Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1070 25 (utvarp) • laugardagmr • 21. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.15 Morgunstund bamanna: Sigríður Eyþórsdóttir endar sög- una um „Alfinn áifakóng" eftir Rothman (6). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Óskalög sjúkl- inga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. TiXkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri spjall ar við hlustendur. Tónleikar. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.30 Landskeppni í handknatt- leik: íslendingar og Bandaríkja- menn keppa í L.augardalshöllinni Jón Ásgeirsson lýsir leiknum. 16.45 Harmonikulög 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og ungl- inga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Meðal Indíána 1 Ameríku Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 17.50 Söngvar i léttum tón Mike Sammes kórinn syngur. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir TUkynningar 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson sjá um þáttimn. 20.00 „Hljómsveitarstjórl á æfingu". gamanþáttur fyrir hassasöngvara og hljómsveit eftir Cimarosa. Fernando Corena syngur með Pro menade hljómsveitinni í Mílanó: Bruno Amaducci stjórnar. 20.25 Frá Suður-Frakklandi Magnús Á. Árnason listmálarj flytur síðasta frásöguþátt sinn. 20.45 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson stjórnar þætti á Ólafsfirði. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (23) Danslagafónn útvarpsins Pétur Steingrímsson og Ása Beck við fóninn og símann í eina klst. 23.30 Dansað í þorralok og góu- byrjun Meðal danslagaflytjenda af plöt um eru hljómsveitir Svavars Gests og Ingimars Eydals, svo og Trúbrot. (23.55 Fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. (sjinvarp) ♦ laugardagur ♦ 21. FEBRÚAR 16.00 Endurtekið efni: Trúbrot Shady Owens, Gunnar Jökull Há konarson, Gunnar Þórðarson, Karl Sighvatsson og Rúnar Júlí- usson leika og syngja. Áður sýnt 14. september 1969. 16.30 í jöklanna skjóli 1. hluti myndaflokks gerðum að tilhlutan Skaftfellingafélagsins í Reykjavík á árunum 1952—54. Uppskipun í Vík í Mýrdal, veiði í sjó og vötnum. Myndirnar tók Vigfús Sigurgeirsson. Þulur Jón Aðalsteinn Jónsson. Áður sýnt 10. ágúst 1969. 17.00 Þýzka í sjónvarpi 16. kennslustund endurtekin. 17. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson. 17.50 íþróttlr M.a. leikur milli Birmingham city og Leicester í ensku knatt- spyrnunni. Umsjónarmaður Sig- urður Sigurðsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Smart spæjari Of margir húsbændur 20.50 Eigum við að dansa? Nemendur og kennarar úr Dans skóla Heiðars Ástvaldssonar sýna ýmsa dansa, og hljómsveit- in Ævintýri lærir dansinn skott- ís. 21.15 Dalur hamingjunnar í vatnahéruðum Kasmlrs er sum arparadis þeirra, sem hafa efni á að fara þangað og njóta þeirra lystisemda, sem þar bjóð- ast í rómuðu loftslagi og fögru umhverfi. Þýðandi og þulur Bjöm Matthíasson. 21.40 Listin að vera elskuð (Jak Byc Kochana) Pólsk bíómynd, gerð árið 1962. Leikstjóri Wojciech J. Has. Aðal hlutverk: Barbara Krafftówna og Zbigniew Cybulski Þekkt leikkona er á leið til Par- ísar í flugvél. Á leiðinni rifjast upp fyrir henni endurminning- ar frá stríðsárunum, þegar Þjóð verjar hersátu Pólland. 23.20 Dagskrárlok • sunnudagur • 22. FEBRÚAR 18.00 Helgistund Séra Ágúst Sigurðsson, Vallar- nesi. 18.15 Stundin okkar Leynilögreglumeistarinn Karl Blómkvist. Leikrit eftir sam- nefndri sögu Astrids Lindgrens. Þýðandi Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Björn Jónasson, Sigurður Grét- arsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Borgar Garðarsson, Daníel Williamsson, Er iendur Svavarsson og Arnhildur Jónsdóttir. Áður sýnt í tveimur hlutum 29. og 31. desember 1968. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Skautashátíð í Inzell Hátíðahöld þar sem koma fram m.a. frægir skautadansarar frá ýmsum löndum. (Eurovision — þýzka sjónvarpið) 21.20 Réttur er settur Þáttur í umsjá laganema við Há- skóla íslands. Ósætti verður milli bónda nokkuns og imgrar stúlku, sem verið hefur ráðskona hjá horaum og eignazt með honum barn. Fjallað er um kröfu henn- ar til ráðskonulauna og ráð- spjallabóta og lagður dómur á það, hvort hún megi fara með barnið til útlanda, gegn vilja þess, þótt hún hafi umráðarétt yfir því. 22.35 Dagskrárlok Góóar bækur Gamalt veró AfborgunarskHmálar BOKA MARKAÐURINN lónskolanum Atvinna Innflutningsfyrirtæki véla óskar að ráða ungan regiusaman mann til sölu- og skrifstofustarfa. Ferðalög um landið snar þáttur í starfinu, a.m.k fyrst í stað. Tilboð merkt: „2818" sendist Morgunblaðinu sem fyrst. VÖNDUÐ 3ja herb. íbúð í háhýsi á 2. hæð til sölu milliliðalaust. Upplýsingar í síma 37707 eftir kl. 7 á kvöldin. Smnit brouð og snittur BJARNARBRAUÐIÐ BEZT. Heitur og kaldur matur allan daginn. BUORNINN Njálsgötu 49 - Sfmi: 15105 ÖKUMENN! Umrœðufundur um umferðarmál Bindindisfélag ökumanna efnir til almenns umræðufundar um umferðarmál laugardag- inn 21. febrúa n.k. kl. 15 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Á fundinum mæta fulltrúar frá umferðar- málaráði, umferðarlögreglu og borgarverk- fræðingi. Öllum gefinn kostur á að bera fram fyrirspurnir um umferðarmál. Eruð þér vissir í umferðinni? Viljið þér ekki fá svar við einhverri spurningu varðandi umferðina, viss gatnamót eða annað? Komið á umræðufundinn og þér fáið kannski svar við spurningu yðar. Bindindisfélag ökumanna Reykjavíkurdeild BFÖ. stúlkur velja Við höfum fallegar og góðar Maxi kápur úr vönduðum ullarefnum fyrirliggjandi í miklu úrvali. í DAG ER OPIÐ TIL KLUKKAN 4 Gefst þá foreldrum m.a. tækifæri til að koma með fermingarstúlkunni og velja og máta fermingarkápuna. Tókum upp í morgun nýja sendingu af buxnakjólum. Póstsendum út um allt land. Síminn er 15077. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1 Bílastæði við búðardyrnar. MAXI kápur oím 9 cici l/lin fift Inugardog — opið allun daginn o LU a r o \|||\ ift sunnudag — opið kl. 11-13,30. fl - HEITIR RÉTTIR- (sunnudag)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.