Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1969 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og spren-gingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Simon- ar Símonarsonar, sími 33544. ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreykt hangikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. TIL JÓLAGJAFA Hvíklarstólar, ný gerð, skrif- borðsstólar, inniskotsborð, sófaiborð, fótskemleir, vegg- hilkir o. m. fl. Nýja bólstur- gerðin, Laugav. 134, s. 16541 TIL JÓLAGJAFA Ódýrir blúndudúkar, handa- vintnu pek kar, rýjapúðar og teppi. Hof, Þ ingbo ktsstræti. I JÓLAPAKKANN Ódýrir barnavettrmgar og solckar, frá 3ja—9 ára. Hof, Þingbo Itsstraeti. KEFLAViK Unguir maður óskair eftir herbergi strax. Upplýsfngar í síma 2167. CHEVROLET V?T kaupa vel með fairfimn Chevroliet '54 eða '55, véllar- laiusam eða mieð ónýtri véi. UppL í síme 92-7028. TIL SÖLU Ford '54, ftuir vef út, er með nýiegri kiæðmingu en er með sprungininii bioklk, ömn- ur fylgiir. Setst fyrir 12. þ. kr. Upplýsingar í siíma 99-3282. BiLL ÓSKAST Vil kaiupa 5 mamna bO þýzk- an, eniskan eða sæmsikan, ekki eWri en þriggia éœ. Staögreiðska. Uppt. f síma 10762 á m»i 17 og 19 í dag. TIL LEIGU I HAFNARFIRÐI Ný 4ra herb'ergja ftwið til teigti. Upplýs'ingar I siíma 52117. KETILL 3—3j FM ÓSKAST með imnibyggðum spírail og brennaira, emmig skautar nr. 36—37 og 39—41 á direngii. nr. 38—40 á stúlkur. Stmi 30703. TIL SÖLU BTH þvottavél (Btið motuð). Einniig 2 suðupottar (Rafha), Stærri og miinmi gerðliini.— Sími 40030. TÍÐNI HF AUGLÝSIR Sterfó sett, segulbönd, bSia- útvörp, ferðaiútvörp, piötu- spifenar og magnairar í milkfu úrva'ii. Tíðni hf EimboM 2, sími 23220. YASHICA SUPER 8 kvikmyndatökuvéil til söki. Verð 5000 kr. U ppfýsiinigar í sfírna 81658. NÝTT — NÝTT Raifkniúniir vírnsikemkair, glæsi- leg jótegijöf. Verzltmin Þöll, VeftusundS 3. (Gegnrt Hótef tsitemd bifreiöa stæði). Sími 10775. Jólakort sumarbúð- anna við Eiðavatn Nýlega eru komin á markaðinn jólakort gefin út af sumarbúða- nefnd Prestafélags Austurlands. Eru þau seld til ágóða fyrir bygg- ingu sumarbúða, sem prestafélagið hyggst reisa á næstu árum við norðanvert Eiðavatn á Fljótsdals- héraði. Á kortum þessum er forkunmar- fagrar litmyndir geTða,r af listmál aran.um, frú Grétu Björnsson í Reykjavik. Þær eru báðar um efni tengt jólum. önmur þeirra er af Fj árhirðunum á Betlehemsvöllum, en. hin af Marxu, Jósef og Jesú- barnimu á ferðaliagi. Listaverk þessi eru gjöf listakaniunnar tii þeSBarax srtarfsemi. Einnig eru á kortum þessum sálmavers eftir Herra Sigurbjörn Einarsson bisik- up. Prestafélog Austurlands hefur á undanförnum tveimur árum stað- ið fyrir sumarbúðum fyrir aust- firzk böm, sem hafa verið haldn- ar í barnaskólanium á Eiðum. Hafa þær verið fjölsóttar og unnið sér vihisældlr meðal Austfirðinga. Hef- ur það sannazt, að þörf er á þess- ari starfsemi, þótt meiri væri. Þess vegna hefur Prestafélagið ákveðið að leggjá út í þessa sumiarbúða- byggingu