Morgunblaðið - 25.10.1969, Qupperneq 2
2
MÖROUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1969
«1
Nýtt frumvarp um verðlagsmál
— verður lagt fyrir þetta þing — sagði
viðskiptamálaráðherra á aðalfundi
Verzlunarráðsins í gœr
Á ABALU5NDI Verzltmarráðs
fslands í gær lýsti Gylfi Þ. Gísla-
son, viðskiptamálaráðherra því
Farmoiuia- og
fiskimannaþing
ÞING Farmanna- og fiakimanna
saimbands íslanids — hið 24. í
röðirund verðiur haidið daigana
20.—23. nóvemiber í Reykjaivík,
en ekki í október, eins og stóð í
Mbl. fyrir sikömimu.
Iðnnemaþing
hófst í gær
27. ÞING Iðnnemasaimbands ís-
lands var sett í dag í Doamis
Medica M. 2 e.'h. af formanni
samba-ndsins Sigurði Magnús-
ayni, aem fluitt-i stu-tt ávarp. Þi-mg
ftulltrúar eru 60 hvaðamæva af
landinu, en gera má ráð fyriir
að þeiim fjölgi í dag þar sem
enn eru ókomnir fuilltrúar uitam
af landi. í gærkvöldi var hald-
ið hóif í tilefmi 25 ára afimælis
sambamidisiims í haiuist oig voru
þar meðad amnarra fyrrum og
núveramdi forystumenn sarni-
bandsims. Þimgi verður fram
haldið í dag, en því lýkiur n.k.
sunmuda-gskvöM. Margvísileg mál
liggja fyrk þessu þin,gi, svo
serni kjara- og atvimmuimál iðrn-
mema, iðnfræðisla, félagsimiál, at-
vinnu-mál og efnahagsmáL
Bindindisdagur-
inn 9. nóvember
HINN árlegi bi-ndindisdagur hef-
ur verið ákveðinn sunnudaginm
9. nóv. n.k. Tilgangurinm með
bindindisdeginum er sé, að
vekja almenninig til umhuigsum-
ar um þan-n mikla vamda, sem
við er að fást vegna áfengis-
neyzlun-nar. Landssamíbandið
gegn áfengisibölinu hefiur skrif-
að aðildarfélöigum sínum og
hvatt þau til að minmasit dagB-
iins á þamn háitt, sem bezt hemt-
ar á hverju-m stað.
Góð síldarsala
í Donmörku
Neskaupstað, 25. okt. —
BARÐI og Börkur seldu nýlega
ísaða síld í Damm-örku. Barði
sðldi 22. Okt. 1160 kassa fyrir 1
milljón 224 þús. kr. og var það
önnur sala hans í Dammönku. —
Bönkur seldi í dag 1000 kassa og
eitthvað laust af síld, en hann
seldi fyrir 1 milljón 508 þús. kr.
Nú eru allir 4 hátar Síldar-
vinnslunnar farnir til síldveiða
í Norðursjó.
yfir, að hann teldi fullvíst, að
frumvarp um eftirlit með ein-
okun, hrimgamyndun og verðlagi,
sem ætlað er að komi í stað gild-
andi verðlagslöggjafar, yrði lagt
fyrir það Alþingi, sem nú situr
en það væri síðan hlutverk Al-
þingis að taka ákvörðun um af-
greiðslu þess eins og annarra
mála, seim fyrir það eru lögð.
I umræðum, sem urðu um
þetta mál að lokinni ræðu ráð-
herrans, lýsti Haraldur Svedns-
son, formaður Verzluinarráðs ís-
lands yfir því, að verztunar-
stéttin teldi úrbeetur í verðlags-
málum hafa dregizt óhæfilega
lengi og innti viðskiptamálaráð-
herra frekar eftir afgreiðslu
þessa framvarps. Ráðherramn
sagði þá, að það værj sin per-
sómulega skoðun að samþykkt
þessa frumvarps yrði mikið
framfaraspor en meira gæti hann
ekki sagt fyrr ern stjórnarflokk-
arnir hefðú fjallað urn málið.
