Morgunblaðið - 21.02.1970, Side 2

Morgunblaðið - 21.02.1970, Side 2
2 MORGUWB'LAÐ IÐ, LAU'GARDAGUR 21. FEBRÚAR 1070 * Rotaryhreyf- ingin 65 ára MÁNUDAGINN 23. febrúar nk. eru liðin 65 ár frá stofnun Rot- ary. Þann dag, árið 1905, komu fjórir menn saman í Chicago í Bandarikjunum að frumkvæði ungs lögfræðings, Paul Harris að nafni. Þeir stofnuðu þar tU fé- lagsskapar og nefndu félag sitt Rotaryklúbb Chicagoborgar. Var fljótlega tekinn upp sá háttur að hafa fundi vikulega og er það grundvallarregla allra Rotary- klúbba. Frá þessu og ýmsu fleiru, sem síðar verður rakið, skýrði nú- verandi umdæmisstjóri Rotarys á íslandi, Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri, á blaðamannafundi í gær, en þar voru mættir ýmsir framámenn hrevfingarinnar á Is- landi, auk velflestra klúbbfor- manna á Reykjavíkursvæðinu. Fyrsi klúbburinTi á ísliamdi, Rotarykiúbbur Reykjavíkur, var stofnaiður árið 1934, og er því nýlega arðirm 35 áæa, em sé ynigsti var stoéruafiuir 1968, Rot- airykilúbbur Ólafsvíkur. Helztu hvatanniemin að stofmm Rotarýklúbbs Reýkjavikur voru þeir Kniútuir Zimsem, borgarstjóri, og Lúðvík Storr, aðalræð isma ð - ur. Stafnem'duT voru 24, og mieðal þeirra dir. Hefligi Tómasson og séra Bjarnii Jónssan. Aj stofn- emdumuim eru aex lifamdi í daig, og allir, ultam einm, atairfandi með liimiuir í daig. Þei reiru Asgeir Ás- igeirssom, fyrirv. foorseti íslamds, Cairl Olsem, stórflnaupimaðuir, Lúð- vik Stanr, aðailræðismiaðuT, Tóm- iais Tómaissan, forstjóiri, Kjartam Thors, framakvæimdaistjóri, og Ól- afuir Þon-steirusson, læfknir. — Dr. Helgi Tómasson vair fyrsti um- dæmisstjóri og sá eini, sem á/tt hecfur sæti í stjóm Rotary Isniter- mationiail. í fyrstunmi voru ís- lenzku klúbbarmir í dainska um- dæminu, en árið 1946 varð ís- Akureyri, 20. febr. FIÐLULEIKARINN Demes Zsigmondy, hélt tónleiflca í Borg- airbíói á Akureyri á vegum Tón- listarféiags Akureyrar í gær- íkvöLdi. Undirleik ammiaðist eigin- kana fiðluieikaranis Anmelse Ns- sen Zsigmondy. land sjálfstætt Ratiairyumdæmi. ÓLafur sagði, að milkil áherzla væri K>gð á mætimigar á fumdi, en þeir eru haildnir allt árið, í hverri vifku. Hér á laindi eru nú starfandi 21 klúbbur með 730 féflögum. Rotaryuimdæmi eru niú 297, klúbbar eru rúmlega 14.000 og félagar u/m 660 500 í 148 þjóð- löndujm. Martamdð Rotary er að vinmia að framigarugi þjómustuhu'gsjánar- inimar, svo að hún verði grumd- völflur aíllra dáða ,og sérstiafclega að glæða og ala: 1) Þróum viðkynminigar, svo að húm verði tækifæri tifl þjónustu. 2) Háieitar siðgæðiákröfur í atthöfniuim og emibættisfærski, viðuirkenminigu á gildi allira nyt- samra starfa og virðimg hvers Rotairyfélaga fyrir starfi sínu sam tækiíæri til að gera mamn- féliaginu gagm. 3) FyQ'gi við þjómustuhuigsjón- ima í einlkaiMfi, aitvimmu- og Þjóð- féiagsstöcrfium hvers Rotaryfé- Laga. 4) Eflinig samkamulIagB, góð- vildiar og friðar þjóða í millum mieð heiimsfélagssflcap fram- krvæmda- og embættisnmainina, er þjómiustuhuigsjómdm temigir saimam. í Rotaryklúbba eru félegar vaúdir eftir starfsgreimuim og getur aðeimis verið eimm féflagi í hverjum iklúbbi, sem fuiHltrúi ákveðinintar starfsgreimar. Fjöfldi fólaga í hverjum klúbbi er með þessu tákmiarkaður, em þeim mium meiiri verða kynmi léhag- anmia, Á yegum Rotairy er sbarf- amdi öfliuiguir mámssjóður, Rotary Fouinidatian. Hamn heifur mynd- azt mieð frjálsum framlögum Rot airyfélaga um hekn alllan.. Veitir hamn árlega 500 eims árs náms- styrki. Átta íslendimgar hafa motið fyrirgreiðshi úr sjóðnram tifl þessa. Umdæmisþtorg eru haldin hér árlega og verður næsta þin/g haldið í Reykjavík dagana 20.