Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. 1®6» 23 fomu fari. Hafði hann meira að segja leikið undir söng hennar á konsert fyrir u.þ.b. 40 árum. Kentner heimsótti hana gagngert og eyddá kvöldi hjá henini, en hún leysti hann út með íslenzk- um minjagripum. Þakkaði hún forsjóninni fyrir þessa skemmti- legu endurfundi, sem henni fannst eiginlega loka hringnum á lista- og æviferli sínum. Vinir frú Irmu Weile Jónsson þakka góð og skemmtileg kynni. í hugum þeirra vakir minning um merkilega konu, grein af margslungnum menningarmeiði álfunnar, sem skaut rótum hér norður við Dumbshaf en er nú fallin að foldu. Baldur Pálmason. Síðan mér barst til eyma and- lát frú Irmu Weile Jónisison kem- ur mér hún oft í 'hug, — þesisi síkáta, smávaxna, paisturslitla 'kona, siem ekkert virðiist buga. Aldrei varð henni ráðaifátt í andstreyimi og ágjöfum langrar ævi, og alltaf sá hún hilla undir bjartari daga. Þegar ég kynntist henni fyrst hét hún ungfrú Irima Weile- Bar'kany, og var talin eiga ættir að sækja til margra þjóðlanda. Þetta var í jólaboði í Kaup- mannahöfo fyrir hálfum fjórða áratug. Hún var elzt boðsgesta, og gr’einilega vön stærri veizlum. Frjálsmannteg var hún með alda mótagreiðsluna sína, klædd siltki og pífum, sem staikk í gtúf við tilhaldsilausan klæðnað kreppu- áranna. En fyrr en varði snerist allt saimlkvaemið um hana eina, enda ævintýri líkast að sitja í viðurvist konu, sem þdkkti sömg- hallir Evrópu eins og fingurna á sér, auk þess að vera persónu- legur vinur margra framámanna áifunnar, og gjörþaktkja eigin- konur þeirra og ástmeyjar, ef einhverjar voru. Það var elktkert fcreppuáravíl í lýsingum þessar- ar heiimiskonu á samlkvæmislífi stórþjóðamna. Þar valt allt á því að hafa réttu samböndin, og stundum gátu stundartkynni breytt heilli mannsævi í linnu- lausan fögnuð og velgemgni í þessum lífsbaráttulausa töfra- heirni. Á miðnætti dreifðist gestaihóp- urinn út í hxlímlkalt myrtkrið, — og fundum olkikar ungfrú Barfc- any bar elfcki saman fyrr en nokfcrum árum seinna, og þá við Tjörnina í Reýkjavílk. Hvar ég geng eftir Vonarstræti vílkur sér að mér brosandi dama rnieð barða stóran hatt, og hefur nú heldur betur sögu að segja. Hún er ný- fccmin til þessa kalda lands, sem þegar hefur tekið hug hennar al'lan, fjöllin, jölklarnir, tæra loft ið og himinbláminn, allt þetta, sem framandi fóllki er svo tamt að mikla fyrir oikkur. Annað og meira lá henni þó á hjarta, því að hún var nefnilega trúlofuð íslenzku gkáldi, Áamundi Jóms- syni frá Skúfsstöðum. Fynst láigu fyrir einn eða tveir 'konsertar, svo kvöldstund í útvarpinu, — og síðan var henni efcfkert að vanbúnaði að ganga í það heil- aga með unnusta sínum og slkáldi. Brúðkaupgferð sína fóru þau hjón til Kaupmanmalhafnar, og stóð sú ferð í sjö ár, eða nokkru framyfir styrjaldarlokin. Sneru þau þá heim aftur, eftir þreng- ingar langra ára. Hér voru vel- gengnisár, og stríðið hafði sópað hingað gulli. En margt fátækt Skáld fór varhluta af þeim gróða. Eftir nclklfcra dvöl á lélegu stríðs braggahóteli fengu þessi vega- litlu akáldahjón loks imni í gömlu timbunhúsi við Lindargötu, húsi sem var svo iffla farið atf óhirðu og elli, að það hélt hvorlki vatni né vimdi. Búalóð þeirra var á tvist og bast út urn allt, nema það seim var í ferðatöisfcum fram á stigapalli eða undir dívan. Annað heimili eignuðust þau aldrei hér á landi. Ásmundur, gflovjjtmWnMíi