Morgunblaðið - 25.10.1969, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 25.10.1969, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUOAHDAOUK 25. OKTOBBH 1«8B 29 (utvarp) • laugardagur i 25. október Fyrsti vetrardagur. 7.00 Morgrunútvarp VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund bamanna: Ingibjörg Jónsdóttir segir sögu sína af „Hörpudiskinum, sem ekki vildi spila á hörpu“ (6). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra. Guðmunda Elías- dóttir söngkona velur sér hljóm- plötur. 11.25 Harmonikulög. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. TónJeikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 Háskólahátiðin 1969: Útvarp frá Háskólabíói Háskólarektor, Magnús Már Lár- usson prófessor, flytur ræðu og ávarpar nýstúdenta. — Stúdenta- kórinn syngur. 15.30 Á mörkum sumars og vetrar íslenzkir einsöngvarar og hljóð- færaleikarar flytja aiþýðulög. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Lög leikin á gítar og mandólin 17.30 Á norðursióðum Þættir um Vilhjálm Stefánsson landkönnuð og ferðir hans. 17.55 Söngvar i léttum tón Ray Conniff kórinn syngur sívin sæl lög og The Swingle-Singers syngja lög eftir Mozart. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson stjórna þættinum. 20.00 Vetrarvaka a. Rímnadansar eftir Jón T.eifs Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. b. Hugleiðing við missiraskiptin Séra Jón Auðuns dómprófast- ur flytur. c. Kórsöngur: Kammcrkórinn syngur islenzk lög Söngstjóri: Ruth Magnússon. 1: „Kominn er veturinn" eftir Helga Pálsson 2: „Er haustið ýfir sævarsvið" eftir Pál ísólfsson 3: „Vinaspegill" ísl. þjóðlag í úts. Róberts A. Ottósonar 4: „Óhræsið" eftir Björgvin Guð- mundsson 5: „Seint á fætur sólin fer“ eftir Salómon He iða-r 6: „Hrafninn flýgur um aftan- inn“ ísl. þjóðlag í úts. Sigfús- ar Einarssonar 7: „Nú þagna lóuljóðin" eftir ís- ólf Pálsson 8: „Brátt mun birtan dofna" eft- ir Sigfús Einarsson 9: „Allt fram streymir enda- laust“ eftir Sigfús Einarsson. 20.45 „Hratt flýgur stund“ Jónas Jónasson stjórnar þætti i útvarpssal. Spurningakeppni, gamanþættir, al mennur söngur gesta og hlust- enda. Heiðursgestur þáttarins: Guðrún Á. Símonar óperusöngkona. 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir Dansskemmtun útvarpsins i vetr arbyrjun Meðal danslagaflutnings af plöt- um verður úrval islenzkra dans- laga frá 1961, og ennfremur syng ur Ragnar Bjarnason með hljóm- sveit sinni í hálfa klukkustund. (01.00 Veðurfregnir fná Veður- stofunni). 02.00 Dagskrárlok (sjlnvarp) ♦ laugardagur ♦ 25. október 16.00 Endurtekið efni: Réttardagur i Árnesþingi Sjónvarpið lét geia þessa mynd í haust Kvikmymdun Ernst Kettler. Áður sýnt 1. október 1969. 16.20 „Eitt rif úr mannsins siðu ..." Spænskur skemmtiþáttur. Áður sýnt 26. desember 1968. 17.00 Þýzka i sjónvarpi 3. kennslustund endurtekin. 4. keimslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Inigólfsson. 17.40 Skemmdir i fiski Tvær myndir, sem á gamansam- an og greinargóðan hátt sýna ým is afbrigði fiskskemmda, orsak- ir þeirra og ráð við þeim. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 18.00 fþróttir Meðal annars viðureign Aston Villa og Birmingham City í ann arri deild ensku knattspyrnunn- ar. 20.00 Fréttir 20.25 Disa Eyðimerkurgangan. 20.50 Þeir glaðværu giúntar Dagskrá um Gunnar Wenner- berg og sænsku stúdentasöngv- ana, glúntana. Séra Garðar Þor- steinsson flytur inngangsorð og skýringar. (Nordvision — finnska sjón- varpið) 21.35 Armur laganna (Ouai des Orfévres) Frönsk kvikmynd gerð árið 1947 af H.C. Clouzot. Aðalhlutverk: Louis Jouvet, Sim one Renant, Bernhard Blier og Suzy De Lair. Lögreglan rannsakar morð á iU menni nokkru. örlög ungra hjóna ráðast af því, hvort upp kemst um morðið. 