— 21. júmí n.k. Á blaðamanrjafundinum var rætt vítt og breitt um starfsemi Rotary, og var fyrirspurnum blaðamaminia svarað greiðlega. Mynd þessi var tekin í gær á blaðamannafundinum, sem umdæmisstjóm Rotarys á íslandi hélt í tilefni af 65 ára afmæli Rotaryklúbbanna í heiminum. Sitjandi frá vinstri eru Ásgeir Magnússon, viðtakandi umdæmisstjóri, Ólafur G. Einarsson, núverandi umdæmisstjóri og Sverr ir Magnússon, fráfarandi umdæmisstjóri. Standandi frá vinstri eru: Vilhjálmur Þ. GLslason, for- maður Rotaryklúbbs Reykjavíkur, Sigurður Kristinssom, formaður Rotaryklúbbs Hafnarf jarðar, Pétur Maack Þorsteinsson, formaður Rotaryklúbbs Kóopavogs og Ólafur Stefánsson, formaður Rotaryklúbbs Garðahrepps. Kópavogur: Sameiginlegt prófkjör fimm flokka — fer fram sunnu- daginn 8. marz FIMM stjórnmálaflokkar, sem bjóða munu fram við bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogi hinn 31. maí nk., hafa komizt að samkomulagi um sameiginlegt prófkjör. Flokkarnir eru: Alþýðuflokk- ur, Framsóknarflokkur, Sjálf- Prófkjör í Mos- fellshreppi - í dag og á morgun f DAG og á morgun fer fram prófkosning meðal Sjálfstæðismanna í Mos- fellshreppi um skipan 1 framboðslista Sjálfstæðis- flokksins við hreppsnefnd- arkosningarnar í vor. Er þetta í fyrsta skipti, sem Sjálfstæðismenn í Mosfells hreppi bjóða fram hreinan flokkslista. Morgunhlaðið sneri sér í gær til Sæbergs Þórðar- sonar, formanns uppstill- ingarnefndar Sjálfstæðis- manna í Mosfellshreppi og spurði hann frekar um framkvæmd prófkjörsins: — Prófkjörið fer fraim í dag og á morgun, segir Sæ- berg Þórðarsan, ag er því þamnig háttað, að prófkjör- gögn hafa þegar veríð send út og verða þaiu sótt til þáitttak- eruda á morgun, sumraudiag. Prófkjörgögm hafa verið semd til allra meðlima Sjálfstæðis- félaigiammia, 18 ára ag eldri, svo og öðrum stuðmingsmöninium Sjálfstæðisflokksimis. Á próf- kjörsseðlinum eru 30 nöfn, en kjósandi rmá bætia við tveirr.- ur nöfmnm, ef haran óskar. — Hvemig á að merkja prófkjörsseðilinn? — Kjósandi á að rmerkja með tölustöfum fyrir framan nöfn þeirra manma, sem hamn óskar að sflcipd framboðlslis't- ann ag í þeirri röð, sem hann vill. Emginm má kjóaa færri en 3 rmemn, en hetonilt er að kjósa allt að 10 nöfn. Talnimg- in fer þannág fram, að fyrst er talið í 1. sæti og það skipar sá, sem flesf atfcvæði fær í það. Ammað sætii skipar sá siem fær flest atkvæði í það, að viðbættum þeim atkvæðram, sem hamn karm að hafa femg- íð í fyrsba seeti og srvo koll af kolli. Fraraboðslistinn verðmr svo ákveðinm á sameiiginlegium fumdi Sjálfstæðisfélaganna í hreppraum og mium uppst.iil- ingamefnd hafa hliðsjón af niðurstöðum prófkjörsinis er hún gierir tillöigiur um fram- boðsliistamn. Ég vil taka það sérstaklega fram, segir Sæberg Þórðarson, að hafi einhverjir, sem vilja taka þátt í prófkjörinu ekki fengið send kjörgöign, geta þeir hringt í miig í símia 66157 Sæberg Þórðarson. og þá fá þeir gögnin serad heim. Ef fólk óskar eftir að atkvæðaiseðlar séu sóttir á ákveðmum tíma, er það etomig beðið um að láta vita í þenn- an saima síma. Ég vildi svo að loflmm hvetja stuðnimgsmenn Sjálf- sitæðisflakksdns í Mosfells- hreppi til