á fögru landi, sem fé- laginu hefur áskotnazt. Enn er ekkert í sjóði til þessarar bygg- ingar, en prestamir heita á Aust- firðin.ga að styðja þétt við bakið á þeim í viðleitni þeirra til auk- innar fjölbreytni í kirkjulegu æsku lýðsstarfi austan lands. Arkitekt er þegar ráðinn, og er það Þor- steinn Gunnarsson í Reykjavík. Þessi fögru jólakort eiga að safna saman fyrstu krónunum til sumiarbúðainna við Eiðavatn.. Aust- firðingar eru hvattir til að kaupa þau rikulega fyrir þessi jól og senda vinarkveðju í þessum gull- fögru umbúðum. Eru þau til sölu hjá öllum auslifirzkum sóknarprest um, en þeir sjá um söluna, hver í sínu héraði. Kolbeinn Þorlelfsson, Eskifirði FRÉTTIR Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnamesi. Jólatrésskemimtun félagsins verð- ur fyrir börn innan 10 ára aldurs í anddyri íþróttaihússins, 3. og 4. j an. kiL 3—5 Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fund í Hagaskóla mánu- daginn 15. eds. kL 8.30. Unnið verð ur að jólaiglaðningnium. Systrafélag Keflavíkurkirkju Jótafund u r in n verður haldinn sunnuda.ginn 14. des. í Aðalveri kl. 8.30. Félagskonur bjóðið eiginmönn um með á fuindinn. Hjálpræðisherinn Úthlutun fatnaðar alla virka daga frá kl. 14.00 tU 18. VÍSUK0RN Fræg er hennar förin þangað að finna menn í þinigsins saL Skyldi' hana hafa lengi langað að leysa niðrum Hannibal. J.B. ■ehsssb Blöð og tímarit JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR 1969, er nýkomið út, afar fjölbreytt að vanda með litprentaðri forsíðu, og af efni þess má neína þetta: Látið sígaretfcur ekki fan,ga yður, úr grein eftir Bjarna Bjarnason lækni. Jólin 1969 eftir Þóri S. Guðbergs- son, Kvæðið Jól eftir örn Arnar- son. Jesúbamið eftir L.M. Hinn upphaflegi Sankti, Sigurður Krist- insson þýddi úr ensku. Kvæðið Lit ið heim eftir Ólaf Þorvaldsson. Jól in kama eftir Richaird Beck. Ungi maðurinn og hafmeyjan þjóðsaga frá Krít. Lagði að baki 6000 km leið. Frásögn um ThorvaJdsen. Nýi björninn, þýtt úr esperanto. Litla stútkarn með eldspýtumar eftir H.C. Andersen. Skákþáttur. Grafhýsi faróanna. Þegar amima deyr, saga eftir Guðrúnu Jacobsen. Sagt frá kvikmyndinni um Línu langsokk, Jólablað Æsk- unnar komið út Ferðasaga verðlaunahafa Æskun.n ar og Flugfélagsins til Danmerk- ur. Svefn, þýtt úr esperanto. Fram- haldsisagan Lóa litla landj-iemi. Úlf urinn, saga. Ný spuroingaþraut í ársbyrjun 1970. Gxtarþáttur Ingi- bjargar. Tarzan apabróðir. Andrés lærisveinn. Ævintýrin um Gul grallara, Sagndr af Grýlu. Fiski- maðurinn og andinn. Framhalds- sagan Happdrætti. Kvikmynda- Tilkynningar um félagslíf eru á blaðsíðu 24 Spakmæli dagsins Sterkustu rökin fyrir ódaiuðleik- anum eru þau, að til enu menn, sem hafa reynzt verðskulda hann. — W. Janxes. Það er betra að fá oí lítiið af þvl nauðsynlega heftduir en geta addrei femcgið svalítið af því ónauð synlega. — S. Undset. DAGBÓK Ver þeim armleggur á hverjum morgni og hjálpræði vort á neyðar- innar tima. (Jes. 33.3). f dag er fimmtudagur 11. desember og er það 345. dagur ársins 1969. Eftir lifa 20 dagar. