Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 196© (utvarp) Framhald af bls. 29 ari Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leflcar. 9.00 Fréttaágrip. Tónleik ar. 9.15 Morgunstund barnamna: Hulda Runólfsdóttir lýkur að eegja söguna af Tuxna Þumli (4). 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð uríregnir. Tónleikar. 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari hugleið- ir spurninguna: „Er hægt að skipuleggja heknilisstörfin?“. Tónleikar. 11.00 Guðsþjónusta 1 kapellu Há- skólans Ólafur Oddur Jónsson stud the- oL prédikar, séra Grímur Gríms son þjónar fyrir altari. Guðfræði nemar syngja undir stjórn dr. Róberts A Ottóssonar. söngmála stjóra. Organleikari: Jón Ólafur Sigurðsson. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 íslenzk tónlist a. „Frelsisljóð" eftir Árna Björnsson b. Lög úr Alþingishátíðarkantöt- um eftir Emil Thoroddsen, Sig urð Þórðarson og Pál ís- ólfsson, Flytjendur: Karlakór Keflavikur Þjóðleikhúskórinn, Karlakór Reykjavlkur, Tónlistarfélagskór- inn, Sinfónluhljómsveit Reykja- víkur söngvararnir Haukur Þórð arson, Guðrún Á. Simona.r, Gunin ar Páísson, Sigurður Skagfield og píanóleikararmir Ásgeir Bein teinsson og Fritz Weisshappel. Stjórnendur: Herbert H. Ágústs son, dr. Victor Urbancic, Sigurð- ur Þórðaraon. 14.00 Stúdentalög frá ýmsum lönd- um. 14.30 Fullveldissamkoma í hátiðar sal Háskóla íslands a. Formaður hátíðarnefndar, Vil hjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur., setur hátíðina. b. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Atla Heimis Sveinsson- ar. c. Formaður Stúdentafélags Há- skólans, Magnús Gunnarsson situd. oecon., flytur ávarp. d. Forseti stúdentaakademíunn- ar, Sigurður H. Guðmundsson stud. theol., afhendir stúdenta- stjömuna. e. Rut Ingólfsdóttir leikur á fiðliu við undirleik Gisla Magnússon ar. f. Jónas Kristjánsson ritstjóri flytur ræðu: Bókviitið verður í askana látið. g. Sunginn þjóðsöngurinn. 16.00 íslenzk sönglög. (16.15 veð- urfregnir). 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Jökull Jakobsson, Flosi Ólafsson ofl. flytja þátt með heitinu: „Hjartað í mér er. . .“ (Áður útv. 13. nóv.). 17.40 Börnin skrifa Ámi Þórðarson les bréf frábörn unuim. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur a. Formaður fél., Magnús Thor- oddsen borgardómari fl. ávarp. b. Kristinn Hallsson syngur ein- söng. c. Steingrímur Hermannsson framkv.stj. Rannsóknaráðs flytur erindi: Staða íslands á sviði rauinvísinda og framtíðar horfur. d. Ómar Ragnarsson skemmtir með gamanvísnasöng 20.40 Svíta nr. 2 í rimnalagastfl eftir Sigursvein D. Kristinsson Bjöm Ólafsson fiðluleikari og Sinfóníuhljómsveit íslands leika Páll P. Pálsson stjórnar. 20.50 Þegar ég beið ósigur i sjálf- stæðisbaráttunni Þórarinn Þórarinsson fyrrver- andi skóiastjóri segir frá. 21.20 Samsöngur 1 útvarpssal: Kammerkórinn syngur islenzk lög Bótagreiðslur almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: I Sel- tjarnarneshreppi, þriðjudaginn 2. desember kl. 10—12 og 2—5. 