Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÖVEMBER 1009
11
Mér lætur ekki að
sinna fjármálum
Stutt rabb við Sigrúnu
Jónsdóttur
í MORGUNBLAÐINU á mið-
vikudag, var tvegg-ja dálka írétt
frá Krabbameinsfélaginu, þar
sem minnzt er á stórgjöf frá frú
Sigrúnu Jónsdóttur, ágóða af
verkefnasýningu nemenda henn-
ar, sem haldin var í Sjómanna-
skólanum, sl. sumar.
V@r þ'arna um aið ræða fjöru-
tíiu þúauoid fcróirna gjötf, seim
niæg'ði til a@ kiaiuipa leiltiairtæfcd
tfyrir nýjiu fcúibailtstöðiinia.
Þetta er srvu atlhyiglisveirt firam-
tafc, aið þliaið'amaðiur Mlorgiuin-
blaðsins snierí sér t'il tfrú Sáigtrúin-
ar til að spyrjia miániair utm þetita.
—• Ég Ihietf l'enigii viljeð styðlja
þtjóðlþömf miáSletfnii, sagði tfrú Siig-
rún úti í verzlum siminii, „Kirkjiu-
miumár“ í Kirfcjuistræti. Þetta er
ails efcfci í tfyrsta siinm, sem ég
ihietf igiert svenia. Og ég Ihiefði alls
ekki gietað kiomið þessu í vierk,
nema með góðiri að'Sltoð nem/enKÍa
máminia, sem Ihjá3ipiuðu svp vieil oig
gsetftu sý'ningarinmiar, og sam-
þyfclktu að láltla miumimia á sýniimig-
uinia. Eiins Ihjáílpaði sfcói'astjóri
miatsveima og veitiinigaþjiómiaisfcól-
anis, Trylggvi Þortfinmssioin mér
Frá Hólum í Hjaltadal
Bæ, Höfðasitrönd, 24. nóv.:
ÞAð ER nofckuð langt síðan ég
hefi sent fréttir frá Hóáum, en
ailltaf á staðurinm ítök í hugum
fóllkisins, þar eru margir nememd-
uir víðb'veigar að af landinu og
því frekari ástæða til að senda
fréttir þaðan annað slagið.
Eins og að undanförnu er nú
fuillsetinin sfcóli og sóttu háltfu
fileiri um hann en hsegt
var að veita viðtöfcu,
43 n.eirmar, og þar af 2
stúlkur, og nú er að mestu upp
pantað fyrir næsta vetux. Vegn.a
hagræðingar á húsnæðá eru nú
fileiri nemendur en áður og með
tilfcomiu starfsmannabústaðar
verðlur vonamdi hægt að bæta
við ennþá á næstu árum. Eins og
oft áður eru Skagfirðin.gar og
Eyfirðingar fjö.lmennastir, en allt
eru þetta prúðir og efnilegir
unglingar að sögn skóiastjóra.
Kennaraiið er að mestu hið
sama og siðastliðinn vetur, þó er
sú nýþreytni að nú er ráðimn
þangað söngstjóri einn sá bezti,
sem völ er á hér Norðanlands,
Árni Ingimundarson frá Akur-
eyri. Standa einnig vonir til að
hann verðii starfiandi sönigstjóri
víðar í Skagafirð'i á þessum
vetri. Er hamn nú þegar byrjað
ur á ætfini@um.
Nýbreytni í kennslu á Hólum
er sú, að skólastjóri hefir tekið
upp fræðislú í fisfcirækt. Eins og
aiþjóð er kunnuigt branm leik-
fknilhús staðarins á síðastliðn.u
hausti. Nú er sú byiggimg aftur
komin undir þak og standa von-
ir till að haegt verði að byrja á
leikfimikennslu upp úr árarnót-
im.