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 7.27 Athygll skal vakiu á þvi, að efni skal berast 1 dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almcnnar upplýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar í símsva.a Læknafélags Reykjóvíkur, Næturlæknir í Keflavík 9.12. og 10.12 Kjartan Ólafsson 11.12. Arnbjörn Ólafsson 12.12., 13.12. og 14.12. Guðjón Klem- enzson . 5.2. Kjartan Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða tvreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjxmmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við sími 1 88 88. talstími prests er á þriðjudögum og föstudögxxm eftir kl. 5. Viðtals- txmi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusxmdi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Orð lífsins svara í síma 10000. GEGNUM KYRAUGAÐ Eftir alla mæðuna, sem bifreiða- f- stjórar hafa mátt þola, meðan „flöskxxhálsimm" frægi var í Aðal stræti, með ein.s'tefin.uakstrin.um framhjá íyrirhuguðum bygg inigaframkvæmduim á lóð Gilda- 1 skálana sæla, — þá halda þeir 1 áfram þessari einstefnu, eftir að búið er að rýmka til! Pósthús- 1 , stræti þolir ekki alla þessa um- ferð vegna þessa, og sízt núna. Væri ekki hægt að breyta þessu og leyfa tvístefniuaksiíur í Aðal 1 stræti á nýjan leik? Þetta er til t athugxxnax fyrir þá, sem umferð armálum ráða. — Fr. S. HVERS A AÐALSTRÆTI AÐ GJALDA? stjörouþáttur. Hinir gullmu vinir mínir, helgisögn frá Vieitnam. Jóla söngur barnanna kvæði eftir Jón G. Sigurðsson. Jólaleikur fyrir börn. Kynjasögur. Hvertnig men.n gera öfcuggamyndir með höndunum. Frí merkjaþáttur Stguorðar. För GúRi vers til Putalands. Suður heiðar í nýrri útgáfu. Stutt ágrip af sögu kniattspyrnunnar eftir Reyni G. Karlsson. Frá íslenzkum urxgtempl urum. Skátaopna. Jólastjarnam. Til tilbreytimgar á kvöldvökumni: Þeg ar Pétur litli fékk magapínu. Heim Uisþáittur. Allt um jólabakstur og sælgæti. Popsíðan, Flugþátitur. Handavinnuþáttur Jólaskraut Hvað viltu verða? (Matreiðslumað ur. Matselja.) Saigt frá flóttamann imum Kimfoli. Frá umglimgiaregl- unmi. Þættir um Ketil Larsen, Sig- urð Sigiurðsson ag harðjaxlinm. Ýmsar myndiasögur, verðlauna- getraun og fjölmargir smáþættir auk ótal mynda prýða Æskuna. Efnið er svo ágætt og fjölforeytit, að mann rekur í rogastanz á elju og hugkvæmni ritstjórams Grims Emg- ilberts, em þetta er svo sem ekkert mýtt, svona er Æskan í hverjum mánuði, enda nýtur hún þess í mjög mikMli útbreiðslu. — Fr.S. SÁ NÆST BEZTI Ræstingarkona í stórum bamka hringdi kvöld eitt heim til eins banka- stjórans: „Kæri herra, gætuð þér ekki látið mig eftirleiðis fá eigin lykil að bankahvelfin.gunnii. Það er svo tafsamt fyrir mig að þxxrfa alltaf að dírka lásinn upp með hárnál!" SLYSIÐ Heyrðust — etftir missi máls í ma nngamximum veinin. Þegair flaskan, full í háls, féll í renn ustein.iínin. R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.