Morgunblaðið - 21.02.1970, Side 5

Morgunblaðið - 21.02.1970, Side 5
MOKGU'NBLAÐIÐ, LAUGAROAGUR 21. FEBRiÚAR 1(970 5 Frá vinstri: Jónína H. Jónsdóttir, Gunnar Magnússon, Auður Jónsdóttir, Magnús B. Kristinssson, Guðriður Guðbjörnsdóttir, Jón Gunnarsson. „t>ar sem himinn og haf renna saman“ — Öldur eftir dr. Jakob Jónsson frumsýnt hjá Leikfélagi Kópavogs í kvöld - Litiði inn á æfingu Jónírou H. Jónsdóttur. Öldur voru sýndar hjá LeSkíélagi Reykjavílkuir 1940, en einnig hefur leikritið ver- ið sýnt víða um tand og einn- ig í Færeyjum og Kanada, en þegar séra Jakot* samdi leifk- ritið var hann preistur í íe- landisbyggðum í.Kanada. Klukkan var að ganga 3 eft ir miðmætti þegar æfingu var ldkið og hver hélt til sins heima. Uannig gerogur það víða um land hjá áhugamanna félögunum, sem leggja milkla vinnu utan venjulegs vinnu- dags í þágu Thalíu og það skiptir miklu máli 1 okíkar menningu. — á. j. ekki sí'ðiur við nútimann og sagan er í sjálfu sér alltaf að slke í þjóðlífinu, hverju sjáv- arþorpi. Þráðurinn í leiflcrit- inu snertdr fcvikuna í mann- lífi hvers þorps þar sem sjó- mennislka flkiptir máli og þvi einnig kvikuna í íslenz'ku mannlífi. Ragnlhi'ldur Jónsdóttir er leikstjóri verksins, ledktjöld gerði Guðlaugur EirJk9son og málun var framlkvæmd af fé- lögum L.K. 6 leikarar koma fram í Öldum. Ásmundur fonmaður er leilkinn af Magnúsi B. Kristinssyni, Hildur kona hans af Auði Jónsdóttur, Helga fósturdóttir þeirra er leikin af Guðríði Guðbjörns- dóttur, Grímur sonur þeirra hjóna er leikinn af Gumnari 'Magnúsisyni, Valur stúdent, er leilkinn af Jóni Gunnars- syni og Erla er leikdn af ÞAÐ var orðið áliðið kvölds, þegar við komum í Kópavogs- bió til þess að fylgjast með æfingu á leikritinu Öldur eftir séra Jakob Jónsson, en Leikfélag Kópavogs frumsýn ir Öldur í kvöld. Félagarnir í Leiflsfélaginu fengu elkiki húsið til æfinga fyrr en eftir bíósýningu um- rætt íkvöld og reyndar er það á margan hátt sem leikaram- ir og aðstoðarfólk þurfa að leggja hart að sér í leikfélags starfimu því hér er um að ræða áhugaleikara og álhuga- fól/k. Það var skemmtilegt að fylgjast með æfingu hjá þesisu áhugasama fólki hjá Leikfélagi Kópavogs og það var auðlséð að það er engin tilviljun að starf félagsins er biómlegt. Við spjöllum stuttlega við nokkra leikfélagsmenn í hlé- inu og sögðu þeir að auk þesisa verks yrðu væntanlega sýnd fleiri í vetur og í hauist er í undirbúningi að sýna hippíasöngleikinn Hair. Það var kátt á hjalla í kaffistofluinni, tertur og pönnukökur á boðstólum með kaffinu og engin þreytu menki að sjá á fólkinu þótt klukkan sýndi eina stund yfir miðnætti. Öldur eftir dr. Jakob Jóns- son fjallar um maronll'íf í sjáv arþorpi. Þar fer saman hvers dagsbaráttan, ástin og sið- ferðissflcyldan. Þó að leikritið sé skrifað árið 1939 á það Auður Jónsdóttir og Magnús B. Kristinsson í hlutverkum Ásmundar formanns og Hildar konu hans. Ljósm. Mbl. Kr. Ben. || '3 