Morgunblaðið - 21.02.1970, Side 8

Morgunblaðið - 21.02.1970, Side 8
8 MOROUNIBLAÐH), LAUGARDAGUR 21. FEBR/ÚAR 1»70 Kalráðstefnan: Þörf á auknum kalrannsóknum KALRAÐSTEFNA var haldiin í Reykjavík daigaiua 16. til 19. febrúar. Ýmislegt miarfcvert fcom þar fraim, og hefur ráðstefnain tsemit frá sér fréttaitilkynningu. f»ar kemur fraim að ve'ðurfars- sveiflur eru þær sömiu yfir allt landið, þó kókuun verði jafnan miest í nyrztu hérulðuinum.. í stór- uim dráttuim fylgjast árstíðirnar að í hitasveiflum, ef tekið er mieðaltal margra ára. Af 124 ára hitamæliinguim í Styfckiishólmi bemur fram að tímabilið frá 1853 til 1892 hefur verið jafn- fcaldast. Þá bomu einstöík mjög köld ár. Knldiimn síðustu 4 ár hiefur verið sambærilegur við þetta tímabil, en merkja má fcólnunina frá 1961. Síðan segir í fréttatilkyrnmg- uinni: skilninigi hófst um síðustu alda- mót, hafa fylgzt að kuldaár og áföll í rækitunimmi. I>ar má nefna áriin 1918—1920, 1949—1952 o.g síðan 1961. Af annálum og heim- ildum frá fyrri öldium fcernur fram, aíð kal og sprettuleyisi hef- ur hrjáð búskapinn frá fyrstu tíð. Allar lifandi verur eru háðar hitastigi og geta beðáð tjón af snöggum hitabreytingum, þannig hefur jafnvel hinn imnlendi gróður stöðugrt orði'ð fyrir áföll- um af völdum harðiinda. Hitt er svo ljóst, að nútíma ræfctunar- búsbapur er á margain háitt við- bvæmari en sá sem áJður var rek inn, m.a. vegmia þess að stöðugt er leitað eftir vaxtarmeiri gras- tegundum og þær örvaðar til meiri spretbu með áburðargjöf. Slílkt verður ætíð á fcoetnað þols plöntunmar. Auk þessa hefur ræfctuniin að nokfcru færzt út á latoari landssvæði mieð tilliti til jarðvegs og annarra vaxtar- fcjara. Beztu túmstæðin voru fyrst tekin til ræktuimar. Ahrif hitafars á búsæld al- mennt eru mjög greinileg. Hey- fengur af hverjum ha, lands fylgir ekki aðeiins meðalhita vaxtartímans heldur má einnig fiinma samband á milli meðalhita ársinis og heildarheyfenigs lands- mianmia. Áætla má, að hann rými um 1’5—20% við hverja eima gráðu, sem niieðalhitin lækkar. Ektoi virtiist samband á milli hita haustmánaðamina og fcals. Miklar frosthörfcur yfir vetrar- Settur forstjóri Trygginga- stofnunarinnar GUNNAR Möller, formaður Tryggingaráðs Tryggingastofnun ar ríkisins, hefur verið settur forstjóri Tryggingastofnunarinn ar, þar til skipað hefur verið í embætltið. Tetour Gurnnar við af Sverri Þorbjörnssyni, sem lézt fyrir skömmu. Gunnar er fram- kvæmdastjóri Sj úkrasamlags Reykjavíkur. mánúðd geta án efa valdið fcali. Langvarandi svellalög á túniun- um hafa reynzt mjög stoaöleg. Vorið er þó sá tími, sem miest áistæða er að bafa í huga, þegar leiitað er veðurfarsorsafca fyrir fcalL I ljós hefur komið, að sam- an fara vor með lágu hitaimaigni og fcalár. Áberandi er að áföll eftir fyrstu vorhlákur eru mjög afdrifarík. Á ráðstefnunni var skýrt frá fjölda tilrauna og ramnsókna, sem beimt eða óbeint var ætlað að varpa ljósd á toalvamdamálið, aiuk ýmiiissa athugana og reynslu, sem ednmiig má draga ályfctanir af í þessu samibamdi. Jafnframit var vitruað til erlendra tílrauna og vitneSkju um toal og þær bomiar saman við það, sem hér er bezt