Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 12
J2 MORGUNBLAÐIÐ, LAU‘GARDAGUR 21. FBBRÚAR 1070 Ólafur Bjarnason, bóndi, Brautarholti Minningarorð Ólafur Bjarnason hreppstjóri Brautarholti andaðist 13. þessa mánaðar. Hann var fluttur skyndilega að heiman á sjúkra- hús hér í Rvík, og lézt þar eftir rúman sólarhring. Ólafur mun hstfa verið búinn að kenna hjartasjúkdóms fyrir nokkru, og hefur því ekki verið heill heilsu síðustu árin. Gekk Ólafur þó að störfum sínum fram til þessa, og mætti á fundum eins og venja hans var áður, svo þetta skyndi lega fráfall kom nokkuð óvænt. Ólafur var fæddur 19. sept. 1891 í Steinnesi, Austur-Húna- vatnssýslu, sonur séra Bjarna Pálssoniar prófaists og komiu hams Ingibjargar Guðmundsdóttur. Ólafur ólst upp hjá foreldruim sínum í Steinnesi og var þriðji elztur sysitikina simma 11. Hann var búfræðingur frá Hólaskóla, en fór að því loknu í verklegt búfræðinám til Danmerkur. Ólafur byrjaði búskap 1918 á Akri í Torfulækjarhreppi og bjó þar til 1923 að hamm fluittist að Brautarholti í Kjalarneshreppi. Keypti jörðina og hefur búið þar síðan. 2 árum síðar eða 30. maí 1925 kvæmtist Ólafur Ásitu Ólafsdótt- ur prófasrtis í Hjarðarholti, Döl- um. Eignuðust þau fimm böm fjóra syni og eina dóttur. Elzta son sinn Bjarna misstu þau upp kominn 21 árs. Dóttir þeirra Ingibjörg er stúdent og hjúkr- unarkona. Hún er gift í Rvík í DAG verður til grafar borinn einn af þekktustu og vinsælustu héraðshöfðingjum í landi voru. Er það Ólafur Bjarnason hrepp stjóri í Brautarholti á Kjalar- nesi, er andaðist á Landsspítal- anum þann 13. þessa mánaðar. Fæddur var hann á heimili foreldra sinna á prestssetrinu Steinnesi í Húnaþingi 19. sept- ember 1891. Foreldrar hans voru hin merku hjón Bjarni Pálsson prófastur í Steinnesi og kona hans Ingibjörg Guðmunds- dóttir. Hann ólst upp hjá for- eldrum sínum í fjölmennum syst- kinahópi. Fór svo í Hólaskóla og stundaði þar tveggja vetra nám frá hausti 1910 til vors 1912. Fékk hann mikið álit og vin- sældir innan skólans og hefði áreiðanlega fengið háa einkunn á burtfararprófi ef það hefði verið háð. En þá var ekkert próf á Hólum. Á árinu 1916—1917 fór hann til Danmerkur og stund- aði þar verklegt nám. Hann byrjaði búskap á Akri í Þingi 1918 og bjó þar til vors 1923, en það ár keypti hann höfuð- bólið Brautarholt á Kjalarnesi og hóf þar búskap. Bjó svo þar alltaf síðan við mikla rausn og höfðingsskap. Hann kvæntist 20. maí 1925 eftirlifandi konu sinni Ástu Ól- afsdóttur prófasts í Hjarðarholti í Dölum Ólafssonar. Er það ágæt kona, fögur og greind og hefir reynst mikill skörungur sem húsmóðir á Brautarholti. Ólafur byrjaði strax á opin- berum störfum meðan hann var bóndi á Akri. Var í skólanefnd og skattanefnd Torfalækjar- hrepps, og deildarstjóri og full- trúi í Kaupfélagi Húnvetninga nokkur ár, þar til hann fluttist burt. Eftir að suður kom, var hann fljótt valinn til opinberra starfa og hafði alltaf mikið