Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1009 m J1 BÍLALklGAJS’ Mjaiuu; -=^—25555 14444 \mum BILALEIGA HVERPISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7 manna bilaleigan AKBBA UT Lækkuð leigugjold. 8-23-4T sendum Steypustöðin “ET 41480-41481 VERK Schannongs minnisvarðar Bíðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Köbenhavn ö. Stolt Husqvarna er Regina Exklusiv Innbyggður grill motor, steikarhitamœlir, klukka Orlofsheimilið, Cufudal Dnegiið befur verið í happdrætti orlefsih&iim'Mfeinis f Gufuidail. — Vininiiingsiniúmer enu þessii: 839, 960, 1037, 670, 1202. Happdrættisnefndin. 'unnar. __^óyeiróóon Suðurlandsbraut 16. liausavegl 33. - Siml 35200. y. £ „Hvað er í aðsigi?“ spyr Eiríkur Kristófersson, fyrr verandi skipherra. Hann segir: „Bæði Mussolin i og Hitler létu það vera sín fyrstu verk, áður en þeir gerðu sínar stjórnbylt- ingar, að breyta skjaldarmerkj- um ríkisins. Nú hefur það gerzt hér, að skjaldarmerki ríkisins hefurver ið breytt (skriunskælt) á tveimur af fjórum varðskipunum. í lögum um varðskip hefur um áratugi verið ákvæði um það, að ekki skuli skrá heimilisfang á varðskipin, en í þess stað skuli vera skjaldarmerki rikisins og hefur það verið svo frá árinu 1926. Nú brá svo við, að þegar Ægir kom 1968, að á hann var sett hin nýja útgáfa, og litlu slðar á Þór. Mér er kunnugt um það, að ráðuneytið veit þetta. Og þar sem það hefur ekki látið málið til sín taka, verður að álíta að þetta sé með þess vilja. Af hverju er þetta aðeins á tveimur af skipunium, en ekki ÖU um, ef rétt er? Verður næsta breyting það, að breyta flagginu, eins og Hitler gerði. Eirikur Kristófersson“. 0 Ofbeldismynd á barnasýningu „Reiður faðir“ skrifar Velvak- anda og deilir hart á eitt af kvikmyndahúsum borgarinnar fyrir að sýna „manndráps- og of LITAVER NYLON-GÓLFTEPPI GLÆSILEGIR LITIR DL w S% o staðgreiðsluafsláttur beldismynd" á þrjú-sýningu, sem aðallega mun ætluð börnum, og auglýsa hana í þokkabót sem „stórfenglega náttúrulífsmynd". Fór hann á þessa sýningu ásamt tveimur sonum sínum. Eru lýs- ingar hans á atriðum í myndinni ófagrar. Drengirnir hafi orðið hræddir og talað um ófögnuðinn marga daga á eftir. „Yfirleitt er korninn tími til þess, að foreldrar líti nokkuð nánum augum á það, hvað börn- um þeirra er sýn.t á hinum svo- kölluðu barnasýningum kvik- myndahúsanna,“ segir bréfritari. „Aðrir foreldrar hafa sagt mér hinar verstu sögur um það, hvað hetjur eins og Roy Rogers eru látnar bjóða börmunium upp á af ofbeldi og slagsmálum." 0 Hrifinn af David Frost „Einn bezti þáttur, sem sjón- varpið sýnir, er skemmtiþáttur Davids Frosts, segir í bréfi til Velvakanda. „í þessum þætti koma venjulega fram frægir skemmtikriaftiar víðsvegar að. Síðan óskar bréfritairi eftir því, að þættimir verði endursýndir síðdegis á laugardögum, margt af því efni, sem þá sé nú sýnt, sé „vægast sagt fyrir neðan allar hellur". Nefnir hann þar til „hina þrautleiðinlegu þýzkukennslu, sem ég leyfi mér að eifast um að nokkur sála hafi áhuga á“. Seg- ist hann þess fullviss, að mörg- um myndi verða það mikið gleði efni, ef sjónvarpið tæki þætti Frosts og endunsýndi þá á laugar dögum. Velvakandi viU síður en svo amast við þáttum Davids Frosts. Þeir eru að vísu misjafnir að gæðtun, en sumir ágætir, að hans dómi. En að fórna þýzkukennsl- unni fýrir þá er út í hött, og sömuleiðis að halda því fram að enginn hafi áhuga á henni. Hin mikla sala á kennslubókinni sýn ir hið gagnstæða. Hitt er rétt, þýzkukennslan er ekki eintómt „glens og grín“ heldur hagnýtur þáttur, sem allir, er með honum fyigjast, vilja ekki fyrir nokk- urn mun missa af. Velvakandi sjálfur fyllir þann flokk. 0 Gefnar einkunnir „Skilvís útvarpshlustandi" á Norðurlandi skrifar bréf, þar sem hann gefur útvarpsþulum einkunnir. Fer bréí hans hér á eftir: „Þátttakendur og hlusitendur Rikisútvarpsins eiga kröfu á þvl að þulir þess tali skilmerkilega, er þeir flytja fréttir og annað það, sem fólk þarf og vill heyra. Þetta er stjóm Útvarpsins skyld ug að annast um. Hér í fjar- lægðinni — austarlega á Norður- landi — er þetta á þessa lund: Til Jóns Múla Árnasonar heyr- ist mjög illa. Hann er óskýr I framburði, fljótmæltur og drynur óþægilega. Stundum heyrast þær bara. Ragnhildiur Ásta Pétursdóttir er oft óskýr í framburði og syngur leiðinlega í talinu. Jóhannes Arason er oft fljót- mæltur, en Gunnar Stefánsson er sá eini af þessum fjórum þul- um, sem gott er að heyra til og hlusta á. Allir þulimir þurfa að vanda framburð sinn, og ætti þeim að vera það vorkunnarlaust. Veðurfregnir frá veðurstofunni er aUtaf auðvelt að heyra. Skilvls útvarpshlustandl". BIKARKEPPNIN »If HOLMENGAARD GLERVÖRURNAR JÓLASENDINGIN KOMIN HELGARSALA - KVÖLDSALA BLDMAHOLLIN ÁLFHÓLSVEGf 11 KÓPAVOGI SÍMI 40580 MELAVÖLLUR: f dag, sunnudag 30. nóv. kl. 2 e. h. leika til úrslita Akranes — Akureyri Verð aðgöngumiða: f stúku kr. 100,00, stæði kr. 75,00, bama- miðar kr. 25,00. Hvort liöið verður bikarmeístari 1969? MÓTANEFND. Herramaðurinn Útsniðnar unglingabuxur, Koratron-buxur. Rúllukragapeysur og peysujakkar. Aðskornir ullarfrakkar, þykkir, með „Napo- leonskraga“. Verð kr.: 3.500,00. Terylenefrakkar, ýmsar gerðir. Dökk karlmannaföt á kr.: 3.990,00. Fóðraðir skinnhanzkar. Nýkomin náttföt með frönsku munstri. Höfum hinar heimsþekktu „Pierre Robert“ snyrtivörur. Herramaðurinn Aðalstræti 16 — Sími 24795.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.