Morgunblaðið - 27.01.1970, Side 7

Morgunblaðið - 27.01.1970, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1970 7 Sem Charon fyrr við fljótið Styx hann ferjar daga og nætur Frásögn Hallgríms Jónassonar kennara um Jón Ósmann í Árbók Ferðafélags íslands árið 1964, er skemmtileg frásögn hins kunna Ferðafélagsmanns, Hallgríms Jónassonar kennara um Jón Ósmann, kraftamann og ferjumann, og til að minna á hið þarfa félag og ágæta, Ferðafélagiö, leyfum við okkur að birta megnið af þessari frásögn, og fer hún hér á eftir. — Fr.S. ina af hjörunum og láta aftur á króka án þess að setja ha-na niður á milli. Hurðin var geysi- stór og þykk, úr eik og mjög járnslegin., og léku þetta ekki nema efldustu menn, Drengur- inn frá Utanverðunesi vildi og freista þessa leiks. Tók hann hina miklu hurð, þar hana létti- lega i hálfbeinum örmum allt umhverfis kirkjuna og setti síð- an á hjarir, án þess að hún naemi nokkurn tíma við jörð. Annars var þessu jötun- vaxna, góðlynda heljarmenni ekkert fjær skapi en halda á loft afli sínu eða svaðilförum. En okkur unglingunum, sem fenigum færi á að sjá Jón og lög voru ótrygg. En erfiður starfi var það og ekki hættu- laus, einkum er jakaburður var mikill í ósn.um og náttmyrkur á. En hvernig sem á stóð, kom Jón Ósmaon öllum til lands heii um, sem stigu um borð í ferju hans eða bát. Með aðdáanlegri fimi vatt hann prammanum innan um og á milli hröngl- andi jakabáknanna, stjakaði sér fram eða reri tröllefldum áratökum. „Sem Charon fyrr við fljótið Styx hann ferjar daga og nætur“. Svo kvað kunningi hans eitt sinn m. a. En len.gra náði sú samlíking ekki. Bóndinn 1 Utan verðunesi ferjaði ekki „sál- ir framUðinna" um ósinn né kallaði fast eftir ferjugjaldinu eins og hinn ímyndaði forn- gríski stéttarbróðir hans. Hann var allra manna gjafmildastur og örastur á greiða við aðra. Og þótt ha.nn byggi búi í Nesi, Sá maður, sem lengst gegndi ferjumannsstarfinu við Vestur- ósinn á Héraðsvötnum og lang- kunnastur varð allra slíkra manna í Ska.gafirði, var erfið- inu og hættum vaxinn. Hann hét Jón Magnússon frá Utan- verðunesi, kallaður Jón Ós- mann venjulegast hin síðari ár. Það viðurnefni hafði hann sjálf ur valið sér. Tvímælalaust var Jón sá kraftalegasti íslendingur, sem ég hef séð, enda þekki ég eng- an, er þýtt hefði að þreyta við hann afl. Hann var með hæstu mönnum, herðarnar fádæma- miklar og vöxturinn allur af- burðafagur og samræmdur. Jón bar ljósrautt alskegg, andlits- svipurinn greindarlegur og einkar góðmannlegur. Kátur var Jón og gamansamur og hafði yndi af ljóðum, ekki sízt lausa- vísum, og orti nokkuð sjálfur. Ekki voru orðtæki Jóns síður einkennandi en vöxtur hahs og útlit. Drykkjumaður var hann nokkur um langt skeið. Kallaði hann vínið skudda og þá, sem þess neyttu, skuddadrengi. Þóttu honum þeir sýruu betri en aðrir. Þó sá sjaldan á honum, því að slíkur heljarskrokkur þoldi hverjum manni betur. Skömmu eftir 1890 var fyrst smíðuð dragferja á ósinn, og tók Jón við ferjumannsstarfinu af föður sinum. Hélt hann löng- um til í byrgi, er hlaðið var úr grjóti undir strandhamri við sjóinn stutt ofan við flæðarmál, miUi þess, er ferja þurfti, en í þvi starfi varð oft að standa nætur sem daga, einkum í ull- ar- og ha.ustkauptíð. Bækistöð _________ ___________ sína nefndi Jón Furðustrandir, Jón Magnússon Ósmann, ferjumaður við Vesturósinn en ferjuna Botnu. Var oft