Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 24
24 MOBOITNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUIR 21. FEBRÚAR 1070 tíðina á enda, var hiín í spenn- ingi, og hann tók heldur ekki eftir snöggum augnatillitum, sem hún sendi gestgjafanum og held ur ekki eftir roðanum, sem kom í kinnar hennar, hvenær sem gráu augun staðnæmdust við hana. Árið 1854 hófst. f marzmánuði það ár kom ein stúlkan upp í herbergi Maríu í miklum æsingi og tilkynnti, að eitthvað hlytiað FISKISKIP - FISKIBÁTAR TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10A. Sími 26560. kvötdsími 13742. Til sölu 35 tonna, 22 tonna, 12 tonna 26 tonna, 18 tonna fiskibátar. vera að gömlu frúnni. — Komdu fljótt, misay María! Hún liggur í rúminu, kyrr — grafkyrr! Og vaknar ekki þegar ég tala við hana. í þetta sinn var það Dirk einn, sem varð eftir og horfði á múr- arana ganga frá grafhvelfing- unni. Áður en hann sneri heim á leið á eftir hinum, tautaði hann við sjálfan sig: — Áttatíu og sex í síðastliðnum mánuði. Ekki þýst ég við að standa mig svona vel, mamma. Hann skellti í góm, gramur sjáifum sér og labbaði svo stíginm heim að hús- inu. Þetta ár var mikið um föður- landsóstar-kjaftæði — út af ein- hverjum órafjarlægum ófriði á Krím. Dirk snuggaði, óþolimóð- ur, hvenær sem þetta bar á góma — en hann varð samt fyrsti maður í Georgetown til að leggja í sjóð, sem stofnaður var þar til hjálpar ekkjunum og munaðarleysingjunum, sem dát- arnir létu eftir sig, en létu sjálf ir höggva sig niður, í fimm eða sex þúsund mílna fjarlægð. Graham sagði Dirk, að Regin- ald hefði gefið bæði sykuir og meðöl til brezku stjómarinnar, vegna stríðsinis. Gráham sagði fró þessu svona rétt meðal ann aTra orða, þar sem hann var aðeins að segja frá líðan Regin- alds og sona hans tveggja og dótturinna-r. Rowena vænti sín einhverntíma í maí, sagði Gra- ham. Þá hafði hvorugur þeirra Dirfes haft nokkra hugmynd um minnisverð tíðindi, sem áttu eft- ir að gerast í niáinni framtíð. Graham var ekki síður hisea en Dirk, er það var tilkynnt, að hennar hátign drottningunni hefði þóknast að seema hr. Reg- inald Greenfield í Paxley Hall, Sussex, riddaratign. Fína fólkið í nýlendunni varð heldur betur dolfallið. Mestizi — hörundsdökkur maður með múl- atta fyrir móður, sem auk þess hafði dáið með hneykslanlegum atvikum! Og þessi maður var dubbaður til riddara! Engu að síður bárust Graham miklar hamingjuóskir og honum var sýnd mikil viðlhöfn. Svarta 144 blóðið í Reginald hálfgleymdist, Rósa var dauð, og hneykslið með. Og Reginald gat gilt sem hvítur maður — hann var fyrr- verandi Eton-maður, hafði tekið próf í Oxford og var herramað- urinn í Paxley Hall, í Sussex. Það nægði flestum. Það var sjálf sagt að gleyma þvi, sem miður hafði farið og hugsa aðeins um heiðurinn, sem þetta færði ný- lendunni. Það var ekki dagleg- ur viðburður, að maður, fæddur þar væri dubbaður til riddara! Og Dirk. Það tók hann næst- um viku að melta þessar fréttir H.S.S. LOÐDÝR HF. Hér með tilkynnist meðlimum H.S.S., að þeir geta látið skrá sig fyrir hlutafé í Loðdýr hf., ef núverandi hluthafar neyta ekki að fullu for- kaupsréttar síns að aukningarhlutafé í hlutafélaginu. Eiginhandarskráning fer fram á skrifstofu Loðdýrs hf., Tryggva- götu 8, Reykjavík virka daga fram til 28. febrúar n.k. kl. 9—12 f.h. og 1 — 5,30 e.h. H.S.S. Loðdýr hf. e i A ð e i n s f y r i r i n m e n •jsuSSmo J9 gotj ‘xbj^s Bjuq npSuuH — '0SS8C Jeqqo uuiuirg 'arrxsy •iSap umss9<J r tpq ^jgqqg qb 9s ^SSn -jp oas ‘13UIUI9US nSpu 'eJofrspqnSiaj qia pupq -ures ejeq qr umQJ9A qta tacJ ‘e^ued So (pipAq í 08'82 'Pl m III'B uueuiTS qta unuo qta) ju -qqo n; Sep t jrS9(J efSuuq qtb Sicj qta umfQiq *0jq. eqæ; t nss9(J ranra qta qr 9s ^SSnjp qr OAg ’m uueq uinnq qta U9 ‘QTQ.toq e UUTieUX TJ9q JIUJTUU9UIUTST9 qu ns J9 utpuÁui -Snn ‘uui^euisiSgpeq Q9ui m umdiefq So um -uuouiuiSia umQpS umnp Q9ui Qq t qta uinSuoS ss9(J TUjain i — uuunSepnuoq J9 unS.ioui y Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Vertu djarfari f dag, en |>ú liefur verií, og heimtaðu það, sem þú vilt fá. Gakktu frá vikustarfinu, svo að þú þurfir ekki að lita á það meir. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Það þurfa allir að fá að tala við þig. Reyndu að ljúka verki þínu eins fljótt og þú getur. Þú færð einhverjar fréttir. Xvíburamir, 21. maí — 20. júni. Leggðu f erfiðustu verkin fyrst. Það verður margt til að hvetja þig og þú færð hjálp við erfiðustu verkin Er eitthvað sem þú ættir að losa þig við? Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Það verða ýmsir til að torvelda þér róðurinn. Losaðu þig við hvers kyns hömlur, meðan þú mátt, eða finndu þér leið, þar sem þú ert ekki i beinu sambandi við neinn. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Starf þitt vekur mikið umtal, og þörf er á skjótum ákvörðunum. Ef þú ferð eftir ýmsum hughoðum, verðurðu ánægður með árangur- inn. Gerðu grein fyrir áhugamálum þínum án þess að hafa neikvæð áhrif á aðra. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Farðu strax eftir jákvæðum fréttum, og gakktu vel til verks. Leitaztu eftir að kynnast fólki, sem getur orðið þér að gagni i starfi. Vogin, 23. september — 22. október. Blandaðu skynsamlegnm siðvenjum við gott Iundarfar og jákvæða skipulagningu. Vinir þínir standa með þér. Þú færð ef til vill smágjöf. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þér lánast í dag að fullgera breytingar, sem vanhagað hefur um vegna atburðarásarinnar. Reyndu kerfið yfir helgina. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú græðir á löngu gleymdum gerðum þínum. Leitaðu fast eftlr hagsbótum snemma í dag. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Allír eru orðheldnir fyrri partinn, en slíkt hið sama endurtekur sig ekki í kvöid. Reyndu að moka vinnnnni frá og hafði svo gott í kvöld. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Hið óvænta verður afar eðlilegt í dag. Þú getur látið einhver störf vikunnar biða, vegna ónógra upplýsinga. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Gerðu ráð fyrir að eyða deginum í störf vegna einhvers atburðar, sem skeðl snemma í morgun, eða i dag. Árangurinn er athyglisverður og mun hafa langvarandi áhrif. en svo jafnaði hann sig. . . Sir Reginald Greenfield. Það var ekki um að villast. Þetta var meati heiður. Og hugsa sér, að þetta hefði hæglega getað orðið Sir Reginald van Groenwegel! Það sárnaði honum dálítið. Inni í gamla gestaherberginu stóð hann frammi fyrir myndinni af Rósu og talaði við hana, en sólin skein rauðleit á neðri hluta umgerðarinnar. Hann velti vöng um og talaði. — Heyrirðu þetta, elskan mín? Sonur þinn, Rósa elskan! Sir Reginald. Viltu sjá, hvernig ver ið er að refsa mér? Það er mér að kenna, að nafnið hans varð ekki van Groenwegel. Fyrír minn tilverknað — hvílik kald- hæðni! — hefur ættin misst af heiðrinum. Þú hlýtur að hlæja að mér. Hann hefði meira að segja getað orðið minn sonur — okkar beggja — ef ég hefði eikki fyrirlitið svarta blóðið í þér. Fyr irgefðu mér, Rósa! Myndin varð þokukennd. Hann reikaði út og flýtti sér. • Það var í febrúar — nokkr- um vikum eftir að fregnin um Reginald barst — að nokkuð gerðist sem neyddi Dirk til að taka eftir því, að — honum óvit andi — höfðu gerzt ýmsarbreyt ingar í andlega andrúmsloftinu í Nýmörk, undanfarið eitt eða tvö ár. Honum hnykkti við, er hann gerði sér ljóst, hve blindur hann hafði verið. Hann kom inn í dagstofuna einn dag síðdegis og settiat í hæg indastólinn, sem hafði verið upp álhaldssæti föður hans. Adrian hafði sett nótnagrindina sína undir myndinni af Hubertusi frænda og lék á fiðl- una. Dirk skemmti sór hálfgert við þetta og hlustaði, enda þótt hann hefði lítinn áhuga á tón- list. Þetta var leiðinlegt og þurrt sorgarlag. Þá heyrðist fótatak og María kom inn, klædd til útgöngu. Brandon skipstjóri hafði boðið þeim til kvöldverðar. Hvað hún var falleg! Á þvi gat enginn vafi leikið. Hendrikje-svipurinn var þarna. Jafnvel líkamlega, hafði stúlkan erft þetta síunga, útlit gömlu nornarinnar. Skrifstofuhúsnœði í Austurstrœti til leigu Hluti af skrifstofuhúsnæði á I. hæð í Austurstræti 17, er til leigu nú þegar. Húsnæðið er til sýnis í dag laugardag kl. 9—12. Enskunám í Englandi Nýr sumarskóli í Dover, hinu fagra umhverfi á suðaustur- ströndinni. 100 kennslustundir á hverju námskeiði, bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir, auk ferðalaga, íþrótta og annarra skemmtana. Skrifið eftir upplýsingum tfl: Sampihire, P.O. Box 2,- Dover, England.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.