Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 100®
— Sjómannasíða
Framhald af bls. 14
Zoega hafi fyrstir manna hafið
þilskipaú'tgierð við Faxaflóa.
Þetta er vitafikuld ekki rétt. Þil
skip merkir sama og sikip með
þilfari. Þilskipaútgerð, eða með
öðrum orðmm útgerða dekkaðra
báta, hefur aldrei lagzt með
ölliu niður við Faxaflóa frá þvi
Bjarni Sívertsen hóf hana í byrj-
t
Dóttir mín og systir oikkiar
María Jónsdóttir Chesnut,
amdaðist að heimili síinu í
Sairasota, Bandairíkjuinium.
Guðrún Jóhannsdóttir
og systkin hinnar látnu.
t
Martha K. Cowl
veirður jarðsuinigtoi frá Hnuma-
kirkju þriðjudagimn 2. des.
kl. 2 e.h. Ferð verður frá Um-
ffeóðairmiðstiið'in.nd fcl. 10,30
saimia dag.
Emil Asgeirsson.
t
Konam mín, móðir okikar og
tengdaimóðir
Bima Petersen,
Skólastræti 1,
andaðist í LanidBpítalanium
aðfaranótt ftonmtudagsins 27.
nóveimber. Jarðarför hennar
verður gerð frá Dómkirkj-
unni þriðjudaginm 2. des. kl.
1.30. Þeim, aem vildiu miminast
hennar, er vinsamtoga bent á
líknarstofnamir.
Agnar Guðmundsson,
börn og tengdaböm.
t
Þökkium inmáleigia auðisýinda
saimúð og viinóttu við amdlát
og jaæðarför manmsiiins máms,
föður oikkaæ oig somar mínis
Guðbrandar Bjarnasonar
verzlunarstjóra,
Njörvasundi 12.
Sigríður Gestsdóttir
Ragnhildur Guðbrandsdóttir
Rúnar Guðbrandsson
Ragnhildur Jónsdóttir._________
t
Útför miainmsims míns
Finns Torfasonar
Þórsgötu 23,
verður geæð frá Fossvogs-
kirkju þriðjudiaginm 2. dies.
kl. 3. — Þeim, siem vildu
mimnast hams er vimsamtoga
bemt á Miinmkiig'amgjafasijóð
Lamdispíitialiamis.
Fyrir hönd bainrua og fareldra
hins látaia.
Helga Guðmundsdóttir.
un nítjándu aldarinnar, og á
umdan honum megd nefna Kristó
fer Heideman, landfógeta, sem
gerði út þiisikip fyrir aldamótin
1700. Öllurn er einnig kunnugt
uim duiggur Skúla fógeta eða
Innréttiniganna., en það voru all-
stór þilskip, 60—70 tonn og
svo er fslands örininn, sem Ólaf-
ur Stephensen átti og fleiri með
honum og enn er að nefna dansk-
íslenzku húkkortuútgerðdna og
þá er komið að Bjarna Sivert-
sen, en við af honum tóiku Voga-
og Njarðivikur mienn fyrir daga
Egiíls og Geirs, svo sem þeir Jón
Danielsson í Stóru-Vogum, Ari
Jónsson í Njarðvíkum, Jón i
Höskuldarkoti og Árni í Hala-
koti. Þessir menn áttu allir þil-
stkiip fyrir landi löngu á umdan
Ag'li og Geir. Þeir E.giill og Geir
og 100 tonna bátar nú að
skrokkstærð.
Vilhjálmur Þ. Gíslason segir í
sjómainnasögu sámni, að Egill
hafi eignazt Lovísu 1863, en
Sveinbjörn segir það haifa verið
1870. Benedilkit Halldórsson seg-
ir í Strönd oig Voigar og sama
segir Vilhjájlmur, að Klemenz,
sonur Egils, hafi tekið við skip-
inu 1870 en áður hafi danskir
menm verið með það. Sveinbjörn
ritar um þeáta ssm bernsiku-
minningu og líkast til hefur það
einhvern veginn setið í hon.um,
að Lovisa hafi ekki orðið eign
Vogamanna fyrr en Klemenz
varð skipstjóri á henmi.
Lovíisa þeirra Vogamanma er
sem sa'gt komin þremur árum á
undan Fanneyju og tíu árum á
undan Reykjavíkinni.