gest- kvæmt í byrginu og vel veitt, því að greiðasemi ferjumanns var fágæt um allt, sem gestum hans gat orðið til gagns og gleði. Veiðimaður var Ósmann með afbrigðum, einkum skytta. Átti hamn vopn það, sem naumast var við annarra hæfi. Það var haglabyssa, afar stór og þung. Skaut hann með henni seli. Ekki var heiglum hent að halda hen.ni í „sigti“. Eitt sinn, er Jón var á selaiveiðum uppi undir Sauðárkróki, lá erlent herskip þar skammt undan lamdi. Flaut bátur hans rétt við skipið, og varð skipverjum starsýnt á veiðimanninn og vopn hans. Fékk skipstjóri Ósmann upp á þiljur með byssuna og mæltist til þess, að hanm sýndi skot- fimi sína. Jón hóf byssuna til hæfis, en skipstjóri lagði gull- pening ofan á hlaupið. Svo vel vel hélt skotmaður vopninu, að peningurinn hreyfðist ekki við skotið, og ekki missti hann marks. Þá ha-nn síðan pening- inn að gjöf. Eitt sinn skaut Jón á geysi- stóran sel á skeri þar við nes- ið, óð síðan út til skersins, tók vun hreifa selsins og hugðist draga í land. Reis þá „kobbi" úr læginu, hófst upp á aftur- hreifana og læsti kjaftinum framan í brjóst Ósmanns, eins og tennur tóku. En það varð til happs, að Jón bar þykkan ull- artrefil um hálsinn, og vöðlað- ist hann upp í gin selsins. Jón greip sæbúann hryggspennu báðum höndum, en hált var í þanginu, og ultu báðir í þess- um fangbrögðum út af sker- og á kaf. „En þegar á Héraðs- völnum. okkur skaut upp,“ sagði Jón, er um þetta va.r rætt, „sló ég hann í höfuðið. Og þá sló ég fast,“ bætti hann við. Hefur svo efalaust verið, þvi að selimm rotaði Jón tU dauðs með hneí- anum. Annað skipti, er Jón var staddur heima á Hólum, þá sextán eða sautján ára ungling- ur, var það aflraun hraustustu manna að taka dómkirkjuhurð- bústað hans og starfshætti, varð það allt ógleymanlegt. Hið dul- arfulla nafn: Furðustrandir — undir brúnahvössum klettum við síþungan n.ið stra.ndöldunn- ar og ósinn, djúpan, viðsjálan, margra manna gröf, og svo þessi eimemnilegi, afrenndi in búi, — allt hjálpaðist til að slá ein.hverjum ævintýraþrungnum, en geigvænlegum töfra.blœ yfir þennan langrómaðasta íerða- mannaáfanga í Skagafirði. Dag nokkurn, er Jón Ós- mann var sem oftar staddur í byrgi sínu, sá hann ríðandi mann koma vestan sandinn að ósnum. Var það sveitumgi ferju manns, en lítill vinur. Jón bjóst þegar að stíga á ferju sína og sækja mann og hest. En er ferða maðurinm kom að ósnum, keyrði hann hestinn þegar út í og á kafasund. Gesturinn var auðsjáanlega drukkinn. Þá er þeir förunautar komu úr fyreta kafinu, greip hesturinn sundið austur um ósinn. Kvika var nokkur, og varð klárnum sumd- ið erfitt, þótt stólpa.gripur væri. En það, sem verst var og hættulegast, vax það tiltæki hins ölvaða manns að kippa hest- imum í kaf hvað eftir annað. Þá er maður og hestur steypt ust í ósinn, snaraðist Jón eld- hratt upp úr ferjunni, hljóp að pramma þar í fjörunni, hratt fram og settist undir ára.r og reri jötumtökum þangað, sem hestur og maður svámu í hálfu kafi. Um leið og pramminn renndi að þeim, þreif Jón eld- snöggu taki í hinm sökkvandi mann og svipti honum leiftur- hratt inn í bátimn. Lá ha.nn þar sem dauður væri. Því næst náði Jón í tauma hestsins og reri síðan til lands. — Þetta sagði mér sjónarvottur að atburðin- um. Á haustin, áður en ísar lögð- ust að, var ferjan dregin i naust og ekki sett fram á ný, fyrr en Vötnin höfðu rutt sig að vori Þá