Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 14
14 MORjG'UTSTBt.A.ÐIÐ, LAU'GARDAGUR 21. FBBRÚAR 1(970 Otgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 1 lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. ALÞJÓÐASAMVINNA I PENINGAMALUM lTvort sem mönnum líkar það betur eða ver, þá lif- um við á öld alþjóðasam- vinnu og verðum á hverjum tíma að gera viðhlýtandi ráð- stafanir til þess að tryggja hagsmuni okkar í samskipt- um þjóðannia. Nánasta sam- vinnu bæði viljum við og hljótum að eiga við vestræn- ar þjóðir, og einkum þó frændþjóðir okkar á Norður- löndum. Fjögur Norðurlandanna stofnuðu á sl. ári norræman bamka með aðsetri í London, miðstöð peningaviðskiptamna í heiminum. Landsbankinn hefur óskað aðildar að þess- ari bankastofnun og hefur verið samþykkt, að hann yrði þátttakamdi í þessu Norður- landasamstarfi. í samtali við Svanbjöm Frímammsson, þann banka- stjóra Landsbankans, sem mest hefur urnrnið að undir- búningi þessa máls, bemdir hann á, að nauðsynlegt sé að tryggja hagsmuni okkar vegna vaxandi peningavið- skipta og efnahagssamvinmu mi'lli Norðurlandanma og þeirrar fyrirsjáaniegu aukn- ingar, sem á þessu samstarfi muni verða, bæði vegna EFTA-aðildar, stofnunar Iðn- þróunarsjóðsins og vegna al- mennrar þróunar efnahags- og viðskiptalífs. Meginhagurinn, sem íslend ingar hafa af þátttöku í Nor- ræna bamkanum, er fólgin í því, að við munum þegar í stað fá allar þær upplýsing- ar um alþjóðleg pemingavið- skipti, sem þessi stofnun get- ur aflað sér. Og þamnig er opmaður gluggi fyrir okkur með beinni þátttöku í alþjóð- legri lánastofnun, sem starf- ar á hinum almenna peninga- markaði, eins og Svanbjörn Frímannsson komst að orði í viðtali við Morgunblaðið. Rétt er að undirstrika, að þátttaka í Norræna bankan- um breytir engu um áfram- ha'ldamdi viðskipti okkar við þau ágætu bamkasambönd, sem við höfum haft í London um lángt skeið, en þangað höfum við mest leitað um fj ármagnsútvegun. Ánægjulegt er, að þessi gamla pemingastofnun lands- manna skuli fylgj ast með tímanum og óhikað leggja inn á nýjar brautir. í við- skiptaheimi nútímans er ekki um neina kyrrstöðu eða stöðn un að ræða, aranað hvort verða memn að berjast áfram eða þeir hljóta að verða úr leik. Þess vegna verðum við að tileinka okkur nýjungar á viðskiptasviðinu, ekki sízt að því er fjármögnun fyrir- tækja varðar. Og okkur er líka skylt að taka þátt í því alþjóðasamstarfi á peninga- markaði, sem áorkað hefur því, að unrnt hefur verið að stýra hjá meiriháttar krepp- um, sem kommúnistar von- uðu, að mundu leiða til hruns hins vestræna heims, þegar að síðustu heimsstyrjöld af- lokinni. En fyllsta ástæða er til að ætla, að þeir sem mest áhrif hafa á penimgamörkuð- um heimsiras, hafi nú náð þeim tökum á fjármagns- flutnimgum, að það blóma- skeið, sem gengið hefur yfir hinn frjálsa heim, haldi á- fram og velgengni aukist ár frá ári. Ull og skinn TTér í blaðinu í gær var frá **■■*■ því skýrt að á sl. ári hefðu uM og skimn verið flutt út fyrir 380 milljónir króna. Framleiðsla á ullarvamingi hefur mjög aukizt á síðustu árum, og útlit er fyrir, að hún muni enn stóraukast, bæði handunnin vara og verk smiðjuframleiðsla. Hefur ís- lenzki ullarvamingurinn lík- að mjög vel og áreiðamlega er umnt að stórauka markað- inn fyrir þessa gæðavöra. Því miður er meiri hluti íslenzku gæranna enn fluttur út óumminn, en nú er verið að ljúka við byggingu tveggja stórra sútumarverk- smiðj'a á Akureyri og á Sauð- árkróki, og verður fram- ledðslugeta sútunarverk- /smiðjanma þá orðin svo mik- il, að unnt ætti að vera að súta allar íslenzku gærurnar hér heima og flytja þær út sem fullunna vöra fyrir marg fallt það verð, sem fyrir hrá- efnið fæst. Að því marki ber hiklaust að stefna að flytja enga gæra út óunna, heldur að súta þær allar hér í landinu, og vissu- lega væri ástæða til þess, að sútunarverlcsmiðjumar hefðu um það samstarf