vi/tað. fangsefni, sem tekin voru til rrut-ð ferðar og af þeiim dreigmiar éilykt- aniir, er orðið gætu til leiðbein- imiga. Áður hefur verið bent á áhrif veðurfarstins í stórum drátt uim, em það hefur auto þess miis- miuinanidi staðbumdin áhrif. Lega lamdsdmis gagnvart snjóa- og svellalögum, hvernig sólar nýt- ur og skjóls gæti skipt hér rnáli, og verður eftir föngum alð tatoa það til greima við val á landi til ræktumar. Að öðru jöfnu er mýrar- og leirjarðvagi hættara við toali en öðrum jiarðvagsgerðum, svo sem valllendis- eða sandjarðvegi. Halli og yfirborð landsiins ræður þó oft úrslitum. Marflötu landi hættir ætíð vi'ð toali. Mikilvægt er að ganga þanniig frá nýrækt- um, að etoki siltji á þeim vain. Tatoa ber rniður skurðbaktoa, gera vatnsrásdr fram úr dældum og kífa flatt mýrlemdi og jafn- vel þurrlendi. Mörg rök hmiíga að því, að ófullnæigjanidi framfærsla auki á kialhættu. Því ber að þurrka land sem bezt og halda við fram rseslutoerfum. Aðferðir við jarðviinnslu ber að velja eftir aðstséðium. Bent var á mikilvægt atriðd þeiss að stuðla að heppilegri gerð jarð- vegsinis. Niðurstöður sýndiu, að jarðvegssýnd úr kölnum jarðvegi höfðu bæði miinnia loft og heild- arholurými en sýni úr ókalinni jödð. Ofvinnsla, svo sem enidur- tekin tæting, ofþjöppun véla og troðnimgur gripa stiuðlar að ó- hagstæðari jarðvagsgerð og leið- ir til kals. Bent var á mikilvægi þesis fyrir toalþol plantnanna, að efnaástand jarðvegsdns væri í sem beztu samræmi við næriing- surþörf þeirra. Lionsmenn selja blóm Akureyri, 20. febrúar. FÉLAGAR í Liona-tolúbbi Akur- eyrar munu heimsækja Atour- eyringá á sunnudagsmiorguindnn — fconudag — og bjóða þeim blóm til sölu. Ágóðinn af blóma- söluinni mun rennia til ýmiss kon a<r líknar- og menninganmála. — Sv. P. Áburðarleiðbeiningar þurfa að byggjaist á Tannisóknum á stað- bundnum kjörum. 1 tilraun kom í ljós ,að kal fór mjög eftir ábuTðarskiöinmtum, og t.d. kól mest við minnstu og mestu Skaimmta af toöfnuinarefni. Bins var sýnt fram á senndleg álhrif steinefnagjafar á toalþol gróðurs- ins. Miða þarf áburð jafnlt við þol jurtaimma sem uppskierumiaign. Rædd voru námar áhrif sýru- stigs, kaltomaigns og ammarra steinefna. Bent var á að álburð- artímá gæti haft áflhrif á kal- hættu. Bðli og áistamid gróðursins þarf að hæfa staðbundnum kjörum. um og stofnum sáðgrasa, sem Leitað hefur verið eftir teigund- sameina afrakistur og þol. Hing- að til hiefur sáðraétotun byggzt á um, sem beztir hafa reynzt hér- lendis í tilraunum og rætotun. Vomiir standa tiil að í náinni framtíð verði völ á fræi af imn- lendium uppruna, þar sem nú er í framræktun erlendiis nckkurt úrval íslenzkra stofna. Velja þarf tegundir og blöndur eftir aðstæðum og fyrirhuigaðri notk- um ræktarinnar. Bent var á áhrif sáðtiimia og þrodkastigs jurtamna á kialþol þeirra. Áhrif sláttar og beiitar á ástamd gróðursins og þol geta veriö afdrifarífc. Nauð- synlegt er að hlífa túnunum við mikilli hauistbeit ag seinum slætti. Hartoaleg vorbeit er efcki síður stoaðleg, eldri tún þola áð jafmaði betur beit en þau yngri. Mikilvægt er að beina beitimni á það land, sem m/est kalþol hief- ur. Bent var