Morgunblaðið - 04.02.1970, Page 19

Morgunblaðið - 04.02.1970, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1970 19 — Menntadeild Framliald af bls. 13 hættulegri einangrun frá karl- kyninu, þó að þær sitji þar í 5—6 kennslustundir daglega. KONUR EIGA SINN RÉXX XIL A» MÓXA SKÓLA Það kann að þykja fráleitt að leiða rétt af hefð og sögu. Samt er hverri kynslóð hollt að minn- ast stórra hugsjóna fyrri tíma. Sú hugsjón, sem leiddi til stofn- unar Kvennaskólans var, að kon uir ættu að hafa jafnan rétt og karlar, ekki aðeins til að njóta menntunar í skóla, heldur einn- ig til að móta skóla og marka honum stefnu. Nýmælið þótti frá leitt. Enginn gagnfræðaskóli var þá til í landinu og Lærði skól- inn var konum lokaður. Samt reis Kvennaskólinn og hefir nú starfað nærfellt heila öld. Stairf hans í þágu kvenna og íslenzkr ar m erminigar í hieiM er ómetan- legt. Án hans væri þjóðmenning okkar miklu fátæklegri en hún er niú. Aldrei má ræmia Kveininia- skólann þessu hlutverki. Hann verður að fá svigrúm til að vaxa og svara auknum menntunarkröf um í nútíð og framtíð. Hann á það inni hjá þjóðinni, að honum verði veöitt þaiu réttinidi, sem hæf a framlagi hans til menningarþró- unar þjóðarinnar á heilli öld. Kvennaskólinn á gilda kröfu til menntaskólaréttinda. Menntadeild Kvennaskólans félli vel að þeirri stefnu, sem mörkuð er með frumvarpi því til laga um menntaskóla, sem nú liggur fyrir Alþingi. Hún miðar öll að aukinni fjölbreytni ínámi, með fjölgun námsleiða og nokkru valfrelsi um námsefni á hverri hlið. Því fer samt fjarr', að hver skóli eða deild innan hans gæti íairið sínar eigin leiðir. Tveir þriðjunigar námisefniisins verða sameiginlegir í öllu stúd- entsnámi, hvað svo sem skóli eða deild eru kölluð. Frumvarpið nefnir það kjama. Ákveðið á að fryggja öllum stúdentum sam- bærilega menntun í nokkrum höfuðgreinum, enda hljóta þeir allir sama rétt til háskólanáms. Um tæpan þriðjung námsefnis er nemandinn firjáls að velja á tvo vegu, milli deilda, t.d. mála- eða stærðfræðideild, og svo fáeinar stundir eftir frjálsu vali, svo að nemendum verði kleift að fást meira við þær greinar, sem þeir hafa sérsitakan áhuga á. Þetta er í grófum dráttum sá rammi, sem löggjafinn setur námsskip- an og námsefni. Innan hans yrði menntadeild Kvennaskólans að starfa, rétt eins og deildir ann- arra menntaskóla. Sú mótbára gegn Kvennaskólafrumvarpinu, að honum sé ætlað að veita ein- hverja minni háttar menntun, sem þætti fullnægjandi handa konum, fær því ekki staðizt. Ef okkur er alvara með fjölg- un námsbrauta, verðum við að sýna þor til að breyta frá hinu hefðbundna formi. Hið nýja við- horf kemur ljóst fram í spurn- ingu bandaríska uppeldisfræð- ingsins Jerome S. Bruiners (The Pirocess of Education): „Hvað eigum við að kenna og í hvaða tilgangi?" Enn er hvorugt fund ið, sígilt námsefni né fullkomin skólaskipan. í orðum Bruners felst krafan um sífellda endur- skoðun í ljósi nýrrar þekkingar og í samræmi við kröfur breyttra tíma. Og við lifum sannarlega.