sín á miMi að selja þessa góðu vöra á mörkuðum, bæði vestan hafs og austan. Enginn vafi er á því, að hér er um að ræða mjög verðmætan út- flutning, ekki sízt ef sölu- mennsku er hagað þannig, að ekki þurfi að óttast undirboð erlendra aðila, sem kaupa hráefni af okkur fyrir lágt verð. ÓSIGUR HUSSEINS HUSSEIN koniujmguir í Jórdainíu heifur beðið ail'vairlegain. ósigur fyrir s/kærulið- uim Palestínu-Araiba. Lainidiið hefuir raimbað á baanni borga raiStyrjaldar. Völd bams hafa sj aildan eða aldrei verið í eims miki'llli hættu. Höl.1 hana er eins og virki í umisátursiástiaindi. Þar hiefst haran við um'kringdur iífverði sínum, en skæruliðairnir eiru allsráðandi á göt- tinum umhverfis höllinia og í öðrum baejuim landisinls. Þar sem þeir eru svo voldugir, hefuir Hussiein neyðzt tifl. aið leggjia á 'hillunia ráða.geiilðir símar um að takmarkia áhrif þeirna. Koimunigurinn hiefur ef til vill aldrei bekið erf iðari ákvörð- uin, en bún bef ur komíð í veg fyrir borgara- styrjöld, sem befðd kostað miklar blóðsút- bellinigar. Sam- kvæmt tilskip- uinium frá stjórminni var öllum bamniað að bera vopn á al- mamruafæri, sikorað var á ákæruliða að flytjia vopmabúr sím úr bæjunium, og þeim skipað að skrásetj a bifreiiðar síxuar. Tilskipamiriniar voru virtar að vettuigi. Skæruli'ðlar fylíkltiu liði í Amrnarn og öðr- um borgum og bæjuim, genigu um göt- •uirnar gráir fyrir jámum, Skutu af byss- urn 'SÍnium upp í Otoftið og köstuðiu haind- sprengjum. Hermiemn stjómiarinmar urðu að 'hönfa frá miðlborg Ammam til últ* hverfainma, og stjórnin riðaði til fa'lls. Hu/ssein setti álit sitt að veði, lét í miinmi potoann oig féllst á vopraaihlé eftir n okkra bardaga, Sem kostuðu 40 Mfið. Skæruiliðaimir gaba þvi á ný haigað sér að eigiin geðþótta oig eru ríki í ríkimu. Hussein (hefur orðið að viðurkienima vam- mátt simn, því að komið er í ljÓ3 að hamn hefiur ekki taumhald á skiæruilið- urnium. Hann hefiur samíþykkt að fresta framkvæmd þeirra öryggi sráðstiafaima, sem skæruliðairnir töldu hefta aitihafma- fnelsi sitt, og gefið þá skýriragu, að um „misskilinimg“ bafi verið að ræða. Sækruliðarmir hafia yfirglefið götuvigi sín og lífca svo á að öryggsráðstafiainir stjóm- arimniar séu mairfdiauisar. Herimn hefiiur dregið úr viðbúmaði síniuim, og Husseim hef'Uir hanmað þamm misskilmimg, sem hanm seigir að vamdræðum hafi valdið. Hamin segir í afisökuiniairtóni að stjórnim hatfi efeki hafit sarnráð við skæruliðama um öryggi srá ðst af anirmair, þar sem húm hafi liti'ð svo á að aðeimis væri um að ræða ítrekium á gildamdi lögum, sem sum eru altt frá árimu 1953. Aðgerðir ktomumigs haf a því að ein- hverju leyti verið tillraun til þess að má aftiur ýmisum vöidum, sem hamm hefiur glatað síðam í sex daiga stríðimiu. En niðuirstaðan er sú, að Skæruliðamir halda þeiim völdtum og ábrifiuim, sem þeh bafia náð, og verða áhrifiameiri em áður. Þeir gefa til dærmis út fierðasikil- ríki, sem tekiin eru gild af jórdömskum landamæravorðum, og neita að láta dærraa skæruiliða fyrir vemjuilegum rétti. Hroki skæruliðammia befur Æarið í taiuig- armar á mörgum, ekfci sdzt ýmisum ráð- gjöfum kiomiumigsims, en ef ti'l vill átti það ríkari þátt í þeirn -aitburðum, sem hatfa igerzt, að Skæruiliðar vita að bamdarískir erimdrefcar haifa leogið litið á þá sem alvarleigt óróaiafl oig haldið fram þeirri Hussein sk'oðun að ísraieflsmemm yrðu saminimgs- liprari ef Hussein drægi úr áhrifum þeirra. Þegar sá orðrórmur komst á kreik, að Hussein hefði failizt á samnimigaiviðræð- ur við ísrael á igrumdvel/li síðustu firið- airtillagmia bamdairísku stjórmiariminiar, urðu skæruliðar æfir. Ól’gam miagmaðist líka vi‘ð það, að Hussein fyrirsfcjipaiði öryiggsráðstafanÍTmiair rétt eftir að hamm toom heim frá Kaíró, þar sfem hamn sat fuind æðstiu miammia Arabaríkj amin'a. Þótt óllikflegt veirði að tel’jast, var því haldið fram að ráðstafiamirmar hetfðu verið saimþykfctar