Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 21
MQRjGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1009 21 1» ..... Værdarvodin frá Á/afossi iróiÁn, mörgum munstrum og litasamsetningum ofin sem y/jar vinum yðar hér/endis og erlendis "<<f’ ffrem s fslemkasta ALAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2 REYKJAVÍK SÍM11340.4 UMBOÐ UM ALLT LAND snyrtivörum í úrvali. Einnig frönsk ilmvötn. CLIMAT - FIDJI Verð við allra hæfi vegna gengisfellingar frankans. Þvottahúsið Þvottahúsið Skyrlur og sloppar Grýta Ármúla 20. Sími 34442. (Lín) Laufásvegi 9. Sími 13397. Laugavegi 48 v Sími 14121. Fannhvítt frá Álfumýrl 1 • Símjr 8*1250 lcknar 8*1251 vtrzlun FðNN Langnortsvegí 113. » Simi 82220 — 82221, j Herbert Guðmundsson: Hugleiðingar um nýja umdæma- skipun - einmenningskjördæmi Fyrir áratug var breytt ákvæðum 31. gr. stjórnarskrár- innar um tölu þingmanna og kj ö rd æm askipun við Alþin.gis- kosningar. Áður voru þing- menn ákveðnir fæstir 41 og allt að 52 og gifljti háimarkið jafn-an í raun. Kjöirdsemin voru 28 tals- ins og þrenns konar, 1 hlutfalls- kjördæmi með 8 þingmönnum (Reykjavík), 6 tvímenningskjör dæmi og 21 einmenningskjör- dæmi, en ef ástæður krefðust skyldi úthluta allt að 11 þing- sætum að auki til jöfnunar milli þimgftokka. Með breytdmgunni voru þingmenn ákveðnir 60. Kjördæmin urðu aðeins 8 öll hlutfallskjördæmi, 1 með 12 þingmönnum (Reykjavík), 2 með 6 þingmönnum hvort og 5 með 5 þingmönnum hvert, en að auki skyldi úthluta 11 þingsætum til jöfnunar milli þingflokka. Markmiðið með þessari breyt- ingu var að jafna atkvæðisrétt kjósenda. Hann var orðinn mjög misjafn eftir búsetiu og fliokfcum, svo keyrði langt úr hófi. T.d. voru áhrif flokkanna miðað við kjósendafjölda þeirra orðin svo hróplega misjöfn, að Framsókn- arflokkurinn hafði aðeins 760 kjósendur bak við hvern þing- mann sinn, en enginn hinma flofckanna ihafði færri en 1843! Þessi breyting var sú eina, sem samstaða náðist um, en að henni stóðu Sjálfstæðisflokkur- inn, Alþýðuflokkurinn og Al- þýðubandalagið. Framsóknar- flokkurinn beitti sér hins vegar af alefli gegn breytingunni. Víst er að með breytingunni jafnaðist kosningarétturinn, eins og stefnt var að, enda mun ar nú t.d. aðeins 77 atkv. bak við þinigmenn þeirra flokka, sem fæsta og flesta kjósendur hafa bak við hvern þingmann sinn. Eðlileg jöfnun eftir bú- sebu náðiist einn.iig, en hefur tals vert raskazt síðan. Annar ár- angur varð einnig af breyting- unni, eir telja má til bóta. Hvert byggðarlag fékk aðgang að fleiri þingmönnum en áður og S.U.S. SÍDAN RITSTJÓRAR: PÁLL STEFÁNSSON OG STEINAR J. LÚÐVÍKSSON það þokaði á aukinni samvinnu þingmanna um hagsmunamái byggðarlaganna. í ýmsum til vilkuim bef'ur sú samvinna kom- ið að góðu haldi, þótt hún hafi engan veginn verið einhlít. En breytingunni fylgdu einn- ig ókostir. Stóru kjördæmin með mörgu þingmönnunum Út úr þessum ógöngum, sem fyrr eða síðair leiða til ófarn- aðar, verður