Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 2
2 MOR/GUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBBR 1900 Norræni menningarsjóðurinn; Margir styrkir til íslands Frá fundi Norræna félagsins Starf Norðurlandaráðs á sviði menningarmála og þar á meðal starfsemi Norræna nvenningar- sjóðsins, var á dagskrá á fundi Norræna félagsins, sem haldinn var í Norræna húsinu á fimmtu- dagskvöld Frummælendur voru prófessorarnir Ólafur Jóhannes- son og Ólafur Bjömsson. i fram söguræðum og umræðum að þeim loknum, var m.a. komið inn á þær breytingar, sem munu verða á starfi Norðurlandaráðs, ef af stofnun Nordek verður, en fsland áformar ekki þátttöku að svo stöddu eins og kunnugt er. Var um það rætt að hætta væri talin á að aðstaða íslands í menn ingarmálasamvinnu Norðurland- anna myndi verða erfiðari með tilkomu Nordek, en er þetta mál var til umræðu á fundi forsætis- ráðherra í Helsinki í haust, var athugasemdum fslands tekið með miklum skilningi og því von til að reynt verði að sjá til þess að Nordek skáki ekki íslandi úr menningarsamstarfi Norðurland- artha. Ólafur Jóhannesson íorm.a®ur menmngarmálanefndar Norður- iandartáðs ræddi fyrst nokkuð um eðli Norðurlandaráðs, áður en hann vék sérstaklega að menn ingarmálanefndinni. Mininti hann á að Narðurlandaráði væri ætlað að vera samráðs og samstarfs- vettvangur, en ekki framkvæmda aðili. I>að ætti að gera samþykkt ir, sem lagðair væru fyrir stjóm völd hvers lands og fylgjast síð an regluiega með framvindu mála. í menningarmálanefndinni sitja 13 fulltrúar, 1 frá fslandi en þrír frá hverju hinna land- anna. Heldur nefndin fundi 3—4 Sinnum á ári, milli þinga ráðsins, gerir þar tillögur um störf á sviði menningarmála, sem hún telur æskilegt að Norðurlanda- ráð samþykki. Meðal þeirra samþykkta, sem framkvæmdar hafa verið, taldi Ólafur hvað mikilvægastar fyrir ísland: Nortræna mennimgarsjóðinn, bókmenmtaverðlaun Norðurlanda ráðs, sem úthlutað er árlega, tón listarverðlaun Norðurlandaráðs, sem útMiutað er aninað hvert ár, Norræna húsið í Reykjavík, Sjóréttarstofnuninia í Osló, en þar hafa m.a. íslenzkir styrkþeg- air dvalizt og Norræna blaða- mannaskólann í Árósum, en nú er áfoirmað að auka starfsemi hans. Þá er unnið að útgáfu nonrærun ar bókmenntasögu, samþykkt hef uir verið að þýða íslenzk og finnsk fagrit yfir á hin Norður- landamálin, og samþykkt hefur verið gerð um norræna eldfjalla rannsóknastöð á fslandi, þar sem íslendingar verði aðalskipuleggj endumir. Meðal mála, sem nú er rætt um hjá nefndinmi, er samvinna í útvarpi og sjónvarpi og er t.d. mikið rætt um bann við auglýs- ingum, en nú eru auglýsingar í íslenzka og finnska sjónvarpinu. JÞá er verið að gera samnorræna rannsókn á því hvaða áhrif út- varp og sjónvarp hafi. Þá eru skólamál jafnan á dagskrá, t.d. samræming prófa. Tillaga er kom in um útgáfu á norrænum bók- Keflavík AÐALFUNDUR Heimis FUS í Keflavík, verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu Keflavík, þriðju- daginn 2. desember n.k. og hefst hann kl. 20.00. Á dagskrá verða lagabreytingar og venjuleg aðal- fundarstörf. Ungir Sjálfstæðis- menn í Keflavík eru hvattir til þess að fjölmenna á fundinn. menntalexikon og margt fleira. í lok máls sína minniti Ólafur Jóhannesson á það að þrátt fyrir mikið og gott samstarf innan Nor rænu meruningarmálanefndarinn ar, (NKK) norrænu félaganna, útvarps og sjónvarps og á fLeiri sviðum, þá væri Norðiurlanda- ráð burðaróisimn í norræmni sam vinou í menninigairmáluim Síðará framsögumaður, Ólafur Björnsson sem ásamt Birgi Thor- lacius á sæti í stjóm nortræna menningairsjóðsins, ræddi um starfssvið sjóðsins og styrkveit- ingar úr honum. Stjóm sjóðsins skipa 2 fulltrúar frá hverju landi og hefuir húin fullt ákvöirð- unarvald um úthlutun úr sjóðn- um. ÚR 600 ÞÚS. 1966 í 5 MILLJ. 