á nauðsyn þess, að gróðuriinn væri í jafnvægi við jarðvegimn og aðrar lífverur hans, örverur og smádýralíf, svo og á samtoeppnd nytjajurta og illgresis. Augljóst er að tryggja verð- ur betur öryggi rætotuinarinnar og fóðurverkumiarinmar í landinu. Því verða bændur einniig að miða búskaiparhætti sámia við harð- indatíma. Þá verðúr að ætla medra ræktað laind til að fram- fleyta hverri búfjáreiniinigu, en í góðæri. Jafnframt þurfa menn að vera við því búmiir að grípa til ræktunar einærra jurta í verulegum mæli, til að verjast tímabundnum fóðurskorti í verstu árum. Grænfóðurrækitun, samfara aUkinni votheysgerð eru búskaparhættir, sem létta mörgu því af fjölæru ræktun- inini, sem eykur kalhættuina. Það tjón, sem bóndinn verð- ur fyrir, er tún hans keiiur, er ekiki aðeirns fólgið í uppstoeru- tápi það ár og oftt þau næstu, heldur einnig í auknum útgjöld- um og erfiði við nýtingu léiegr- ar uppstoeru, við aðra fóðuröfl- un og við endurvinmslu lamids- ins. Fyrir landbúnaðinn og þjóðar- búið í heild er tjónið einmig mjög tilfinnaniegt og toernur m.a. fram í aufcnum gjaldeyris- þörfum fyrir innfluittum fðður- bæti, til að vega á móti uipp- staerutjóninu. Tjón þetta hefur á unidanfömum kalárum rnáitt meta á hiundruð milljóna króna. ÞÖRF FYRIR AUKNAR RANNSÓKNIR Kalrammsóknir í viðum skiin- inigi snerta flest svið jarðrækit- arramnsókna, en hagtovæmt er að skiljia á milii tveggja höfuð- aðferða: a) Almenniar ræktumartil- raunir á gróðurlendi, svo sem mismiuinandi aðferðir og mieð ferð á ræktumdmini, skiuiu vera dreifðar um landið en eðlilegt er að þær séu eintoum framkivæmd ar á helztu kalhiættuisvæðunum. Þessu fylgdu og víðtætaari ramn- sóknir á bústaaparháttum og kal- hættu. b) Vinnustofutilraiumir, svo sem frystdtilraumdr, pottaitilraun- ir ag margs konar nákvæmar lífeðlisfræðilegar rammisófaniir á gróðri og efna- og eðlisramm- sókndr á jarðvegi, verður að efla á ramnsótonaistöð. Áhrif veðurfars á gróður eru ótvíræð. Því vir’ðist nauðsynleigt að autaa sannsitarf veðurfræðiniga og búvísindamianmia við ramn- sóknir á þessu sviði, og fjölga athiugumiarstöðum, þar sem fylgzt er með veðurfari með tillitá til rætotunarmála. í ljós hefur toomið, að þörf er fyrir stóraiutonar jiarðvegsranm- sótondr hvað varðar efnaúmifaald jiarðvegis, eðlisieiigimilieitoa hans og jiarðvegslíf (ismiáverulífið). Allmitoið hefur verið toanmiað hver eru áhrif helztu nærimigar- efna á gróður, hins veigar er lítið vitað um annur nauðsiymleg efini, svo sam snefiliefini og hver áhrif þau geta hiaft á endimigu gróð- ursinis. Hér blasa við óþrjótamdi vertoefni, s.s. rann»ókn á sbeiin- efinum og snefilefmuim, oig rann- sótonir á huigsanleigum stoaðlegum áhrifum ýmiisisa efirna. Fram- tovæma þarf ramnsóknir á áhril- um framræski á jar'ðveg og gróður. Eðliseiginleiitoar jarðvegs eru svo til ótoaninaðir. Rannsóknir þarf að auka á því sviði, s. s. jiarðviinnslu og umferðar um lamidiið, áhrif költouraar á jarð- vegsbygigimigu og áhrifa mismmn- andi gróðurs. Litlar rannisókinir hafa verið framtovæmdar, er bekuaist í þá átt að toaminia jarðvegslíf og áhrif þess á jarðveg og gró'ður. Því þarf að autoa