Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.11.1969, Blaðsíða 16
16 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 190» Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfuiltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasötu H.f. Árvakur, Reykjavtk. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. BÓKVITIÐ VERÐUR í ASKANA LÁTIÐ Á morgun er 1. desember. Samkvæmt þeirri venju, sem skapazt hefur munu stúdentar halda þennan dag hátíðlegan. Stúdentar hafa kosið að helga 1. desember að þessu sinni menntun og atvinnu- uppbyggingu. Þetta efni ræða • þeir undir kjörorðinu: Bók- vitið verður í askana látið. E. t. v. verður þeirri hugsun, sem að baki liggur bezt lýst með því að vitna í grein eft- ir ungan háskólastúdent, Þór Whitehead, sem birtist hér í blaðinu í gær. Hann segir: „Bókvitið verður í askana látið. Nánar útfært, Háskól- inn verður að veita mönnum nútíma menntun, ekki sízt í samraemi við þarfir atvinnu- veganna. I stað hins gamla draums margra stúdenta, að fá að sökkva sér í hægindi ríkiskontórsins er komið nýtt markmið. Þeir vi-lja gerast virkir þátttakendur í þeirri atvinnuuppbyggingu, sem hlýtur að vera skammt und- an. í>eir vilja, að Háskólinn . veiti þá menntun, sem til þarf í nútímaþjóðfélagi og í staðinn lofa þeir þjóðinni auknum skerfi í hvem ask.“ Þetta er heilbrigt lífsvið- hoorf, sem lýsir bæði ríkum metnaði til þess að menntast en um leið sterkum vilja til þess að láta þjóð sína njóta góðs af þeirri menntun. ís- lendingar þurfá sannarlega ekki að óttast framtíðina eða hafa áhyggjur af hinni upp- vaxandi kynslóð, þegar hún gengur fram á sjónarsviðið með slíkan málflutning. Þessi sama hugsun kemur einndg skýrt fram í ávarps- orðum Magnúsar Gunnars- sonar, formanns Stúdentafé- lags Háskóla Islands í Stúd- entablaðinu. Hann segir: „Markið á að vera efling ís- lenzkra atvinnuvega og hag- nýting náttúruauðlinda okk- ar hrjóstruga lands. Rann- sóknir merkra ísienzkra vís- indamanna hafa þegar sýnt og sannað, hvað hér er í húfi. Sjálfstæðisbarátta lítillar þjóðar verður harðari en nokkru sinni fyrr, þegar þjóð ir heimsins hafa sameinazt í stórar efnahagsheildir. Leið- in til að mseta harðnandi samkeppni er ekki einangr- un, heldur alhliða efhng framleiðsluatvinnuveganna og íslenzkra vísinda." Þegar Rússar réðust á Finna Dagurinn 3Ö. nóvember ár- ið 1939 var dimmur dag- ur í sögu norrænna þjóða. Þann dag réðst óvígur rúss- neskur her á Finnland, út- vörð Norðurlanda í austri. Skömmu áður en þessi sví- virðilega árás hófst á frið- sama smáþjóð höfðu Sovét- rfkin innlimað austurhluta Póllands og hemumið Eist- land, Lettland og Lithauen. j Allt þetta gerðu Rússar í skjóli samnings þess, er Sovét stjómin gerði við þýzku nas- istastjómina sumarið 1939. En nú var röðin komin að j Finnlandi. Þrátt fyrir það I að Sovétstjómin hafði full- I vissað Finna um, að Rússar í myndu fylgja hlutleysis- stefnu gagnvart Finnlandi, j hóf hún árás á landið 30. j nóvember. j Finnar gerðu sér að sjálf- i sögðu ljóst að við ofurefli var að etja. Engu að síður ,‘snérust þeir hart til vamar. Hinn fámenni og il'la búni finnski her veitti öflugt við- nám og tókst mánuðum sam- an að hafa hemil á fram- sókn sovézku herjamua. Finnsku skíðahersveitimar urðu heimsfrægar fyrir vask- lega framgöngu sína í snævi- þöktum skógum Finnlands. Rússar biðu óhernju tjón, en L engu að síður gátu úrslit þessarar hörmulegu styrjald- ar ekki orðið nema á einn veg. Eftir rúmlega þriggja mánaða hetjulega vöm tóku Finmar að leita fyrir sér um frið og urðu að sæta miklum afarkostum. Þegar svo nas- istar réðust á Sovétríkin neyddust Finnar til þess að gamga um skeið í bandalag við þá. Þegar heimsstyrjöld- inni lauk og lokafriðar- samningar voru gerðir við Rússa urðu Finnar að láta af hendi mikið land og heim- ila rússneskar herstöðvar í landinu. Árásin á Finmland haustið 1939 vakti í senm