Morgunblaðið - 12.08.1969, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 11909 *
3
Olíu skvett á Þjóðliátíðarbáli®. Bálkösturinn var eins og þrigg ja hæða hús. (Ljóam. Sigurgeir)
Þjdðhátíðin fauk, en
fdlkið náði henni aftur
Herjólfsdalur kúrði í þoku og roki
huldubœr — „þrátt tyrir böl og al-
heimsstríð, þá var haldin Þjóðhátíð"
Föstudagurinn rann upp.
Dumbungaveðu'r, en milt. Að-
'feomufóllk streytmdi til Eyja
flugleiðis og sjóleiðis. Hátíðin
skyldi -eett í Herjálifsdal kl.
14. Um hádegisbil lyftist brún
in á mönnuim, því þá lyiftist
þokuslæðan af fjallatoppum
og sól rákaði Eyjairnar. —
SkyQidá Þj óðlhá tíðarveðrið
vera að kama?“ spurðu menn.
Lúðrasveit Vestmannaeyja
kwn mansérandi inn í Her-
jólfsdal undir stjóm Martins
Hunger laust fyrir hátíðar-
setningu og þá var hátíðin
sett af fonmanni Týs, Sturlu
JÞorgeirssyni. Síðan var guðs-
þjónusta í Dalnum og þá fóru
fram íþróttir og ýrnás atriði
önnur. En þjóðhátíðarveðrið
gaifet eikki ag síðari hluta
föstudags gatf í vindinn og
skúraský læddust ytfir. Fólk
sat í tjöldum sínum yfir kaffi
bolla og veitimgum, sömg og
spjallaði saman í spafklegri ró,
bíðandi eftir kristilegu hátíð-
arveðri. Bjargsigi varð að
fresta vegna vindstrengja við
bergsniasir.
Á föstudagskvöldið átti að
vera fjölbreytt skemmtidag-
dkrá á leilksviði Dalsins og
hófst hún með því að hljóm-
sveitin Dúmbó og Guðlmundur
Haukur léku Þj óðhátíðariagið
1969, en lagið er eftir Þorgeir
Guðmiundsson Ærá Háagairði og
ljóðið við lagið heitir Draum-
blóm Þjóðhátíðarnætur og er
einmig eftir Eyjaskeggja. Var
lag þetta síðan kyrja-ð út í
gegnuim hátíðahöldin af
Dúmbó, sem stóð sig með mik
Framhald á bls. 17
ÞJÓÐHÁTÍÐ Vestmanna-eyja
var haldin um síðustu helgi,
en aðalhátíðisdagarnir eru
þrír, föstudagur, laugardagur
og sunnudagur. Að vanda var
mjög mikill undirbúningur
fyrir hátíðina, skreytingar,
fjölbreytt dagskrá o. fl., en í
ár sá íþróttafélagið Týr um há
tíðina.
Segja má að Þjóðhátíðin
hafi fokið að þessu sinni, því
að stormveður og rigning
gerðu það að verkum að mikil
röskun varð á hátíðinni og
varð hún ekki svipur hjá sjón
miðað við venjulega.
Aðfaranótt laugardags var
stormveður í Herjólfsdal og
flúðu þá margir dalbúar með
hafurtask sitt inn í bæ og
fengu inni í verbúðum frysti-
húsanna og heimahúsum. Ekki
var þó gefizt upp við svo búið
og voru hin margþættu þjóð
hátíðaratriði tínd saman svo
sem kostur var og raðað sam
an eins og púsluspili. Þó
nokkra myndarhluta vantaði,
en fólkinu kom yfirleitt sam-
an um að úr því yrði bætt
á næstu Þjóðhátíð.
Það sýnir nokkuð seiglu
Þjóðhátíðargesta að ekkert að
komufólk hélt frá Eyjum aft
ur fyrr en síðari hluta sunnu
dags og margir sem átt pant-
að með flugi á sunnudag létu
flytja sig á flugskrá mánu-
dagsins.
Strax á firmntudag var
komi'n þj óðh á t í ða rst eimim n i n g
í Eyjum. Tjöldun vair leyifð í
Herjóltfsdal kl. 13 á fimmtu-
dag og flyklktu-st Eyjaislkeggj-
ar þá með húetjöld sín og
tjöilduðu við þair til gerðar göt
ur í grösuguim dalnum og
báru þær hin ýmsu nöfn, svo
sem Ástarbrgut, Veltuisund,
Þórs- og Týsgata Aðkomuifólk
tjaldaði tjöldum sinum í út-
hvetr'fuim dalsins, en svo er
kallað það svæði sem er fyrir
utan gatniaislkipulag Þjóðhá-
tiðairinnar
Menn drifu snarlega upp
tjaldgrindurnar, settust s-íðan
á rökstóla og fleygum sást
bregða fyrir Um kvöldið voru
dansil'eiki-r í bæ-nurm og fjöríð
var að byrja Veðurútlit var
éklki gott og menn voru með
ýrosar bolla'leggingar um veð
urspár. Flestiir voru bjartsýn
ir.