ranmisótonir á þessu sviði. An verulegis tiltoostnaðar eru miklir möguleitoar þegar fyrir hendi til að hafa stórauikin not af þeim tilrauinum og ramnsókn- um, sem verið er að vinmia að, mieð aiufcinni gaigniasöfnun og mælingum. Undirsitaða góðrar ræktumar eru uppskerumiklar og þolnar góðurjurtir. Áramgursríkast er að velja innlenida stofna og tegund- ir eftir þessum eiginleitoum. Laggja ber rítoa áherzlu á leit að hentugum erlenduim fóðurjurt- um fyrir hérlend veðurstoilyrði. í kynibótastarfsiemiinni er þörf á að siameina alla beztu og þýð- ingarmieistu eiginleitoa planitn- anma Einnig er nauðsynleigt að stoapa hér aðstöðu til sitofnræikt- urnar fræs til tryggingar öruiggu útsiæöi ag aðstöðu til framræikt- umiar erlendis. Einn miíkilvæg- asti þátturinn í sambandi við jurtakynbætur eru frostþols- rainnsóknir. Hér þarf nú þegiar að stoapa aðsitöðu til þessia, m.a. með tækjiatoaupum. Sömu að- stö'ðu og útbúmað má einniig nota til anmarra lífeðlisranmisókna á gróðrL Nýtiing og meðferð gróðursinis er veigamikið rannsótonaratriði í saimibamidi við uppstaeru og etnd- ingu túmia og beitilanda. Þess vegna er nauðsynlegt að jarð- rækt og búfjárrætot vimmi sam- eiginlega að skipulagi ag lausn rammsótona- og tilraiunaivertoefna á þessu sviðL“ „Eftir a@ raéktun í nútíma- Nefna má eftirfarandi við- þeim erlenidu tegundum og stofn- Kalskemmdir á túni. Hjalti Elíasson: BRIDGE A G 9 V K 4 ♦ G 10 8 7 6 * Á 7 6 4 N V A S A Á D 10 8 7 6 53 V G 3 2 ♦ Á * 5 Suður spilar 4 spaða, Vestur spilar út tígul fimmi, sexið úr blindum, þristur frá Austri og ásinn tók slaginn. Það var í september 1965, að haldið var Evrópumeiistaramót í Ostend í Belgíu. Þá fékkheims meistarinn Giorgio Belladonna þetta til úrlauisnar. Hann sá vit- anlega að spilið ynnist, ef hjarta ásinn væri í vestri, eða spaða fcóngurinm hjá austri. Hættan var sú, að ef hjarta væri spilað í öðrum slag, og austur tæki kónginn með ásn- um, að hann spilaði spaða. Árangurinn yrði því að hann gæfi 4 slagi 1 á spaða og 3 á hjarta. En meistarinn frá Rómaborg fann leið til að vinna spilið ör- ugglega. Hann spilaði laufi, tók á ásinn, og spilaði í þriðja slag litlu hjarta frá blindum. Óvenjuleg, en falleg öryggis- leið. Allt spilið var þannig: A G 9 V K 4 + G 10 8 7 6 * Á 7 6 4 A V ♦ ♦ 2 Á 9 6 5 D 4 3 2 G 10 8 2 ★ Þegar blaðið var prentað fyr- ir viku, komst prentvillupúkinn í þáttinn. Verður hann því endurtekinn. I. A 754 V 8 6 3 ♦ K D 10 5 * Á K 3 N V A S A ÁK G 6 3 V K 5 2 * Á G 3 * 6 5 Suður spilar 4 spaða. Vestur spilar út lauf gosa. Asinn í blind um á slaginn og austur lætur sjöið. — Hvemig sfcal suður spila? IL * Á D 3 V Á 9 5 2 4 G-3 A Á K D G N V A S A 7 5 2 V 8 6 ♦ ÁD 10 * 9-7 5 6 3 Suður spilar 3 grönd. Vestur spilar út lauf tíu. Austur lætur tvistinn og sagnhafi tekur á ás- inn. — Hvernig á suðUr að spila 3 grönd? — 2. en ef suður er bjartsýnismaður, spilar hann 6 grönd. Hann spilar út tígul gosa í öðrum slag og allir fylgja lit, og síðan tigul þristur og enm kemur lítill tígull frá vestrL — Hvað viljið þið nú ráðleggja spil aranum að gera? (Sjá svör á bls. 21).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.