ferjaði Jón á pramma og reri milli landa, meðan ísa- GAMALT OG GOTT undi hamm naumast anna-rs stað- ar en vestur við Vötnin. Og þar, sem hann hafði svo lengi og giftusamlega starfað að því að fiytja aðra um hið skoluga fljót og alloft borgið mönnum frá slysum og bana, — lauk hann sjálfur ævi sinni 21. apríl 1914. Við ósinn háði hann mikla baráttu, oft við tryliltar höfuð- skepnur vatns og vinda, við lít- il laun, en mikinn orðstír, dáð- ur fyrir hreysti og karl- men.nsku, en ekki síður virtur og metinn vegna mamnkosta sinna og hjartala.gs. Jón var sjálfur hagmæltur. Eitt skipti á leið austur um ós- inn var þessi vísa kveðin, ég hygg aí honum: Breiðum sandi Borgar frá bráðum landi fer að ná. Furðustrandir finna má fyrir handan ósinn blá. í niðurlagi eftirmælavísna, er Rögnvaldur Björnsson í Rétt- arholti orti eftir dauða Jóns, segir hann m.a.: Af öllu því, sem að hér flyzt, engin merki bar hann, því að bæði innst og yzt islendingur var hann. Nú er löngu komin brú á ós- inn, sem áður hefur verið sagt, ferjan ekki lengur sjáanleg, byrgið horfið, öll merki ferju- mannsins og starfs hans afnum- in, — aðeins eftir gamlar sög- ur og minningar, bundnar við sérkennilegan afburðamann og einn skapaþyngsta farartálma á alfaraleið í Skagafirði. BARNARÚM Bamarimlarúm með ulbr- dýrru, verð kr. 1.950. Póst- sendum Búslóð, húsgagnaverzíun við Nóatún. Sírmi 18520. STÝRIMAÐUR ÖSKAST á 180 tonna Knu- og neta- bát, sem raer frá Keflavík. Símar 34349 og 30505. LITSKERMAR á sjórrvarpstæki komnir aft- ur. Búslóð, húsgagnaverzhin við Nóatún. Sími 18520. KEFLAVlK — SUÐURNES Aðalver sér um fundicta og veiziuinar fyrir ykkur. Uppt. i síma 1516. SKATTFRAMTÖL reikmingsuppgjör. Guðm. Benediktsson, Kársnesbraut 113, sími 41053. KEFLAVlK Kjötiðnaða rmaðuir óskar eft- ir herbergi í 2—3 máraiði. Góð umgengini Uppl. í s'nna 2411, Keftevfk. BATUR til sölu Til söiu ec 26 tonna bátinr í góðu standi. Allac nánemi upptýsingec i síma 4684, — Skageströnd. SKATTFRAMTÖL verð kir. 500.00 til 1.000.00. Bréfaskriftic og kærur irtni- faJdatr. Eftirlit með álagn- ingtu Sími 41509. GOTT FORSTOFUHERBERGI tW leigu í Vogunum. Uppi. i síma 33304. MJÚG VANDAÐUR og faMegur pel® með tízku- sniði til söiu. Tækifærrsverð. Sími 19896. GOTT FORSTOFUHERBERGI í Hlíðunuim til leigu. Alger regl'usemii áskilin. Uppl. í síma 17446. „BURNS" bassi og bassamagnari, einn ig góður fyrir orgel til sölu strax. Sefst ódýrt. Uppl. í sima 15986 miBi k)(. 6—8 e.h. FRAMT ALSAÐSTOÐ Húsbyggingaskýrslur og rekstursreikmingair smærri fyrirtækja. — Fasteignasalan Hús og eignir, Bankastræti 6, smti'Í 16637. ER KAUPANDI að Mercedes Benz bodyi, árg. '57—'64. Uppt. i síma 92-1785 eftic kl. 20. HJÓN ÓSKA EFTIR 2ja—3ja herb. fbúð, helzt i Kleppsholtinu. Uppl. i sfma 17753 eftir kl. 2 eftir hádegi i dag. SKATTFRAMTÖL Hafsteinn Hafsteinsson héraðsdómsfögmaður Bankastræti 11, símar 25325, 25425. Viðta(stímii eftir hó- degL VÖNDUÐ 5 HERB. IBUÐ til sölu millifiðateust, eða i skiptum fynir góða þriggija hert>. fbúð. Svair merkt: „8856'' sendist afgr. Mbt. fyrir 30. janúac. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Spennujafnarar fyrir sjónvarpstæki. Póstsendum. EINANCRUNARGLER Mlkil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutimi 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlur:, Slmi 2-44-55. BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.