Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.02.1970, Blaðsíða 21
MOllG'UNBLAÐtt), LAUGARDAGUR 21. FEBHÚAR 1/970 21 Landslag í Austurríki. Guðbjartur Guð- laugsson í Bogasal GUÐBJARTUR Guðlaugsson heldur sýningu á 39 verkum eft- ir sig í Bogasalnum. Verður sýn- ingin opnuð almenningi í dag kl. 18, og verður opim til 1. marz, frá klukkan 14—22 hina dagana. Eru þðbta tréristuir, Moniotyp- ur oig viatnisliitiaimiyndir. V-erð Fækka í Vietnam Washington, 20. febr. — AP — NTB. MEUVIN Laird varnarmálaráð- iherra Bandarílkjanna flutti í dag henmálanefnd þinigsins ákýrslu um varnarmál, og sagði þar meðal anmars að hann teldi uinnt að fæteka í herliði Banda- rikjanna í Vietnam um þúsundir hermanna uimfram þá 108.000 hermenin, sem eiga að vera farn ir úr landi fyrir 15. apríl. Elkki gat ráðherrann þess hve rrxiikið yrði fæ'k'kað í bamdaríska hern- uim, en sagði að mjög gengi vel að láta her Suður-Vietnam tatea við af þeim bandariska. Laird skýrði einnig frá því að Sovétríkin legðiu nú imikla áherzlu á smíði eldflauga, og að ef eklkert yrði að gert kæmust Sovétríkin fram úr Bandarílkjun uim sem mesta eldflaugaveldi heims um miðjan þennan ára- tug. miyndanna er frá kr 20<00 upp í kr. 6000. Guðhj artur Guiðlaugssion er faedduir 14. október 11932 í Holk- insdal í Ajrmairtfiriði. Hamn dvafldi fyrtstu 20 árin þair veisitra, en héllt isíðan tiíl Reytejaivílkuir. Hann stundaði fyrst iniám í miálaralist í steólla frístuindaimiáíliaira í einn vétur, hjá Kjartani Guðljómssyinii jruálama. Seinnia fór hamm í Hamidíða- og myndlistaisteóillann, en þair vonu keninairiar hamls þeir SVerr.ix Haraidsson, Sigiurður Sigiuirðis'- son, Ásimuindiur Sveinissom, Björn Th. Björnsso'n, Magnús Ármiaisiom og Gesitur Þorgríimsson. Að áeggjan þáverandd steóla- sltjdra Lúðvígs Guðlmiundssianiar, fóir hanin lultam, fyrst till Vímar- bongair, haulstið 11955, þar heifuæ hianrn lemigst iatf verið síðan. Iminrítaðist hanm þar í lástahiá- isteóaiantn, Akademiiie Fúr die Angewanidte Kuinist, sem iaukia- miemandd, en alð ári liðeu sem fullllgildur memanidii. Brot'tlfarar- pnóifi þaðain laute hiamin 11961. — Síðan hafluir hamm málað og st'amfað í Vím. Hanm staníar við aulglýisinlgatteiteiniinigar. Hamn hetfutr halldið sex sýning ar, og tefeið þátt í einmii saimsým- inlgiu mieð skdilafélögum sínuim. Vegna arnna igait Guiðlbjiamtur elkfei ajálifur verið viðstaddur opniun sýningairinmiar. Bridge... (Svör við bridge á bls. 8). I. Við fyrstu sýn er að sjá að suð ur fái 12 slagi, ef austur hefur bæði spaða drottningu og hjarta ás. Aftur á mdti ef vestur á hjarta ás þá verður sagnhafi að gæta þes, að austur komist ekki inn, til að spila hjarta. Suður skal þess vegna spila spaða í öðrum slag, komi tvist- urinn frá austri, nægir þristur- inn. Ef austur lætur hærra spil en tvistinn, Skal siuiðlur tatea á ás, spila laufi, síðan aftur spaða frá blindum og vera yfir spili austurs. Þetta tryggir suðmr fyr- ir legunni drottning fjórða hjá austri, ef staka spilið hjá vestri er ekki tvistur. n. 1. Hættan er að austur eigi tíg ul kóng, og gefi auðvitað tígul- gosa. Og þó kóngurinn sé annar (eitt spil með honum), þá tekur austur samt þá áhættu að gefa. Til að forðast að ganga í þá gildru, á spilarinn að taka tígul gosann með drottningunni og spila spaða og svína drottning- unni. Ef það mistekst, þá skal svína aftur tígli. 