Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 14
r
14
MÖRíGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER ldOO
Frá höfninni í Vogum.
I VOGUNUM
'ÞEIR eru sewniíLega efóki marg
af yrugiri mönnium, sem gera
r Ijóat, þegar þeir aka suður
á Völl eða til Keflavlkiur að lítið
þorp, sem þeir sjá siuðiuir uindir
Stapanium á tanga niður við sjó,
er eitt með sögufrægustu
sjávarþorpuim laindsins. Þorpið
er úóleiðis síðan nýi vegurinn
var lagðuir og gleymist gjarnan
fréttamönnuim og öðirum sem eru
á ferð að spyrja tíðinda úr ait-
vinniu'lífinu. Við Helgi Haillvarðs
son, varðskipakapteinn, þriu.gð-
um okkur þarn.a suður eftir í
býti einn morguninn um daginn.
í>að fannst okkiur sjálfsögð
vinnuihagræðing, þegar við kom
uim í Voga.na, að leita fyrst uppi
þann mianninn, sem við þóittumsit
vita, að sitja rnyndi uppi með
alla vitnisskju um þetta þorp,
Péftur Jónsson, oddvita og allra-
embættamann í þorpiniu. Voga-
menn eru nefnilega spairir á emb
ættisimenn en nýta þá vei, sem
þeir hafa, og varð okkur orsök-
in síða-r ljós.
Þegar við komiurn heim tiil oda
vitans, siagði frúin oklkur að moð
ur sinn væri að gnafa skuirð fyr-
ir rafveitulögn. Þetta þótti okk-
ur, mönnunum innan úr Rsykja-
vik að væri utan hans verka-
hrings, sem æðsta veraldlega emb
ættismanns þorpsins, en frúin
sagði:
— Hér er engan mann að fá
til neinnar ígripavinnu. Það
hafa allir yfrið nóg að gera, og
han.n varð því að f.ara í þetta
sjáifur.
Þetta þótti okkur H-elga miki'l
og góð tíðindi, því að við höfð-
um hiustað á umimæli formainns
ein.s stj órnmála.flokksins í sjón-
varpimu kvö'ldinu áður, en hann
fullyrti, að við byggjum nú við
„óguriegt atvinnulleysi.” Þeir
eru ekki að spara stóru orðin
þesisir kanlar.
Við hittum því ekki oddvit-
ann sjálfan fyrr em í balkaleið-
inni, að hann var kominn upp
úr skurðinum til að sinn.a skrif-
etofustörfum.
Vogamienn reka eigin rafveitu
ten-gda Sogisvirkjundnni og ann-
ast alla þjómustu sjálfir við raf-
magnsnotendur, taxti þeirra er
lægri en hjá Raifmagns-
veitum ríkisins. Ratfveita
þeirra hisfur þó alveg staðið
undir reksitri símum, stofnkostn-
aði og viðlhalldi. Þeir eru nú að
byggja nýja spennistöð og færa
loftil'aignir í jörðu niður.
Eins og að líkum lætur, er
vatrusveita kostnaðarsamt fyrir-
taéki í Vatnsleysustraindar-
hreppi, en homum tálheyra Vog-
ar og hann nær frá miðjum
Stapanum og irnn fyrir Hv.as®a-
hraun. Vatn fá þeir Vogamenn
ofan úr heiðinn.i og ieggja sjálf-
iir allar laignir frá aðallögn og
hafa mi-ð sér séristaikan fédags-
skap tiil þess, svonefmt Vatns-
félaig. Byggð er þarna dreifð og
Jagnir því langar og dýrar.
SkolpveitU' er einnig verið að
Jeggja Um þorpið, en hingað til
hafa veriið notaðar rotþrær við
hvert hús, og hafa þær kostað
um 30 þúsundir króna, og oft
verið erfiðieikuim bundið að
byðgja þser, því að kilöpp e*r
þarna víða uindir. Hoiræsageró
og lagnir áætla Vogamenn að
kosti þá um 4 miílljónir króna.
Gjaldlþegnar enu ekki nema
130 í Vatnsleysustrandarhreppi,
og e<r það miikil fuirða, hvað jvo
fá bök geta borið og hafzit þó
vel við, því að þarna er greini-
lega velim.ígun. AIls búa í Vog-
U'mum. 200 marnns en 400 hiundruð
í ölluirri hreppnum.
Frystdihús eru tvö í Vogum og
annað þeirra aólsitórt og verkar
allan fisk, en hitt, sem er lítið,
heflur aðallega verkað úrgang í
refaifóður. Bátar eru tv.sir í Vog
um, eign Halkofcsmanna, en þeir
eíga sér nokkuð samflellda út-
gerðarsögu frá því srnemma á
nítjiámdiu öid og fram á þenman
dag.