1 Mosfellshreppi miðvikudaginn 3. desember kl. 2—4. I Kjalarneshreppi miðvikudaginn 3. desember kl. 4:30—5:30. I Njarðvíkurhreppi fimmtudaginn 4. desember kl. 1—5. 1 Grindavíkurhreppi föstudaginn 5. desember kl. 2—5. 1 Gerða- hreppi mánudaginn 8. desember kl. 1—3. I Miðneshreppi mánudaginn 8. desember kl. 4—6. Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. ÓDÝR SNJ0DEKK UNIROYAL 520—10 520—13 560—13 590—13 640—13 560—15 590—15 kr. 1367.00 — 1522.00 — 1605.00 — 1697.00 — 1867.00 — 1802.00 — 1885.00 Hjólbarðinn hf. Laugavegi 178. — Sími 35260. Söngstjóri: Ruth Magnússon. 21.40 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þéttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) Framhald af bls. 29 21.50 Oxford Mynd um hinn fræga en'ska há- skólabæ. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.40 Dagskrárlok ♦ mánudagur O 1. DESEMBER 20.00 Fréttir 20.35 Hallormsstaðaskógur Svipazt er um í höfuðvígi is- lenzkrar skógræktar á Hallorms- stað og rætt við Sigurð Blöndal skógarvörð. Umsjónarmaður Eið ur Guðnasion. 21.15 „Fýkur yfir hæðir“ Framhaldsmyndaflokkur í fjór- um þáttum gerður af BBC eftir skáldsögu Emily Bronté Síðasti þáttur — „Sér greíur gröf þótt grafi". Persón.ur og leikendur: Heathcliff Ian McShane Chatherine Angela Scoular Ellen Anne Stallybrass • Hareton Keith Buckley Linton Michael Wennink Lockwood Jeremy Longhursit Forsaga síðasta hluta er þassi: Heathcliff, aðalpersóna sögunn- ar, býr á Wuthering Heights. Hann er haldinn hefndarþorsta vegna þe®s, að Oathy, uppeldis- systir hans, sem hanm elskaði, giftist Edgari Linton, sem. býr á Thrusscross Grange. Cathy og Hindley, bróðir hennar, eru bæði dáin, en Hareton, sonur Hindl- eys býr hjá Heathcliff. Edgar Linton hefur alið upp dóttur sína, Catherine yngri. Þótt hann reyni að aftra henni frá sam- neyti við fólkið á Wuthering Heights, verður hún hrifin af Linton, syni Heathcliffs. 22.05 Einleikur á pianó Danski pianóleikarinn Teddy Teirup leikur í sjónvarpssal tvö verk eftir Chopin. 22.25 Svipmyndir frá íslandi Norskir sjónvarpsmenn heim- sóttu ísland vorið 1969 og ræddu þá m.a. við ýmsa forystumenn í menningar- og sjónvarpsmálum. Flutt óþýtt. — (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23.15 Dagskrárlok • þriðjudagur • 2. DESEMBER 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði 21.00 Á flótta Tafllok 21.50 Taktur og trú Svonefndar dægurtiðir eða pop- messur eru ekki sama nýnæmi í Svíþjóð og þær eru hér á landi, þótt skoðanir séu skiptar um þær bæði þar og hér. Þessi mynd lýsir einni siíkri guðsþjónustu ungs fólks í Sviþjóð (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok 9 miðvikudagur • 3. DESEMBER 18.00 Gustur Skógareldur 18.25 Hrói höttur Karlotta 18.50 Hlé 20.00 Fréttlr 20.30 Verksmiðja SÍS i Harrisburg Heimsókn í eina af miðstöðvum hins vaxandi íslenzka fiskiðnað- ar í Bandaríkjunum. Þulur Eið- ur Guðnason. 