Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1969 Skipverji á Herjólfi vard fyrir loftriffilsskoti við vinnu hefði ég þá eklki þurft að gera mér vonir um að sjá framar með því auganu. Ég var að vinna við aðal- lúguna, þegar þetta átti sér stað. Skotið kom mér svo á óvart, að ég áttaði mig alls e<kki á þvi, hvað var að ger- ast, en krakkamir með lotft- rififilinn voru um það bil 100 metra frá Herjólfi. Maður, sem var að vinna á bryggj- unni, sá hvað gerðist og hljóp á eftir krökikiunum, náði ritffl inuim og hafði samband við lögregluna. Ég fór ekki strax til lækn- is, en Þersteinn Jakobsson, 2. stýrimaður á Herjólfi, fjar- laegði kúluna úr sárinu og bjó um það til bráðabirgða. Síð- an gekk laeknir betur frá sár inu og sótthreinisaði það vel, þvi hætta er á blóðeitrun Framhald á bls. 31 GXJÐMUNDUR Eyjólfsson bátsmaður á Herjólfi frá Vest mannaeyjum varð fyrir skoti úr loftbyssu, sem nokkrir unglingar voru að leika sér að við böfnina i Vestmanna- eyjum. Lenti kúlan í vinstri augabrún Guðmundar og sat Átti þetta sér stað kl. 6 síðdeg föst í sárinu sem var alldjúpt. is á föstudag. Lögreglan hafði upp á unglingunum og er málið í rannsókn, en all- mikil brögð hafa verið að því í Vestmannaeyjum að undan- förnu, að rifflar af þessari gerð séu notaðir eins og skað laus leikföng. Mbl. hatfði tal af Guðmundi um borð í Herjóltfi í Reykja- víkurhöfn í gærmorguin. Sagði hann m.a.: — Elf kúlan hetfði lent nofckrum millimetrum neðar, hefði hún komið í augað og Guðmundur við aðallúguna, sem hann var að vinna við, þeg ar hann varð fyrir skotinu. — (Ljqfem. MTal.: Sv. Þorm.) Manns saknað í Eyjum MANNS er saknað í Vestmanna- e.vjum. Hvarf hann milli kl. 11 og 12 á þriðjudagskvöld, og eru taldar líkur á að hann hafi fallið í höfnina. Froskmenn hafa leitað þar, en án árangurs. Maður þessi er Vestmannaeyingur, en ekki er hægt að birta nafn hans að svo stöddu. Fyrir um háltfu óri hvanf frainiskuir pillbur í Vestmaininiaeyj- um, og hefuir efckert til hains spurzt ailla'n þenmain tímia. Pillbur þessi vair anokfcuð umdairlleigiur í háttum, bjó eiinm í töalldi sámiu fjærst byggð em vamm öðnu hvomu við ýmiiis fíiskvimmis]iuistöirtf í Olamdi. Hanis vair eklki safcmalð fyrr em etflt- ir niokkiumn támia, og þeigiar tfarið vair að huiga að homium, var 'hanm eikki að íinmia í tjial'diniu, þó að alliar eigiur hamis væru þar, og faminist hamm hvemgi á eyjummi við fnefcard leit Siglfirðingar sáu sjónvarpið SIGLUFIRí>I 29. ruóvember. í igæikvöddij máðiist sjónvarps- diaigstoráim hér í tfyrsta skipti, em tformíDeiga tfáium við dkfci sijóiwairpið tfyrr en á mámiuidaig eins og kuinmiuiglt er. Náðist miynidin igiegmium gamlla eiemd- imm á Vaðlalheiði, sem hetfur verið motaður tfyrir Akuineyri og né'grenmA. Hún var að vísu ekfci sérliega gióð, en úr þvi verður bætt á miámiudaigs- k'Völd. em þá stendiur til að við fáum sjóruvampssteinddinig- uina igiegmium miýja senriinm á Vaðlaheiiði. Milkið hefur verið um sjómvarpdkiaiup hér umd- amlfarið og lotftnietaákiógiuTÍinm þétitiist ört. Gæti ég trúiað að ' elkkj veerd fjiainni laigi að ætila að nú séu toomdn hér 300—400 sjónvanpstiæki. — FnéttaritamL Leit að kopar