Bátarnir, Agúst G'uðmonds-
son I og Ágúist Guðimundsson
H, eru 50 og 80 tonn og er rekst -
ur þeirira óhaegur úr Vogunum,
því að svo má heita að bryggj-
an þarna sé oll á þurru um
fljöru, en. það þykir heldur ókost
uæ við bryggjur. Vogamenn
segja, að ekki vanti nema herziu
taibið til að þarrna geti verið
hafnarga'rður, sem 1000 lesta
Skip gætiu athafnað sig við um
fjöru. Það þyrtfti, segja þeir, að
byggja smiástulbb, eins og 50
rmetra langan í vínkil frá þeim
garði, sem mú e<r. Þá vseri komið
fram á klöpp, sem nægjanlegt
dýpi er við, og þarna væri þá
líiflhöfm í öllum veðruhi. En
herzlutakið vantar oft hjá okk-
ur fátækium og smáum, og þeir
eru ekki öfiundsverðir, sem deila
eiga út of lifcLu fé til hafnar-
gerða..
Vogaimiemn hafa vteTÍð láfcnir
siitja á hak.an.um á þeiim forsend
um, að þeir eigi sfcammt í góðaT
hafnir og geti því bjargazt enn
um hríð við bryggju sána á
þurru.
Þarna er landrými nóg og gott
undir byggð og staðuTÍnn ligg-
ur vel vúð hlnum beztu fiski-
miðlum og samgöngur við hann
ágætar. Eðlilltegria fyndist leik-
mamni að hlynn.t væri fyrst að
Slíkium stöðum, áðuir en dýrar
bryggju'r væru byggðar á út-
kjállkum, sem fólk fæst seint til
að flytjast til og þsgar það full-
oi’ðna fólk felluT frá, sem bygg-
ir þessa staði, þá stendur eftir
bryggjan, sem væri þá betur
komin í stöðuim, sem byggjast
umgu fólki.
En þarna er ég nú lemtur í
sjáilfri jafnivægisikeniningunn.i, og
það e.r bezt að foriða sér snar-
lega úr þeirri m.S’im'loku.
Engin trflla er lengur fyrir
Egill Sæmundsson
lúndi í Voguim. Því er ekki að
nei'ta, að það er dálítið kaldr-
anategt að koma í sjávarþorp og
sjá enga triillu. Vogamtenn, eirns
og Garðamenn, en á báðum þess
um stöðuim var blómleg trillu-
bátaúfcgerð fyrir nokkrum árum,
kenna snu.rrvoðimni og troilllimu
um hvernig komið er fyrir trillu
bátaúibgeTið. Það má deila um
það, hivaða veiðarfærum ei'gi að
kenima um það, að fiskur gen.gur
ekki á grummsilóð nú um hríð.
Líkaist til á netagirðingin ekki
min.nd sök á því, ef þetta fisk-
lteysi nú, er þá ekki að mestu.
ieyti náttúrilegar orsakir, eins og
oflt fyrruim. Orsök fiskveiðd-
deillraa hér við Faxaflóa og víð-
ar er sú, að ekki hefu-r fcekizt
að sanna, að hve miklu l'eyti
tímiabuindið fiiskffleysi slfcafair
af oflsólkin og að hve miklu leyti
af náttúrunnar völdum. Ef menn
viseu þetta, þá væru engar deil-
ur.
En hvað sam þessu líður, þá
firanist man.ni, að hvert sjávar-
þorp eigi rétt á grynnstu mið-
unum úti fyrir þorpinu.
Grymmsta fiskiisilóðin ætti að
skoðast sem lainda.reign ’ekki síð
ur en beitarföndin til fjalla. Það
er ómöigufcgt að skd'lja það rétt-
liæti, að menn úr fjarlægum
byggðarfögum geti sótt á gmrnn-
mið heimamanna og tfLæmt þá af
sínum eigin mdðum, fremur en
bæigt er að skilj.a það rétfcl'æti
að fccgskipuim sfculi vera mis-
miunað eftir rúmlestatölu, og só
sjómaður, sem er á 106 lesta
skipi rétitlleegrd þjóðfélagsþegn
en hinn, sam er á 104 les'ta skipi
Þó að hvoruigur Vogaibátanna
væri á sjó þen.nan daig mátti sjá
nokfcr.a báta að veiðuim á grunn
alcð Vogamanna. Þesisir bát-
ar voru mieð ýs'i'raet og það verð
ur að virðia það við þá, að þeim
hefur kannski v-erið að þaikka,
ef Reykvikiingar og Suðurmesja
menn hafa femgið nýja ýsu í soð-
ið þann daiginn.
Það er a.m sagt á margt að
líta og efcki síður það að fiski-
slóðdm við landið sé jafnan full-
nýtt en hitt að hún sé eGdú of-
nýtt.
