyndar. Á is skáp í húsi Labianca hjónanna var skrifað með blóði: „Drep um svinin", en á útihurð húss Polansky stóð skrifað með blóði: „Svin". Einn maður, William Garr efcson, var handtekinn á laug ardaginn vegna morðanna á Sharon Tate og gestum henn- ar. Hann sér um viðhald húss ins og annast garðyrkju. Hann var sofandi í litlu húsi, sem hann býr í á lóðinni, þeg ar lögreglan kom á vettvang. Garretson er 19 ára. Roman Polansky var í Lon don, þegar honuim bárust fregnirnar um glæpinn, en hélt þegar í stað heimleiðis. Aðfcoman var hroðaleg, þeg- ar ræstingarfcona kom til húss Polanskys snemma á laugar- dagsmorgun Framhald á bls. 27 s s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.