traust. Þessi voru hans helstu störf utan heimilis. f hreppsnefnd Kjalar- nesshrepps 1925—58, þar af odd viti I 12 ár. Sýslunefndarmaður Gunnari Sigurðssyni verkfr. Sonur þeirra Ólafur lyflæknir, giftur sænskri konu Ingu Mari- anne. Synirnir Páll og Jón báð- ir bændur í Brautarholti síðan 1954. Báðir kvæmtir, Páll Sigríðd Jónsdófctiur og Jóm Aiufði Kriist- insdóttur. Páll búfræðingur frá Hvanneyri og Jón, sem er yngst- ur þeirra systkina er stúdent. Strax og Ólafur kom að Braut arholti, rak hann þar umsvifa mikiinin búsikiap, siem þá var miklu stærri em almjeonrt: glerðfot hjá bændum á þeim árum, enda jörð in bæði góð og burðamikil. En þá var margt erfiðara á þeim árum, einkum í samgöngum, og ræktunarmálum. Allar afurðir bæmdia af vesturhluta Kjalar- neshrepps varð þá að flytja sjó leiðánia, sepi var dýrt, erfitt og áhætfcusamt. Þá var erngdmn akveg ur kominn um Kjalarneshrepp. En þá flestir bændur farnir að flytja mjólk til Rvík. Það varð því branmiamdi álhiuigamál allra Kjalarnesinga að lagður yrði ak vegur um hreppinn svo hægt væri að leggja niður daglega flutnimigia á sjó. Nýi bóndinm í Brautarholti, Ólafur Bjarnason, tók fljóitt virkam þófct í framfara- og áhugamálum bænda í hreppn um um samgöngu- og ræktunar- mál, sem hvort tveggja skorti. Einikium var það vetgleysi'ð sem stóð þeim báðum sveitum Kjal- amesihreppi og Kjós fyrir þrif- um. Þá urðu bæði sveitar- og frá 1925. Hreppstjóri frá 1932. í fasteignamatsnefnd Kjósarsýslu tvö kjörtímabil. Formaður sömu nefndar frá 1962. Endurskoð- andi Mjólkurfélags Reykjavík- ur nokkur ár. f stjórn sama fé- lags nær 30 ár og formaður stjórnarinnar síðustu árin. f stjóm Mjólkursamsölunnar frá 1942. Fulltrúi á Búnaðarþingi nokkur ár. í stjórn Búnaðarfé- lags Kjalarness lengi og einnig í stjórn Búnaðarsambands Kjal- arnesþings. í skólanefnd Kjalar- ness 1925—62. í sóknarnefnd alla tíð frá 1923. Einn af stofnendum „Lands- sambands bænda" og formaður þess. f Búnaðarráði á meðan það starfaði. Fulltrúi Kjósarsýslu á fundum Stéttarsambands bænda. Allt þetta sýnir, að þessi látni vinur vor hafði óvenjulega mik- ið almanna traust. Var hann líka mjög vel greindur og menntað- ur í bezta lagi. Hann var gæt- inn og forsjáll í öllu félagslífi, enda frábærlega vinsæll. Á jörð sinni gerði hann stór- felldar umbætur, svo þar er nú eitt hið glæsilegasta höfuðból á landi voru. íbúðarhús, penings- hús, hlöður og ræktarlönd í svo glæsilegu ástandi, að fágætt er. Sýnir það sem annað, að hér var það mikill skörungur og fram- faramaður, sem þarna stjórnaði á 46 ára tímabili. Hann naut þess líka, að eiga ágæta konu og þróttmikil og vel gefin börn. Ólafur í Brautarholti var mjög myndarlegur maður, hár og þrekinn og svaraði sér vel. Vakti hann því verulega athygli hvar sem hann sást í fjölmenni. Þau Brautarholtshjón eignuð- ust fimm börn, fjóra sonu og einia dófcfcur. Elzfci sonurinm Bjarni dó ungur, en hin syst- kinin eru á lífi og