Kreppuhúsið.
stækkuðu skipin, en hófu ekki
þiliskipaútgerð fremur en togara
útgerð á ísiamdi hófsit með ný-
sköpunartogurunuim.
Sveinbjörn Egilsson - segir að
Lovisa þeirra Vogamanna hafi
verið meira skip og betar búið
að öllu leyti en Reykjavíkin
sem virðist þó af teikningu
Gröndals hafa verið mjög
fallegt og milkið skip og vand-
að tól hen.nar.
Svetoi'bjönn segir Lovísu hafa
verið 40 lestir, og er það sjálf-
sagt gamla talið. Hún hefúr þá
verið 80 tonn eða svo, að oklkar
tali, en „lest,” hér fymsm svar-
ar til tveggja rúmiesta nú. Þeg-
ar þess er svo gætt, að hér er
aðeins um skrokk siærðina að
ræða, þá heflur hún verið eins
Egilll í Minni-Vogum (stund-
uin kenmdur við Austurkot) he?
ur verið mikidl manmskapsim.aður
að atóri gerð. Eins og jafn-an
verður þar sem búsældartogt er,
að þangað veljast atgervisónenn
og það átt'i við um Njarðvíikurn-
ar, Vogana og Strönd á
nítjándiu öldinni. Vogamemn
voru líka héraðisríkir og sátu yf-
ir kosti nágranna sinna, útnesja
maimanna og sveli u Garðtmenn-
ina með því að fá því ráðiið, að
Garðverjar mættó ekki leggja
net fyrr en öruggl væri að þeir
truffluðu ekki f isi)-igöngur inn
að Stapanium. Nú s-tanda þess'ir
höfðingjar í Garði og Vogum
saman sem einn maður gegn
snurrvoðinni og trollinu.
Gamla uppsátrið í Minni-Vogum.
t
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
GUÐMUNDÍNU ODDSDÓTTUR.
Betty Guðmundsdóttir,
Gyða Guðmundsdóttir, Ingi Guðmundsson,
Ágúst Guðmundsson, Bjargey Stefánsdóttir,
Grímur Guðmundsson, Elín Sæmundsdóttir,
Sigríður Guðmundsdóttir, ingvi Jóhannesson
og barnabörn.
t
Hjartiains þaikkir fyrir auð-
sýnida siamúð við amdliát og
jiaæðarför
Guðnýjar Vigfúsdóttur.
Fyrir hönd vamdiamiaininia.
Dagmar Eiríksdóttir
Helga Sigurðardóttir.
t
Þökkuim toiiréteiga auðsýnda
samúð oig viniáttu við fmáfall
og útför siomiar oikikar
Erik Rose Jensen.
Sérst'aklega þöikJkum við
lætoum og stairfsfólki á
tauigaðeild Lamidisipíltaliamis
ásamit vinmuifélögum á smur-
stöðinmi á Kiöpp.
Anní og Ernst Rose Jensen.
Akranes— Akranes
Félagsvist á Hótel Akranesi í kvöld kl. 8.45.
Góð verðlaun.
Sjálfstæðisfélögin.
TIL LEIGU Afi LAUGAVEGI31
Um 100 ferm. húsnæði hentugt fyrir félagsstarfsemi, skrif-
stofur o. fl. — Húsnæðið er nýmálað og teppalagt.
Upplýsingar gefur
Gunnar M. Guðmundsson, hrl.,
Austurstraeti 9.
Til sö/u
Hlutabréf til sölu í útgerðar- og fiskverkunarstöð í nágrenni
Reykjavíkur. Þeir sem áhuga hefðu á kaupum, vinsamlegast
leggið inn nafn og heimilisfang á skrifstofu blaðsins, merkt:
„Otgerð — fiskverkun" 8641.
NECCHI
Hin heimsþekkta algerlega
sjálfvirka ratknúna saumavél
VERÐ AÐEINS 10.665 KR.
Með Necchi er bókstaflega unnt að framkvæma allan sauma-
skap sem þekkist með saumavélum. Auðvitað að meðtöldum
skrautsaum, fangamörkum, útsaum, hnappagötum og áfestingu
hnappa og að stoppa í göt.
Allt sjálfvirkt
Þúsundii únægðin notendu
um ollt lnnd snnnn kosti
NECCHI snumnvéln. 35 úin
leynsln héi ú Inndi
FÁLKINN HF.