sem lengi hafði verið heilsuveill, fjaraði út í þessum vindhjalli, — og árin, sem þau bjuggu þar varð frú Irima að vera allt í sienn: fyrir vinna, hjúfcrunarkona og hús- freyja, og standa þair gestum þeirra hjóna fyrir beina, við erfið ar og ósæmandi aðstæður. Tefcj- ur heimilisims voru óvisisar, og oft þröngt í búi, — en alltaif lum aði hún á einhverju úrræði, ein hverjum duleignarsjóði, sem aldrei brázt. í dag var það hring ur, sem einhver furstimn harði gefið ástlkonu sinni einhvern tíma í fyrndinni, á morigun kirfcjugripir af menningansögu- legum uppruna, hinn daginn te- Skeiðar Rússakeisara, og þannig koll af 'kolli. Allt, sem hún átti var umiliukið frægðarljóma lið- ins tíma, og verðgiildið var held ur elklki hlutanna sjálfra, heldur fólgið í minningu þeirra. Er fná Irrna sá á bak eigin- manni slnuim, eftir lanigvinna vanheilsu og margslungna erfið- leika, sýndi hún bezt hvern mann hún átti að geyma.. Hún lét jarða hann með viðhötfn tiíl hliðar við föður hans að Hólum í Hjaltadal, og reisti honum þar veglegan bautastein. Miruiingu manns síns gerði hún margan scma, og var óþreytandi að halda merki hanis á lofti. Elfrtir andlát Ágmundar átti frú Irma aldrei heimili að heitið gæti. en ferðaðist. mikið erlendis, og lagði nofckra stund á land- kynninigu fyrir iislenzka aðila. Síðustu áruim ævinnar eyddi hún á heiisuhæluim og hótelum, og ornaði sér þar við minningaedd- ana frá árum ættarljómans og æisfciublómans í samfcvæmisöld- um hirðfólks og kjörfursta. En ferðatöisfcurnar sínar hafði hún jatfnan við hendina, og var ávallt við því búin að leggja upp í langt ferðalag, — ferð, sam nú er hafin. En hver var hún þesisi prinseissa seim armæðan bugaði aldrei? Hver veit það? For'lögin mörlkuðu veginn og sendu ofckur þetta sólblóm úr áttJhiöguim Kátu ekkjunnar, hing ar norður í næðinginn og kuld- ann, og hér er það fallið í ís- lenzíka mold. S. B. - EINN MIÐA Framhald af bls. 12. Margir eru hálfhræddir við loftslagið á tunglinu, vegna þess að þar akiptist á ofsahiti og nístandi kuldi. Þetta er nú ekki alveg eins slæmt, því að það er ekkert veður á tunglinu, enginn vindur og ekkert loft sem snertir þig. Auk þess vernd- ar búningurinn þig frá öllu slíku og heldur á þér hæfi- legu hitastigi. Loftið inni á hótelinu er mjög þægilegt. Þetta skánaði mikið eftir að farið var að grafa byggingarnar niður, en auðvitað áttu fyrstu geimfar- arnir okkar í dálitlum erfið- leikum vegna þess að þeir bjuggu ofantungls í leifum gamalla tunglferja, en þegar hægt var að koma kjarna- kljúfunum til tunglsins og setja þar upp orkuver varð þetta allt miklu auðveldara, því að stórvirkar gröfur grófu risagrunna á örskömm- um tíma. Fyrsta neðantungl- stöðin var tekin í notkun 1978. Líklega muntu ekki vera neitt of hrifinn af tunglfæð- unni eða vatninu. Það er enn þá nobazt við duftið og þjöpp uðu molana, því að enn er of dýrt að flytja venjulegan mat og lúxiuisivörur. Þó er ástand ið hátíð miðað við það sem áður var. Fyrstu menn- irnir komu að vísu með frost- þurrkaðan mat með sér svo og vatn, þannig að þeirra mataræði var allfjölbreytt. Þetta breyttist þó er nýlend an fór að stækka, því að þá varð minna flutningsrými fyr ir matinn og vatnið. Þá byrj- uðu þeir að endurvinna vatn og súrefni úr þvaginu. Þeir náðu fljótt mikilli tækni í sambandi við þetta og nú er ekki annað borið við. Súr- efnið sem þú andar að þér er