sorg og reiði um gervallam hinn frjálsa heim. Á Norðurlönd- um ríkti djúp sorg, en engir gátu komið Finmum til hjálp- ar. Þeir stóðu uppi einir. ís- lendingar sýndu á marga lumd samúð sína með finnsku þjóðimni. Stúdentar felíldu niður hátíðahöld sín 1. des- ember og Alþingi fordæmdi hina svívirðilegu árás. Aðeins íslenzkir kommúnistar vörðu ódæðið. Af því mátti marga og merkilega lærdóma draga. í dag skiptir það mestu máli að hin hugprúða finnska þjóð nýtur frelsis og full- veldis. Sárin eftir vetrar- SKALDVERK KAMBANS ÚTGÁFA ALMENNA bókafélagsins á Skáldverkum Guðmundar Kaimbans, virðist í fljótu bragði Ihafa teikist með ágætum. Ritsafnið er mjög eigulegt og smekklega úr garði gert. Rrentun hef- ur heppnast vel og bandið er aðlaðandi. Umisjón með verlkinu Ihöfðu þeir Tóm- as G-uðmundsson og Láruis Sigurbjörns- son og gera þeir grein fyriir útgáfunni í formála. Ritgerð uim Kambain akrifar Kristján Albertsson, vinur hans og einn þeirra, sem hafa skilið hann best, sagt um hann eftinminnileguistu orðin. Ætla má að jafn falleg útgáfa og þessi verði ekiki lengi á mankaði. Skáld verlk Gunnars Gunnarssonar í útgáfu Almenna bókafélagsinis, eru löngu upp- seld og fengu færri en vildu. Með út- gáfu slkáldverka þeirra Gunnars Gunn- arasonar og Guðmundar Kambanis, hef- ur bókafélagið unnið mikið menning- arstarf, oig fetr vel á bví, að fóliag, sem leitast við að hlúa að borgaralegri menningu á fslamdi og rælkta hana, sýni hug sinn í veriki til tveggja braut- ryðjenda borgaralegra bókmennta. Heildarútgáfur á verkum helstu rithöf- unda þjóðarinmar, eru nauðsynlegar, iþví oft og tilðium er erfitt að niá í siumiar bækur þeirra; annað hvort eru þær upp seldar eða aðeins til í Landsbókaisafni og Borgarbókasafni, og því ekki lánað- ar nema til lestrar í söfnuinum sjálfum. Guðmundur Kamban var í eðli sínu borgaralegur rithötfundur. Hann fjall- aði oft um fólk í erlendum borgum, vandamál siðmenningar, einstalklinginn í baráttu við tvíræð öfl. Eins og marg- orft hetfur verið bent á, stefndi hugur hans til lamdvinninga, meiri og stærri en aðrir rithöfundar þorðu að láta sig dreyma um. Hann vann sigra í Dan- mörtku, en ætliaði sér einnig að legigja undir sig fleiri lönd: IÞýslkaland, Emg- land, Bandarlkin, ef til vill fleiri. En Kamban var milkill fslendinigur og gleymdi eklki móðurmáli sínu í glaurni erlendra borga. í formála þeirra Tóm- asar Guðmundssonar og Lárusar Sig- urbjörmssonar segir: „Hann vildi færa heiminum eönrnur á, að „nútknamenn- ing væri eklki framandi hugtak á ís- landi“, eins og hann kamist sjálfur að orði í blaðaviðtali, og hvort sem verk hans áttu sér stað í íslenziku eða er- lendu umhverfi, skyldi rödd þeirra tala máli íslands og bera heiminum boð um þá eiginieika, sem hann mat rnest í fari þjóðar sinnar — mannúð, drenglund og hreinskilni". Kriisitjiám Ailbertsisom kemist þainin tg að orði í ritgerð sinmi um Kaimban: „Hann er eitt af Skáldum íslenzkrar ættjarðar- ástar. Þegar hann sælkir efni sitt í líf þjóðar sinnar kennir al'staðar viljams til að sýna það í setm fegurstu ljósi, menning og manndóm kyns.ins, að fornu og nýju. Hamn fann flestum fremur sterikt til þess, hve oikkur er um marga hluti áfátt, 1 samanburði við giftu- meiiri þjóðir, en forðaðist ádeilu, niðr- andi eða ófagrar lýsingar, allt sem gæti minnkað fsland í augum umheimsins. Haun villll nétta hfliut þesis gaigmiviairt erlendu vasnmati, og ekiki með því einu, hvernig hann beri þjóð sinni söguna, heldur engu síður með hinu, að vera íslenzkt slkáld, sem valdið geti sundur- leitustu viðfangsefnum víðsvegar úr heimi“. Þessi orð Krfetjáns Albertssomar hafa sérstafct gildi nú þegar jafnvel mál- gögn íslenskrar borgarastéttar hamast við að hrósa því upp í hástert, sem til óheilla horfir í bókmenntum og menm- iinigiu og slkirmast akki við að tafca í þjónustu sána menn, sem virðast eiga sér þá hugsjón að fcoma fótum