þess að taka þá/tit í prófkjörinu ag stuðla þar með að því, að framboðslist- irm verði skipaður í samræmi við vilja stuðni ngsmianrnia flokksinis. stæðisflokkur, Félag frjáls- Iyndra og vinstri manna og Alþýðubandalagið og félag óháðra kjósenda. Ákveðið hefur verið að hið samiedigintega prófkjöir fairi fram sunnud'aginn 8. mairz n.k. ag vebða kjönstaðir tveir. Kjósend- ur búsettir vestan Hafiniairfj'arð- arvegar kjósa í Kársnosskóla, en kjóseradur búsettir austan Hafn- arfj'anðarvegar kjósa í Víghóla- skóia. Verða kjörstaðir opnir kl. 9—21. Kosninigarétt haifa aflliir þeir, sem náð hafa 20 ára aldri kjöröaginm 31. maí. í gær var etfnit til blaíðarnanna- fundar i Kópavogi vegna hins saimeiginlega prófkjörs ag vo.ru þar mættir fulltrúar stjórnimála- flakkamna óg Ámd Guðjónsson, formaður yfirkjórstjórnar Kópa- vagskaupstaðar, en þeir sem sæti eiga í benmi baifa teflcið að sér að haifa mieð höndum yfinstjórn prófkjörsins, sem einsta'klinigar. Framikvæmjd prófkjörsina verð ur þanraig, að á einum seð'li verða prentaðdr fram'boðslisitar hiruna fiimm stjórinm'ála'fLoflcfca í prófkjörimu. í kjöriklefiaraum verða jatfmmiairgir kjörfcaasar og er kjósandi hefur gneitt atfcvæði setur hanin atkivæðaiseðil siran í kjörfcassa þess fioklkis, sem hann hefur tekið þátt í prófikjörirau fyrir. Á lista hvers filakfcs mega vena miest 18 nöfin og auflc þess 5 auð- ar límur, sem kjósemdur geta fært inm á önraur raöfn, etf þeir óska ag raðað þeim. Hver kjós- amdi setur flöiumar frá 1—5 við nlöfn þekina mannia, aem hann viil fcjósa. Seðil.l er ógáfldiur, eif markt er við fnaimboðlsflista fleiri fiókflca en eims. Fyrir prófkjör- daiginm miuntu aðilar dneifa til allra kjósenda premtuðu sýnis- horrai af kjörseðlum moð leið- beininigum ag hvatmiragum til þátttöku. Það kom friam á blaðamamina- fumdiraum í gær, að mismiumanidii sjóniammð vonu innam floflcflcamna um aldurstaikmörk í pnáflkjörimu ag varð niðunstaðan sú að miða við 20 ána aldur. Hver fflokflciur um sig miun að öðru leyti birba þaer reglur, sem gildia um próf- kjörið, birtimigu únsiita o a frv. Samikarraulag er um að birta efcki tölur um heildarþátttöku fyrr en að loknuim bæjianstjórmarfcosnijng jnum í var. Kona týnir 10.000 krónum Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ varð kona fyrir því óhappi á leið vest an úr bæ og niður í Miðbæ, að tapa 10.000 krónum í 1000 króna seðlum. Gerðist þetta eftir klukk an 8 um kvöldið. Hafði konan farið vestan frá Kvisthaga, Nes- veg, Birkimel, Hringbraut, Suð- urgötu og niður í Aðalstræti, er hún var þess áiskynja að pening- arnir voru týndir. Skilvís finn- andi er beðinn að skila pening- unum gegn fundarlaunum í lög- reglustöðina. Rey k j anesk j ör dæmi AÐALFUNDI Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi er auglýstur hafði verið 1. marz nk., verður frestað af óviðráðanlegum ástæðum til laugardagsins 21. marz nk. Verður fundurinn haldinn í Aðaiveri i Keflavík og hefst kl. 10.00 f Ji. í sambandi við fumidinn geragst stjórn Kjördæmisráðisáinis fyrir kynmiragu á málverlkium Helga S. Jónssioniar ag verðúr málverkia- sýnimigim, sem jafnframt er söluisýraimg, opnuð kl. 11.30 árdegis í húsi Iðraaðarmianiniafélagls Suðumasja. Skýrslur félagsstjórna þurfa að berasit niú þegar til KrMjáns GraðlaugsBoraar, Keflavík, eða Oddis Aradrésisionar á Neðra-HálsL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.