unnið úr koldíoxíðinu sem þú andar frá þér og þvaginu, sem er 90 prs. vatn, en mest af þvaginu er þó notað til fersk vatnsvinnslu. Þú getur farið í ýmsar skoðunarferðir á fræga staði á tunglinu og líklega viltu fyrst fara á staðinn sem Apollo 11 lenti á og skoða tunglferjuna þar sem hún stendur og fyrsta fótsporið hans Armstrongs. Því miður er hér aðeins um eftirlíking- ar að ræða, því að nota varð Örninn sem húsakynni fvrir geimfara, sem komu hingað til að byggja fyrstu stöðvarnar. Líklega verður þú hrifnast- ur af því að sitja bara á tunglinu og líta í kringum þig. Fáðu leyfi til að fara í hvarf frá öllum byggingum og slökkva á talstöðinni í fimm mínútur og þá muntu áreiðanlega skilja hvernig Palla litla leið þegar hann var einn í heiminum. Það er enga hreyfingu að sjá né finna og alger þögn ríkir nema þú heyrir eiginn hjart- slátt. Jörðin hangir hreyfing arlaus yfir höfði þér. Þegar þú hefur upplifað slika al- gera einangrun í smátíma er hætt við að þig grípi allt í einu ósitjórnleg heimferðar- löngun, því að það er voða- lega einmanalegt á tunglinu. Ólafur Jens Péfursson, tœkniskólakennari — Síðari grein: UNGLINGASTiGIÐ — og framtíð þess ENGUM dylst, að langt er lið- ið síðan tímabært var að hefja endurreisn gagnfræðastigsins. Tilraunir hafa verið gerðar í því etfni með samræmingu gagn- fræðaprófs í gmmdvallargrein- um. Þær tilraunir eru þó næsta fálmkenndar og raunar dæmdar til að mistakast ef frestað er að- gerðum á lægri skólastigum, og þá ekki sízt endurskipulagningu unglingastigs. Auk þess hefði ver ið brýnna að huga betur að meg intilgangi miðskólaprófsins, þ.e. landisiprófsins. Enrnþá er ekki loku fyrir það skotið að hefja þessa endurreiisn, ef menn þora að horfast í augu við yfirsjón- ir fyrri ára, kunna að hagnýta sér dýrmæta reynslu, vilja draga réttar ályktanir og starfa sam- kvæmt því. Áður en menn geta yfirleiU ræðzit við uim hiutgsanlegax úrbæt ur í málefnum unglingastigs, verða þeir nauðugir viljugir að viðurkenna þá bláköldu stað- reynd, að kennsla í skólum hér- lendis fer fram sem hópkennsla í fjölmennum bekkjardeildum. Við þá skipan er húsakostur a. m.k. miðaður, og raunar kenn- aramenntun líka. Af þeim sök um er það óhjákvæmilegt að raða nemendum í bekkjardeild- ir eftir námsgetu, svo að hinn mikli fjöldi verði samstæður hóp ur. Margir hafa hrifizt eftir lausleg kynni af tilraunum ann- arra og ríkari þjóða þess eðlis að skipa í bekki eftir stafrófs- röð. Hérlendis endar slíkt oft- í skólakerfinu ast með þeim ósköpum, að dug- legir nemendur fá ógjarnan verð uig viðfangsefni, hinir slakari láta hugann reika fyrir austan sól og sunnan mána, en ofan á flýtur einn allsherjar miðlungur, og „silfurkerin sökkva í sjó, en soðbollarnir fljóta. Sé þetta haft í huga, mætti bæta vinnubrögð og námsárang- ur að miklum mun á unglinga- stigi. Nauðsynlegt er að tryggja námsaðstöðu hinna seinfærari neimenda, — þ.e. þeirra, sem e.t.v. var ætlað að hetfja verk- nám í 1. bekk. Vitað er, að hóp- ur nemenda, sem stenzt barna- próf verður naumast talinn les- andi, hvað þá skrifandi. Eins og nú standa sakir, er þessum nem- endum gert að glíma við óvið- ráðanleg vexkefni í tvo vetur, skríða, þegar bezt lætur á gervi unglingaprófi inn í ólöglegan „almennan" 3. be'kk og ljúka „prófi“, sem ranglega er nefnt miðskólapróf. Kjarni málsins er sá, að þessu fólki þarf að sinna á þann hátt, að námsefnið