Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 28
28 MORGTJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1009 mannlega gert? Vaeri það ekki sanngjamt, að hann beiddist aí- sökunar á þessu framferði sínu ... ? — Haltu þér saman, Klara! hvæsti Dirk. — Ég hef orð á mér fyrir að vera undirförull vissirðu það ekki? Hér er ekki staður né stund til að koma fram eiins og prúðmenni, skil urðu? Hér er heiður fjölskyld- unnar í veði, og mér er alveg sama, hvað ykkur, þessum göf- uglyndu bjánum finnst um það! — Ég þoli ekki að heyra þig tala svona við Klörut æpti Graham, náfölur og með hend- umar skjálfandi Aftur greip Elísabet fram í: — Bróðir þinn hefur á réttu að standa, Graham. Ég er nú ekki vön að taka svari hans, en í þestta sinn er hann í rétti. Þetta niðurlægjandi atvik hefði aldrei átt að eiga sér stað, og fyrir ykkar tilverknað. Þið hefð uð átt að hafa vit á því, eða að minnsta kosti Klana. Klara brast í grát og flýbti sér út. Graham órólegur, en þó enn óbuigaður, æpti: — Dirk veitir alltaf betur. Síðan hann var ferakki hefur alltaf allt ver- ið látið eftir honum. En í þetta sinn skal hann ekki kúga mig. Ég hef beðið Rósu að verða kon an mín og það tilboð stendur. Hún kann að vera múlatti, en hún er meira verð en þúsund þessara úrkynjuðu ræfla, semég hef fyrirhitt í Demerara. Þú kúg ar mig ekki, og ekki heldur neinn annar. Frú Clarke vair á leiðinni til dyraruna. — Komdu Rósa! Fún Ilmandi jólabakstur — verulega góðar smákökur, , já — þár er smjörið ómissandi. < Til þess áð létta húsmæðrunum störfin og tryggja þeim öruggar og Ijúffengar smákökuuppskriftir höfum við fengið Elízabetu S. Magnúsdóttur húsmæðrakennara okkur til aðstoðar. Hún hefur prófað og endurbætt nokkrar sígildar smákökuuppskriftir, þar sem smjörkeimurinn nýtur sín sérlega vel. Uppskriftir hennar birtast hér í blaðinu næstu daga. / C}/s/~ry é/nj&iialan v Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að vera dálítið íélagslyndur og gera gott úr deilum, sem þú hefur átt í undanfarið. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Það er auðvclt að vinna með öðrum i dag. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Það er þér fjötur um fót, hvað þú ert hrifnæmur. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú græðir meira á letidrolli og smábandtökum. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú getur sinnt eigin þörfum meira nú en áður, því að álagið er miklu minna en áður. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Dylgjur um ástabrall gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Vogin, 23. september — 22. október. Þú hefur litið þrek aflögu í dag, en árangurinn er góður eftir at- vikum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvemöer. Þú verður að hæta ráð þitt fljótlega. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Sameiginleg fjármál ber að ræða hið fyrsta. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Gerðu gott úr deilum og byrjaöu upp á nýtt. Haltu upp á vel- gengni þína á einhvern hátt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þér verður sæmilega vei ágengt í dag, þótt ekkert sé til að guma af. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Freistingin liggur í skemmtanafikn þinni á kostnað daglegra anna. var sú eima, sem hafði varðveitt virðtuleijk simn, ósfeertan. Rósa hreyfði sig efeki. Hún var aftur að ráðast að Dirfe. — Ég ætlaði nú aldrei að láta mér detta í huig að giftast bróður þínum, en úr því að þú hefur hagað þér eins og raun er á, Dirk, þá hefur mér snúizt hugur. Rétt til þess að sýna þér hversu mikils, eða hitt þó held- ur, ég met þetta fjölskyldustolt þitt, íyrirlitlegt eins og það er, ætilia ég að giftasit Gra- ham. Ef hann vill eiga mig, þá vil ég eiga hann! Hún stappaði niður fseti og hristi hötfiuðið, og augun voru eins og rafmagnað- ar perlur. — Og ég sem hélt, að þú hefðir eitthvað breytzt. Nei, þú ent alveg sama grimma, heimska, blóðkalda storiðdýrið og þú vairst þegar þú varst lít- ill! Fjölskyldan! Fja'ndinnhirði þessa fjölskyldu. Ég er með blóð hienmiar í mér, er það efeki? Þú ert