Morgunblaðið - 25.10.1969, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 25.10.1969, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAOUR. 25. OKTÓBBR 1969 Hinn umdeildi dýpkunarpram mi Hákur — sumir segja hann b era mafn með rentu. Myndina tók Jón Bjamason ljósm. á fsafirði, en þar er Hákur að dý pka um þessar mundir. I grein þessari gerir einn af blaðamönnum Mbl. athugun á milljóna- fjárfestingu Hafnamálastofnunarinnar í dýpkunarprammanum Háki. Stofnunin fór út á þá braut að festa kaup á dýpkunarpramma til að vinna sömu verkefni og sanddæluskip sem fyrir var í landinu, annaðist. Eigendur skipsins eru útilokaðir frá hafnadýpkunum, þrátt fyrir að verð- tilboð þeirra eru mun lægri en kostnaðarverð ríkisstofnunarinnar. Stofnunin heldur því fram, að þessi tilboð séu ekki sambærileg við verð hennar. RÍKISFJÁRFESTING * Inngangsorð í grein þeirri, sem hér fer á eftir, var ætlunin að gera hafna málum á íslandi nokkur skil. Það skal fúslega. viðurkemnt, að sú varð ekki raunin á. Greinin gefur ekki yfirlit um hafna- framkvæmdir á landinu, heldur aðeins lítilvægan þátt þeirra. Sú athugun sem gera átti í hafna * málum, beindist fljótlega inn á aðra braut: Þætti ríkisins í hafnadýpkun og viðskiptum þess og eimkafyrirtækis á því sviði. Sumir mundu eflaust láta hér staðar numið við lesturinn, emda eru hafnardýpkanir ekki bein- línis meðal vinsælustu hugð- arefna manna. En málið hefur fleiri hliðar, ef að er gáð. Það snýst í rauninni um þær leik- reglur, sem tíðkast í viðskipt- um ríkisins og einkafyrirtækja, um fjárfestingu ríkisfyrirtækja og áhrifum hennar í atvinnulíf- inu. • Hafnir og ríki Þær hafnir, sem við sögu koma í þessari grein, eru hinar svonefndu almennu hafnir. Almennu hafnimar eru eigin sveitarfélaganna og reknar af þeim. Þessar hafnir eru byggð- ar með styrk úr ríkissjóði. Greið ir ríkið 75 pr.s. af kostnaði við ytri mannvirki (t.d. öldubrjóta) og dýpkanir, en 40% af öðrum hafnargerðarkostnaði (bryggjum og ö.þjh.). Einnig get uir rikissjóður ábyr gzt lántökur, er sveitarsjóðir taka vegna hafn argerða, allt að þeim hliuta, sem sveitarsjóðir leggja fram til mannvirlkisins. Aðstoð rílkisins er þó háð því skilyrði, að af- koma hafnarsjóðsins sé slílk, að aðstoðar sé talin þörf. Reykja- víkurlhöfn nýtur hér sérstöðu, því um höfnina fer mikill hluti af innflutningi þjóðarinnar. Hefur Reykjavíkurlhötfn sjálf staðið straum af eigin hatfnar- framikvæmdum og elkki notið ríkisaðstoðar að undanslkildu nokkru framlagi við upþhatf- lega gerð hennar. Utm aðrar hatfnir er það að segja, að þær hafa allar notið fyrirgreiðslu ríkisins, eins og lög maeltu fyr ir. Stjóim almennu hafnanna er oftast í höndum 3—5 manma hafnarstjórna, sem eru ábyrgar gagnivart sveitarstjórnunum. Hafnarstjórnirnar ráða sér hafn- arstjóra eða hafnarvörð eftir stærð hafnanna. Til að standa undir rekstrarikostnaði leggja hafnirnar gjöld á skip og vör- ur, sem um þær fara. Ekki mega sveitarstjórndrnar nota það fé, sem þamnig fæst, tii annars en reksturs hafnanna. Almennu hafnirnar eru nú urn 60 talsins, en 40—50 þeirra eru í verulegri notkun. • Þáttur Hafna- málastofnunar Við samningu þessarar greim ar er m.a. stuðzt við samtal, sem greinarhöfundur átti við Aðal- stein Júlíusson, vita- og hafna- málastjóra. Kann höfundur stofnuninni þakkir fyrir greið- an aðgang að þeim upplýsing- um, sem um var beðið, og vita- málastjóra og yfirveríkfræðingi fyrir svör þeirra. Um hlutverk Hafnamálastotfnunarinnar í hafnatfram/kvæmdum sagði vitamálastjóri í upphaíi: — Samkvæmt hafnalögunum eru hafnamál sett undir eina stofnun, Hafnamálastofnunina (skammstafað H.st.), sem er und ir yfirstjórn Sam.göngumálaráðu neytisins. Stofnunin hefur yfir- umsjón með hafnafrarrukvæmd- um, sem styrktar eru af rí'kis- sjóði og getuir ákveðið að annast sjálf framkvæmdir, þegar ríkið