Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 43. thl. 57. árg. LAUGARDAGUR 21. FEBRUAR 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þakka innrás Rússa Mosíkvu, 20. fehr. AP. VA RXARMÁ LARÁDHF.RK A Tékkóslóvakíu, Martin Dzur, hefur borið fram enn einar þakkimar til Sovétríkjanna fyrir að senda hermenn inn í Tékkóslóvakiu. Það gerir hann í grein í Rauðu stjöm- unni, þar sem hann meðal annars segir að rússaieskir og tékkóslóvakískir hermenn tengist nú sífellt nánari vin- áttuböndum. Dzur segir ennfremur a® rúissneskir herimenn hjálpi TéBckóslóvalkiu að verja landa mæri sín að Vestur-Þýzka- landi, og það sé einn milkál- vægasti lilðlurinn í vömuim „hinna sósíalistislku sam- talka“. Dzur var einnig við völd á tiimum Du'bceíks, og nú gaignrýnir hann þennan fyrr- verandi yfirmann sinn sem Rússar hafa sent nánaist í út- legð til Tyrfldands. Hann seg- ir: „Síðan Gustav Huisalk tók við vöŒduan Dubceks fyrir táu imánuðum, hefur allur vafi í sambandi við fyrirætlanir bandaimanna okkar horfið, og það hefxrr 'kcunið ákýrt í ljós hvert var hið raunverulega pólitíiska andlit þeirra, seim stóðu að atburðunuim i Tékkó slóvalkiu fyrir janúar 1968. Viðræður í Varsjá Vansjá, 20. febr. — AP. FULLTRÚAR stjóma Banda- ríkjanna og Kína komu saman til fundar í Varsjá i dag. Er þetta 136. viðræðufundur stjóm arfulltrúanna frá því viðræður hófust fyrir 15 ámm. Að fund- inum loknum gáfu fulltrúar heggja aðila út stuttar yfirlýsing ar þar sem segir að síðar verði ákveðið hvenær næsti fundur verði haldinn. Mikil leynd hefur jafnan hvilt Framhald á hls. 2l Eftir þrjár vikur, eða hinn 14. marz, verður heimssýningin í O saka opnuð. Mynd þessi er af h eimssýningarsvæðinu, og var tekin 14. febrúar. Var þá smíði lokið við 90% sýningarskálanna. Hvíta, egglaga byggingin á miðri myndinni er skáli Bandaríkj- anna. Hægra megin við hann er skáU Kanada, og hvíti turainn í baksýn er skáli Sovétrikjanna. Stophs og ákveðinn Undirbúningsviðræður hef jast á mánudag Fundur Brandts Bonn, 20. febrúar — AP WILLl Stoph, forsætisráð- herra Austur-Þýzkalands, hef ur fallizt á tillögu Willy Brandts, kanslara Vestur- Þýzkalands, varðandi væntan legar viðræður þeirra í Aust- ur-Berlín í næsta mánuði. Stopíh ha/fSi boðið Brandt til viðrœðmia í þessutm miáiniuiðii, en Bnand/t óskaði etftir því að við- næðiu.nuim yrðd frastað þair ttl í ammiairi eða þriðlju viku roairz. í dag barzit vestur-þýzku stjóimi- inini svair Stoplhis þar seim banin fefliist á tillögiur Biranidts, og lliegg- ur til <að fuillltrúiar feiðltoganinia tveggja hetfji umdiiribúiniimigsvið- ræðiur fyirir fuindimin mláinudag- inin 2. imiarz í Aiuistur-Berlín, Conr.ad Alhlers, talsmiaður vesitur-þýzlku igtijórniamimmiar, slkýrði fróttaimiömmuim í Bonm frá nýjiustu orðsendimlgu austur- þýztou stjórniarimmiar í diaig. Saigði (hainm að orðsendiimgin væri fró Midhaiel KkÆrfl máiðlumieytiisstjóra forsætiisnáðaroeytiisimis austur- þýzlkia til stairtfisbróður hiams i Borun. Saigði Alhfers að yfiirvöld í IBomm væmu því saimlþykkt að undirtoú'iinigsviðræiður toeíjdst í Austur-BerflSin 2. imarz, og að þar verðii genigið firó öflikum aitröðluim varðandi fiumd ieiðtoganma síðar í , mlámiuðiiniuim, , Hefiur Gertoard Sdhuissler fiuilltrúia í fionsætiis- róðumieiyitiniu í Austuir-Berllám