Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 13
MOBiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUŒt 30. NÓVEMBER 1Ö6Ö 13 Höf ðu 20 vélbáta - en enginn kunni á þá Viðtal við Skapta Jónsson, skipstjóra, hjá FAO íslefnzkir skipstjórar hafa undanfarið sýnt mikinn áhuga á að ráðast til staxfa hjá FAO, Matvæla- og land- búnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanníi, eins og fram kom í frétt í Morgunblaðinu í fyrra dag. Hátt kaup og tiltölulega litlar skattgreiðslur freista og kannski er einhveir ævin- týraþrá með í spilinu. Þessi áhugi hjá íslemkum skip- stjórum er þó engan veginn nýr, því í nær tvo áratugi hafa plltaf verið einhverjir íslenzkir skipstjórar og aðr- ir fiskveiðisérfræðingar starf andi í vanþróuðum löndum við að leiðbeina og hjálpa innfæddum. Einn þessara manna er Skapti Jónsson skipstjóri, en hann hefur nú starfað á vegum FAO í 13 ár, í Indlandi og Suður- Ameriku. Skapti er nú að ljúka tveggja mánaða fríihér heima og við notuðum tæki- færið og ræddum við hann, til þess að fræðast svolítið um hvað bíður þeirra skip- stjóra, sem nú eru að hefja störí hjá FAO. Við byrjuffiuim á því að ræða örlitið um hverni.g FAO skipuleggur þessi störf út um allan ibeim. — Aðstoð FAO í vanþró- uðum ríkjum er tvenns kon- ar, sagffi Skapti. Annars veg- ar svakölluð tækniaðstoð, þar sem einn maður er send ur á einhvern stað og á að hjálpa og kenna innfæddium. Hins vegiar er aðstoð, sem fer þannig fram að FAO tekur að 3ér að framfcvæma ákrveð- ið verkiefni, sem Sameinuðu þjóð'rnar og viðkomandi land kjoeta. Þá er ráðinn sér- stakur framkvæmd.astjóri verkefnisins, hann fer fyrst á staðinn. og kannar allar að stæður, en siðan koma þeir, sem með honiuim eiga að virna. í>að er gerð nákvæm áætliun um hverniig allt ®kal frambvæmt og hve langan tíima það á að taka. Einar Kvaran verkíræðimgur er nú á Filippseyjum, þar sem hann heflur yfirumsjón með einu sliku verketfnli. Ég held að íslendinigamir, sem nú eru að fara út, kami til með að vinna að svona verkefnuim. Þegar óg byrjaði hjá FAO, fyrir þrettán árum, þá var ekki um nein skipulögð verkefni að ræða. Einn á báti í Indlandi — Svo að þú hetfur verið sendiur tiil Indlands einn á báti? — Já, já. Þegar maður með tæfknilega þekfleinigu er send- ur þannfig tE aðlstoðar, á við- komandi stjóm að láta hann hafa tæki og annað, sem hann þarf til síns starfis. En á því er aft misforestur og það geta liðið margir imánuð- ir, áður en maður kemst í gang. í sumuim tilivilkium verð ur ekkert úr starfinu. En þótt illa gamgi er reynt að haMa manninum á staðnum, svo að tengsilin, sem komið hefur verið á miiM FAO og lands- ins, sli'tná ekfld. — Ber þetta aðstoðarstarf FAO þann áranguT, sem til er ætflazt? — Meðan maður er í land- inu sjáMu verður maður ekki var við mikinn árangur af starfi sínu. En fari maðtur burt og komi aftur síðar, sér maður að þetta befur etkki allt verið til einskis. Ég hef góðan samanburð því að ég var í Indilandi á ámnum 1Ú57 —60, fór þá til Suður-Amer- íku og kom síðan aftur tid Indlands 1067 ag hef verið þar síðan. — Þegar ég bam fyrst til Indlands var þar ekflii einn einasti vélbátur í einkaeign. Stjórnin var með nokkra báta, en þeir voru illa reknir. Þegar ég kom aft ur 1967 voru þeir bomnir með nálægt 6000 vélknúna báta og nú er Indlland annar stærsti rækjiuinnflytj a.ndi _ á bandarísfcum markaði. Ég nefni þetta sem dæmi. Mér og öðrum íslendingum ag FAO mönnum, sem þaraa hafa starfað, dettur ekki í hiug að þakka okflour þessa framför, en við reyndium þó að gera akkar, til þess að flýta henni. Borgaði viðgerðina úr eigin vasa Skapti nefndi mér nú nokk ur dæmi úr starfi sínu á Ind- landi — Þegar ég kom fyrst til Indlands voru þeir aðeins með baðmullarnet og höfðu ekki kynnzt nýtízfcu netium úr gerviefnum. Við höfðium mOðferðis net úr gerviiefnum og reynduim að koma þeim upp á að nota þau. Nú eru toamnar margar verkismiðljur, sem framleiða nælonnet og þeir nota eöski annað. Það var margt smáivegis, sem mað ur gat hjáflpað þeim með. T.d. kernxt þeim að felia netin bet ur og nýta þau þannig á betri veig. Þegar ég toorn fynst tffl. Ind landis var ég í fiiskiþorpinu Veraval í NV-Indlandi. Það er gott fiiskiiþorp og hið stærsta í vMXtoamandi rfki. Hvert rfki í Indiandi hefur aína eigin stjórn og hún hef- ur sfina fiskideilLd, siem er angi af landhúnaðarráðlutneyt inu. Fiiskidieiildin á auðviitað að efta fiskveiðar. í þessu rflki haf ði hiún m.a. sflnóla, þar sem strákum var kennd metahnýt- ing o.fl. og svo hafði hún lát- ið