á tím- um breytinganna! En rót- tækasta bylting þessarar aldar gerist svo hljóðlátlega, að við tökum naumast eftir henni: breytingin sem er að verða á stöðu konunnar í s amfélaginu. í þeirri framvindu krefst hin unga kona menntunar, — ekki aðeins að menntaskólar karla Ijúki upp fyrir henni hliðum þeim, sem áður voru henni lok- uð og læst, heldur einnig að hún fái að ráða til jafns við karla inintaki náms og öllu fræðslu- formi. Til þess þarf að veita henni svigrúm, jafnvel þótt það kosti smávægilegt frávik frá hinu lögfesta fræðslukerfi. Hvergi á það verr við en í menntun æskunnar, að allt gangi í einstefnU eða sem á færibandi. Menntadeild í litluin skóla, eins og Kvennaskólinn er, verður vitanlega fámenn í byrjun; eigi að síður kann henni að auðnast að móta nýja námsbraut og auka þannig á þá fjölbreytni í námi, sem nútímaþjóðfélag þarfnast. Nemendum sínium mun hún að sjálfsögðu veita öll þau réttindi til 'hásikólanámK, sem stúdemtum eru tryggð með lögum. Það væri engin ofrausn í neinu tilliti að leyfa konum að gera þessa til- raun. Matthías Jónasson. — Kvennaskóli Framhald af bls. 13 af slagorðunum. Við breytum ekki svo auðveldlega þeirri kyn- bundnu venju, að það er konan, sem elur bömin og elur önn fyrir þeirn og leggur undirstöð- una að uppeldi þeirra. Þetta vexð ur eibs og með jörðina forðum. Þó að ful'lyrt væri og samþykkt, að hún væri kyr, þá snerist hún samt. Og því í ósköpunum má ökiki styðja Kven'naSkólastúIk- urnar til síms framtíðarstarfs, að fara í háskóla, ef þær vilja, og til að ala börn sín upp jaifnframt. Sér er nú hver afturhaldsistetfn- an! Væri nokkur dkaði s'keður, þó að konur, sem lærðar eru úr stúdentadeild Kvennaskólans í Reykjavík og hafa mótazt af upp eldisáhrifum hans, hefðu einnig lært þar nokkra uppeldisfræði? Ég held, að slíkar konur gætu haft alveg eins gott til mála að leggja á uppeldissviðinu, eins og karlmennirnir. Uppeldistfræði- nátm/ið í Kvennastkólanum gæti vakið þeim áhugann og vísað þeiom leiðina. í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna. Og hvað er menntun manna, ef menntun vantar snót? sagði eitt atf oklkar góðskáldum. En úr því að ég nefndi undirskriftir, sak- ar ekki að geta þess, að nú streyma inn undirsikriftir til stuðnings Kvennaskólafrumvarp- imu, og eru þegar komnar á þriðja þúsund. Það eru konur, sem allar hafa kosningarétt og kjörgengi. Margar þeirra eru mæður, fjöldi af fyrrverandi nemendum og margar af þeim eru í fremstu röð í félagsmálum kvenna. Menntasikóla- og háskólanám hefur verið í sviðsljósinu undan farið. Talað er um að flýta stúd entsprótfi um eitt ár„ án þess þó að draga úr krötfum. Ég tók vel eftir því, þegar fyrrverandi há- slkólarektor, Ármann. Snævarr, lét þess getið í ýtarlegri og merkri ræðu, sem hann flutti í háskólanum fyrir nokkruim ár- um, að það tæki stúdenta úr menntaskólum okkar nokkurn tima, — helzt til langan tíma, að aðlaga sig háskólanámi, og lengdi þetta veru þeirra í háskól anum. Ég skal og geta þess, að einnig fyrir nokkrum árum var hér sænakur prófessor á ferð og 'hélt fyrirlestra, mjög fróðlega. Hann var maður í milklu áliti í heimalandi sínu og kunnugur skólamálum í mörgum löndum, Husén að nafni. M.a. ræddi hann um nauðsyn þess, að skólar, sem búa undir