Morgunblaðið - 30.11.1969, Side 1

Morgunblaðið - 30.11.1969, Side 1
56 SÍÐUR (Tvö blöð) Árásir á Senegal Da'kar, 29. nóv. — AP STJÓRNIN í Senegal heldur ' því fram að árás hafi verið' gerð á þorp í landinu frá ( Portúgölsku Guineu. Stjórn- in segir að þetta sé önnur árás 1 in á skömmum tíma og hefur í beðið Öryggisráðið að rann-( saka fyrri árásina. f þeirri ár . ás segir st jómin að ung móð' ir hafi beðið bana og átta ( særzt í þorpinu Samine. Að því er Senegalstjóm | heldur fram var fyrri árásin ' gerð frá portúgölsfcu herstöðj inni í Begene og sú sáðari ( samdægurs á þorpið Bafata ( af afríslkum henmönnum p>ortú / gölsku nýlendustjórnarinnar,' en þá kalla Senegalar „mála ( liða“. Ein fcona mun hafa | særzt í árásinni á Baíata. I Portúgalar hafa um árabil] I átt í höggi við sfcæruliða afr ^ ískra þjóðernisinna, sem berj ( aist íyrir sjáltfstæði Guineu og ( I Kap Verde-eyja. 4500 ferðir til Biafra RÓM 29. névemlbeir. Flugvélar Hjálparstofnunar kirkj ninnar hafa nú farið 4500 ferðir með matvæli og lyf til Biafra. f þessum ferðum hafa verið flutt samtals um 50 þúsund tono af nauðsynjum að verðimæti um 15 milljónir dollara. Talsmaður stofnunarinnar segir að þetta sé þó aðeins um 40 prósent af þvi se*n þarf til að halda lifi í þjóð- inmi. í fangelsi í 29. skipti „DROTTNINGU vasaþjóf- \ anna“ í Vínarborg hefur ver' ið stungið bak við lás og slá í I 1 29. skipti. Hún heitir Hedwig j Tonan og er 85 ára gömul. ] Hún hefur dvalizt mikinn' hluta ævinnar í fangelsi. Nú hetfur hún verið dæmd í ( sex mánaða fangelsi fyrir að) stela peningaveisfci úr ] pramma. Aðeins þremur mán ( uðum áður en hún var áfcærð ( fyrir þennam þjótfnað hafði | hún afplánað þriggja ára fang' eltsisdóm fyrir þjófnað. ...... Skrifstofa E1 AI eftir sprengju Ky fyrirskipar rannsókn í My nyja Lai Var Vietnama varpað út úr herþyrlu ? Saigom, Cieaigo, 29. nóvem- ber, AP. • KY, varaforseti Suður-Viet- nam, hefur fyrirskipað að herráð landsins skuli hefja nýja rannsókn á morðunum sem sögðu eru hafa verið framin í My Lai. • Bandarískt dagblað hefur birt mynd sem sögð er tekin þegar vietnömskum manni var fleygt út úr herþyrlu á flugi. • Calley liðsforingi hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt 109 óbreytta borgara í Vietnam. • Einn þeirra manna sem hrundu rannsókninni af stað hlaut heiðursmerki fyrir að bjarga 16 vietnömskum börnum i My Lai, daginn sem morðin eiga að hafa verið framin. Ky, varaifarseti Suður-Viet- niam, hefuir Skipað henráði lamds- irnis að 'hefja mýja ratninisófcm á því sem geirðist í My Lad, 16. mairz 1968. í greiniairgieirð um Ákærðir um morð — vegna sprengjuárásarinnar á skrifstofu E1 A1 í Aþenu skipumiima sagði hiamm a<ð fynri rainmisókniim hefði verið fljótfæm- isleg og ófuflllinægjamdi. Stjómnin hefur verið mjög gaignrýnid fyirár að lýsa því ytfir að sögiuimar um ni'omðin hefðu ekki við nieim rök að styðjast, rétt í þamm mumd sem Bandaríkjamiemm vomu að hefja opiinbera rammsókm. Bandaríska bliaðið „The Cicaigo Sum- Timies" birti á lauigardaginm Fleiri mótmæla meðferðinni á Solzhenitsyn Mosfcvu, 28. nóv. — NTB , ÞRÍR sovézkir rithöfundar hafa nú bætzt í hóp þeirra, i sem mótmælt hafa brott- I rekstri Alexanders Solzhen- | itsyns úr rithöfundarsamtökun um rússnesku. Meðal þeirra er Évgeny Évtushenko, sem sjálfur hefur ekki farið var- hluta af gagnrýni. Eru þeir þá orðnir átta fé- lagarnir í rithöfundasamtök- unum, sem mótmæla brott- rekstrinum. Þeir, sem bættust í hópimn í dag voru, aufc Évtushenfcos, Aleksei Garbuzov og Alexand er Stein. Skora þrememnimg- arnir á rithöfundasamtöfcin að tafca mál Solzihenitsyns til endiurskoðunar. tvær Ijósmyindiiir frá Viietniam á forsíðu, Seigir bliaðið að þær sýnd vietnamskam mamrn sem fleygt viair úr bandaaúsfcri hehþyrlliu. Nafn ljóismymidarams hefur etekd femigizt bitrt, em í bréfi sem 'hamm sendi mieð, seigir að þrír Vietmiamar, að öl'lium Mkimdum láðsmiemm Viet-Cong, haifi verið 'hamditekmir þegar bamdarískir hermemm voru að k'amma neðam- jarrðargömig, umdir hrísgrjóna- aikri. Parið var með þá um borð í