Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER lðöð 22 0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW9manna-L3ndrover 7manna VELJUM ÍSLENZKT JOHIVS - MWVILLE glerullareinanpunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappímum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10600. 0 Útlenzkuslettur menntamanna Ámi E. Valdimarsson skrifar: „Ein af dýrmætustu eign.um is- lenzku þjóðarinnar er móðurmál ið og því ber öllum að vernda það á allan hátt, ekki sízt þeim, sem flytja talað og ritað mál. Oft heyrist, að móðurmálinu sé hætta búin vegna utanaðkomandi áhrifa og margt geti spillt mál- inu, m.a. var það ein af rök- semdunum fyrir lokun Keflavík- ursjónvarpsins. Unglingar hafa fengið orð fyrir að vera fljótir að temja sér ýmiss konar erlend tökuorð og slettuyrði. Látum það nú vera, vonandi eldist það af þeim, en mér finnst það horfa öðruvísi við, þegar menn, sem rita í þlöð og tíma- rit um bókmenntir, listir o.fl, eða koma fram í útvarpi og sjón- varpi og ræða þar um sama efni, nota fjöldann allan af erlendum orðum, þótt til séu ágætar íslenzk ar þýðingar á þeim. Það má vel vera, að það sé ætl- azt til þess að fólk kannist við þessi erlendu orð, en ég geri ráð fyrir, að meginþorri almennings átti sig ekki alltaf á þeim, fyrir utan það, að mér finnst það ósæmilegt og óviðeigandi af þeim mönmum, sem við álítum memmta menn og eru að skrifa og ræða um ofannefnt efni, að láta annað eins frá sér fara. Mér finnst einmitt þessir menn eigi að vera til fyrirmyndar hvað snertir íslenzkt mál. í Lesbók Mbl. og Mbl. haía verið birtar greinar um bókmenmtir, listir o.fl., og er margt þar skemmti- legt og fróðlegt að lesa, em mér finnst það ekki ná nokkurri átt að nota ailan þann. fjölda af er- Athugið vöruverðið HAFRAMJÖL 25 kg. kr. 364 pr. kg. 14.56. HVEITI 25 kg. 365 pr. kg. 14,60. STRASYKUR 14 kg. kr. 214 pr. kg. 15.28. STRÁSYKUR 50 kg. 642 kr. pr. kg. 12.84. KÓKOSMJÖL 99 kr. pr. kg. C 11 3 kg. kr. 204. Ný sending af EPLUM og APPELSlNUM. ÓDÝR KERTI — ÓDÝRT SÆLGÆTI Opiö til kl. 10 í kvöld Vörumarkaðurinn hf. ARMÚLA I A - REYKJAVlK • SÍMI *16«0 Jólavörur Coctailhristarar Rafknúnir vínskenkar Barmöppur Golf-barsett Sódakönnur (Sparklets syphon) Jólavindlar Úrval af jólakonfekti. Seðlaveski Tóbaksveski Tóbakstunnur Tóbakspontur Sígarettuveski Sígarettustatív Öskubakkasett Öskubakkar fyrir pípumenn Reykjapípur í úrvali. OLD SPICE og TABAC gjafasett fyrir herra í glæsilegu úrvali. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (Gegnt Hótel fsland bifreiðastaeðinu — Sími 10775). lendum orðum, slettum o.s. frv. sem þar sést, þegar ritað er um íslenzkar bókmenntir. • Torf Ég læt hér fylgja sýnishorn af orðaforða þeim, sem algengt er að sjá í þessum greinum „ídeal“, „tema“, „mytha“, „aktúel", „trage día“, „mórealísera", frústrera", „litteratúr", „galaxýur", „myst- ískur“ og svona mætti lengi telja. Að lokum er hér smákafli úr grein, sem birtist nýiega í Mbl.: „Það getur frá „díalektisku' sjónarmiði myndað eiinskonar „antitesu" við hinn meðtekna „statiis" fyrir það eitrt, að það er sjálfstætt og með því móti ,„trans enderað" heiidina". Væri nú ekki reynandi fyrir þessa fróðu menn að rita dál- lítið vandaðra mál? Ámi E. Valdimarsson". 