háskólanám, þjálfuðu nemendur sína rækilega í þekn samfélagslegu menningaratrið- um og þeirri tækni, sem nauðsyn leg væri í háskólanámi, — að vinna meira sjálifstætt en oft er venja í menntaskólurh, vin-na úr heimilduim, en þó í samstarfi og samráði við aðra, vera léttir og liprir í allri umgengni og sam- skiptum við kennara sína og um hverfið yfirleitt, vandvirkir, hug kvæmir og röskir, og ættu auð- velt með að tjá sig með tungu og penria. Husén sagði að allt þyrfti sinn aðdraganda, en erfitt væri að skipta snögglega um og breyta því viðhorfi til kennar-a sinna, námsgreina og námsvinnu sem er orðið inngróið á skóla- stigunum fyrir neðan háskólann. Þetta liggur raunar í augum uppi og ætti að vera öllurn ljóst. Andinn er allt, segi ég stund- um, og mér finnst ekki veita af að halda á lofti þeirri hugsun gegn hinni raunalegu efnis- hyggju, sem grúfir yfir og meng ar andrúmsloftið. Ég tel hiklau-st að áherzlu beri að leggja á það að rækta hjá nemendum anda fúsl-eifcs, samúðar og víðsýni, heldur en að hugsa eingöngu um að troða í höfuð þeirra fræðum, sumum Mtt gagnlegum, en svelta tilfinningalífið og afbaka á ýms an hátt. Það er fullt útlit fyrir, að inn an eikki langs tím-a verði mjög óþægilega þröngbýlt á jörðinni. Það gerist því alltaf brýnni og brýnni þörf fyrir aukna menn- ingarlega þjálfun hugarfarsins, til þess að fólkið geti lifað nokk urn veginn vandræðalaust í sam skiptum sínum, enda þótt ekki séu allir á sömu skoðun. Siðræn ar félagsvenjur gerast æ meiri lífsnauðsyn með hverju ári. Upp eldismálin í þessum efnum þurfa að vera ekki aðeins í fræð um, heldur fyrst og fremst i framkvæmd, — daglegu lífi. All ar þær starfslegu og félagslegu dyggðiir, siem þjóð'in þarfniaist sér til mannes'kjuilegira þrifa, eiga vitanlega að rækitast í hverjum reit þar sem fólk fer um, skemmtir sér eða starfar, í heimi'liuim og sikólum öllum, mieinmitaskóilunum ekki síður en öðrum. Þetta er það, sem skipt- ir hvað mestu máli. Og nú vil ég spyrja nokkuinra spurniinga í stuttu máli: Hefuir Kveninaskól- inm í Reykja-vik staðið öðrum skákum að baki, siem keninia unigl- inigum á sambæ'rilegum aldri, — staiðiö öðrum skólium að baki um þau menningaratriði, sem ég hef nefnt hér að fram- an og önnur hliðstæð? Hefur stjórn hans þótt lakari en stjórin annairra skóla? Hatfa nemend-ur hanis unnið minna, eða af m-eiri óvandvirkni en aðrir niememdur á þeirra aldri? Hefur sikó'laaindinn verið lafcari? Hetfuir samistarf kemnara og niem-enda, sem vissuliega eir atfar þýðinigarimikið mál, til þess að skóla vegni vel og námið blómgist, — verið noikfcuð iak- ara í Kvennaskóla-num í Reykja vík en í öðirum skólum? Eniginn ætlast til af meámiuim skóla, a'ð hainin sé fulllkaminin. En hvað um samaniburð? Eru það ekki þessi atriði og önnur svipuð, sem ski-pta hér máli, en ekki þetta mieiningarlausa mas, sem hefu-r blandazt svo mjög inn í, til að vilfla um fyrir fáiki? En til að stytta máil mitt: Ég ve-i-t efcki anniað en fálk sé yfir- leiitt algerlega sammália um, að það hafi sanmazt á margan hátt, að þes-si skóli h-a-fi jafnain verið, og sé enn, í allra frem-stu röð fraimihaldsskólanma — það