Sá kafli í ræðu viðskiptamála-
ráffherra, sem fjallaði um verð-
lagsmálin var svohljóðandi:
„Að síðluBltu lamgiar imiilg -táil
þefeB að vlfkja aíð miáM, sem mjiöig
Ihefltur veriB rætit á uinxíainlflöinnium
aðaJlflumdlum Verztuiniarráðlsiiins og
ég veit, að mMnd vera oÆairllieigia í
hiulgla Bumidia/rmiam/nia. Hér á ég vilð
„í BYRJUN næstu viku
heldur fastaráð EFTA í Genf
fund. íslenzkir embættis-
menn munu þá eiga viðræð-
ur við EFTA-ráðið í ljósi
þeirrar niðurstöðu, sem vænt
anlega er að verða í við-
ræðum um freðfiskinnflutn-
inginn til Bretlands. Úr því
ætti að geta verið algjörlega
ljóst, með hvaða skilyrðum
ísland gæti gerzt aðili að
EFTA. Mun viðskiptamála-
ráðuneytið nú alveg á næst-
unni gera heildarskýrslu um
málið. Þegar ríkisstjórnin og
EFTA-nefndin hafa fjallað
um þá skýrslu, mun málið
verða lagt fyrir Alþingi til
ákvörðunar um, hvort Island
eigi að gerast aðili að EFTA
eða ekki.“
Þanig komst Gylfi Þ.
Gíslason, viðskiptamálaráð-
herra að orði í ræðu sinni á
aðalfundi Verzlunarráðs ís-
lands í gær en þar fjallaði
ráðherrann m.a. ítarlega um
hugsanlega aðild íslands að
EFTA. í ræðu sinni sagði ráð
herran ennfremur:
stönf ruetfindlariMnlair, aem unm-ið
-hietflur að þvi að semijia fruimivairp
um ©fltiriit með einidkiuin, hiniiniga-
miynidium og verðttag, er kiomiið
gaeti í stað giMlamidii veirðtt-aigisilög-
-gjaifiar. Neándain er að Ijúlkia
stöirtflum þessa diagiana og betflur
samrilð fruimvarp tii iaga -uim
veirðlglæziu og samlfceippiniáhiöml-
-uir. Þar efð nerfindám hieifiur ©kíki
formiagia semit ríikissitjórmtiminá
firumrvatrpið, -gat ég elklki skýrt
frá eimisltlölkium attráðlulm þess niú
á þesisium vettvamgi. Bn þar sem
verzllumiarstóttin bfetfiur átt fluál-
trúa við saminimigu firumvarpisáms,
gemi ég ráið fyrir, að fiorysitu-
menm V-erzÍuiniarráðisáms hiatfi
fyOlgzt nálkivæmilega tmieð stömflum
neÆmdlaráimmar -og þeirri ráð-ur-
sltöðiu, siem nú er íemigám. S-triax
og cnieifindlim h'efiur fiormSlega iofldð
sttönfuim og rílkisstjóiimim íhetflur
rætit máiláð, mtumiu stjómairffliolklk-
annár fiá finuimivasrpiíð til með-
íeirðiar. Ég igelt að so'iáíiflsögðlu eflsiki
-uim það sagt, éðlur en stjórmiar-
fll-otklkamiir Ihiaifia ræitt mélláð, iinm-
byrðáis -og Sím í mdttli, (hwer -endan-
ieg aiflstaða þeimra vetrðiur, né
heldur hver -afsrtaðö Stjótrmaramd-
stöðiuifflioíklklammia kiamma að rieym-
aiSt til firumvainpsiins og þeárria
-nýmiæliav siem þar -er -að fiiimma-. Em
mieð ©imlhrvierjmim h-ætiti m/uin mál-
ið áreiðiamflega verða lagit fyrár
þ-að þimig, sem nú sáltur, Það er
síðam ihfliutverfk Aflþimigfe að tafloa
álkivöæðlum uma þetita liaigatfirium-
varp, eáins -ag öflfl ömmiur, sem
fyrir þalð -ertu llöglð.“
„Þegar athugað var sórstak-
legla, hiver áhritf aðdfld ísl-amids að
EFTA hetfðá é samislkipiti ísliamidls
og fliimma Norðai-rdiandaima, kiom í
ljóis, að aðsitaðia þeirtna batfmiaði
mum mieáina ©n aðfe-taðá Islamids.