að finna leiðir, er tryggi í senn dreifingu stjórn- málavaldsins, jafnt innan flokk anna og á Alþingi, og sem jafn- asta.n kosningarétt. Með þvl móti einu er unnit að blása ein- hverjum tilgangi í afskipti al- mennings af stjórnmálum og þátttöku í starfsemi flokkanna, og þar með skapa almennan t-jkum við þátt öll sem eitt, og 1 virkir þátttakendur. Á það skort I f'tjórnmálaáhuga, skilning og því fer betur, ef sem flestir eru I ir pú tilfinnanlega. | Framhald á bls. 23 Herbert Guðmundsson kröfðust nýrra starfshátta hjá stjórnmálaflokkunum. Vissu- lega voru nýir hættir teknir upp, en reyndin er sú, að flokk- unum hefur ekki tekizt að að- laga starfsemi sína hinni nýju skipun svo viðunandi sé, og telja verður mjög vafasamt, að þeim sé það yfirleitt unnt. — Flokkarnir reyndu að mæta hin um nýju viðhorfum með flóknu skipulagi, sem út af fyrir sig spannar yfir verksviðið, en sem felur í sér svo til algert tilgangs leysi í almenruri flokksstarfsemi og afskiptum almennings af stjómmálum. Vald flokkanna er í höndum sárafámennra hópa. Einn hópur í hverjium flofcki ræður stefnu og starfsháttum. Og í kjördæmunum ræður einn- ig hópur í hverjum flokki vali frambjóðenda til Alþingis og þeir hópar ráðstafa um leið verulegum meirihluta þingsæta, þar sem flestir þingmennimir eru í raun sjálfkjömir er kosn- inga.r fara fraim, þ.e. þeir sem sbapa öruggu sætin. Þannig eru áhrif almennira flokksmanna og kjósenda fyrdr borð borin og á- hugaleysið hvolfist yfir flokk- ana og stjámmálin. Og ekki bætir úr skák, hver áhrif letj- andi kosningaskipun og víðátta kjördæmanna hefur á samband þingmanna við kjósendur, en það hefur goldið mikið afhroð. Á þessa og fleiri vegu hefur nú verandi kjördæmaskipun lagzt eins og mara á stjórnmálalífið í landinu, sem einkennist af flokksiræði fámeninra hópa en á- hugaleysi og jafnvel andstyggð almennings. En stjórnmálin eru allsherjarmál þjóðarbúsins, einn snarasti þátturinn í lífi hvers borgara, uppistaða þjóðfélags ins, ásamt fólkinu sjálfu. í því Nýkomin sending af LANCOME HÚSMÆÐUR Jólaþvottur ÓDÝRT Ódýrasta húshjálpin STYKKJAÞVOTTUR: Söluskattur innifalinn. 30 stk. slétt-blandað tau, stór og litil stykki, sem má sjóða saman Aðeins á kr. 324.00. BLAUTÞVOTTUR: Sendið ennfremur: minnst 9 kg. tau sem má sjóða saman. Aðeins á kr. 162,00. Þurrkaður, hristur upp og tilbúinn til strauningar, Aðeins á kr. 189,00. Hvert kg sem fram yfir er á kr. 21,00. Borðdúka: kosta kr. 27,00 pr. meter. Skyrtur: fulkominn frágangur á kr. 30,00. ÞVOUM EINNIG ALLAN ANNAN ÞVOTT FYRIR EINSTAKLINGA OG AÐRA Sótt og sent um alla borgina, hvor ferð kr. 35,00. FÉLAG ÞVOTTAIiÚSAEIGENDA í REKJAVÍK Tryggið yður rétt verð, beztu og öruggustu þjónustuna Þvottahúsið 1 Sniith Bergstaðastræti 52. Sími 17140. Þvottahúsið Drífa Baldursgötu 7. Simi 12337. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 4. Sími 31460. Þvottahúsið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.