öll mjög mannvænlegt og vel gefið fólk, svo sem ættir standa til. Þau eru: Ingibjörg hjúkrunarkona, Ólafur læknir, og Páll og Jón, sem báðir eru bændur í Braut- arholti og hafa stundað búskap- sýslusjóðir að leggja fram mik- ið fé á móti ríkissjóði til slíkrar vegasamgangna innan sveitar. Munaði þá um hvern sterkan athafnamann sem lagði hönd á plóginn til að hrinda slíkum málum fram. Það urðu líka heillarík þáttaskil í afkomu bænda í Kjalarneshreppi, sem jiafnhliða ýtti á og örvaðd til meiri framfara í ræktun og bygg ingum, að vegurinn kom á til- tölulegia fáum árum í giegmium hreppinn og nágrannasveitina. í þessium máluim sveituirugia sirnmia og héraðs, tók ólafur strax virk an þáfct og hverjuim umibóta- og fraimfaraimálum sem srtyrkit gætu og auikið afkoomi bænidianna. Emda vann Ólafur að málefnum bænda stéttariminiar út á við og lamdbún- aðarmálum yfirleitt öll húskapar inn þar að undanförnu, ásamt föður sínum. Á hinu mikla höfuðbóli Brautarholti hefir alltaf ver- ið mikil gestrisni, hjá þeim yndælu hjónum Ástu og Ólafi. Veitingar allar mjög rausnarleg ar og fullkomnar, og alúð og glaðværð eins og bezt er hægt að kjósa. Þar hefir því oft verið glatt á hjalla, því margir vinir lögðu þangað leið sína. Ég sem þessar línur rita kynntist Ólafi all verulega þeg- ar hann var bóndi á Akri. Fékk ég þá strax glögg kynni af því hve mikill snillingur hann var í allri samvinnu. Hann var hrein skilinn og víðsýnn drengskapar- maður, sem öllum vildi vel, og sem ég fann fljótt, að óhætt var að treysta á hverju sem gekk. Tókst þá strax okkar á milli einlæg vinátta og á þeim langa tíma sem síðan er liðinn hefir aldrei borið þar skugga á. Hann var maður sem var sér- lega ánægjulegt að hafa vináttu samband við. Á allri okkar ævi hafa leiðirnar nokkuð oft legið saman og alltaf til ánægju. Mér er það og ljóst, að það er mik- ið þakkarefni og hamingju- mál að hafa átt þess kost að njóta vináttu hans, og fá tæki- færi til að hafa samvinnu við hann. Nú þegar þessi minn ágæti vinur er horfinn yfir tjaldið mikla, þá votta ég konu hans og börnum og öllu nánasta skyldu liði einlæga samúð og hluttekn- ingu í þeirra sorg út af hinum mikla missi. En ég veit, að þau öll leita þeirrar huggunar, sem eðlileg er, að hinn látni vinur var sannur heiðursmaður og hafði svo heilbrigðar skoðanir á Drottni allsherjar og heilagri þrenningu, að enginn vafi get- ur á því verið, að hann á góðu að mæta á landi lifenda. Blessaðar séu minningarnar um hann. Jón Pálmason. ár sín í Brautarholti, og raun- ar til síðustu stundar, þó sum þeirra hiafi hiamin iosiað sig við. Eins og áður segir rak ólafur stórt kúabú og mjólkursölu dag lega til Reykjavíkur. Hann varð því strax félagsmaður Mjólkur- félags Reykjavíkur sem þá var búið að stofna fyrir nokkrum árum, sem sá fyrst og fremst um sölu, vinnslu og dreifingu mjólkur í Rvík fyrir bændur á félagssvæðinu, sem voru þá ná grannasýslumar 2 við Rvík. Auk