f: ppF i , i' m L jggj 2 1 |l|y ' c $ $ ■ C ÍllfSll & i ^ . tm i ' „Þið munið hann Jörund“ ef tir J ónas Árnason frumsýnt í Iðnó — Fylgzt með æfingu VIÐ ERUM stödd í krá einni herlegri í Lundúnabæ árið 1809 til þess að fylgjast með æfingu á Deikritinu „Þið mun ið hann Jörund“. Þar er á palli inni söngtrió Skipað tveimur piltung- um og einni fríðleiks ungri stúlku. Hefja þau sögu þráðinn um ævintýri Jörund ar þess, sem í eina tíð var ikóngiur á íslandi og rdfkti um Hundadaga, eða frá því Sírí us hin Skæra reis hæst á himni og þar til ris hennar var aftur lægst. Samíkvæmt handriti höfund ar „Þið rnunið hann Jörund", sem um er rætt og frumsýnt verður í Iðnó á sunnudags- kvöld ritar haron í formála, þ.e. höfundiurinn Jónas Árna- son, á þá leið að hér sé um að ræða ævintýri eða ósögu- legt leifchúsveric með mynd- um og tali, söngvum og döns- um frá horfimmi tí8. Leikrit sem að mörgu leyti er byggt upp eins og revía um sögulegt efni skiptist í marga þætti eða kafla, sem terogjast saman með lögum söngfélaig- anna þriggja. Lögin eru írtsGc, Skozk og enSk þjóðlög, en Jón as Árnason hefur gert ís- lenzika texta við þau og fjalla þeir uim Jörund kóng og hams aumu þjóS, fslendinga. Söng- tríóið er eiginlega í hlutverki sögumanns, sem tengir þætti leilkritsins saman og einnig er ætlazt til þess að áhorfendur syngi með í sumuim lögunum. Söngtríóið hefur söng sinn með þessu erindi: „Sögu við ætlum að segja í kvöld um sæfarann Jörund hinn knáa, sem kóngur ríkti haron meður sóma og saron eitt sumar á landinu bláa“ Kemur síðan langur bragur um nolkflcur æviatriði Jörund- ar, en viðlaðið er þetta: „Arídú — arídúradei, arídúríadáa, sam kóngur ríkti hann rroeður sómia og sann eitt sumar á landinu bláa“. Söngtríóið teflcur það fram í upphafi að víða í frásöguinni sé getið í eyðumar á ævin- týri Jörundar og þess vegna sé söguþráðuirinn ef til vill eklki alls kostar sagnfræðiilega réttur. En nú er efldki til set- umnar boðiið, því tjaldið er Flestir leikararnir hýrir á svipinn, því maturinn beið þeirra í matstofunni uppi á lofti í Iðnó. (Ljósm. Mbl.: á. j.) Charlie Brown fannst ekki þegar hópmyndatakan fór fram, en eftir á fundum við hann i þessu ástandi. Charlie er leikinn af Pétri Einarssyni. farið frá og við blasir íslands far við bryggjiu í London og er ferðdnni heitið til þjóðar þeirrar í norðri sem framleið ir beztu vettlinga í heimi, belgvettlingana með tveirn þurnlum. Þar kemur strax tii sögunnar Jörundur kapteinn og litlu síðar Charlie Brown gamall sjórændngi með tréfót, krók í handar stað og lepp fyrir öðru auganu. Innan fárra orðhrina er hann ráð- iron stýrimaður hjá Jörundi og hefst þar með ferð sú hin fræga þegar Jörundur Hunda dagalkóngur komst til ríkis á íslandi og setti Danskinn í Steininn. Gengur síðan á ýmsu fram rramhiild á bls. 19 „ Eitt sumar á landinu bláa u

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.