Þegar komið er inn í húsa-
kynni skóliams vekur athygli
hinm mikli fjöldi málverka og
Ijósmynda, er uppi hanga á veggj
urn. Fyrist og fremst eru þar mál
verk af öllum skólastjórum og
aumum frúm þeirra, sem gefin
hafa verið af nemendum og eru
nú síðaist nýlega uppsett máLver'k
af Kristjáni Karlssyni og Sig-
rúnu Imgóiltfisdóttur. Þá eru á
veggjum skólasipjöld frá flestum
árum síðan 1923. Ráðsmaður
skóliabú® á Hólum er nú Magnús
Jóhannsson frá Kúskerpi í
Skagafirði. Bústofn er nú um
450 fjár 30 nautgripir og um 70
hross. Mjög mikið var tvíiiemt í
vor, en meðalþungi sláturfjár-
lamba varð 14,11 kg. Óvenju
mikið var sel't af lítfhrútum og
einnig sbóðhestuim. Má það tíð-
indum sæta að stóðhestur var
seldur á 80.000 króniur og ainnar
á 55,000 kr.
Á þesisu ári var að nokkru
lbkið við sta'rfsmannabústað. Er
nú flulllgerð ibúð fyrir ráðsmann
búsins og mötuneyti, sem tekið
er í not'kiuin, en áætlað er að
altlt starfstfólk búsins fái þar
inni á næsta ári.
La'ngeygir eru Hó'lamenn
orðnir eftir sjónvarpi. Lítil'sihátt
ar hefir sézt á skermum þeirra,
er þagar hafa fengið sér sjón-
varp, en ekki svo að neitt gagn
sé að, eða aðeins til að æra upp
löngun fólbsins til að fá tfull not
af taökjum sinum. Loforð eru um
að sjónvarpssendingar nái í
Hjaltadal jafinvel fyrir jól, en
þeir Hólamenn segjast vera orðn
ir varfærnir á að teysta loforð
uim.
í Hjaltada.l er nú lítiM snjór
og beybirgðir talda.r al'is stað-
ar nægilegar.
Björn í Bæ.
Frú Sigrún Jónsdóttir
ómetaol.egia mieð lipuirð og igóð-
um ráðffieggingium við uppsietin-
inigu sýndingarininar.
— Eruð þér með noklkiur niám-
skeið þessia daigan'a
— Nú eru að hefjast hljá mér
námskeið fyrir jólin, einis og
vamt eir og toietf ég því í niótgu að
snúast, hvað það sinertir.
— Svo rekið þér fyrirtæfci,
eklki saitt?
— Ég gerði það <nú að vísui,
verziiiumiina Kirtojumumir, en ég
hietf veriið miilkið frá vegnia sj'úk-
dóms, ihiaf dvalizt mifcdð a sjúlkma-
tolúsi, og því eir það of milkið
fyrir miiig, að aininiast það jiatfm-
framt fcenmis'iuinini og hieim'illis-
'haLdiruu. Því (hefú'r miaðiuirinm
miimm, Ragniar Emilsscnn), tekið
aál'am rtefcistuir þess að sér; Mér
lætur eklki að sdminia fijlánmólum.
Það, stetm í verzlliumiinmi er, er
mlikið til mím eigin friamflteiðsilia,
'batilkivöimr, diúlkar, kijóiar, liamipa-
isikermar oig þesis háttaæ listvann-
iniguir.
— Þatita er miódiel-'vanniingiur
og verðpr aMirei fjöldiatfram-
léiðisiHa og þess vegina verðiur
þetta aiildnei mijög algemgt. Það
er miú lika það góða við svonia
tfraimlteiðslu. Húm verður þá allt-
atf sérstæð, og því mieiira gamiam
að ihianmi.
—. Mér htetfuir al'dnei þótt veru-
l'aga 'gamiam -að séilja það, sem ég
fnamlleiiðli sjálllf ’því að þettia er
eiginiéga Ihfliuiti atf mér sljóltfri, etf
svo mæititi að orði taomiaSt.
— Hvaniær Ihlótfuð þér sivona
tframlieiðslliu og ikenmsliu?
— Ég bynjaði í smiáum sltlíl,
stnax og ég var í Kenimarasflðól-
amum. En ég var í Svíþjóð í 10
ár og lærðli, 'aufc þcss, sem ég
lærði aflrvag í eiitit ár, eimigönigu
Ibirlkjuilieiga list. Síðiam betf ég
ávaiMt hiailldið við þelkkdmigu miiinmi
til að .niemiemdiur míndr gætu
hagmiazt sem mest á fcenmisl-
unmi, sem ég lælt þailm í té.