2. Enginn möguleiki er að vinna 6 grönd nema að tígullinn liggi 2 og 3, ef kóngurinn er ekki einspil. Spurningin er þá þessi, sem spilarinn þarf að finna svar við. — Átti austur tígul- kónginn annan, eða er kdngur- inn nú stakur hjá vestri. Líkurn ar eru því 2 á móti 3. Sem sagt, betri möguleiki að svína. Gamla krónan í fullu verögildi BÚKA MARKAÐURINN n^lðnskólanum — Sprenging Framhald af bla. l stöðvanna hafi steipað starfs- mönnum að þrífa til eftir spreng inguna, án þess að vara þá við hættu á geislun eða fá þeim sér stök hllífðarföt. Var það bersýni- lega gert til að koma í veg fyrir að almenningur í nágrenniniu yrði gripinn ótta. — Viðræður Framhald af hls. 1 yfir viðræðum þessum, sem eru eina samband rfkisstjórnanna tveggja. Fundurínn í dag var haldinn í húsnæði bandaríska sendiráðs- ins í Varsjá, en fyrir réttum mánuði ræddust aðilarnir við í kínverska sendiráðinu. Fjögurra manna nefnd frá hvorum aðila sat fundinm, og var Walter J. Stoesseil sendiiherra fyrir banda- rísku nefndinni, en Lei Yang sendifulltrúi fyrir þeirri kín- versku. — Þilplötur Framhald af bls. 24 ir og freíkarí undirtoúnámig aið vertesmiðjiuirietastrd hér. Næstia sitig þesisa miáílls verðtur að fy.lg'jast mieð til'rauiraaifinam- leiðalu Dama og í hauistt verða serad út 110 itoran af toialfrahállmii itil að ajá hlveinniig hainin igeiflat til fraimleiðdlu 1 stærri stíl. Á með- an veriða gerðar hér miátevæimairi attouganiir á ignuinidvelili veirk- smiiðjuiretesturis og hiliutaiféliag stofraað ttl að meisa verksmiðj- uinai, esf alHair alttoulganilr reynast jiáfcvæðair. Iminifliuitninigiuir á þiilplöitiuim nem ur niú luta 6000 tiomirauiro á áiri og er verðmæti þeiirira 80—90 mJlllj- ónir terómia. Bf hór verður meist vertesimiiðjia verðluir hiúin miiðlUð við um 5000 tarania fraimflieiðiski á ári. Þymfti húm um 20 miamina starifsilið, með því að lUininið ymði alllan sdlairhrinigimin. Laulsleig stofnteostniaðamáiættun inemiur uim 90 miillljó'niuim fcidmiaj þ. e. hiús- miæðii og vélialkosbuir ailfliuir, toæði últi og inmi. Taíliið eir að mælkita irnegi haifirama fyrir 2 krdniur Ikíld- iið (á véllli) og á framilei'ðslam að geita orðið fyllileiga saimteeppm isfær við iinmfkittar viðarþilplöt- um, toæði hvað igeeði og veirð snertiir, Af framflieiðbflluikiostnaðiin)- um er um 80% áæitliaið iininilemid- utr teostinaður (taáetfni, vininiu- (Laum o. fi.), en uim 20% verður kostmaður vagrua teaupa á USmi og vélum uitanlaindB frlá. RiæfeitJa þairf toaifra á am 1000 heltatara sivæði til þeiss að fá 5000 tonn, og verðuir tand umdir mæfat unina telkið á söniduiraum á Ramig árvöikim og verlkismiiðjian því vænitanlegsa reist á Helillu. STAPI STÓRDANSLEIKUR I KVOLD. * * * * Tvœr hljómsveitir Roof Tops — nýjustu lögin Óðmenn — breytt music Hvað skeður klukkan 12? STAPI. Árshátíð K.S.S. verður haldin í kvöld kl. 8.00 að Amtmannsstíg 2 B, Fjölbreytt dagskrá: Æskulýðskór K.F.U.M. og K. syngur, veitingar. Aðgangseyrir kr. 50.— STJÓRNIN. Ms. Askja fer frá Reykjavík um miðja næstu viku til ísafjarðar. Vörumóttaka á þriðjudag 24. þ.m. í A-skála. H/F Eimskipafélag íslands. tatatatatatasstatata Náttúra - Diskótek Opið kl. 9—01. 15 ára og eldri. Munið nafnskírteinin. UNGO — Keflavík leika og syngja í kvöld. UNGÓ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.