á fiumdimium í Kairó og að þær væru Jiðlur í ráðagerðum um að fcomiast að saimlk'omulaigi við ísrael. Hins vegar var það emigin tilvilj'um, að gripið var til ráðstafamaimna gagn skæruliðum- um eimmitt eftir beimkomu Husseinö f.rá Kaíró. Hamin hefiur sjálfsagt viljað láta lita út fyrir að hainm myti stuðnimgs amniairra Aralbaríkja í þeim ráðstöfun- um, sem hamm greip til. En fljótlega sásit svart á hvítu að h-anm hatfði eragam slíkam bátóhjall. Ríkisstjóirnir Sýrlands og írafcs birtu harðorðar yíirlýsimgar, en egypzka stjórnin þagði um ástamdið. Það hefiur heLd'ur etoki verið tilvifljum, að ráðstafamirnar voru gerðar eiirumitt í þann murad sem Yaisser Arafialt, aðalleið- togi A1 Fatah-samtaikammia, dvaldiist í Moskvu. Ráðstafiaindirmiar hlufiu að rýna álit haras í aiuigum skæruliðamraa þegar hamn smeri aftur frá Moskvu. Að eigim sögn vildu Hussein fcomumigur og yfiiir- miemn jórdanstaa hersims etóki hefifca það sem þeir kö'lfl/uðu „lögmætar aðgerðir gegn ísrael“ heldur aðieiiras pólitísk áhrif skæruliðammia, og von þeinra var sú að isíðan reymdist tóleift orraeð eimhverju móti að sameina sveitir Skæruliða hernum. Hussein og stjórn hans tiöldu sig eigia vísam stuðinimg landsmanmia, em það er hiras vegar vafaisamt. Paleistíinuimenm í Jórdamíu e/ru álíka margir og Jórdamíu- memm sjálfir, og vaxandi fjöldi Jórdaníu- mannia hefur mikla samiúð með skæru- liðum. Skæruliðarnir voru líka alltaf samm- færðir um að þeir væru ósigramdi. Þeir höfðu hins vegar eragan áhuiga á því að Steypa Husseim atf stóli. „Við viljum halda aðgerðum ótókar gegn ísrael áfnam án nótókurra afskipta anmiama aðiia, og við ’höfum eragam áhuga á því að táka stjórraima í okltóar hemdur,“ sögðu tal'smaran tveggja stærsbu ákæruliðasam- akamina, A1 Fatiaih og Freflsiishreyfinigar Palestínu. Skæruiliðum finnst lfitið efitir- sókiniarvert að tafca völdin í landi, sem er i'lla leikið vegna stianfsemi þeirra, og þeir eru sumdraðir innbyrðis. Þeir hafa helduir ekk ábuiga á því að stofina sér- s'ta'kt Pafliestínuríki austam Jórdamárimin- ar, enda yrði það lifl að veikja málstað frelsumar Palestínu. En eitt atf því sem vetour mesita athygli í sambamdi við ástandið er mifciill einbuigur Skænuliðia. Samieiginiegt ráð tíu samtiaka, sem hefiur verið mymdað, sýndi enigim merki ágreiin- irags í deilumum við Hussem. Pólitísk vígstiaða skærulið'anmia hefur etótoi aðeinis eflzt í Jórdamíu hieldur líka út á við. ísrael og stóryeldin verða að gera ráð fyrir að tilganigslauist sé að semja við Hussein, því að jafmivei þótt hanm féllist á samkomullag, væri það einiákis virði ef það stríddi gegn vilja PalfeSt'ínumianmia í Jórdamíu. Hanm hefiur tialkmiarkað svigrúm til þess að sernija, og óvíst er hvort hanm femigi huigsam- ifegt samtoomuliaig samiþyfckt heiimia fyrir. í Jórdaraíu eru uppi háværar raddir um að mynduð verði ný st jórm og landið hiervætt. Atlburðinnir í Jórdamáu haifa sýmt, að Huissein toorauragur ©r ekki lengur volduigasti maður lamdisins hielldur Yasser Arafat. G.H. Eldur í Tjaldanesi VTÐ stórbruna lá í Mosfellssveit er eldur kviknaði í kyndiklefa i vistheimiii vangefinna barna að Tjaldanesi. Eldsins varð vart um kL 16.30 og tókst starfsfólki heimilisins að halda eldinum i skefjum, unz slökkviliðið í Reykjavík kom og slökkti með slökkvifroðu. Gekk þá greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. Allsnarpuir aiuistanvindur var á og hefði því ge'ta farið iflla hefði startfsfóllkimiu ektoi tiefcizt að hefta elidtnrL, saigði fréfctaritari Mbl., Pótur Hjálmisson. öll húa á staðnum eru timibuirhús. Elds- uppbök munu haía verið þau, að ol'ía raran út á góltfið í kymditoletf- anum og inn í fcetilinn, Raf- magnSlaust var í Tjaldanesi sl. miðvilkudageimorgun, og mun því sjálfvirlkiur ræsir kyndingarinei ar ekki hafa virkað sam skyldí. í Tjaldamesi eru vistuð 15 böra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.