sjálfur búinn að berja það inn í mig, ertiui búirun að 82 gleyma því? Hiuhertus frændi — er það ekki hann, sem þú dýrk- ar eins og einhvern guð? Jæja, hann var nú faðir minn, var það ekki? Ég er með eins mikið af gamla ættarblóðinu í mér og þú, og bverg vegna ætti ég þá að þykjast standa þér eitthvað að baki? Ég ætti kannski að fara að auðmýkja mig fyrir þér og muna eftiir stöðu minni! Aðeins af því að maimma mín var svört. Ég skammast mín alls ekki fyrir svarta blóðið, sem í mér er. Elf óg giftist Grahaim, verður það á jafnréttisgrund- velli. Það verður enginn heiður fyrir mig. Ekki í mínum augum. Ég skal verða eins mikið heima hjá mér í Kaywanahúsinu og hvaða hvít kona, sem hann kynni að hafa valið sér og kannski enn meir. Er það kannski ekki húsið, sem faðir minn bjó í? Er það ekki húsið þar sem hún mamma mín sneæist kring umn föður minn, eftir að konain hans var dáin? Hún rak upp hlátur. Þér skjátlaðist illi- lega, Dirk, þegar þú sagðir mér öll fjölskylduleyndarmálin. Kannski feem ég til með að taka Kona nokkur fór út 1 kjötbúð og bað um hamborgara. — Þeir kosta tólf krónur stykk- ið, sagði kaupmaðurinn. — Þeir kosta ekki nema tíu hjá hinum kaupmannin.um, sagði kon an með þjósti. — Og af hverju keyptuð þér hann þá ekki þar? GUILL-IIVIN SUÐURVERI — Stigahlíð 45 Djúpsteiktir kjúklingar hálfir og heilir skammtar Grillsteikur Fish and Chips Hamborgarar Heitar samlokur Franskar kartöflur Salad • Sósa Is o. fl. Sendum heim - sími 38890. á móti þér í Kaywvanahúsinu! Hún stikaði fram hjá honum ogút. Kvöldverðurinn var hreinasti skrípaleikur, og fæstir gerðu matnum niein skil. Þau sátu fering um borðið af gömlum vana en stormurinn geisaði enn. Gra- ham var óbemjulegur og sakaði þau um að hafa móðgað Klöru, hina kæru, góðu vinkonu sína, — Klara hafði farið í fússi til Nýju Amsterdam, án þess að kveðja einn eða neinn, að Gra- ham undanteknum — hún ætlaði að fá inni í einhverri krá, þang að til hún fengi far til George- town. Elísabet, sem var stónreið en þó stillt, sagði Graham, að Klara hefði átt þessa móðgun fullkom- — Hann var ekki til, sagði kon an þá. — Já, það skil ég vel, sagði kaup maðurinn þá. — Ég sel þá líka á níu krónur, þegar þeir eru ekki til hjá mér. — Viltu kyssa mig, ef ég gef þér krónu, sa-gði gamla frænkan við dreniginn. — Ertu frá þér, frænka? sagði dren-gurinn. — Ég fæ miklu meira fyrir að taka laxerolíu. Gamli frændinn sem var nauða- sköllóttur kom í sunnudagsheim- eókn, og bauðst til að fara í Indí- ánaleik við litlu frænku sína. — Það er ekki til neins, elsku frændi minn það er búið að taka af þér höfuðleðrið fyrir löngu. lega skilið. Hún var ein þessara kvenna, sagði Elísabet, sem tækju á sig krók til þess að láta móðga sig. Og þannig hélt þetta áfram allt þangað til Graham sagði með beizkri en sigrihrósandi rödd: — Ég er orðinn myndug- ur, og ég hef ákveðið, að Rósa verði konan mín, hvað svo sem hver segir. Og svo fer ég héðan áður en klukkustund er liðin. Ég ætla að koma mér fyrir í Nýju Amsterdam, þangað til ég er bú- inn að gainga frá mínum málum. Og svo stikaði hann út úr stof- unni. Mér þótti leitt, að þú skyldir kúga þau, sagði Cornelia og stnauk honum um höfuðið, — en nú er ég fegin, að hann skuli enn vera áfeveðinn að giftast henni. Fyrir þig er það að einu lieytinu áfall, að hann skuli gift- ast múlatta, en að öðru leyti er það heppileg lausn fyrir okkur, Dirk minn. Nú þurfum við ekk- ert að vera hrædd uim hjóna- band okkar. Hvað er ættar- stolt samanborið við sevilanga hamingju? Hefði hún orðið ófiram héma í Berbice, hefði það orðið þér eilíf kvöl. Ég efast ekkert um, að þú hefðir orðið mér trúr, en þú hefðir orðið neyddur til að hitta hana öðru hverju, og þá hefðirðu hrunnið, h venær sem þú hefðir litið hana augum. í Deimerara og sem kona Grahams, verður hún skilin frá þér fyrir fullt og allt, og þú sættir þig við það og gleymir henini . . . Já, en hinu gfteymi ég aldrei að hún hefur sett blett á ætt ofekar, tók hann fram í og Skinnhúfur NÝ SENDING enskar og amerfskar skinnhúfur Hottabúð Reykjavikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.