Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 6
6 MORiGUNÐLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. rEBRÚAR 1070 TH. LEIGU STRAX rtýtízku íbúð á góðum stað S Vestufbænium. Tiiboð send ist afgmeiiOslu Mt4. fyrir 24. þ. m. merict „8147". TIL LEIGU verzlunairbúsiniæðii á góðum stað við Laugeveg. T4boð sendrst afgmeiðslu MtV). fyrir 24. þ. m. meriot „8146". IBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herbergja Jbóð ósk- ast á leigu. Upplýsingar í síma 81685. SÖNGKERFI Tð söhi af sérstökom ástæð- um sem nýtt 50 w. Vox söngkerfi. Upplýswvgat í síma 15390 eftir kt. 7 oæstu kvöld. UNGUR. TRAUSTUR MAÐUR ósKcar eftir góðri vinnu, vet bopgaðri, hefur bWpxóf, margt kemur t« gmeina. Upp*. í sSma 34610 á faugardag og sunnudag e. h. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK Epum umtooðsmenn fytir beimsþekkt jerðefmi til þétt- ingar á steirvsteyptum þötc- um og þaiktennom. Leiitið til- boða. sírrw 40258. Aðstoð sf. TIL SÖLU glæsilegur Rambter Cte®s«c, árgeið '66, ekton 48 þ. km. Upptýsingar í strna 18420 eftir kt. 4 RAÐSKONA ÓSKAST á gott sveitaiheimílli i Ramg- árvaitas ýsfu, má bafa með sér batn, neglusemii áskiiflin. Uppf. i sterva 40952. KEFLAVlK — IBÚÐ Ný toúð ttl leigu. Upplýswvg- ar í síma 2678. VIL KAUPA JEPPA eðeins góðan bíl, afiir éng koma t4 greina, staðgreiðsía. Uppl. í síma 13412 í dag, laogardag, miMi 1—5. TVlTUGAN MANN vaotar vinou sttax. Margt kemor ttl giewia. Upp4 í stma 20061. HÚSBYGGJENDUR Framleiðum milliveggjaplötur 5, 7, 10 sm — inniþurrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. CHRYSLER 1958 tiH sö+u, þarfnaist viðgerðar, nýleg dekik, body, véi og skiptiing i góðu tegii. — Sínvi 34627. VÉLSTJÓRA, rrvatisvein og háseta vantar á góðan 60 lesta netatoát fná Reyk'javfk. Uppl. i síma 35391 TIL SÖLU jeppatoás*mgar, varahiuttr í Bedford-vél 300 og 330. Upptýsímgair í siíma 92-1845. MESSUR Á MORGUN Garðakirkja. Þorlákshöfn Sunnudagaskóli kl. 10.30. Séra Ingþór Indriðason. Ilafnlr Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 4. Séra Jón Árni Sig- urðsson. Garðakirkja Barnasamkoma kl. 10.30 í skólasalnum. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Hafnarfjarðarkirkja Skátaguðsþjónusta kl. 11 á 45 ára afmæli Hraunbúa. Skátar og sóknarprestur hafa guðs- þjónustuna á hendi. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja Skátamessa kl. 2. Heigi S. Jónsson predikar. Séra Björn Jónsson. Ytri-N jarðvíkursókn Skátamessa í Stapa kl. 11. Skát ar aðstoða. Séra Björn Jóns- son. Hvalsneskirkja Messa kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson. ARNAÐ HEILLA Níræður er í dag Elías Þórðar- son fyrrverandi bóndi í Saurbæ. Hann dvelst í dag hjá Þórði syni sínum í Bólstaðahláð 29, R. Sextug er í dag frú Sigríður Biering, Skúlagötu 72. Þriðjud. 5. ágúst voru gefin sam an aí séra Magn.úsi Guðmundss., VISUKORN Hvín í reiða kylja ströng, kröpp er sjávaralda. Mörgum verður tei'ðin löng, sem leggja á hafið kalda. Gunnlaugur Gunnlaugsson. DAGBOK Fyrlr hans (Jesú) benjar eruð þér læknaðir. (1. Pét. 2.24). I dag er laugardagur 21. febrúar og er það 52. dagur ársins 1970. Eftir lifa 313. dagar. Fullt tungl kl. 8.19. Stjörnumyrkvi. Þorraþræll. 18. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 6.51. Almennar upptýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar ( ílmsvara Læknafélags Reykjavíkur, simi 1 88 88. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknir í Keflavík 17.2 og 18.2 Arnbjöm Ólafsson 19.2 Guðjón Klemenzson 20., 21. og 22.2. Kjartan Ólafsson 3.2. Arnbjörn Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar 1 lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjuda’ga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara I síma 10000. un í dag eiga gullbrúðkaup hjónin Maria Eyvindardóttir og Árni S. Böðvarsson, útgcrðarmaður, Greni mel 35, Reykjavík. ungfrú Sigrún Guðleifsdóttir og Sigurjón Helgason. Heimili þeirra verður að Þórsgötu 21A, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris peír baha hannihi á mo^ Já, syngið þið nú Stóð ét út’ á götu, — stóð ég upp í klof, stórir voru skaflar, svo þótti mér um of. Blés ’anm þá að austan, og bílar fenntu í kaf, — brauzt ég þó í fiskbúð, með Bambus-göngustaf. — brauzt ég þó í fiskbúð, með Bambus-göngustaf. Heilsaði mér fisksalinn með háum karlaróm; — „hér er engin ýsa — og búðin mín er tóm!“ Gekk ég þá að kjötbúð og hugðist kaupa hrygg, en hurðin var í kafi. — Já, — gæfan mín var stygg! en hurðin var í kafi — Já, — gæfam mín var stygg! Hleypti ég í mig kjarki, — og kergja í mér sauð; kjötleysi og fiskekla — hrópaði á brauð! Klofaði ég sikaflinn að r.æstu brauða-búð! „Blessuð, eiisku dúfan mín, seldu mér snúð! Blessuð, elsku dúfaD mm, seldu mér snúð.“ Dúfam hvíta brosti, — svo blið og mititisgrönn: — „Bakararnir festust i voða stórri fönn. Komdu bara á morsun, — nei anniars, — heldur hinn; hann er alveg sna,r ófær Kleppsvegurinn, hann er alveg snar-ófæ Kleppsve-gurinn.” Ýta þeir og moka, — og moka fram á nótit, — „meningen er goú n.jk,“ — en ástandið er ljótt. Borgim okkar hvíta er barmafull af snjó. — Þei: baka kannski á morgun, og þá kemst ég í ró, Þeir baka kannski ú morgun, — og þá kemst ég í ró. Guðm. Valur Sigurðsson. SÁ NÆST BEZTI Maður nokkur var að greiða iðgjöld sín til Sjúkrasamlags Akureyr- ar og greiddi þrjá mániuði tram í tímann, Þegar hann var að fara, fékk hann eftirþanka af þessu og spurði gjaldkerann, hvort Sjúkrasamlagið greiddi ekki til baka, ef harn t.d. dæi smögiglega. — Jú, jú, svaraði gjaldkerinn, ef þér komið sjálfur. Maðurinn lét það gott heita. /6- % Annar fyrir söluskattinn, herra!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.