Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBIWVÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1009
29
(útvarp)
> sunnudagur >
3«. NÓVEMBER
8.30 I.étt morgunlöe
Hljómsveitir leika verk eftir
Bayer, Rossini og Chabrier.
9.00 Fréttir. Úrdráttor úr forustu-
greinum dagblaðanna
9.13 Morguntónleikar
a. „Síons dóttir, sjá nú kemur“,
kantata nr. 147 eftir Bach.
Ursula Buckel, Heröia Töpp-
er, John van Kesteren, Kieth
Engen og Bacb-kórinn í Mún-
chen syn.gja með hljómsveit
Bach-hátíðarinnör í Ansbach.
Stjómandi: Karl Riehter.
b. Konsert nr. 3. f F—dúr fyrir
tvo blásarakóra og strengja-
sveit eftir Hándel. Enska
kammensveitin leikur: Ray-
mond Leppard stjórnar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 I sjónhending
Sveinn Saemundsson talar við
Einar Eiríksson um Eyrarbakka
áður fyrr.
11.00 Messa í Dómkirkjnnnl
Prestur: Séra Óskar J. Þorláks-
son.
Organleikari: Ragnar Björnsson
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt
ir og veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.15 Franska byltingin 1789
Einar Már Jónsson sa.gnfræðing-
ur flytur síðara erindi sitt: Stétt-
ir, flokkar og leiðtogar.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá nor-
rænu tónlistarsamkeppninni
íRunhöjhallen hjá Árósum 9. þ. m.
Árni Kristjánsson tónlistarstjóri
segir frá keppninni og kynnir
lokatónleika hennar, þar sem
flutt verða þessi tónverk:
a. Puncbuationes per orchestra
(1968) eftir Ole Buck.
b. „Sál og Davíð“, forleikur að
2. þætti eftir Oarl Nielserv.
C. Fiðlukonsert í d-moll op. 47
eftir Jean Sibelius.
d. Sellókonsert í d-moll op. 129
eftir Robert Schumann. Borg-
arhljómsveitin í Árósum leik-
ur. Stjórnandi: Pei- Dreier. Ein
leikarar: Nilla Pierrou frá
Svíþjóð og Gert Oluf von Bú
low frá Danmörku.
15.30 Kaffitíminn
a. Dick Leibert leikur á raf-
magnsorgel í Radio City Mus-
ic Hall.
b. Hljómsveit Heinz Kiesslings
leikur létt lög.
16.00 Fréttir
Framhaidsleikritið: „Böm dauð-
ans“ eftir Þorgeir Þorgeirsson
Fimmti og næstsíðasti þáttur:
Drangeyj arförin
Höfundur stjómar flutningi.
Persónur og leikendur:
Björn Blöndal syslumaður
Róbert Arnfinosson
Skrifarinn Jón Aðils
Gísli Ólafsson próventumaður í
Kattárdal Jón Júlíusson
Sigurður Ólafsson bóndi í Katt-
árdal Bjami Steingrímsson
Þorbjörg Halldórsdóttir kona hans
Guðrún Stephensen
Friðrik Sigurðsson sonur þeirra
Pétur Einarsson
Holbastaða-Jóhann
Baldvin Halldórsson
Þórunn Eyvindsdóttir
Kristbjörg Kjeld
Daníel Guðmundsson vinnumaður
Helgi Skúlason
16.55 Veðurfregnir
17.00 Bamatími: Sigrún Bjömsdótt
ir og Jónína H. Jónsdóttir stjóma
a. Fullveldisspjall
b. f Krukkuborg
Oddur Björnsson rithöfundur
les úr nýju ævintýri sínu
c. Bamalagaflokkur eftir Leif
Þórarinsson
Rögnvaldur Sigurjónsson leik
ur á píanó
d. Dýrasögur
Jónína H. Jónsdóttir les sögur
eftir Sigurveigu Sigurðardótt-
ur.
e. Söngur og gítarleikur
Hörður Kárason syngur og
leikur nokkur frumsamin lög
við ljóð eftir Jóhannes úr Kötl
um og Grím Thomsen
f. Tryggur staður, saga eftirHall
dór Laxness
Sigrún Björnsdóttir tes.
g. Lína langsokkur
Litið inn á leiksýningu I Kópa
vogi. í hluitverki Línu er Guð
rún Guðlaugsdóttir. Leikstjóri
Brynja BenediktBdóttir.
18.00 Stundarkom með bandaríska
pianóleikaranum Rosalyn Tur-
eck, sem leikur tónverk eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
1820 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Jarðljóð
Guðrún Guðjónsdóttir fer með
Ijóð eftir Halldóm B. Bjömsson
19.40 Gestur i útvarpssai: Bodil
Hoisgaard Kvaran frá Danmörku
syngur lög eftir Johannes
Brahms. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur á píanó.