sé skipulagt þegar í 1. bekk sem 3ja vetra námsefni, svo að þeim gefist kostur á að ljúka full- gildu unglingaprófi og geti með sóma setzt í löiglegain 3ja befck miðskóla. Vissulega mætti búast við, að ýmsir þessara nemenda stæðust ekki unglingapróf að heldur, og reynslan ein yrði að skera úr um það, hvort hugsan- legt væri að flytja nemiendur milli hinna tveggja hópa, þ.e. þeinra, sem ætlað er 2ja ára unglinganám og hinna, sem ætl- að er 3ja ára nám. Með þessu væri í rauninni ver ið að lengja skólaskyldu tiltek- ins hóps nemenda, en um leið væri hið opinbera að fullnægja lögboðinni fræðsluskyldu, væri að afnema mismunun og misrétti, sem þessi hópur býr við, en gerði þeim kleift að fara yfir a.m.k. mest allt námsefni til ungl ingaprófs á hæfilegum hraða. og væri síðast en ekki sízt að búa þá bebur undir lífsbaráttuna. Þetta er því ekki aðeins mann- úðarmál, heldur beinlínis mann- réttindaimél; uan er að ræða þá spurningu, hvort tilteknir ein- staklingar standi jafnfætis öðr- um frammi fyrir landslögum. Þv’ má heldur ekki gleyma, að breyt ingin hefði einnig ótvírætt gildi fyrir duglegri nemendur, þar eð með þessu móti væri unnt að hefja unglingaprófið til vegs og virðingar, eins og því var ætl- að að njóta. Það fengi raun- verulegt forsagnargildi um hæfni nemenda til að setjast í 3. bekk miðskóla og hinn ólöglegi „al- menni“ 3. békfcuir hyrfi úr sög- unni. Unglingaprófið ætti helzt ekki að vera landspróf í neinni grein, heldur aðeins samræmt próf innan hvers skóla og í mesta lagi staðlað próf. Láta mun nærri, að 2—5 eða 40 prs. hvers árgangs þyrftu á 3ja vetra unglinganámi að halda miðað við getu þess fjölda í 1. og 2. bekk nú. Til eru þeir, sem telja þennan nemendafjölda mun meiri, eða allt að 70 prs. Saimfcvæimt því væri skynsamlegt að gera 3ja vetra nám til ungl- iragaprófs að meginreglu, þótt hinir duglegustu fengju eftir sem áður að þreyta það eftir tvo vetur. Hvað sem slíkum ágizk- unum líður, mundi þetta breyt- ast til batnaðar, ef kennsluhætt ir, prófkröfur og einkunnagjöf á barnafræðslustigi yrði með öðr um hætti en nú gerist og geng- ur, og skal nú lauslega að því vikið. Það virðist vera ófrávíkjanleg meginregla á barnaskólum að láta einn og sama manninn kenna helzt allar bóklegar greinar í einni og sömu bekkjardeild. Of- urkapp er lagt á að ala upp oig þjálfa miðlungskennara í öllum bóknámisgreinuim. Hefur það einkum bitnað á jafnmikilvægri grein og átthagafræði í yngri deild og meira og minna á flest- um greinum í eldri deild. Þessi skipan mála verður að breytast, og hún getur breytzt. í yngri deild yrði að fara hægt af stað rneð sérgreinakennslu, sérstak- lega vegna hinna seinfærustu nemenda, er kysu reyndar helzt að njóta handleiðslu föður eða móður jafnt í skóla sem á heim- ili. Þó ætti að leggja áherzlu á, að þegar í 7 ára bekk störf- uðu tveir bóknámskennarar, karl og kona, með hverri bekkj- ardeild. Smám saman mætti fjölga kennurum eftir því sem ofar drægi, svo að álhuigi þeirra, kunnátta og starfshæfni fengi að njóta sín til fulls. f borgarsam- félagi nútímans má skólinn ekki vanrækja það hlutverk sitt að láta nemendur kynnast fólki, körlum og konum með ólík lífsviðhorf og starfsaðferðir. Það er og vægast sagt vafasamt, að sömu kennararnir séu lengur en þrjá vetur með sama árgangi. Ef ,gæsamömmureglan“ félli úr gildi Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.