þynlum'a, sem hóf silg til fliuigs. Henmemmdirmdr byrjiuðu að yfir- heyma famigama, em þeir neituðu að svaira. Var eimium þeimra þá fieygt út, em himdr svöruðu þedm spurninigum sem fyirdr þá voiru laigðar. William Calllley, Idðsforingi. hefúr nú verið opimlbsrfteiga ákærður fyrdr að hatfa að yfir- lögðu ráði mynt 109 óbreytta bongara í þorpinu My Lad, í Suð- ur-Vietnam. Verið er að ramm' Framhald á bls. 31 Reyndu ;að myrða Bhutto Karachi, 29. nióivemlber. AP. ( TILRAUN var 'gieakð til þess að ráða af dögium Z. A. 1 Bhulto, fynrvaramidi uitamrilris- I réðhenra Pakisitama og núver- 1 andi formiamm fflbolktkjs vimstrd maminia, sikammit frá bomgimmi Mu'ltam um 485 tom niorður atfl I höfuðbomginmi Karachi í gær- ( i fcvöldi. B'hutto sakaði etoki em) , þrír memm sem vomu í fýLgd' mieð homum meidduist. Um 40 mienm umk'ringdu ( bifneið Bhu'tltos otg köstuðu ( .grjóti. Að sögm HögtregOiummar ] 1 var ,,það ætlum mammiamtnja að ( myrða Bhultto, en tiilinaiumdm fór ( | út um þúfur“. Þrír umtgdr memm ( i hafa verið hamidtefcmdr, grum- ] aðir um að hafa staðið að til- ( 1 ræðimiu. Bandarísk herskip á Svartahafi London, 29. nóvember. AP. TVEIR bamdariskir tundurspill- ar, „Samuel B. Roberts“ og „Strong“, sigla inn í SvgrtahaJt 9. deiseimber í venjulega æfinga- ferð og munu haldg sig á alþjóð legri siglingaleið. Rússar hafa mótmælt fyrri ferðum herskipa úr sjötta banda riska flotanum til Svartahafe á þeim forsendum að þær feli í sér ögramir nærri landamærum Sovétrikjannia og brot á Mont- reaux-sáttmálanuim um stoipa- ferðir um tyrfkmes'ku sundim. Tailsmaður bandarígka flotams sagði í dag, að bandarisik her- skip hefðu vanið komur sdmar til Svartahafls síðam 1959 og að fyrirfhuiguð siglimig bandarisku tundurspillanna samrýmist Monf reaux-siát tmália num. Flugvélarán Brasilískri farþegaþotu með 95 farþegum á leið frá París til Rio de Janeiro var rænt á laugar- dagsmorgun, og flugmaðurinn neyddur til að fljújga til Kúbu. Talsmenn flugfélagsins segja að um borð í þotunni, sem er af gerðinni Boeing 707 séu einnig leynileg stjómarskjöl t&l brasil- ísku stjómarinnar, en ólíklegt er talið að hróflað verði við þeim. Diplómatar Tékka sæta enn 1 mar i isþj J rási Tel Aviv, Aþenu, 29. nóv. AP GEORG litli Nastos, sem fékk sprengjubrot í höfuðið þegar ar- abískir hermdarverkamenn vörp- uðu sprengjum inn í skrifsofu ísraelska flugfélagslns E1 A1 i Aþenu, á fimmudag er látinn og Jórdanamir tveir hafa verið sak aðir um morð að yfirlögðu ráði. Þyngsta refsing við morði er dauðadómur. ABBA Eban utanríkisráðherra ísraels lýsti því yfir í útvarps- viðtali á fimmtudagskvöld að rikisstjómir Arabalandanna bæru ábyrgð á sprengjuárásinni, sem gerð var á skrifstofur ísra- Framhald á bls. 31 Bjór hækkar í Bretlandi London, 29. nóv. — AP MIKLA reiði hefur vaikið í Bret landi að verð á bjór hetfur verið hækkað uim tvö pens. Verð á bjór hetfur verið 2,4 til 2,8 sbild- ingar. Pnag, 29. nóvembar. AP. Birtir hafa verið í Prag kaflar úr skýrslum harðlínumanna um afstöðu frjálslyndra starfs- manna tékkóslóvakísku utanrik- isþjónustunnar eftir ágúst-inn- rásina í fyrra. í útvarpsdagskrá þair sem ráð izt vair á baráttuna fyrir mild- airi kommúnisma segir að stairf- semi ýmissa tékkóslóvakískra diplómata sé „einstæð í sögu milliríkjamála“. Tugir diplómata hafa þegair verið sviptir embætt um og röðin hlýtur að koma að fleirum áðua- en varir, þar sem hafin er bairátta fyrir því að reka úr utanrílkiisþjónustumni, „alla þá sem hafa gert sig seka arasum um mistök og hafa neynzt stjórn málalega óáreiðanlegir," eins og Antonin Krouzil aðstoðarutan- ríkisráðherra komst að orði fyrr í vikunni. í fréttaskýringarfþætti í Praig- útvarpinu í gærkvöldi voru naflngreind sendiráð í sjö lönd- um til þess að sýna fram á „póli- tískt gjaldþrot" í utanríkisþjón- ustunni. Þessi lönd voru Egyptaland, Mexíkó, Líbýa, England, Tanz- amía og Holland. Sendiherrarn- ir í öllum þessum löndum virðast hafa verið kallaðir heim nú þeg- ar nema sendiherrann í Tokyo, dr. Zdenefc Hrdlieka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.