Vörubílarnir, sem venjulega eru notaðir til þess að aka fiski,
eru púss-aðir upp fyrir Þjóðhá tíðuia og klætt er yfir pallinn
með seglum og síðan er Þjóð hátíðargestum ekið í Dalinn í
þessum þriggja daga strætisvögnum.
fc
TEAK - ÁLMUR
PALISANDER
EF ÞÉR FINNIÐ
AÐRA STERKARI
ÞÁ KAUPIÐ ÞÁ
Bólstrun
Hurður Péturssonur
Laugavegi 58, sími 13896.
STAKSTEINAR
„Ánægjan í ágúst“
Fréttamenn kvarta gjaman
fréttaleysi á sumrin, þegar stjórn
málamenn eru í fríum og lítið
gerist markvert. Hér verður birt
það, sem nýlega birtist í brezka
blaðinu „The Guardian“ um á-
standið í ágúst:
„Með afsökunum til T.S. Eliots
heitins, sem valdi apríl, þá er
ágúst grimmilegasti mánuðurinn.
Ar eftir ár, þegar júlí loksins
lýkur, heyrast kveinstafir úr
fréttastofnunum þjóðarinnar,
sem bergmála næsta morgunn við
ótal morgunverðarborð, um að
ekkert sé í blöðunum. Þeir segja,
að í ágúst gerist varla nokkur
hlutur. Ríkisstjórnin er í útlegð
á Scilly-eyjum. Fólkið flykkist
út á þjóðvegina. Skjalaverðir
leggja undir sig valdasetrin í ár-
legri hreingemingu. En þó,
hvers vegna heldur þessi þjóð-
trú velli?
Ágúst er framar öllum mánuð-
ur stríða og orðróms um stríð.
Á þessari öld er varla unnt að
finna það stríð eða meiriháttar
innrás, sem ekki hófst í ágúst,
allt frá fyrri heimsstyrjöldinni
til innrásarinnar í Tékkóslóvak-
íu á síðasta ári, eða frá stríðinu
milli Indverja og Pakistana
(1965) til kínversku innrásarinn
ar á norð-austurlandamæri Ind-
lands (1959). í ágúst 1964 átti
sér stað atburðurinn á Tonkin-
flóa, sem Johnson .forseti, notaði
sem forsendu til að fá samþykki
fulltrúadeildarinnar til beinna
og stórfelldra hernaðaraðgerða í
Víetnam. í ágúst 1939 var griðar
sáttmálinn gerður milli Nazista
og Rússa, sem hafði strax í för
með sér innrásina í Pólland og
upphaf seinni heimsstyrjaldarinn
ar.
Fyrstu kjamorkusprengjunni
var varpað í ágúst 1945. Berlínar
múrinn var reistur í ágúst 1961.
Og fyrir sagnfræðingana, þá hef
ur ágúst ekki aðeins orðið stríðs
óður á þessari öld. Hvað um
ágúst 1642 (upphaf borgarastríðs
'ins á Englandi) og í ágúst 55 f.
Kr., þegar Júlíus Cesar réðst
fyrst inn í Bretland?
Og við höldum áfram til þessa
árs. Hvaða svæði virðast helzt
vera í stríðshættU árið 1969?
Mið- austurlönd virðast því mið
ur enn hafa mestar sigurlíkur,
ásamt Tékkóslóvakíu og landa-
mærum Kína og Rússlands, þar
sem mögulegt er að upp úr sjóðL
Ekki má horfa fram hjá Rúmen-
íu og Perú, og skyndileg óstöðv-
andi árás frá Marz gæti komið
okkur öllum að óvörum. Að sjálf
sögðu er bezt að halda áfram
eins og ekkert sé. Leyfa ríkis-
stjóminni að fara í útlegð á
Scilly-eyjum og okkur hinum að
troðfylla þjóðvegina og strend-
urnar Ekki vegna þess, að það
eru engar fréttir í ágúst, heldur
aðeins til að losna við þær.“
Á „friðarþingi"
Margir velta því nú fyrir sér
og ekki að ástæðulausu, hvers
eðlis umræðumar á „heimsfriðar
þinginu“ í Austur-Berlín hafi
verið. Þrír þeirra íslendinga, sem
sóttu og hafa skýrt frá þátttöku
sinni í því, flytja ekki beinlínis
friðarboðskap. Þeir keppast
þvert á móti við að lýsa því, að
þeir hafi fundið ákveðnar „for-
sendur" fyrir innrás Varsjár-
bandalagsins í Tékkóslóvakíu á
þinginu. Næsta verkefni þessa
fólks verður væntanlega að
finna betur viðeigandi nafn á
þetta þing sitt.
Annars sýnir núverandi nafn
þessa þings glöggt, hvemig
kommúnistar reyna alls staðar að
fela sitt rétta andlit á bak við
blekkingarvef. Þeir vita manna
bezt, að málstaður þeirra þolir
varla dagsljósið. En áróðursmeist
urum þeirra mistekst herfilega,
þegar þátttakendur í „friðar-
þingi“ koma þaðan sannfærðir
um réttmæti og nauðsyn striðs-
aðgerða.