20.40 Frá vöggu til skóla Á hvern hátt má leggja grund- völl að menntun einstaklingsins á fyrstu æviárum hans? 21.05 Miðvikudagsmyndin Þess bera menn sár (So Little Tiime) Brezk kvikmynd frá árinu 1951 byggð á sögu Noelle Henry. Leikstjóri Compton Bennett. Að alhlutverk: Marius Goring og Maria Schell. Þeigar seinni heimssrt.yrjöldin er í algleymingi, skipa Þjóðverjar nýjan sertuliðssrtjóra I smábæ ein- um i Belgíu. Hann sezt að í húsi Malvines-fjölskyldunnar. Heimil isfaðirinn og sonur hans hafa fall ið fyrir Þjóðverjum en frú Malv- ines og dóttir hennar búa undir sama þaki og þýzki sertuliðsstjór inn. 22.25 Dagskrárlok ♦ föstudagur ♦ 5. DESEMBER 20.00 Fréttir 20.35 Álaveiðar 1 Eystrasalti Þuiur Höskuldur Þráinsson (Nordvision — Sænska sjónvarp ið) 21.05 Harðjaxlinn Hauskúpa og leggir 21.55 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.15 Amerískur jazz. Paul Horn kvintettinn leikur 22.40 Dagskrárlok 0 laugardagur 0 6. DESEMBER 15.50 Endurtekið cfni: Karlakórinn Vísir syngur Stjórnandi Geirharður Valtýsson Áður sýnt 16. júní 1969 16.15 Jón Sigurðsson Sjónvarpið hefur gert kvik- mynd um líf og störf Jóns Sig- urðssonar forseta, í tilefni þess, að tuttugu og fimm ár eru liðin frá stofnun íslenzka lýðveldisins. Lúðvík Krisrtjánsson rithöfundur annaðist sagnfræðihlið þessarar dagskrár og leiðbeindi um myndaval. Umsjónarmaður Eið- ur Guðnason. 17.00 Þýzka 1 sjónvarpi 9. kennslusitund endurtekin 10. kennslusrtund frumflutt Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson 17.40 Húsmæðraþáttur Um þessar mundir fara húsmæð ur að huga að jólabakstrinum. Margrét Kristinsdóttir leiðbeinir um kökugerð. 18.00 iþróttir M.a. leikur Úlfanna og Sunder- lands í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar og annar hluti Norð- urlandameisrtaramóts kvenna I fimleikum. * Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Dísa Dísa gengur í herinn 20.50 Um viða veröld III. Franskir vísindamenn heimsækja frumibyggja á Nýju-Gíneu og í Pólýnesáu. Þýðandi og þulur Ósk ar Ingimarsson. 21.15 Majórinn og bamið (The Major and the Minor) Ganianmynd frá árinu 1942 Leik stjóri Billy Wilder. Aðalhlurtverk Ginger Rogers og Ray Milland. Ung stúlka hyggst halda heim úr stórborginni þar sem hún hefur dvalið í ár og unnið fjölmörg mismunandi störf. Þegar tfl kem ur á hún ekki fyrir fargjaldinu, og gripur til þess ráðs, að dul- búa sig sem tólf ára stúlku. 22.55 Dagskrárlok — 5% afslAttur til JÓLA — 5% afslAttur TIL JÓLA — 5% AFSLÁTTUR TIL JÓLA — 5% AFSLÁTTUR TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 5% AFSLÁTTUR til jóla H cc 3 Þ < -J in EREHStóVEGI 22-24 SIMifi: 302 80-322 62 5% afsláttur gegn stað- 0 greiðslu til jóla LITAVER hefnr ávallt í þjónustu sinni við viðskiptavini sína lagt megináherzlu á, að vöruverð sé eins lágt og kostur er. Magninnkaup LITAVERS gera verzluninni kleift að selja ýmsar vörutegundir á mjög lágu verði. NÚ CENGUR LITAVER SKREFI LENGRA - í þjónustu sinni, verzlunin mun til jóla veita 5% afslátt gegn staðgreiðslu á öllum vörum verzlunarinnar. > n (/> C 30 o r~ > > n V> r* > C 30 LÍTIÐ VIÐ í LITAVERI * ÞAÐ BORGAR SIG SANNARLEGA — ^ — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLÁTTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.