um borð í skipi á miðunum FYRIR skömmu hurfu nokkrir verðmætir hlutir úr kopar af vélaverkstæffi á Ólafsfirði, og voru sumir þeirra mjög verffmæt Ir. Grunur lék á að málminum hefffi veriff komið um borff í fiskiskip, sem var aff fara í sölu ferð til Englands. í fyrrdag barst svo Landhelgis gæzlunni beiðni frá bæjanfóget amum á Ólatfssfirði, og var farið fram á að varðskipsmenn færu um borð í fiskiskipið, þar sem það var við veiðar á miðunum austur af landinu. Bjórþjófar á ferð ÓBOÐNIR gestiir lögðu leið sína um borð í Lagarfoss í fyrrinótt. Komust þeir að bjórgeymislu úkipsins, brutu þar upp tvo lása og innsiglið og höfðu á brott með eér sex bjórkassa. Rannsóknar- lögireiglain hefur nú málið tiQ með Derðar. Varðlskipsmenn fóru um borð í sfcipið, og tóku þar ýmsa hluti í sána vörzlu, sem komið verður til Ólafsfjarðar. Rannsólkn þessa máls er því enn á frumstigi Myndin ar tekin úr flugvél yfir Laugardal meff Sundlaugunu m fremst og í baksýn háhýsin á Laugairásmum. (Ljósm. Mats W ibelund. Beðið eftir gosi EINS og firam kom í frétt í Mortguniblaðinu ó fimmrtjudag er n/ú mýlokið við að b«ra dýpstu holutnia á Reykjainesi. Aðfaranótft tföstudags var iokið við að fóðra hofluima sem er 1754 m ndður á 820 mietra dýpi, og var það gert með því að henigja 550 mertra sfcálrör meðain í aironað víðara á 270 meifcra dýpL Sa.mkvæmt upplýsdmgum Is- leifs Jónsonar verkfræðimgs er nú ekki annað ein hitamæla hol- uma og sjá hvort hún gýs atf ejáitfsdáðum, en etf elkfci, verður hemmi hjálpað til þess. Standa vomdr til að í næstu vilku verði Jjóst hve miifcla guitfu þessi hoia fcemiur til með að getfa. tilbúin Söluferðir skipanna; Selt fyrir 237 millj. kr. um samtals 8599 tonm fyrir 98.198.300 ísl. fcr. Þau seldu 64 sinnum í BretlandL alls um 2029 tonn fyrir 15,3 millj. kr. en 135 sinnum í Þýzfcalandi, eamtals um 6570 tonn fyrir 82,9 milljón- ir. Samkvæmt upplýsingum Imgi mars Einarssonar hjá LÍÚ, þá var brúttómeðalverðið á ístfiski í Bretlandi á þessu tfanabili kr. 26,77 pr. kg. í október var það 28,51 kr .og í nóvember komst það í 32,41 kr., en þá var farið að gæta meiri flafcfisks í atflan- um. í ÞýzJkalandi var meðal- brúttóverðið 23.54 hr. á þessu tímabili, en 28,75 !kr. í nóveim- bermánuði. Söluverð var óvenju lega hagstætt þar, en þýzka markið hætokaði um 114% um síðustu miániaðaimiót. Brúttómeðalverðið á síld var 7,55 í Bretlandi á þessu sama tímabili, efi í Þý^kalandi 12,62 kr. Þar var það bezt í október eða 21,62 fcr., en komst upp í 22,52 kr. í einum fanmi. Söluferðirnar orðnar 343 FRÁ áramótum til nóvemherloka hafa islenzk fiskiskip fariff 343 söluferffir til Bretlands og Þýzka lands með ísfisk og sild. Samtals afa þau selt 13.927 tonn fyrir 237.476,270 ísl. krónur. Á sama Reykjanes holan tímabili í fyrra fóru skipin 235 söluferffir til þessara landa. Etf vikið er íynst a@ ístfiskin- um, þá seldu skipin samtals 144 sinnum um 5328 tonn alls fyrir 138,3 milljónir. í Bretlandi seldu þau 117 sinnum alls um 4291 tonn fyrir 114,9 milljónir, en í Þýzkalandi 27 sinnum, alls um 1037 tonn fyrir 24,4 milljónir. Síldveiðiskipin seldu 199 sinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.