mjólkursölu, var M.R. þeg- ar farið að hafa fóðurvörur og fleira fyrir bændur á félags- svæðinu. ólafur varð brátt trúnaðarmaður deildar sinnar Kjalarneshr. og hefir síðan í ÍSLBNZK bændastétt hefur jafn an átt á að slkipa mönnum, seim salkir dugnaðar, frannsýni og glæsiimennslku, hafa verið nefnd ir sæmdaríheitinu bændalhöfðingj ar. Einn þeirra, sem hvað mest hafa sett svip sinn á bændastétt okfkar sl. rúmia hálfa öld og bor ið þetta heiti með miklurn sóma, er Ólafur Bjarnason, bóndi og hireppstjóri í Brautarholti á Kjal arnesi. Sá heiðursmaðúr hefur nú lokið veru sinni á meðail Ok!k ar og verður jarðsettur í dag frá því guðshúsi, sem hann ásamt konu sinni, frú Ástu, hafði Múð svo mjög að, BrautarholtSkirkju. Ólafur í Brautarholti var fæddur í Steinnesi, Þingi í Húna vatnssýslu, 19. sept. 1891. Hann átti til merkra manna að telja í báðar ættir. Faðir hans var sr. Bjarni Pálsson, prófastur þar, kominn af húnvetnsikum ættum, en meðal forfeðra hans var Bjarni Pálsson, landlæknir. MÓð ir Ólafs, kona sr. Bjarna, var Ingibjörg Guðmundsdóttir Sölva sonar, bónda á Sjávarborg í Slkagafirði Guðmundssonar. Ólafur ólst upp hjá foreldrum sinum í stórum sysfckinahópi, en þau voru alls ellefu, átta bræður og þrjár systur. Hugur Ölafs mun strax á unga aldri hafa hneigzt til búslkapar og tók hann kornungur við bú- stjórn hjá föður sínum og hélt þeim starfa unz hann hóf nám við Bændaskólann að Hóluim, en þaðan lauk hann prófi árið 1912. Ekki lét hann sér nægja þá menntun, sem hann gat aflað sér hérlendis í búfræði, heldur sigldi hann til Danmerkur og stuindaði þar framhaldsnám í verklegri búfræði árið 1916—17. Þegar Ólafur kom heim að náimi loknu, mun all fast hafa verið að honum lagt, að hann tæ'kist á hendur störf fyrir þá- verandi búnaðarmálastjóra, en til þess stóð hugur hanis ekki, heldur þess að gerast bóndi og bú^kap hóf hann árið 1918 að Akri í Torfulækjarhreppi og þar bjó hann næstu fimm árin, en seldi þá jörðini Jóni Pálmasyni, bónda og frv. allþingisforseta, sem þar bjó lengi. Enda þótt Ólafur ætti djúpar rætur í Húnaþingi og Skagafirði þá lét hann það ekki aftra sér frá því, að flytja í annan land®- fjórðung, þar sem hann áleit sig hafa að stærri verkefnum að sinna og hann gæti átt þá fram tíð í starfi sínu, sem hann helzt kysi sér. Árið 1923 kaupir hann þess vegna, ásamt öðrum og síð- ar einn, höfuðbólið Brautarholt á Kja'larnesi og þar hefur hann síðan setið, óumdeilanlega í önd vegi íslenzkra bændahöfðingja, þar til nú, að hann er allur. Búferlaflutningur Ólafis Bjarna sonar árið 1923, hefur að vonium vakið afchygli, ekki hvað sízt hjá þeim Kjateesinguim. Sjálf- sagt hafa þeir bundið vonir við komu þessa glæsilega unga manns, jafnvel látið sér detta 1 árátuigi verið stjórniamiefntdiar- maður M.R. og stjórnarnefndar- formaður nú síðustu 16 árin. Þegar Mjólkursamsala Reykja víkur tók til starfa með sölu og dreifingu mjólkurafurða bænda sunnanlands, var Ólafur