ísilendimigar óslouðu þesis, að úr
þessiu yrðá bætt með tvenmiu
móti. Anmians vegar yr'ði kamið
á fióit morreeniuim iðn-þróun arejióð'i
tifl þesis að aiuðveflda ísiliemzlkium
iðruaði aðflögum að EFTA-miairk-
aðtoum og sbuðfla að samiviminu
iðinaðiairfiyrirtaakjia á Isðiamidd og
iðrafyr'i-rtækja á himum Norður-
löndiumium. Hins vegar var þess
óeflaáð, að hám Norðiuirllöndjm
gneiddu fyrár immtffluitmimtgi ís-
lem2ÍkB diíkiaikjöts. MiWd ríflris-
srtjórmia Norðiurlainda hefiur tefltizt
samkomiuiliag 'um stotfmium iðm-
þróiumiansijóðs, sem á að sitarfia á
íslaindi, etf af a@iM ísiamidb varð-
ur, og flnatfia á það hflutverk að
ráðs íslands' í gær, flutti
Ámi Reynisson, forstöðumað
ur Upplýsingaskrifstofu
Verzlunarráðsins athyglis-
verða skýrslu um starfsemi
skrifstofunnar en helzta verk
efni hennar er að veita upp-
lýsingar um lánstraust ís-
lenzkra fyrirtækja til er-
Iendra lánveitenda.
í skýnsitu Áma Reynisisomiar
kom m.a. firam að víxiiaaifisiaigin-
ir einu imum tfðiari hér é lamdi en
t.d. Dammönku. Á árimu 1968
Fríkirkiuhonur
í Hainarfirði
hafa kaffisölu
NÆSTKOMANDI Bummiud-a'g
-gengst Kvenfélag Frikiirkj'UBaÆmi-
aðarin-s í Haf-niarfi-rði fyrir kiatffii-
söiiu til ágóða fyrir stairfsemi
isímia.
Verðia kafifiivei-tingainnair í Al-
þýðuhúsiinu í HaÆnairfirði og hetfj-
asrt; kl. 3 að atfloflrimmi m-essu í
kiirkjumni.
Þar mun séra Sigumðtur Haiukur
Guðjómissom só'k-niairpriestur í Eamig
hol'tspnestakal'li préditoa, en satflnr
aðarprestur þjóma fyrir aflltaæi.
Miflriilfl myndarbraigur hefur
jiafimam verið á vedltámigum þeim,
sem finam haf a veráð boæmiar á
þessum degi, og veit ég, að svo
verður enm.
Vil ég hvetj'a al-la vefliumm'ara
kii-rkj-uran-ar till að Ijá góðu mófli
lið og stymkj-a flrirkjuraa símia, um
ledð og þeir njóta -góðtna veditimigia
í Alþýðiulhúsiinu í Hafinairtfirði,
þar sam Rútur Ha-n-ntessora, hljóð-
færial-eilkari, sikemmtir mieð borð-
miúsilk.
Séra Bragi Benediktsson,
Fríkirkjuprestur.
Kópovogur
S JÁEFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa
vogi efna til vetrarfagnaðar í
kvöld, 1. vetrardag, í Sjálfstæð-
ishúsinu við Borgarholtsbraut og
hefst fagnaðurinn kl. 21.00.