undan flestu því, sem rithöfundar á borð við Guðmumd Kamban byggðu lífsverk sitt á. Þegar slíkt gerist, án þess að upp sé rfeið til andmæla, getur það hvarfl- að að mörgum, að borgaraleg menning eigi langt í land á íslandi. Enn í dag eiga rithöfundar eirns og Guðmundur Kamban brýnt erindi við olkkur; for- dæmi þeirra er bjart og lýsir fram á veginn. Skáldverk Guðmundar Kambams hafia femgiið þó samfyfligd, sem þaiu áttu rikilið. Tómas Guðmundsson hefur ort Ijóð sín í líkurn anda og Kaimban samdi skáldverk sín. Þjóðin, og efcfci síst Reykvílkingar, hafa fundið sjálfa sig í ljóðum hans. Hjá Tómasi sitja hin memningarlegu viðhorf alltaf í fyrir- rúmi. Sama er að segja um Kristján Albertsson, þennan ódeiga baráttumanm fyrir því að íslendingar gangi upprétt- ir, en láti efclki minnimáttarikenndina buga sig. Um hann hefur löngum staðið styr og hann hefur fundið þefinn af því heimalningslega þurradrambi, sem þykist geta afgreitt menningarlega víð- sýni með jafn fáium orðum og smæð þesis mælist. Lárus Sigurbjörnsson hef- ur vafcað yfir verðmætum íslenslks borg arfllífs og uninið ininfliemdri leikili'st miedna gagn en flestir gera sér grein fyrir. Þar sem slíkir menn fara, er gott að eiga leið. ATHYGLISVERT LEIKRIT Fyrir noklkru var nýtt íslenskt leik- rit flutt í útvarpinu, og sætir m.a. tíð- indum fyrir það, að það er samið fyrir útvarp. Margir hafa haft orð á því, að hér hafi verið athyglisvert verk á ferð- inni og vonandi stendur elkki á Rífcis- útvarpinu að endurtaka það, því margt, sem ómerikara hlýtur að teljast, er ökki sparað við hlustendur. Þetta leiikrit, Afmælisdagur, er eftir Þorvarð Helga- son, og er að því leyti Skylt leilkritum Guðmundar Kambans, að það fjaliar um borgaralegt efni, lýsir þrá hinna fullorðnu eftir frelsi liðinnar æsku. Þorvarður Helgason fór nærfærnum höndum um þetta sígilda viðfangsefni, og á ég erfitt með að trúa því, að ekki sé góðs frá honum að vænta. Þorvarður Helgason var einn þeirra, aem árið 1952 stofniuðu hið skiamm- lífa en forvitnilega tímarit Vaka, og birti þá ungur að árum smásöguna Vetrarrós, sem bregður upp skemtmti- legri mynd af rey'kvígkum unglingum. Þorvarður býr nú ásamt fjölskyldu sinni í Vínarborg og hefur nýlolkið við að skrifa mikla doktonsritgerð um leik- ritun franksa skáldsims Paul Claudels. Hann er ágætur bðkmenntamaður á evrópska vfeu og hefur verið leikstjóri í Vínarborg og ’kom einnig við sögu leikflokksins Grímu hér í Reýkjavík. Þorvarður kemur væntanlega heim í sumar. Lesendur Morgunblaðsins hafa fylgst með greinum hans frá Vínarborg af áhuga, enda eru þær upplýsandi yfiriit um listir og listastefnur. Þeir, sem slkrifa um leiklist hérlendis, gætu margt lært af Þorvarði Helgasyni, en enginm þeirra hefur af jafn mlkilli leiklistar- þekkingu og hann að státa. MYNDLISTARGAGNRÝNI Ungur myndlistarmaður, Ragnar Páll, leyfði sér fyrir nokkru að halda sýn- ingu á málverikum sínum. Hann verð- ur ekfci talinn í hópi stærri spámann- anna, en stundum hafa þó sést eftir hann laglegar teikningar í blöðum. Gagnrýnandi Morgunblaðsinis, Valtýr Pétursson, sflrrifaði um sýninguna og lýsti því yfir í upphafi, að hann ætlaði sér ekfci að elta ólar við Ragnar Pál. Það er einfcenniiegur skilningur á hltit- verki myndlistargagnrýnanda, að þeir eigi að „elta ólar“ við listamenn. Grein Valtýs fjallaði nær eingöngu um >að, sem vinur Ragnars hafði sfcrifað um hann í sýningarrikrá, eitthvað sem væntanlega fer í taugarnar á jafn snjöll um og víðsýnum gagnrýnanda og Valtý Framhald á bls. 19 fl n styrjöldina og átök heims- st y rjal darirma r hafa gróið. Finnar taka í dag ríkan þátt í norrænmi samvinnu og stkap leg samvinna ríkir milli þeirra og hins volduga ná- granma í austri. Lýðræði og þingræði stendur tiraustum fótum í Finnlandi, og Finn- ar njóta trausts og virðingiar um allan hinn frjálsa heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.