trúnað- armaður síns héraðs, og í stjóm Samisiöliunniar frá 1942 til gíðast- liðins árs að hann gaf ekki kost á sér lengur. Eins og þegar er sagt, tók Ólafur mikinn þátt í málefnum sveitar sinnar. Átti sæti í hreppsnefnd í áratugi, og á því tímabili oddviti í 12 ár. Stóð þá m.a. fyrir byggingu heimavistarbarnaskólans á Klé- bergi, sem var miikið auikaverk og tíimiafrekt, síðam lenigi í skóla- hug, að hann ætti eftir að fyMa hóp forystumamna þeirra, á sviði búskaparháttar svo og fé- lagsmála og sú varð rauinin á. Þagar í Brautarholt kom, hóf Ólafur miklar umbætur í bú- ákaparháttum. Hann var dug- mikill bóndi, áræðinn og hag- sýnn. Búsfkapurinn jólkst jafnt og þétt og þá menntun, sem hann hafði hlotið, notaði hann óspart í þágu íslenzlke landbún- aðar, sjálfiuim sér og aínum til ha-gsbóta og öðrum til eftir- breytni. Er aldurinm færðist yfir Ólaf, tóku synir hans tveir við jörðinni og hafa enn fært bú- akaparhætti inn á ný svið. I félagsimálum hélft ólafur heldur eklki að sér höndum. Af hálfu Kjalinesimga voru honum falin fjölmörg trúnaðarstörf. Hann átti m.a. sæti í hrepps- nefnd árin 1925-68, var oddviti í 12 ár, sýslunefndarmaður frá árinu 1925 og hreppstjóri Kjalar neshrepps frá árinu 1932 til dám- ardægurs, auk fjölmargra ann- arra starfa, sem honum voru fal- in. í samtökum bænda var Ólafur virkur þátttalkandi. Hann var í stjórn Mjóilkurfélacs Rey'kjavík- ur á fjórða áratug og form. fjöl- mörg síðustu árin. í stjórm Mjólk ursaimisölunnar frá 1942, fúlltrúi á Búnaðarþingi og fleiri opin- berum störfum hefur hann gegnt, þótt þau séu eklki talin hér. Svo sem vænta mátti lét Ólaf- ur Bjarnason þjóðmálin mjög til sin talka. Hann var um langan tíma einn af forystumönnum Sjálfstæðisflolklksins í Kjósar- sýslu, lengi formaður fulltrúa- ráðs flolkksins þar og flolkksráðs maður. Er honum nú að leiðarloikum þökkuð fjölþætt störf. Ólafur Bjarnason fór ekkert dult með það, að mesta gæfu- sporið taldi hann sig hafa stigið, er hann 30. maí 1925, kvæntist konu sinni, frú Ástu Ólafsdótt- ur, prófaists Ólafssonar í Hjarð- arholti í Dölum. Þau hjón voru einkar saimhent um alla hluti og ánægjulegt var þau heim að sækja, enda Brautarholtáheim- ilið rómað fyrir gestrisni. Þeim hjónum varð fimm barna auðið og eru fjögur þeirra á lífi, ein dóttir gift og þrír synir kvæntir. Son sinn Bjarna, misstu þau 22 ára gamlan. Þegar Ólafur í Brautarholti nú er látinn og ég minnist hains fá- um orðum, vil ég nota tækifærið og færa honum og hans mikil- hæfu konu, beztu þakkir fyrir ævinlega hlýjar viðtökur, er leið miin og fjölákyldu minnar lá í Brautarholt. Ég veit að í dag senda fjöldi vina og kunningja frú Ástu og fjöldkyldu hennar samúðar- kveðjur um leið og við biðjum, að minningin um Ól'af Bjarna- son verði þeim ævinlega bless- uð. Matthías Á Mathiesen. Hreinskilinn og víðsýnn dreng- skaparmaður Setti svip sinn á bændastéttina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.