Sjálfstæðisfólk er hvatt til að
fjölmenna og taka með sér gesti.
auðvel'da ísten-zkuim iðmiaðá að-
-Jögum að breytitum samfloeppmis-
aðstæ'ðlum.. Er rtáðigert, að srjóð-
urirnm nemi rúmtega 1200 mifllj.
flor. eða $ 14 milflj. Fnamiiaig Sví-a
tifl sjóðisátns mumidi verðia 5,4 miifllj.
doliaina, finamfliaig Damia, Norð-
miainmia og Fiinma 2,7 máiítj. doll-
■aina og finamflaig fefliemdiinaa 1/2
máflflíj. doilliaina. Hvemt N-orðiuríIiaind
ammia miuindi -eiga fiuflllitrúa í stjóm
sjóðlsáins, en samlþykki ísil’emzfca
fuflltrúainis þartf tiiJL alflina áfcvairð-
-amia. Fnamikvæmiidiaistjóm verðtun
í ihöndium Istenidliinga. Málafliedta-n
íjsöiemdánga um dáflfkakjötsámmtflutn
imig tifl himmia Norðlurlamidainn-a
hietfiur fiemigið góð-ar umidiirtieiktir,
emidia þótt sammámigsiviðræðiur hafi
efcflri enm borið ánamigur, sem ís-
iendingiar bafia væmzt.
A'ðaflivaindaimálim í samskiptum
Stóra-BretllanidB og ísfliatndB í sam
bamidi við huglsiamliega aðiM ís-
landis að EFTA eru negiliur þær,
sem gillft hiatf-a um innlfiliuitinimg
fneðfiisflas tái B-netliamös, og óvíisb-
am uim það, hverj-ar þæ-r nrnimi
verðá finamvegiis. Á þessiari
voru víxilta-afsagtnir saantaJls 22.
101 em í Kaupmiammiaíhöfn eimmi
5.280. Nálkvæimiar töliur um víxiia
aiflsiagnir hér á lamdi enu ekki tii
en samkvæmt tafliningu Upplýs-
imigasibritflstiotfiu Varzliumiaimáðsins
voru afisagnir í Reylijiavík eámmi
á áriinu 1968 um 38.650. Áætliað
er að á lamdámiu ölltu sóu víxla-
afisagmár á si. ári um 50 þúsumd
eðá um 150% flieári -em í Dan-
miörfcu. Ármii Reyniisisiom bemti
hiiins vegiar á að Mflcitega væri
noitikum víxla í við.ákiptum hfliuit-
fiallstegia m/eini á ísitendi en í
Dammörkiu.
STAKSTEINAR
<r # ^ ^ m mi
Nýr klofniiigshópur ?
Mönnum hefur í rauninni þótt
nóg um þann klofning, sem nú
þegar er orðinn í röðum komm
únista og annarra vinstri manna.
Þar er um að ræða Komm
únistaflokkin sjálfan, Hanni-
balista og Sósíalistafé-
lag Reykjavíkur og nú síðast hef
ur Karl Guðjónsson, alþingis-
maður, skapað sér nokkra sér-
stöðu með því að ráðast harka-
lega að „Þjóðviljaklíkunni“, sem
hann hefur nefnt svo. Nú er kom
ið í ljós að fimmti klofningshópur
inn er þarna að verki og má bú-
ast við ýmsum tíðindum frá hon
um á næstunni. Æskulýðsfylk-
ingin, samtök ungkommúnista
starfar enn án nokkurra tengsla
við fyrrnefnda aðila. Innan
Æskulýðsfylkingarinnar eru nú
ýmsar skoðanir uppi um fram
tíð þeirra samtaka og sýnist sitt
hverjum. Sumir telja, að Æsku-
lýðsfylkingin eigi að skipuleggja
sig sem sjálfstæðan stjórnmála-
flokk og bjóða fram sérstakan
lista við borgarstjómarkosning-
arnar í Reykjavík í vor. Aðrir
telja, að ungkommúnistar eigi að
einbeita starfsorku sinni að
flokki Þjóðviljaklíkunnar og
efla áhrif sín þar. Enn aðrir eru
þeirrar skoðunar, að Æskulýðs-
fylkingin eigi að leita „samfylk
ingar“ við Sósíalistafélag Reykja
vikur sem sjálfstæður og jafnrétt
hár aðila og loks era sumir þeirr
ar skoðunar, að Æskulýðsfylking
in eigi að tryggja stöðu sína í
báðum herbúðum, starfa svo sem
kostur er í samtökum Þjóðvilja
klíkunnar og leita einnig sam-
fylkingar við Sósíalistafélag
Reykjavíkur.