0 Óaldarlýður „Nonni“ skrifar frá Hafnarfirði: „Velvakandi góður. Tilefni bréfs míns eru hin tíðu skrílslæti og upphlaiupsaðgerðir málningasveitar Kommúnista- flokksins. Það virðíst vera nokk- uð aiugljóst mál, að þessi niður- rifsöfl og skrílmanni stefna að engu öðru en stjómleysi í þjóð- félagi okkar og sverta landið sem mest út á við. Það er mjög líklegt, að anmarlegair hvatir þessa tötralýðs fái útrás í um- ræddri skemmdariðju. í mímum augum er hér um verulega al- varlegt mál að ræða, sem getur haft mjög alvarlegar afleiðmgar fyrir álit okkar út á við, ef ekki verður spornað við í tæka tíð. Á sama tíma og afleiðingamar af skemmdarfýsn þessa tötralýðs berast okkur hinum almennu borgurum til eyrna, aukast glæp- ir á öllum sviðum þjóðlífsins að sama skapi, og þar ber hæst kyn ferðisleg afbrot og eru þetta al- varlegar staðreyndir, þegar haft er I huga, hvaða útþenslumögu- leöca slík iðja getur haft. Af hendi þessa ruslaralýðs má bú- ast við hverju sem er. Síðustu afrek þessa tötralýðs voru skrils- læti og upphlaup á bókmennta- hátíð tileinkaðri hálfrar aldar bókmenntaafmæli nóbelsskáldsins Hafnarfjörður - Garðahreppur 10% afsláttur af Kaaber-kaffi vikuna 8.—13. desember. Næg bílastæði. — Sendum heim. HRAUNVER HF„ Alfaskeið 115, símar 52690 og 52790. Hafnarfjörður - Garðahreppur 10% afsláttur af strásykri og hveiti. Strásykur 2 kg á 27 kr. Strásykur 25 kg á 310 kr. Hveiti 5 lbs á 49 kr. Hveiti 10 lbs á 97 kr. Hveiti 25 kg á 450 kr. NÆG BÍLASTÆÐI. SENDUM HEIM. HRAUNVER HF. Álfaskeið 115, símar 52690 og 52790. okkar og skemmdarsfarfsemi á friðsamlegri sjómvarpsstöð. 0 Pústrar á Þorláksmessu? Og nú er mainini að berast til eyrna, að þessi niðurrifsöfl ætli að efna til mikilla óspekta á Þor láksmessu komandi til að minn ast þeirrar útreiðar, sem þeir fengu á Þorláksmessiu í fyrra. Ég býst við, að ég mæli fyrir munn margra annarra, er égsegi, að mælirinn sé fuliur. Það verð- ur að grípa til róttækra ráðstaf- ana, svo að þessi niðurrifsöfl verði gerð óskaðleg og allf frum kvæði í þeim málum verður að koma frá löggjafarvaldinu. Ég mun ekki láta mitt lóð á vogar- skálina á vanta, ef það getur orð ið til þess að útmá þeninan tötra lýð úr íslenzku þjóðlífi. Nonni“. 0 Lítill bangsi og dreng- ur, sem fann hann í gær barst Velvakanda orðsend ing frá móður. Drengurimn hen.n- ar fann á Laugaveginum í gær lítinn. og falleigam innpakkaðan bangsa, sem einhver haði sýnl- lega týnt. Drengurimn áleit strax að þarnia væri jólagjöf ætluð ein- hverjum litlum dreng eða stúlku. Honum datt í hug að sá, sem týndi, væri ekki lan.gt umdan. Fór hann því inn í mæstu búðir og spurði fólk, sem þar var að verzla, hvort enginn þar hefði týnt bangsamum, en svo reyndist ekki. Fór hann við svo búið heim, en vildd þó ekki geíast upp á að leita eigandans svo að bangsinn kæmis't í réttar he-ndur á aðfanga- dagskvöld. — Ef sá, sem týndi pakkanum með bangsanum, leá þessar líniur, er það ósk móður drengsins að hringt verði í síma 2.35.91. Teibnarí Teiknairi, helzt vaimur, óskast nú þegair eða sem fynst. Um hállfs dagsvinn-u eða kvöldviimnu gæti vertið að ræða. Svair sendist af- greiðslu blaðsins merk't „8232" fyriir hádegii laugairdag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.