Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 6
f 6 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR. 25. SEPT. 1969 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur altt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar S'tmonarsonar. sími 33544. ENNÞA NOKKRAR IBÚÐIR í smíðum til söKj. Byggingarfélagið Þór hf., Hafnarfirði, sími 50393. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýii yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42. simar 33177 og 36699. TIL SÖLU er Wtið notuð stanz-vél, 25 tommu. Uppl. í síma 1831, Akraoest. HÚSEIGNIN Vogafcraut 12, Akrainesl er til söhi nú þegar. Upp). í síma 1723 eða 1831, Akra- nesi. GÓÐ UNGLINGSSTÚLKA eða kona óskast t*l að aom- ast heimiti á Me4un>um föstu daga kt. 1—5. Shtn 11640 kt 9—12 og 21586 eftir há- degtð. RÝMINGARSALA Nýjr svefntoekk+r 1950,00, 2800,00 m. særtguTgeymshJ. Svefrrsófar 2950,00. Tírkuéld. Dívanar 1250,00. Sófavenkst. Grettisgötu 69, sími 20676. KONA ÓSKAST tif að sjá um Btið heimfki AustartfjaHs. Tveir í bekrn*. ÖW þægi'nd'i á staðmim. — Laun eftir samkomtil. Uppl. í síma 33816 f dag e. h. HÚSEIGENÐUR Byggktgameistiari getur bætt við sig verkefni. Get ránað mótatimbur. Geri tWb. Uppi. sendtst afgr. MW. rnenkt: „0246". NOTAÐAR HURÐAR karmar og inoréttingar ttl söki. Sími 17926. AUSTIN MINl FÓLKSBlLL ós^ast til kaups. Sími 23470. TIL SÖLU Skoda Ofctavia, árg. 1956 I ökufæru statKÍi. Setet ódýr. Uppl. í síma 36669. HAFNARFJÖRÐUR T»l teígu 2ja henb. íbúð. — Uppl. í síma 52075. KENNARASKOLANEMI umn tvítugt, ós>kar eftir föstu fæði í vetur. Eioa máttíð á dag. Hetzt í Híðunum eða Fossvogshverfi. Sími 35258. Flladelfia Reykjavik Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Willy Hansen og tveir ungir menn vitna. BræðrahorgarstiKUr 34 Kristileg samkoma á fimmtudög- um kl. 8.30. Verið velkomki. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 almenn sam- koma. Komið og hlýðið á boðskap- inn um Jesúm Krist í söng og kvæð um. Hermenn taka þátt með vitnis burði. Kapt. og frú Gamst stjórna. Föstudag kl. 20.30 Hjálparflokkur- inn. Kvennaskólinn i Reykjavik Nemendur komi til viðtals í skól- ann, laugardaginn 27.9. 3 og 4 bekk ur komi kL 10, en 1. og 2. bekkur kl. 11. — Skólastjóri. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins heldur fund, mánud. 6.10, í Iðnó kl. 20.30. Hafnarfjörður Sunnukonur halda basar I Góð- templarahúsinu, föstud. 3. okt., kl. 20.30. Orlofskonur og aðrir, sem vilja styrkja félagið, vinsamlega komið kökum og óðrum munum í Góðtemplarahúsið á basardaginn, f rá kl. 14—17. Húsmæðrafélag Reykjavikur Efnir til sýnikennslu að Hallveigar stöðum, þriðjudaginn 30. sept. og miðvikud. 1. okt. kl. 20.30. Ákveðið er, að sýna meðferð og innpökk- un grænmetis fyrir frystingu. Enn fremur sundurlimun á heilum kjöt skrokkum (kind), úrbeiningu og fl., lútandí að frágangi kjöts til frystingar. Allar upplýsingar í sím um 14740, 14617 og 12683. Kópavogsbúar Stofntfundur Slkógræiktarfélags Kópavogs verður haldinn í Félags heimilinu í Kópavogi í flcvöld, fiimmtudaginri 25. sept. og heíst kL 8.30 síðd. — Fjöknennið á fundirm og gerist félagar. Undirbúnlngswefnd. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudaginn 3. nóv- ember í alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Félagskonur og aðrir velunn arar, sem vilja styrkja basarinn, eru vinsamlega minntir á hann. Nánari upplýsingar í símum 82959 og 17365. Hjúkrunarfélag fslands heldur fund í Domus Medica þriðjudaginn 30.9, kl. 20.30. Efni: Sigrún Gísladóttir hjúkrunarkona flytur erindi um gjörgæzludeildir fyrir hjartasjúklinga, og sýnir kvik mynd til skýringar. Ýmis félagsmál rædd. Kaffiveitingar. Kvenfélagskonur NjarSvikum byrjum okkar vinsælu vinnu- kvöld fimmtud .25.9 í Stapa kL 20.30. Mætið vel. Nefndin. Kvenfélag Árbæjarsóknar Munið handavinnukvöld í Ár- bæjarskóla á fimmtudögum kL 20.30. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Heldur basar föstudaginn 10. októ- ber klukkan 20.30. Safnaðarkonur, sem vilja gefa á basarinn, vinsam- legast tilkynnið í einhvern af þess um símum: 50534 (Birna), 51045 (Sigríður), 50781 (Vigdís) 50133 (Sigríður). Spakmœli dagsins Hvað er oss nauðsynlegt til sig- urs? Dirfska, dirfska, dirfska. Danton. Kvenfélag Bústaðasóknar Tauþrykkinámskeið hefst fimmtu- daginn kl. 20. Uppl. í síma 35507. Kvenfélag Langarnessóknar Saumafundur fimmtudaginn 25. september kl. 20.30. F.lliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur i setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bnstaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í síma 32855. BÓKABÍLUNN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraui 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaititisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör. Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 fslenzka dýrasafnið I gamla Iðnskólanum við Tjörn- vna opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Orðsending frá Nemendasambandl Húsmæðraskólans að Löngumýrl í tilefni 25 ára afmælis skólans er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem., sem hefðu áhuga a að fara hringi í síma 41279 eða 32100 Landsbókasafn fslands, Safnhús ínu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Landspítalasöfnun ki pnt.a 1969 Tekið verður á ir.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélí.gasambands ts •ands að Hallveiga'-stcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Fuglaverndarfélag fslands Fuglaverndarfélagið heldur fræðslu fund í Samkomusal Norræna hússins laugardaginn 27. september kl. 4. e.h. í þetta sinn verða sýndar tvær lit- kvikmyndir .Fyrri myndin er frá Fern Eyjum sem eru fyrir norðan Skotland. Þar er sýnt hið marg- breytilega fugla- og dýralíí, og Hvað eigum vér þá að segja við þessu? Ef Guð er með oss hver er þá á móti oss? (Róm 8—31). f dag er fimmtu'tagurinn 25. september. Er það 268. dagur ársins 1969. Firmiuus. Fttllt tungl 20.32. Tutiglmyrkvi. Haustmán. byrjar 23. V. sumars. Árdegisháflæði er klukkan 5.53. Eftir lifa 97 dagar. Slysavarðstofan er opin allan sólar hringinn. Sími 81212. Nætur- belgar- og sunnudagavörð-ur apóteka vikuna 20—26.9 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni IðunnL Næturlæknar i Keflavík: 26. 27. og 28.9, Kjartan Ólafsson. 23.9 Kjartan Ólafsson. 29.9 Arnbjörn Ólafsson. 24.9, 25.9, Guðjón Klemenzson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lsekna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Vm helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu Iæknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspltalinn i Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19—19.30. Borgarspitalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í' Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) Við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstím/ læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ílireu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kL 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í saínaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 eJa. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. IOOF 11 = 1519258% = III I.O.O.F. 5 = 1519258% = K.M. St. St. 59699257 — VII G.Þ. hvernig það þróast eftir árstíðum, t.d. eru sýndir lifnaðarhættir útsels ins. Myndin er mjög vel tekin. Seinni myndin er þýzk mynd með íslenzku tali og sýnir hið marg- þætta og sjaldgæfa dýralíf Ástralíu. Myndin er mjög vel tekin og fróð- leg. - SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM - Hemúllinn: Ég segi tromp. Múminpabbinn: Múmínpabbinn: — og hljóD'n eru rétt við eyru min. Hvaða dularfullu hljoð eru þetta? Skátadrengur Ég er skáti. Múminpabbinn: Jaeja, mér finnst þú nú likjast einna helzt spóanefi. Skátadrengurinn: Og ég get kaMað til min öll dýr með einu saman blístri. Múmínpabbinn: En sniðugt! Má ég reyna?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.