er ekki mitt að dæma, hver er fnemstur — framiba'ldsskólammia í landinu um allan m-ennji-nigar- brag og sömiuleiðis námsiajfkö-st. Það hefur jafr.ia-n verið sótzt eft- ir kvenn-askólastúl’kum í vinmu, og gott próf það-an hatfa þótt mjög gó-ð meðmæli. Ég hef þekkt persónulega allm-arga nemendur þessa margumrædda kvenina- skóla um áratuga sk-eið. Ég hef oft og mönguim sininum veiitt mér þá ámægju a-ð hlustfa á vitnis- burð niemenda og fynrveramdi nemenda um þe-ninian skóla: — Við lærum mikið í Kvenniaskól- anum, það er góður skóli, góð keninisla, það er góð stjórn, — og vi'ð þurfum stjórn. Þar er gott að vera, og við höfum altar góða-r min-nimgar þaða-n. Þar er lögð mikil áherzla á vaind- vir'kná og að koma sæmilega vel f-ram. Og ég vil bæta við þenman vitnisbuirð námsme-yjann-a, að æði oft hef ég orðið þess var, að foreldrar telja sig heppma að hafa vaiið þeninan skóla fyrir dóttur sín-a é'ða dætur, og er ég þeirna á meða'l. Helgi Tryggvason. Sígild verk á hljómleikum ARLEGIR síðvetrarhljónileikar Listafélags Menntaskólans við Hamrahlíð fara fram í dag 4. febrúar. A hljómleikunum koma fram Stefán Edelstein ásamt blásara- kvintett úr Sinfóníuhljómsveit- inni, ungur franskur gítárleikari, Gaston að nafni, og skólakór M.H. Hljómleikarnir hefjast k/1. 8.30 í sfcólaruum og á dagtskrá verður ei-nigönigu sígiild tónilist, m.a. eftir Beet-hoven, Bach og Weiz-man. Einbýlishús til sölu á bezta stað í Smáíbúðahverfi, ásamt bílskúr. Húsið er vandað, byggt úr steinsteypu, ris nýlega innréttað og gæti þar verið sérstæð íbúð, Væntanlegir kaupendur leggi nöfn sín inn á afgr. Morgun- blaðsins fyrir nk. laugardag merkt: „Milliliðalaust — 3889”. Flugfreyjur — flugfreyjur Miðasala á afmælisfagnað félagsins er i gestamóttöku Hótel Loítleiða — Borðpantanir og nánari upplýsingar í síma 33497 og 11983. Flugfreyjur fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIIM. Til sölu Húseignin Sólvallagötu 10 til sölu. — Tilboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Sími: 26200. ÚTBOЮ Tilboð óskast í smíði á 40 stk. umferðarljósastólpum úr járnrörum. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vorri. í INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Vestur-shuftfellskur konur Kvenfélag Hvammshrepps, Vik í Mýrdal, minnist 50 ára af- mælis síns 28. febrúar n.k. AMir brottfluttir félagar velkomnir með maka sína, og eru þær, sem ætla að mæta beðnar að láta vita fyrir 15. febrúar í síma 99-7146 og 99-7159. VÖRUFLUTNfNGAR Reykjuvík — Sigfuijörður Afgreiðsla Siglufirði: Jóhann Guðnason, sími 71199. Afgreiðsla Reykjavík: Vöruleiðir, Suðurlandsbr. 30, sími 83700. SIGURÐUR OG JÓNMUNDUR Siglufirði. 1 x 2 — 1 x 2 Vinningar í 4. leikviku — leikir 31. janúar 1970. Úrslitaröðin: 111 — 1 1 X — 1 X X — 21 X. Fram komu 3 seðtar með 11 réttum lausnum: nr. 505 Akranes 103.000.00 — 10518 Siglufjörður 103.000.00 — 30110 Reykjavík 103.000.00 + Nafnlaus. Kærufrestur til 23. febrúar. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 4. leikviku verða sendir út 24. febrúar. GETRAUNIR — fþróttamiðstöðin — REYKJAVlK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.