greiðir 75 prs. af verkkostnaði. í lögunum segir, að stofnunin skuli hafa umráð yfir þeim vél- um og tækjum, sem nauðsynleg eru til að ann.aist þau venkefni, sem henmi eru falán, svo og að hafa í þjónustu sinni sérþjálfað starfslið. Yfirumsjón er tvenns konar: fjánhagsleg og tæknileg. Hafn- irnar senda stofnuninni árs- reikninga og rekstraráætianir, sem hafðar eru tiil hliðsjónar, þegar fjárveitingar eru ákveðm ar. Hafnamálastofnundn gerir áætlanir um hatfnargerðir tii 4 ára í senn, og eru þær leiðbein andi við samningu fjárlaga. í>ess ar áætlanir eru þó ekki bind- andi, heldur gefa þær Alþingi ti'l kynna, hvaða markmiðum hægt er að ná með ákveðmum fjárveibingum. Um þann hátt, sem hafður væri á í hafnargerð, sagði vita- málastjóri: — Þiað eru hafnarstjómirnar, sem standa fyrir fram'kvæmdun um, þær fela Hafnamál'astofnun inni í flesbum ti'lvikum að vinna venkið. Samband þessara aðila er því hið sama og verktaka og verfcsaila, þannig að haflnirnar eru ábyrgar fyrir fjárhagshlið- inni, en stofnunin hammar verk ið og leggur fram sérþjálfaðan vinnufcraft og vélar. Oftast er vélakosturinn fenginn úr á- haidahúsi Hafnamálaistofnunax- innar, þegar um er að ræða all einlhæf tæki, sem eru í fárra eigu utan stofnunarinnar. Flest önnur tæki eriu til staðar úti á landi og eru þá höfð not af þeim, ef það telst hagkvæmt. Verkamenin eru oftaist að mest- um hluta af viðkomandi stöðum, en verkstjóra og tækjamenn leggur stofnunin til. • Útboð og fjármagn Er hugsanlegt að koma á út- boðúm við hafnergerðir? VitamáLastjóri svaraði: — Til skamms tíma voru þeir annmarkar á fjárveitingum til hafnargerða, að ríkið var yfir- leitt mjög seint ti'l að greiða sinn hlut í framkvæmdunum. Hafnirnar urðu því að bjarga því, sem bjargað varð, og átbu oft í máfclum fjárhagsörðugleik um af þessum sökum. Hafnamála Skrifstofan reyndi að koma til mióts við hafnárnar í erfiðleik- um þeirna. Við slikar aðstæður voru útlboð ógerleg, þvi engin visisa var fyrir, hvort eða hve- nær hatfnimar gátu staðið við skuldbindingar sínar. Nú er þessu öðru vísi og bet- ur farið. Áður en framfevæmdir hefjast er gerð fjármögnu'nar- áætlun, rikið greiðir sdnn hlut og aðstoðar hatfnarstjórnirnar við lánsútvegun áður en hafizt er handa um verkið. Þrátt fyrir breytt viðhorf í þessum efnum, ted ég vatfasaman hagnað af út boðum við allar hafnafram- kvæmdir. Eðlis síns vegna get- ur Haínamálastofnunin ekki far ið út í samfeeppni við almenna veríktaka í tilboðum, því að hún getur ekki lagt í þá áhættu, sem tilboðum fyigir. Hún hefur hvoríri leyfi til að bagnast á verfeum né tapa á þeim, heldur vinnur hún aðeins fyrir kostn- aðarverð. Fjárhagur hafnanna er yfir- iedtt það bágborinn, þrátt fyrir betri fyrirgreiðsliu ríkisins, að þeim er í mörgum tilvitoum uim megn að standa við fjánhags- skuldbindiingar. Þegar verktaki væri annars vegar, væri ótækt, að framkvæmdir stöðvuðuist vegna greiðsluiþrots hjá viðkom andi höfn. Flest verktakafyrir- tæfei hafa efetoi fjárhaigslegt bol magn til að veita þann láns- frest, sem oft er nauðsynlegur. Þótt svo væri, gætu útboð með lánsútvegun varla talizt æski- leg leið, því að þá vissu menn í rauninni ekki, hversu mikið þeir væru að greiða fyrír lánið og hversu mdkið fyrir sjálft verk ið. Hér vífeur sögunni að fyrir- tæikinu Björguin h.f. Það fyrir- tæki hefur komið nofckuð við sögu hafnamála undanfarin 10 ár. Hafði greinarhöfunduir tíð- indi af því, að forráðamemn þess teldu sig hafa verið misrétti beitta af Hafnamálastafnuninni. Að sögn hafði stofnunin útilok að fyrirtækið frá hafnardýpk- unum, þrátt fyrir að það byði höfnunum lægra verð fyrir dýpkanir með sanddælustoipinu Sandey, sem það gerir út. Það varð úr, að greinarhöf- Kristinn Guðbrgndsson, forstjóri Björgunar, og sanddæluski pið Sandey. Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.