23.30 Dagskrárlok. - BOLUNGAVÍK Framhald af bls. 25 ir trjábol (þ.e. tré án rótar og gireina) og endingunmi -unig.ur, en það er laamei.ginlegt öil'Uim orð um með þessari endimigu, að þa-u eru einistalklingsheiti og kk-orð. Verður því að álykta að orðið bokungur sé einnig eiinstaiklkigs- eða 'hlu'tar-hei'ti en ekki safn- heiiti. í víkunum er báru nafnið Bol ungavík, höfðu um aldaraðir hrannazt upp stór rekatré áður en landnámsTnenn komu til sög- urmar. Hefur þeim vafalaust vax ið þessi reki í augum og þvi gefið víkunum nafn eftir vegsummerkj um og valið heitíð Bolungavík, þ.e. vík hinna stóru trjábola. Merking orðsins hefur svo smám saman gleymzt öllum almenn- ingi, en efalaust hafa margir bú- endur staðanna og næstu ná- grannar jafnan kunnað skil á orðinu. Ef þetta reynist rétt a*hugað og í ljós kemur að S. Bl. og það einvalalið, er með honum vann að samningu orðabÓKarinnar, 'hafa misskHið merkingu orðsins bolungur, er þá goðgá að gera rá'ð fyrir að sá möguleiki sé fyrix hendi, að ritvUla eða misskiln- ingur hafi einhversstaðar, á langri leið afskrifta, slæðst inn í Landnámu? Getur orð, ranglega ritað, eða ritað í ósamræmi við málfræði- legar reglur, hlotið hefð, ef rit- villan stendur nægilega lengi ó- leiðrétt eða mótmælt? Er rétt að víðíhalda viUu og misskilningi í þessum fræðum, aðeins af þeirri ástæðu, að þau eru okkur kær og að þeim hafa unnið ágætir menn, mikilhæfir og mikiis metn ir? Þesssar og þvUíkar spurning- ar sækja að mér þegar ég sé eða heyri: Bolungarvík. Er ekki mikill sannleikur fólginn í mál- tækinu: „ÖUum getur yfirsézt"? Gerði ekki jafnvel Ari ÞorgiLson ráð fyrir að eitthvað kynni að vera missagt í sínum fræðum? Ásgeir Jakobsson á þakkir skil ið fyrir að hefja umræður um þetta mál og vænti ég þess, að það verði til lykta leitt að beztu manna yfirsýn, svo að sá iglund- roði, er lengi hefur ríkt um rit- hátt margnefndra staða, megi víkja. Ég vil svo ljúka þessum hugleiðingum með orðum Ara: „En hvatki, er missagt er í fræð- um þessum, þá er skylt að hafa það heldur, er sannara reynist". Ólafur Magnússon. PS. Framanrituð grein er skrif uð sumarið 1966 í tilefni af rit- gerð Ásgeirs Jakobssonar. Birtist hún nú með smávegis orðalags- breytingum vegna breyttra að- stæðna. Astæðan til birtingar hennar nú er meðfram sú, að máil þetta er nú aftur á dagskrá, þareð Baldur Jónsson lektor tók það til meðferðar í þættinum Daglegu máli í Útvarpinu 31. f.m. Taldi hann öU rök hníga að því, að rétt væri að rita Boiungavík. Rökin fyrir r-innskotinu væru helzt þau, að það væri svo í Landnámu og fleiri fornum rit- um. En til að réttlæta þann rit- hátt yrði að mynda nýtt kvk-orð „bolung“ og hefði raunar verið gert síðustu árin. — Það er oft svo, að ein villan býður annariri heim. — En ég undraðiet nokkuð ályktun Baldurs í málalokum hans, þá, að hann, af gömlum vana, kynni því ekki illa að ri'ta nafnið me'ð erri. Það stangaðist vissulega á við alla hans máls- meðferð og mikla og ágæta fróð- leik. Ef „undirstaðan rétt er fund in“ finnst mér ekki vafamál að á henni bera að byggja. í því efni aðhyllist ég frekar hin góðu ráð Ara fróða, að hafa heldur það, er sannara reynist. Vera má, að í máli þessu séu einhver sjónairmið, sem ég ekki eygi, en þau skýrast þá væntan- lega vi'ð frekari umræður fróðra manna, og sérfróðra. Ó. M. Steypustöðin TS: 41480-41481 VERK PPIÐ I DAG TIL KLUKKAN 4 Höfum fengið sendingu af glœsilegum ítölskum borðlömpum úr Alabastur Londsins mestn lompnúrvnl LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Smurðsbrauðsstofan B3ÖRNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 verður haldinn þriðjudaginn 20. október 1969 kl. 8.30 e.h. í Góðtemplarahúsinu Suðurgötu 7, Hafnarfirði. Dagskré: 1. Félagsmál. 2. Um starfsmat, Gunnar Guttormsson. 3. önnur mát. Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Félags jámiðnðarmanna. Allt-í-citt hcimilistrygging á hvert bindindisheimili! ÁBYRGÐ h.f. býður bindindisfólki ódýra heimilistryggingu. Fjölbreytta tryggingu fyrir alla fjölskylduna. Brunatrygging, vatnstjónstrygging, þjófnaðartrygging, ábyrgðartrygging, slysaörorkutrygging o. fl. tryggingar, allt í einu skírteini. ÁBYRGÐ h.f. tryggir aðeins bindindismenn. Þess vegna fá þeir ódýrari tryggingar hjá ÁBYRGO. Það borgar sig að lifa í bindindi. ÁBYRGÐP TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar: 17455 - 17947

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.