SamfYlkingin
f ræðu þeirri, sem hin
gamalreyndi forustumaður
kommúnista Brynjólfur Bjama-
son flutti á flokksráðsfundi
kommúnista á Akureyri fyrir
skömmu og birt var í Þjóðvilj-
anum með augljósri velþóknun,
lagði hann sérstaka áherzlu á að
Kommúnistaflokkurinn leitaðist
við að koma á enn einni sam-
fylkingu við Sósísalistafélag
Reykjavíkur. Nú vill svo
skemmtilega til að einmitt um
þessar mundir standa yfir við-
ræður milli forustumanna ung-
kommúnista og Sósialistafélags
Reykjavíkur um samfylkingu
þessara aðila. Fari svo að þær
samningaviðræður takist og
Þjóðviljaklíkan fylgi ráðum
Brynjólfs Bjamasonar um að
leita á náðir Sósíalistafélagsins
um enn eina samfylkingu, verð
ur þetta orðin -ein allsherjar sam
fylking. Fyrst er samfylking, svo
er samfylking og svo er samfylk
ing. Það verður afskaplega fróð
legt að fylgjast með þróun þess
ara mála. Ef stóra samfylkingin
verður að veruleika má búast við
miklum hildarleik þegar reynt
verður að koma saman framboðs
lista í borgarstjórnarkosningun-
um í vor. Ef litla samfylkingin
verður til má búast við að Þjóð
viljaklíkan fari að óttast mjög
um sinn hag. Og loks er sá
möguleiki fyrir hendi að við
borgarstjómarkosningamar í
Reykjavik í vor verði þrír listar
í framboði á vegum kommúnista.
í fyrsta lagi listi Þjóðviljaklík
unnar, í öðru lagi listi Sósíalista
félags Reykjavíkur og í þriðja
lagi listi Æskulýðsfylkingarinn-
ar. Fari svo munn þessir þrír list
ar vafalaust berjast af mikiili
hörku innbyrðis og þá er ekki ó-
líklegt að sitthvað komi fram í
dagsljósið. Eitt fyrsta árásarefni
ungkommúnista á Þjóviljakpk-
una verður t.d. það að Þjóðvilja
klíkan ástundi stranga ritskoðun
á efni því sem birtist á æsknlýðs
síðu Þjóðviljans. Aðrar uppljóstr
anir munu svo fylgja í kjölfarið.
— Ásgeir.
VIÐTALSTÍMAR
borgarfulltrúa Sjálfstœðisflokksins
BORGARFULLTRTJAR Sjá.lffjtæ-ðiisifl'O'kfcs-tns rrumu í vetiur baMa
áfraim viðtialstfíimnm á la’uga-rdögum, þar sam firé vax horfið sL
vot. Viðtalstímaímjr fara fram í Valhölfl við Suðurgötiu m-illi
kl. 2—4. Er þar tekiVS á móti hvers kyras fyrirsprarraurm og ábemd-
ingwm, og er öll-um borga-rbúum heimilt að notfæra sór viðtals-
tkrna þessa.
Laugarda/ginin 25. október verða til viðtfaflis frú Auðuir Auðuns,
forseti borgarsfjórnar og Gumnar Heligason, borgarfiufllítr-úi.
EFTA-málið að komast á lokastig
Heildarskýrsla í undirbúningi — sagði
viðskiptamálaráðherra á aðalfundi
verzlunarráðsins í gœr —
Framhald á hls. 31
38 þúsund víxlaaf sagn-
ir í Reykjavík einni —
— en 22 þúsund í Danmörku allri
Á AÐALFUNDI Verzlunar-
«r