Mér fiinnst eðllMtegra að Voga-
Gairða- og Hafniamienn berðusit
fyrir því að fá að flullnýta heima
mið sín sjiálfir og þá mieð smurr-
voð eða trollli á þeim tíma, sem.
veiðarfæri ná bezt fiskinum, en
í stað þes® að bedna allri sin.ni
baráltfcu að einsfcökum veiðarfaer
um. Smurrvoð og troflil eru oft á
tílðlum árangu'rsrílkuist og ódýr-
ustu veiðarfærin, og það verð-
ur bólkstaflega að nota þau ann-
að veifið, ef það á að flufllnýta.
fiskislóðima.
Landismenn fást aldrei til að
samiþýkkja það, enda er ekkert
vit í því, að ekki sé notuð önn-
ur veiðarfæri árið um krimg á
einhverri góðri fiskisiióð en.
handfæri eða lína, Fiskurimn
tékur ekki beifcu lan.gtímium sam
an. og það fæst ékfcert á þessi
veiðarfæri suma árstímia.
Það ve'rður aldreí horfið aft-
ur til þeirra vinmubraigða að
tneysta ©imvörðuimgu á það, að
fiskinum þóknist að bíta.
Auð>vit.að ber vegaskattinn á
góma, þegar rætt er við SuðUr-
n.esjiamienn.
„Við teljum vegaskattinn rang
lótam”, sagði Pétur, þó að ég
pensón.uílega sé ekki í neinum
vafa um, að við fáum hann m.arg
bor'gaðam í mdmnia sfliti á bílum.
okkar og mi.n.ni bensíneyðslu.
Það nangfliæti, aem við fcefljuan að
flelist í þeseu gjaldi, er það, að
við eruun einir landsmanna skatt
laigðir vegna vegalaigmingar.
Rök.þeirra, sem gjaldið leggj.a á
Okfcuir, eru þau, a@ vegurinn sé
ofldkiuir til góðls, en hvaða vega-
lagmimg er ekki viðkomandi
byggð til góðs og sparar herani
kostnað og eyku'r henmi þæg-
indi. Á sú megimregla að gilda
aðeims gagmvart okkur hér á
Suðurn.esjuim, að þær byg'gðir,
sem rajóti mest vegarana, sem rík
ið leggur, borgi sérstakt gjald.
Af hverj'u má ekfci alveg eins
skattilaggja SigMirðin.ga eða
hverjia þá byggð, sem dýr vegur
‘heflur veriö lagðuir tiil og húm
samnairflega græðir á ein,s og við
á okfcar vegi? Reyn,da.r skipcdr
ekki máli, bvort vegurinm er
dýr eða ódýr, góðu,r eða vond-
ur. Til þess er-u allir vegir la.gð-
ir að spana kostmað og auka
þægindi, Ef við eigium að borga
fyrir það sérstaklega, því þá
ekki aðrir? Okkur finmst, að það
þurfi að gilda eimhvar megin-
regla í þessari skattlagningu
eiras og öðruim, en ekkd tæfcifær-
iskiemnt maitisatriði hverju sinni
á því, h/vort ein byggð græði
meira eða minna, en ömraur byggð
á vegi, sem Lagður er tii hen-n-
air.”
„Þó að við eiigum okkar sér-
vamdamáil oig höfum ýrrasa erfið-
ieika við að stríða, þá er fólk
hér vel haddið og V’ogarnir leggj
ast ékki í eyði á næstunnd. Uraga
flólkið ofckar sezt hér að og
hingað flyzt fólk úr öðrum
byggðuim fremuir en hitt.”
Þegar við kvöddum Pétur,
kom okkur Helga samain uim, að
við vissuim nióg um vamdamál
dlagsins í Vogunum og mál væri
að .hverfa fci'l fyrri tíima. Og ailt-
af er nú sagam skemmitdlieigri en
hin líðandd stund.
Við fórum heim að Minni-Vog-
una og hitturn þar Egil Sæmiunds
son aflkiomianda Egiflis rílka Hall-
grímssonair. Egill er stýrimað'ur
á Ágústi Guðmundssyini. Hann
gekk með ofckur sjávargöfcuna
göimlu niður að uppsátri þedrra
Mdnni-Vogam.an,na meðan þeir
áfcfcu smábáta fyrir landi. Þarna
á kamibinuim má enn sjá rústir
af siaClhsfcemmum oig sjó'búðium
þeirna Egilis og KLem.enzar son-
ar hans. Þar uppaí er „typisfct"
kneppuíhúis, sem Belga famnat
svo einkennandi fyrir þetta
l'iðna hörmiun.gatímá'biil, að hann
Ijósmyndaði það vandflega. Hús-
ið er nú aðteiras bráðlabdrigðahiús-
næði fjöl'Skyldiu, sem er að
byggjia, en þau voru mörg sivona
húsin fyrir þremmur áratugum.
Það sbendur víða í bókum og
er talið svo af almenningi, að Eg-
ill í Mirami-Vogum eða Geiir
Framhald á bls. 12