Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 11
MOíRGOTnBiLAÐIÐ, LAUGARDAiGUR 21. FBBEIÚAR 1(970 11 Á fundi borgarstjórnar; Sjóminja- og fiskisafn - Samvinna um safnamál á borgar- - svæðinu, segir Gunnar Helgason A FUNDI borgarstjómar Reykjavíkur í fyrradag var ákveðið að kanna í samvinnu við ríki og nágrannasveitar- félög á hvern hátt sé hag- kvæmt að samræma fram- kvæmdir þessara aðila í safnamálum á höfuðborgar- svæðinu. í því sambandi verði sérstaklega athugaðir möguleikar á að koma á fót sjóminja- og fiskasafni. Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins, hreyfði þessu máli og lagði til að gerð yrði kostn aðaráætlun um sjóminja- og fiskasafna, en endanleg sam- þykkt borgarstjómar byggð- ist á breytingartillögu Gunn- ars Helgasonar. Gunnar Helgason, (S) minnti á, að Vestmannaeyingar og Hain firðingar hefðu komið upp at- hyglisverðum fiska- og sjó- minjasöfnum. Hér á höfuðborg- arsvæðinu væri aðstaðan önn- ur og betri en annars staðar vegna fólksfjöldans og ríkissafn- anna. Hér væri því eini stað- urinn á landinu, sem möguleik- ar væru á að koma upp og reka myndarleg sérgreinasöfn. Ég vil í þessu sambandi minn ast á grasagarðinn í Laugardal. Þangað koma árlega stórir hóp- ar erlendra ferðamanna, sem geta þar á einum stað séð mik- inn hluta af Flóru landsins. Það hefur lengi verið skoðun mín að auka þyrfti, að mun það starf, sem unnið er að í sam- bandi við grasagarðinn og ekk- ert væri eðlilegra, en að ríkið tæki þátt í þeim kostnaði og garðurinn yrði nýttur, sem einn þáttur í kennslu í náttúruvís- indum, sem nú er verið að reyna að auka til muna í skólunum. f fiskasafni og grasagarði læra nemendur ef til vill meira á einni dagsstund heldur en í mörgum þurrum kennslubókum og yfirheyrslum í tímum. Þá hefur verið um það rætt, að koma upp gróðurhúsum í Laugardal, þar sem ræktaðar væru ýmsar suðrænar jurtir og þessi hús yrðu opin almenningj þar sem fólk hefði tækifæri til að kynnast gróðri, sem lítt eða ekki er þekktur hér. Væri visulega ánægjulegt að koma mn á slíkan stað á okkar löngu og köldu vetrum. Ég vil einnig minnast á þá hugmynd, sem fram hefur kom- ið á nokkrum stöðum og mér finnst athugunarverð, en það er að koma upp hér í borginni vísi að dýragarði, þar sem vseru til sýnis í það minnsta öll íslenzty dýr og fíðar önnur er sæmilega þola það loftslag sem hér er. Þó að íslendingar séu vissu- lega í meiri snertingu við nátt- úru- og dýralíf lands síns en flestar aðrar þjóðir, þá megum við ekki gleyma því, að þetta er nokkuð að breytast. Færri Reykjavfkurbörn fara nú á sveita heimili á sumrin en áður var og flest þeirra verða því ekki þeas aðnjótandi að kynnast helztu húsdýrum landsmanna, en það hefur af mörgum verið talið veigamikið atriði í upp. eldi ungmenna að þau hefðu tækifæri til að umgangast dýr. Mér finnst því nauðsynlegt að athugað verði nákvæmlega hvað það myndi kosta að setja upp og reka vísi að slíkum dýra- garði. Og þó að ég flytji ekki beina tillögu um það hér, vil ég leggja áherzlu á að þetta verði athugað nánar. . Ég vil í þessu sambandi einnig minnast á Dýrasafn Kristjáns Jósefssonar, sem hann hefur kom ið upp af myndarbrag og notið til þeas nokkurs stuðnings borg- arinnar í sambandi við húsnæði. Mér er tjáð að mikil aðókn hafi verið og sé að safninu, sér- staklega af ungu fólki og sýnir það bezt áhuga þese fyrir slík- um söfnum. En þó getur safn með upp- stoppuðum dýrum aldrei komið í stað safns lifandi dýra. Ég held þvi að heppilegt sé og hagkvæmt, að þeir aðilar sem vinna að safnamálum hé,r á höf uðborgarsvæðinu hafi nokkra samvinnu sín á milli í þeirn mál um með það fyrst og fremst fyr- ir augum að skapa meiri fjöl- breytni á þessu sviði og koma upp betri söfnum. Eins og ég sagði áðan, finnst mér eðlilegt, að kannað verði hvað kostar að byggja og reka sjóminja- og