20.05 Kvöldvaka
a. Aðventa
Þorsteinn frá Hamri tekur sam
an þátt og flytur ásamt Guð-
rúnu Svövu Svavarsdóttur
b. Á jólaföstu i Kaupmanna-
höfn og Lundúnum.
Helga Jóhannsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson segja frá jóla-
siðum borgarbúa, í Kaup-
mannahafnarþsettinum los Jón
Helgason prófessor úr Þor-
láks sögu helga.
c. íslenzk lög
Alþýðukórinn syngur. Söng
stjóri: Dr. Hallgrímur Helga-
son.
d. Andrésarmessa
Séra Gísli Brynjólfsson segir
f rá Andrési posttda
e. Vísnamál
Hersilía Sveinsdóttir fer með
stökur eftir ýmsa höfunda.
f. Þjóðfræðaspjall
Ámi Bjömsson cand. mag.
flytur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslagafónn útvarpsins
(diskótek)
Við fóninn verða Pétur Stein-
grímsson og Jónas Jónasson
23.15 Fréttir i stuttu máU.
Dagskrárlok
♦ mánudagur #
L DESEMBER
Fullveldisdagur islendinga
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra
Þorsteinn Björnsson. 8.00 Morg-
unleikfimi: Valdimar örnólfsson
og Magnús Pétursson píanóleik-
Framtaald á b‘s. 30
Þjóðgarðar islands
The National Parks of lceland
Islands nationalparker
Die islandischen Nationaiparks
SKAFTAFELL
ÞINGVELLIR
BIRGIR KJARAN lýsir sögu og sérkennum
staðanna í texta, sem er á fjórum tungumálum;
íslenzku, ensku, dönsku og þýzku.
Bókin er prýdd 50 litmyndum eftir ýmsa af
þekktustu Ijósmyndurum þjóðarinnar.
Útsöluverð kr. 350.00.
bókaútgAfan
ÖRN OG ÖRLYGUR H.F.
BORGARTÚNI 21, SlMI 18660.
(sjlnvarpj
• sunnudagur O
spjallað við gesti, bæði unga og
aldna.
21.05 Reynslufiug
FLugvél i reynsluflugi steypisttil
jarðar. Corder læknir leitar að
orsök slyssins í fari flugmanns-
ins.
Frainhald á bls. 30
30. NÓVEMBER
18.00 Helgistund
Séra Bernharður Guðmundsson
Brautarholti á Skeiðum.
18.15 Stundin okkar
Ævintýri Dodda. Leikbrúðu.
mynd gerð eftir sögu Enid Blyt-
on. Þessi mynd nefnist Lási
Iögga. Þýðandi og flytjandi Helga
Jórksdóttir, Kristín Ólafedóttlr og
Anna Kristín Arngrímsdóttir
syngja-tvö lög. Undirleik annast
Eggert Ólafsson. Tindátinn stað-
fastL Dönsk mynd gerð eftir
samnefndu ævintýri H.C. An.der-
sen. Á skautum. Börn að Leik á
Reykjavíkurtjörn. Kynnir Krist-
ín Ólafsdóttir. Umsjón Andrés
Indriðason og Tage Ammendrup
19.00 Hlé
80.00 Fréttir
20.20 í góðu tómi
Umsjónarmaður Stefán Halldórs
son. í þættin.um koma m.a. fram:
Guðmundur Haukur Jónsson, Ás
geir Guðmundsson, Björn Vign-
ir, blaðamaður, Jónas Jónsson,
Dúmbó sextett og Náittúra. Enn-
fremur er litið inn i Tónabæ og
Erlingur Bertelsson
héraðsdómslögmaður
Kirkjutorgi 6.
Símar 15545 og 14965.
BÓKAÚTGAFAN
ÖRN & ÖRLYGUR HF.
Verið með
ánýju
notunum
tónar. sem þér haf ið
^ekki heyit fyrr^
awna^a
III
Philips framleiða nú segulbandstæki með
tóngæðum, sem eru fegurri og skýrari
en fyrr. Þessi nýju tæki skila nær óskertu
því tónsviði, sem eyra mannsins greinir.
Þér munuð raunverulega heyra mismuninn.
Philips segulbandstækin eru einkar stílhrein
og hæfa hverju nútíma heimili.
MODEL 4307
Fjórar tónrásir
Einn hraði 9.5 cm á sek.
Hámarks-spilatími 8 klst. á einni spólu.
Tónsvið 60—15000 rið á sek.
Þrepalaus tónstillir.
MODEL 4308
Fjórar tónrásir
Tveir hraðar 4.75 cm á sek. og 9.5 cm á sek.
Hámarksspilatími 16 klst. á einni spólu.
Tónsvið 60—15000 rið á sek.
Þrepalaus tónstillir.
• Þér getið kannað gæði Philips-
segulbandstækjanna
hjá næsta umboðsmanni eða í
HEIMILISTÆKI SF„ Hafnarstræti 3.
PHILIPS
Litmynda- og landkynningarbók