1971 Árið 1966 var fyrst veitt fé í sjóðinn og þá aðeins 600 þúsund Ólafur Jóhannesson prófessor. danskar krónur, en árið eftir var framlagið hækkað upp í 3 milljón ir danskra króna og á náðherra- fundi í sumar ákváðu ráðherr- amir að beita sér fyrir því að fraimiliaigið verði hæfklkað í 4 miil'lj. ónir d. kr. á næsta ári og í 5 milij. d kr. árið 1971. Svíar greiða 37 prs upphæðarinnar, Danir 23 pns., Finnar 22 pirs., Norðmenn 17 prs., og íslending- ar 1 prs. Ólafur Bjömsson prófessoi. Vesrkefni sjóðsins er að styrkja norræmiar framkvæmdir, sem gerðar eru í eitt skipti fjrrir öll, t.d. útgáfustairfsemi, námskeið, vísindaráðstefnur o.fl., styrkja upplýsinga- og kynningastarf- semi og gera álitsgerðir um sam- norræn viðfangsefnL Mennta- málaráðuneytin auglýsa eftir um sókmum um styrki úr sjóðnaim. Hafa sjóðnum borizt miklu fleiiri umsóknir en hann hefur getað sinnt, og á þessu ári vair alls sótt um 18 millj. d. kr., en til ráð- stöfunar voru rúmar 3 milljón- ir. Stjórn sjóðsins sendir Nor- rænu menningairmálanefndinni (NKK) umsóknirnar tffl umsagn- ar, en sjóðstjónn ein tekur á- kvarðanir uim útlhki'tuninia. Þótt íslendingar leggi aðeins fram 1 prs., eða 30 þúsund dansk ar krówur eins og er, þá hafa fnamkvæmdir á íslandi hlotið verulega styrki úr sjóðmutrn. Árið 1968 voru t.d. veittar úr sjóðmum 100 þúsumd d. kr. tffl mól vísindaráðstefinu nnar, sem hald- in var hér á liðnu sumri. Bóka- saifin Nanræna hiússims fékk 7ö þús. d. kr. til þókakaupa. Á þessai ári voru veittar 100 þús. kr. til erfðafræðiráðstefnuninar, sem hér vair haldin og 50 þús kr. til kaupa á bókum í Norræna hús- ið. Þá fékk Hannes Sigfússon 5 þús. d. kr. til að þýða norræna ljóðlist og veittur var 50 þús. d. kr. styrkur til norrænnar liista- hátíðar, sem hér átti að halda, en henni var frestað til næsta árs. Þá fékk O d i n -ile ikhúsi ð 40 þús. kr. styrk til íslandsferðar. Að loknum framsöguræð- um bárust ftnummælendum mang ar fyrrnspumir og tóku þá til máls Raignheiðuir Möflílier, Siiganrð- ur Þórairinsson, Helgi Bergs og Sigurður Bjarnason, sem var fundarstjórL V opnaf j örður; Hafnargarðs- viðgerðin — er mikið verk Vopoafiirði 29. nóvember. BRETTINGUR lamdaðd hér 23 tonimuim, sem haimn fékk narðuir við Hom og úti aif L.aimgainiesi, en hamn gat Mtið verið að veiðum vegm veðums. Viðgierð stendur niú yfir á bafimargarðinium, en hainn varð fyrir skemmdium í óveðriirau fyrir 3 vilkum. Var þá ný'lókið við gerð gairðsiims og tæíkiin, siem tál þese voru notuð, emm á ataðnum. Eir þetta mikið verk og tefcur viðgerðin að minmsta kioati miánuð. — Ragmar. íslendingar á saltfiskveiðar — með færeysku fiskiskipi FÆREYSKA fiskiskipið Leifur heppni kom til Reykjavíkur í fyrrinótt, og sótti hingað 8—10 islenzka sjómenn, sem fara með skipinu á netaveiðar við Græn mjög góð. Áihöfnin fær 1600 d. kr. í tryggingu á mánuði, og frítt fæði. Veiðiferðin, en slkipið veið ir i salt, þykir algjörlega mis- heppnuð, ef mennimir hafa efcki Leivur Hepni í Reykjavíkurh öfn í gær. land. 1. Pálmason annaðist milll göngu um ráðningu mannanna, og þegar auglýst var eftir mönn unum bárust 150 umsóknir frá hásetum. Einnig var auglýst eft ir stýrimanni, en þar barst eng in umsókn. Leifur heppni er með yfir- byggt þilfar, og vinnuaðstaða Um 1000 nemendur í héraðsskólum í HÉRAÐSSKÓLUM landsins eru 982 nemendur við nám í vetur og er það nokkrum nemendum fleira en á sl. vetri. Skiptist þessi nemendafjöldi á átta hér aðsskóia: Reykholt í Borgarfirði, Núp í Dýrafirði, Reykjanes