fiskaisafn hér í borg, en vil þó segja, þó það megi ef til vill teljast hart á þessum stað, að ef stofnun slíks safns yrði til þess að eyðileggja það starf, sem Hafnfirðingar hafa unnið á þessu sviði þá ætti að hugsa sig um tvisvar. En svo þarf þó ekki endilega að vera, en allt þarf þetta athug unar vi® og ég legg álherzlu á nauðsyn þess að samvinna tak- ist milli þeirra aðila, sem að Framhald af bls. 28 til breytinga á fargjöldum með Rolls-Royee-s(krúfuflugvél- unum, en þar er aðallega um breytingar á sérfargjöldum að ræða, að því er segir í fréttatil- kynningunni. Sumaráætlun fé- lagsins hefst hinn 1. apríl n.k. og lýkur henni 31. október. Elkki er þó gert ráð fyrir að þotur komi til sögu fyrr en 14. maí. „Til dæmis um fargjaldabreyt inguna, er varðar farþega til og ístlandi, má geta þess að lægsta vetrarfargjald fram og aftur milli New York og Keflavíkur lækfkar úr kr. 14.537.00 niður í kr. 10.572.00. Á sama tíma verð- ur vetrarfargjaldið fram og aft- ur milli Luxemborgar frá 14.463.00 krónum til 19.940.00. Er lægri talan miðuð við vot- Gunnar Helgason. þessum málum vinna svo það fjármagn, eem hægt er að verja til þessara þjóðnauðsynlegu menningarstofnana, sem söfnin vissulega eru nýtt á sem beztan hátt. Kristján Benediktsson (F) sagði að nokkur hreyfing hefði verið meðal félagssamtaka í borg inni að hrinda þessu máli í fram kvæmd en það væri nú úr sög- unni. Hann lagði áherzlu á að tillaga hans gerði aðeiins róð fyr ir kostnaðaráætlun en benti á að eðlilegt væri að slíkt safn væri til í útgerðarbæ og að það mundi verða til mikils hagræðis fyrir skólafólk. og haustfargjöld, sem gilda á vissum tímabilum. Fyrirhuguð þotufargjöld milli íslands og Luxemborgar verða hin sömu og með skrúfuflugvél- unum, þar sem Loftleiðir verða að fylgja IATA-flugtöxtimum á milli íslands og annarra landa í Norður-Evrópu.“ Loks segir í fréttatilkynning- unini, að nú sé verið að þjálfa 36 flugliða Loftleiða í Miami á Florida vegna hins fyrirhugaða þotuflugs félagsins. Verður því l'okið um miðjan aprílmánuð. Tólf álhafnir þarf til að fljúga þotninum tveim, sem fyrirhugað er að taka á leigu, ef samþykki viðkomandi stjórnvalda fæst á þeim umsóknum, sem Loftleiðir hafa nú lagt fram vegna ofan- greindra breytinga á flugrekstri félagsins. Flugfreyjur hjá Loftleiðum með líkan af DC-8 þotu, eins og flugfélagið hefur í hyggju að taka á leigu. — Loftleiðir Prófkjörá Akureyri Prófkjörslistinn birtur PRÓFKJÖR er nú hafið meðal Sjálfstæðismanna á Akureyri. Hefur kjörstað- ur verið opinn síðustu daga fyrir þá, sem ekki verða heima prófkjörsdag- ana. í gær var hyrjað að senda út prófkjörsseðla og verður því haldið áfram í dag. Einnig verða atkvæða seðlar sóttir til þeirra, sem lokið hafa við að greiða at- kvæði. Á mionguin, sumniudiag, mánu daig og þrlðjudag verðiir kjör- staðlur síðun opiinin fyrir allt stuðinmniggfólk Sjálfstæðis- fkxkksiinis, sem efldci ihieifiur náðfet til áður og er kjörstað- urinm á Skipaigiötu 13 oig op- inm kl. 4—10 e_h. Á prófikjörsseðlimium eru 37 nöfn. Merikja sfloal með tölu- stöfium við það ruafm, sem kjós amdi ósfloar að sflripi tiltiekið særti. T.d. tölustafúrinm 1 við þamm, sem viðkomandi vill að sflriipi fynsta sæti o.s.frv. Á prófikj örsseðlimium eru twær aiuðlar líniur, ef kjósendiur vilja bæta nöfinium á listamm. Greiða verður miinmst 6 mönn um atlkvæði og miest 111. Prófikjönsiistinm er 'þammig skipaður: Ámi Ármiasom, forstjióri, Gilislba'k!fcaivteigi 13. BaLdivin Ásgeiinssom, iðnreíkiandi, Hóialbnaut 18. Bjarni BjarmlaBom, klaiupmiaðtur, Suðlunbygg'ðl4. Bjarmi Rafiniair, læknár, Ásalbyigjgð 5. Björm Baldivinissom, slkipsitjóni, Helgamiagnastræti 1. Erma Jaflaobsdóttttr, lyfjafræðimigiur, Fjóliuigötu 1. Freyja Jónsdóttir, húsfnú, Eynarvegi 37. Gisili Jórussom, mienntasflcólakemmiari, Ásivsigi 23. Gissur