Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUOARDAOUR 21. FEBRIÚAR 1070 > Sálarrannsóknafélag fslands Skrifsrtofa Sálarrannsóknarfé lags íslands, Garðarstræti 8, sími 18130 er opin á mið- vikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Afgreiðsla tímaritsins MORG UNN og Bókasafn S.R.F.Í. er opið á sama tíma. Mikið úrval erlendra og innlendra bóka um sálarrannsóknir og vísindalegar sannanir fyrir líf inu eftir dauðann, svo og rannsóknir vísindamanna á miðlum og merkiiegum mið- ilsfyrirbærum. Áhugafólk um andleg efni er velkomið í fé- lagið. Sendið nafn og heimil- isfang: Pósthólf 433 Arshátlð K.S.S. er í kvöld ki. 8. Fil&delfía Reykjavik Aðatfundur safnaðarins sem átti að vera i kvöld, verður frestað. í þess stað verður bænasamkoma. Ármenningar — Skiðafólk Farið verður í Jósepsdal í dag laugardag kl. 2. e.h. og suruiudag kl. 10 f.h. frá Um- ferðamiðstöðinni. Snjóbíll frá Guðmundi Jónassyni mun draga fólk inn dalinn gegn vægu gjaldi. Veitingar og lyftn í gangi báða dagana. Skiðadeild Ármanns. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins Reykjavík hefur skemmtifund í Sig- túni þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 8 síðdegis. Til skemmtunar verður félagsvist o.fl. Allt Fríkirkjufólk velkomið. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnudag 22. febr. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Allir vetkomn ir. K.F.U.M. f dag: Kl. 6 e.h. drengja- deildin Langagerði 1. Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn Amtmanns- stíg. Drengjadeildin í Félags- heimilinu við Hlaðbæ í Ár- bæjarhverfi. — Bamasam- komur i Digranesskóla við Skálaheiði í Kópavogi og í vinnuskála F.B. við Þórufell í Breiðhoitshverfi. Kl. 10,45 f.h. Drengjadeildin Kirkjuteig 33. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirn- ar við Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Gunnar Sig- urjónsson, guðfræðingur, tal- ar. — Allir velkomnir. Hjálparsveit skáta, Rvík. Snjóhúshelgi — æfing. Mætið 1.30 e.h. í dag við Iðn- skólann. íslenzka dýrasafnið er opið á sunnudögum frá 2—5 í Miðbæjarskólanum. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagsfundur eftir messuna n.k. sunnudag 22. febrúar í Kirkjubæ. — Kaffiveitingar. Heimatrúboðið Vakningarsamkoma í kvöld og sunnudagskvöld að Óðins- götu 6A kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn: Sunnud. kl. 11,- Helgunarsam koma. KI. 20.30 Hjálpræðis- samkoma. Foringjar og her- menn taka þátt í samkom- unni með söng og vitnisburð- um. Allir velkcannir. Mánud. kl. 16.00 Heimilatsam- band. Aliar konur vel- komnar. Þriðjud. kl. 20.00 Æskulýðs- fundur. Allt ungt fólk vel- komið. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags kvöld kl. 8.30 f húsi félag- anna Hverfisgötu 15. Ræðumaður séra Arngrímur Jónsson. Einsöngur Halldór Vilhelmsson. Allir velkomnir. DAVID Alfred Frost, gem ætlaði að fara a<5 gifta sig, kom með dálítið fleira en hrintgana til preistsáns, niefni- lega haradjám. Lögreglan hafð-i hendiur í hári hamis fyrir lagabrot, setti sikinindð í jiárn, ók honwm til prestsins, beið meðain hiann gifti siig og fór síðam aftur me'ð hamm í steám- Það er margt skrítið í lík- amanum, en furðunum fækk- ar ekki við að þær séu stækk aðar. Á meðfylgjandi mynd- ~ um eigum við kost á að kynna okkur nokkur undur náttúr- unnar, sem við búum með, og reyndar fleiri. Nikki Watson var í dálitl- um kröggum með veitinga- stofuna sína í Liverpool, svo að harnn réð Diame litlu Bell, 18 ára til að hressa upp á viðskiptin, og það gerði hún. Hún klæddist næfurfþunnu náttskjóli, og nú tóku hung- urmorðumar að streyma inn, og Nikki græddi á tá og fingri. En það komu fleiri, nefnilega laganna verðir, stnangiir og staðfastir, og kröfðust þess eindregið, að Diane litla klæddi sig sem skjótast. Já, sagði sú litla, — eftir viku skal ég gera það. Það væri óréttlátt við viðskiptavinina að koma stnax í skyrtu. Þeim gæti orð ið hverft við. í janúarlok var í Frakk- landi boðið upp hús í Frakk landi boðið upp hús, sem Vilhjálimur Rastarður, hertog inm af Windsor, Isabella Spán ardrottning, Alexander Dum as, Jerome prins og Napoleon eiga að hafa gist í. Frú Linda Nugent (áður Linda Bird Johnson, dóttir f.v. Bandaríkjaforseta), fæddi nýlega annað bam sitt, dóttur, í Austur-Texas. Uppruni okkar hefur lengi verið íslendingum kærkomiff vifffangsefni. Þetta er upphaf iff. Svona urðum viff til. Þetta er hvítt blóffkorn. Þaff finnur staphýlókokk og þótt hann sé miklu minni, tekur hann sig til og margfaldast til aff geta glímt viff hvita blóð kornið en hlutverk þess er að berja á óvinunum og ráða niðurlögum þeirra. Það tekst líka oftar en viff gerum okkur ljóst. Þetta er landslagið á tungun ni. Reyndur prentari getur koraist að námi í Offset-prentun. Tilboð merkt: „Offset — 420“ sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. — Hanm segist drekka til að gleyima. Ég voma, að það 6é ekíki ég, sean hann meinar. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams Látum okkur sjá, við skulum byrja meff (2. mynd). Það er því réttast að byrja á þér viljiff ekki fá lækni, herra? Mér líð- skoðunarferð um skrifstofurnar, svo. . . . smá viðtali viff hann. Hvar er hann aff ur ágætlega, Henry, eg svaf bara ekki Augnablik ungfrú Lasalle. Viff Dan kom- finna? mvnd) Eruð éf vLssif um að vel í nótt, hef líklega ofreynt mig viff um hingað til að sknfa um Adam Noble. samkvæmiff. — Haldið þér endiiega áfram, fröiken, ég er ek'kert nema aug-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.