Ég Iheif afllbatf rey.nlt að Ikamast
til útllamda tifl að sjá og liæra það,
sem mýtt er í hamdlíðataiirnámum,
og þykist efldki Ihialfa Dátið sitja
við orðim tóm. Eimmiig bef ég
ávaflllt riey.nt að tfá nemiendur
mína 'tiil að tjó 'siig sam miest
í llist siminii, sttjia persóniufllegam
sviip á vininu símia og listaverlk,
og flneld neynidar, að miér ihatfi
takijzt að tfá þietta finam fliáá þeim,
—■ Nú líður óðium að jófllum,
og aninmflkið verður miilkið Ihjá
öfllum og m'flkið að gtera i verzíl-
uminmii, því að semin byTjiar
kirlkjuárið, aðventam komiin.
í iiiisrt simmi, setja piersómuiliegiam
— Mér hetfur otflt fiumdizt há-
tíðarblaer hjá otklkur elklkd vera
nógu miifciilll, við byrjiuim ekki
jélalhialdið fyrr en á jófliumum
sjálfium, Heimia toijá mér enum
við að ihialda jól aflflam dtesemlber-
máinuð, og verður sjóltft jóla-
kvöfltíið þá auðvitað hámarlkið.
— Það má gera svo milkflu
m'eira með 'kiertiuim og Skreyitiing-
um heldur en gert ar ytfinleitt.
Kainmski breytist þetta smám
samam ihjá fóiflki. Það væri ósk-
ainri'i, s’Vo að í raundininii er allfljotf
miikáð ihaft fyrir aðeimis þessu
eimia ikvalidi. jóflaikvöldimu. Þetiba
'tlr svo mflkifl háitíð, að það er
sjáMsaigt að hal'dia uipp á ihama
með lömigium 'aðdinaganda.
UMSAGNIR UM BÓKINA.
„Þetta er Borginni verðug kynningarbók . . . Þá
dýpkar þessa bók bráðsnjöll söguleg framsetning
borgarsögunnar eftir Björn Th. Björnsson“.
Lárus Sigurbjörnsson ( Morgunblafíinu ).
„Leifur Þorsteinsson nemur mannvirki, húsin í
bænum sjóngáfu listamanns, hvort heldur er göm-
ul hús eða ný, eins og margar einstakar myndir
og enda heilar opnur í bókinni eru til vitnis um“.
Ólafur Jónsson (Vísi).
„Reykjavík, hin nýja hók Heimskringlu, er óvenju-
lega fögur og vel út gefin. Allur frágangur er
smekklegur og er hókin því í senn girnileg til eign-
ar og vel fallin til gjafa“.
Morc/unb laóir) ( fíp.ykjavíknrbrpf).
„ . . . hér er um að ræða citt hið skemmtilegasta
og fróðlegasta, sem ritað hefur verið um þróun
Reykjavíkur“.
Þórarinn Þórarinsson (Tíminn).
„Ljósmyndarinn Leifur Þorsteinsson hefur hafist
til listamanns af beztu myndum sínum í hókinni.“
„Skreyingar Gísla B. Björnssonar eru ágætlega
gerðar og uppsetningin ber vott um smekk og fag-
mennsku“.
Gísli Sigurðsson (Lesbók Morgunblaðsins).
„Björn Th. Björnsson hefur skrifað sögu Reykja-
víkur, dregið saman og einfaldað listilega, svo að
líkist ævintýri, hvarvetna — í stóru og smáu —
finnur hann táknmyndir, sem skírskota til þeirra
leyniþráða, sem finna flestar gersemar bókar-
innar að ég held“.
Þorsteinn Gunnarsson (í útvarpsþœtti).
REYKJAVÍK
METSðLUBÚKIN í ÁR
ÞRJÚ ÞÚSUND EINTÖK
ÞEGAR SELD. BÓKIN SEM
BEÐID VAR EFTIR. BÓK-
IN SEM TALAÐ ER UM.
HEIMSKRINGLA
Fæst í öllum bókaverzlunum.
Pantanir sendist til
Máls og Menningar
Pósthólf 392 Reykjavík.