PétunsBom, aulgml'æflnnir, Þóruniruarstræti 114. Gummlauiglur JóttnammSGiom, rafivirk'jiaimieistari, Þverholti 1. Hanaldiur Siiglurðsison, bamfloaigijialdlkeri, Byggðarveigi 101 F. Inlgibjöng Maigmúsdlóttir, yfirlhjú3crumar3s!on.a, Vanábyglgð 5. Jóhiammies Krilstjámissom, bifivélaivimki, Eynarvagi 33. Jón G. Sólmies, bamlkastjóri, Bjiarflcianstíg 4. Jónias Þonsiteflinslgom, skipstjóri, Stnamidigötu 37. Karolínia Guðmiuinidisdóttir, hiúsfrú, Austurbyggð 1. Knútur Karlssom, framikvæimidiastjóri, Álfiaibyggð 22. Knútur Ottensitedt, rafivedtuistjóri, Hamarsstíg 35. Kristjiám P. Guðimiumdssioini, fonstjóri, Brekkugötu 27. Kristj’ám Fálssom, verfloaimiaður, Lömigiuihlíð 41. Lárus Jómissom, viðsflciptafræðimigur, Hrafruagilsstræti 39. Maríuis Heigasom, símistjóri, Hafmarstræti 102. Pétur Bjtanmajsom, verlkfræ'diinigur, Norðurbyggð 29. Rafin Maignúisson, húsasmíðaimieisitari, Kringlumýri 17. Ragmiar Steiinlbengsisoon, löigfræðáinlgur ,Álfabyggð 6. Sigiurður Friðrikssom, sj'ómiaður, Eiðsivallagötu 3. Sigturður Hammiessiom, múranaimieistari, Auisturbyiggð 12. Sigurður Sdigurðlssan, verzlumiarmaðiur, Hafnianstræti 77. Sigurlaiuig Stefámisdlóbtir, búsfrú, Skarðlsihlíð 11 B. Stefám Bengmiumidsson, tnésmilður, LöngUimýri 26. Stiefán Eiríflossom, afgred'ðls'luimiaður, Hamiansstíg 28. Stefán Stefiánlssoin, bæjiarvenkfræðdinigur, B'arðsitúmi 1. Svemibjörn Vigfússiom, viðSkiiiptafræðinigur Hafniarstræti 97. Sverrir Hermaminissom,, trésmíðiaimieistari, Aðalstræti 38. Valdimar B'aldvinissotn, stórfloaupmiaður, Ásvegi 27. Þonsteimm Þonsteimsson, verlkistjóri, Norðurgötiu 60. Örm Pétursisom, bifreiðastjóri, Hafimarstræti 47. — Færðin Framhald af bls. 24 eyri. Samkvæmt síðustu fréttum var í gærkvöldi orðið ófært á hluta í Skagafirði fyrir litla bíla, því að Héraðsvötn voru byrjuð að flæða upp á Valla- bakka. Þá var ófært orðið til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Eftir útlitinu í gærkvöldi að dæma má gera ráð fyrir að mjög þungfært eða ófært hafi verið milli Akureynar og Húsavíkur í morgun. í gær var verið að ryðja veginn um Tjörmes og Keldu- hverfi, og reynt verður að gera stórum bílum fært að komast á Raufarhöfn í dag. Fært var frá Þórshöfn í gær um Þistil- fjörð og um Brekknaheiði í Bakkafjörð á jeppurn. Unnið var að því að gera fært í kringum Egilsstaði. Þá var leið in um Fagradal fær og eins í Eskifjörð, en í dag er verið að moka suður með fjörðum allt í Stöðvarfjörð. Frá Höfn í Horna- firði var fært um Almannaskarð og vomár stóðu til a'ð fært yrði í Djúpavog. Óvenjumikill snjór er í sveit- unum austan Mýrdalssands, en þó er búið að ryðja þar flesta aðalvegi. Mýrdalssandur er erf- iður yfirferðar, en þó er fært stórum bílum. Búið er að gera færar allar aðalleiðir á Suðvesturlandi, og mjólk hefur náðst úr öllum sveit unum. Talið var þó í gær að færð mundi fljótlega spillast því að þyrjað var að skafa þar víða, einna mest í Holtum. Orðið hef- ur að ryðja Þrengslin á hverjum morgni, og þar var skafrenn- ingur í gærkvöldi, þannig að þúizt var við að emm þyrfti að ryðja í morgun. Aðatoð hættir á hverju kvöldi milli kl. 18—19, og vakin er athygli á að ekki verður unnið að mokstri á morg un. Skátadag- ur á Akra- nesi Á MORGUN, sunnudag 22. febrú ar afmælisdag stofnanda skáta- hreyfingarinnar, Baden Powells, gangast skátar á Akranesi fyrir Skátadegi. Hann hefst með því að skátarnir sýna í Skátahúsinu ýmis atriði úr starfi sínu og geta þá foreldrar skáta, eldri skátar og aðrir velunnarar Skátafélags- ins kynmzt skátastarfi á Akna- nesi. Þetta verður því „opið hús“ frá kl. 3.30 til 5.30. Síðar, eða kl. 6 verður hátíða- stund í kirkjunni, þar sem minrnzt verður skátastarfsims. Þar mun Hrefna Tynes skáta- foringi flytja aðalræðuna. Þessi athöfn er jafnt fyrir alla skáta, yngri sem eldri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.