við ísafjarðardjúp, Reyki í Hrúta- firði, Laugar í S-Þingeyjarsýslu, Alþýðuskólann á Eiðum, Skóga undir Eyjafjöilum og Laugar- vatn. Morgunblaðið hafði samband við alla skólana og fékík upp- lýsingar um nemendafjöldann í hverjum skóla fyrir sig. Villhjálmur Einarsson dkóla- stjóri í Reykholti sagði að nem endur hjá sér væru 112 og er það saimi fjöldi og undanfarin ár. í Reykholti er nýlokið bygg ingu á heimavist fyrir 32 nem- endiur og sagði Vilhjálmur að enn væri þörf meira húsrýmis fyrir skólann. Amgrímur Jónsson skólastjóri að Núpi í Dýrafirði sagði nem endur í ár vera 145. Efcki er fyr irhugað að aúka við þá tölu í framtíðinni, en hinis vegar mun vera áhugi fyrir að koma þar á framhaldsdeild gagrufræðaistigs- ins eirus fljótt og mögulegt er. Kristmundur Hannesson, akóla stjóri héraðsskólans á Reykja- nesi við ísafjarðardjúp sagði að 86 nemendur stunduðu nám við Skólann í ár. Slkólinn starfar í fjórum deildum, 1. og 2. bekk slkyldunáims og 3. og 4. betkk sem er altmenn gagnfræða- og mið- slkóladeild. Á Reykjum í Hrútafirði er nemendafjöldinn 144, og eru það öllu fleiri nemendur en undan farin ár. Sagði skólastjórinn Ól- afur Kristjánsson að miMl þörf væri á að aulka húsnæði skólana og þynftu nokkrir nemendur að búa utan heimavistaTÍnnar, vegna þrengsla þar. Heilsufar hefur verið gott í slkólanum í ár. Sigurðúr Kristjámsson slkóla- stjóri á Laugúm í S-Þingeyjar- sýslu sagði að nemendum hefði fjölgað um 8 frá því i fyrra og væru þeir nú 149. Sagði Sigwrð ur að ekki væri ætlunin að hæta við þann fjölda, því ekki væri æslkilegt að hatfa sveitasíkóla öllu fjölimennari en nú er að Laiug- um. í Alþýðuislkólanum á Eiðum er Þorkell Steinar Ellertsson sfcólastjóri. f ár eru nemendur slkólans 120, en voru 112 í fyrra. Sigurðlur K. G. Sigurðsson, slkólastjóri á Sfcógum undir Eyja fjöllum sagði að þar væri nýlok ið byggingu heimavistar, en nemendafjöldinn væri 113, sem er sami fjöldi og verið hefur 1 skólanum undanfarin ár. í Héraðsskólanuim á Laugar- vatni eru nú 113 nemendur. Eng ar byggingafraimkvæmdir eru þar en verið er að endiurbæta heiimavistarihús skólans. Skóla- stjóri er Benedikt Sigvaldason. Ný sníðaþjónusta FRÁ OG með morgundeginum ætlar verzlunin Pfaff að taka upp þá nýbreytni að veita sniða- þjónustu tvisvair í viku. Verður það á mánudögum og föstudög- um kl. 2—5. Br þjónustan í því fólgin að konuir geta fengið all- an venjulegan kven- og barna- fatnað sniðinn eftir Pfaff-snið- kerfinu, gegn ákveðnu gjaldL meira upp úr veiðunum, en fcryggingunni nemur. Leitfur heppni átti að fara áleiðis til Grænlands í nótt sem leið. Mikil eftirspum er etftir ís- lenzkum sjómönnuim á færeyslk fiskiskip. Þanrnig voru nolklkrir ráðnir á færeyékt fidkiákip í október, og nú nýlega betfur Steinavör h.tf. verið beðið uim að annast róðningu 10 íslenzlkra sjómanna á færeyiska fidkiskipið Eiríkur jarl, sem einnig sttindar togveiðar við Grænland. Lítil síldveiði SÍLDIN út atf JökQi er eQdki á þvl að láta veiða sig. Eins og fcumffv ugit er hefuæ umd-aintfiairið orðið vairt við talsverðar lóðniingiair, ein iútið veiiðzt. í fynriinótt fenigu affl- miairgir bátar smiásíiaitta, en fæstir mikið mieÍTia en 10 lestiir. Voru þeir vænitanilegiir mieð atfl- ann tii hatfna í gær, em gert náð fyrir að hinÍT yrðu áfnam úti. „I súpunni,, - önnur sýning ÖNNUR sýnimg af þremur sem Litlla leifcfélia.gið áformiar á eim- þáttun.gum Nínu Bjarkar, „í súp uinni“ verður í Tjarnarbæ á þriðjudagBfcvölld kl. 9. Einþátt- ungarnir voru sem kunnuigt er frumsýndir í síðuisfcu viku. Með- fylgjandi mynd er atf þremur leikenda í hlufcverkium síinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.