byggja 20 véilbáta og þeir voru sendir tii Veraval, sem var aðalfiskilþorpið í rik- inu. En sá hængur var á að enginn kunini með véibét að fara og þegar ég kom til Veraval höfðu þeir legið þar í tvö ár og voru á góðri leið með að grotna niður. Við tóbum þá og hresstum upp á þá, eins og hæigt var. Stjórn- in átti að veita fé til viðgerð- anna, en þegar það ætiaði aldrei að koma var ég orðinm óþolinmóður, og til þess að koma fyrstu tveimur bátun- um á flot lagði ég út fyrir viðgerðinmi úr eigin vasa. Ég fékk það auðvitað endiur- greitt, en mig minnir að það hafi tekið ár. Svo var ekki annað að gera en fara út með flotanum og fisfca. Fiskimennirnir voru flestir á lélegum eintrjáningum og það þurfti ekki að hafa nema ssemálegan vélbát og siæmOegt net, till þess að dagsaflinn yrðd jafn mikilll og hjá 10-15 eintrjáininigum, Þegiar inn fæddir sáu þetta fóru þeir að huigisa sig um og komust að því að það væri etokert vit í öðru en koma sér upp vél- bát og góðu netfl. Kennir indverskum s j ómannsef n- um trollveiðar — Á síðasta áratugnum hefur mikil breyting orðiið á. Nú er indverska rílkisstjórn- in búiax að tooma upp eins toonar sjómain naskóla. í Cocthdn í Keralarfki í SV-Indlandi. f fyrra gáfiu Svíar tvo 200 tonna báta til skólans og er annar í Cochin en hinm í Madiras. Mitt verkefni nú er að sjá um rekstutr þessara báta, fara út á þeim með strákana og þjálfa þá í fisk- veiðum. Þetta er svo nýtil- komið að við erum bara með ...megum ekki gleyma að þetta er alþjóðlegt samstarf — Nú hafa sumir verið mjög á móti því að duglegir skipstjórar skuli flytja af lamidi brott og helga öðrum þjóðum krafta sína. Hvað seg ir þú um það? — Flestir, sem hafa farið, hafa verið faimir að reskjast, og það hefur alltaf verið nóg af ungum mönnum til að taka við. En ef ungir menn fara þá er hætt við að þeiir komi ekki aftur til starfa á íslandL Þótt þeir séu ekki ráðnir nema til eins eða tveggja ára til að byrja með, eru alltaf líkur á að þeir verði lengur, Skapti Jónsson á heimili sínu vert að maður endar alltaf troll, en þurfum að fá línu, net og snuprinót. — Ef við snúum okkur nú að því, sem þið fáið í staðinn fyrir aðstoð ykkar — kaup- iniu. Maffur heyrir að það sé mjög hátt? — Það er alveg rétt að laun in eru ágæt. En það er ekki rétt, sem margir halda, að við greiðum enga skatta. Við gneiðum að vísu ekki skatta til viðkomandi lands eða heimalandsins en við greið- um skatt til Sameinuðu þjóð- anna. En þeir eru ekkert vandamál, því að þeir eru teknir af laununum um hver mánaðamót. Ætli við íslend- ingamir séum ekki með ein- hvers staðar á milli 8—12 þúsuind dollara á ári í nettó- tekjur, þ.e. þegar búið er að draga frá skatta. En þá er eftiir að greiða tryggingar, sjúkrasamlag, lífeyrissjóð, sem er hár, og margt fleira. En á móti koma hlunnindi, fjölskylduupphætur o.fl. og svo fáum við borgaða eins konar vísitölu, eftir þvi hive dýrtíðin í landinu er mikil. Svo hækka launin auðvitað eftir starfsaldri. í Reykjavík: „ . . . mest um heima“. (Ljósm. Kr. Ben.) og ef maður er húiinn að vera 5 ár eða meira í huirtu er enfitt fyrir hann að taka upp þráðinn hér heima að nýju. En við megum ekki gleyma því, að við erum þarna að taka þátt í alþjóðlegu starfi og það verður að teljast ein- hvers virði að íslendingar skuili vera svo góðir sta rfs- toraftar og hafa það mikla þekkirugu, að alþjóðleg stofn un sækist sémstaklega eftir þeim.' Þegar Skapti fór til Ind- lands fyrir 13 árum fór hiamn með alla fjölskylduna, konu og fjögur börn. En síðan hafa börnin verið að tínast heim til íslands, farið í skóla og aS vinna. — Og nú eru þau öll heima, sem betur fer, og verða hér, sagði Skapti. — En ertu sjálfur ánægður með þessi 13 ár að hieiman? — Já, ég sé ekki eftir þeim. Nýjabrumið er að vísu farið af stairfinu, en ég kann því ágætlega. Ég hef góðar tekj- ur og við komum heim ann- að hvert ár. En það sem mest er um vert — maður endar allt- af hér heima. Þ.Á. Decro — Woll Plast vegtgklliæðiniiinig Mosaiic — Ódýnt, faitliegit og sjáMTimandi. Fegriö heímiilli yðar með ódýnum DECRO-WALL. Þorsteinn Bergmann Laogavag 4, símii 17-7-71 Skólavörðustííg 36 17-7-71 Sólva’lteigot'U 9 17-7-71 Laiufásveg 14 17-7-71. Bezta auglýsingablaðið Nýtt, nýtt fyrir jólin Kuldalúffur fyrir dömur og herra úr lambsgæru. Mikið úrval af táningatöskum úr hinu nýja og eftirspurða Krumpl- lakki. Mjög mikið úrval af ódýrum skinntöskum. Sendum gegn póstkröfu. TfiSKU & HANZKABÚÐIN VIÐ SKÓLAVÖRDUSTIG - SlM115814

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.