veriið fiafláð að Stjóma umdámbúmi- ingsviðmæðuniuim aif toiáifiu Aust- J Willy Brandt. Yfirmaður varnarliðs Kýpur: Vill sameiningu Kýpur og Grikklands strax Niflrósíu, 20. febrúar. AP. GRÍSKUR hershöfðingi, sem er yfirmaður þjóðvarðliðsins á Kýp ut hefur opinberlega lýst sig í andstöðu við stefnu Makaríosar forseta varðandi sameiningu við Grikkland. Hann segir að e( þörf krefur verði að beita valdi til að koma santeiningunni á, þar sem hún sé eina lausnin á vandamálum Kýpnr. Elias Geralkinis, herslhöfðingi, gaf þessa yfirlýsingu á fjölda- fundi á fiimmtudaigslkvöld, og voru þúsundir manna viðstadd- ir. Yfirlýsing hans vaikti að von- uim mikla athygli, og óróleilka hjá stjórnmálaimönnuim. Gerakinis gaf þessa yfirlýs- ingu aðeins 24 kluflökustunduim eftir að stjórnin á Kýpur neitaði frétt frá Tass þess efnis að aftur haildssaimir hershöfðingjar á eynni styddu stjórnarandstöðu þeirra saimtaka hermdarverka- mamna er nefna sig ÍÞjóðfyiIking- una. Maikaríos gerði fyllkinguma út- læga fyrir hálfiu ári þegar hún hóf ógnaraðgerðir til að reyna að Ikoma á sattneimdngiu við Grikkland með vaMbeitingu. Talið er llklegt að fyrrnefnd yf- irlýsing Gerakinis verði af mörg uim talin stuðningsyfiirlýsdng við Þjóðfylkinguma, eða a.m.k. mál- stað hennar. Willi Stoph. uir-iÞýzkaiiamdjs, en búizit er vdð að fyrir Vestuir-Þjóðveirjium verði Ulmidh Salhm fiuflílitTÚi Ihjó fiorsœtisróðumeiytiniu í 'Bomm. Hefj ast umdirtoúmáinigisviðrœðuirmiar ki. 10 árdegis á mónudaig. Dauðarefsing lögleidd á ný London, 19. fehrúar, AP. BÖÐULL Bretlands varð at vinnulaus í desember síðast- liðnum, þegar dauðarefsing var numin úr lögum, en nú, sextíu og tveim dögum síðar, er hafin herferð til að koma honum í embætti á nýjan leik. Það hefur verið sérstak- lega mikið rætt um þetta síð ustu tvær vikumar vegna öldu ofbeldisverka og morða, sem gengur yfir landið. Það eru margvíslegir flokk ar manma, sem berjast fyrir þessu, imeðal þeirra eru sam- tök eklkna lögregluþjóna og litlir hópar í lávarðadeild- inni. Margir telja heppilegt að talka aftur upp dauðarefs- ingu með vissuim takmörkun um, þanmig að þeir einir ættu láflátsrefsingu yfir höfði sér sem réðu lögreglu- þjónuim eða öðrum opimber- uim starfsmönnum bana. Fyrrnefnd herferð hefur mjög beinzt að því að vernda lögregluþjóna,, sem eru yfir- leitt efldki vopnaðir öðxu en kylfum. Sprenging í Sovét Mosfcvu, 20. febr. — AP. FERÐAMENN nýkomnir til Moskvu skýrðu frá þvi i dag að nýlega hafi orðið gífurleg spreng ing í skipastöðvum þeim við borgina Gorky, sem smíða flesta kjamorkukafbáta Sovétríkj- anna. Segja ferðamennirair að fjöldi starfsmanna stöðvanna hafi farizt, og mikið af geisla- virkum efnum hafi mengað ána Volgu. Sfldpasmáðastöðvarnar eru i bænum Sormovo í úttoverfi Goiflty, og Skemmdir þar urðu frekar litlar. Fréttamenn hafá reynt að fá frásagnir þessar stað festar hjá opinberum aðilum í MoSkvu, en án árangurs. Er það ebki siður stjórnvalda að skýra frá slysum, og þá sízt ef elysin varða herafla landsins. Talsmað ur utanrilkisráðuneytisins sagði við fréttamenn: „Upplýsingar ykkar era dkki í samræmi við staðreyndir," en vi'ldi engu þar við bæta. Ferðamennirnir í Moskvu segja að yfirmenn skipasmáða- Framhald á Ms. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.