Morgunblaðið - 24.02.1970, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.02.1970, Qupperneq 4
4 ® 22-0*22* RAUDARÁRSTIG 31 MAGINIÚSAR 4kiphoiti21 simar21190 eftif tokun »lml 40381 ,-=5—25555 /^14444 wiuiidih BILALEIGA IIVERFISGÖTU 103 VW SendiferSabifreiJ-VW 5 rmnra-VW svefnvagn VW 9 maona-Landrwer 7mama bilaleiffan AJKBtiA UT Lækkuð leigugjöld. r 8-23-4? nendum Heilsuvernd Síðasta námsketð vetraríns i tauga- og vöðvaslökun, öndun- ar- og léttum þjálfunaræfingum, fyrir konur og karta, hefst mánu daginn 2. marz. Sími 12240. VIGNIR ANDRÉSSON RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. Bedford 4-6 cyl. dísíl 57, 64. Buick V 6 syl. Chevrolet 6-8 ‘64—'68. Dodge '46—'58, 6 syt. Dodge Dart '60—'68. Fiat, flestar gerðtr. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. HiWnan Imp. '64—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault, flestar gerðir. Rover, benzín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. VauxhaB 4—6 cyl. '63—'65. Wylly's '46—'68. t>. Jónsson & Co. Skerfan 17. Simi 84515 og 84516. MORCrUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1070 0 Leikhúsmál á Akureyri „Sunnlenzkur leikari" skrifar: „Leikhúsmál Akureyrar voru til umræðu í dálki Velvakanda laugardagiivn 14. efbrúar. Einhver „Norðlingur" hefur setzt við skriftir, vegna þess að tveir ung- ir leikarar voru fengnir frá Reykjavik til starfa víð Leikfé- lag Akureyrar í vetur. Kallar hann þá „ofsatrúarmenn í póli- tík“ og gefur í skyn, að þeir hafi vegna getuleysis og hæfi- leikaskorts flúið til Akureyrar. Mér eru þessir menn nokkuð kunnir sem listamenn. Vil ég því upplýsa, að þeir hafa báðir ótví- ræða hæfileiika til að bera, þeir hafa lokið námi í ieiklistarskól- um Reykjavíkur og hlutu á burt- fararprófi bezta vitnisburð, hvor í sínum skóla. Síðan hafa þeir verið við starf í leikhúsum borg- arinnar, og svo míkið er vist, að ekki hafa þeir þurft að leita á náðir Norðlendinga vegna at- vinnuleysis. Það er furðulegt, ef satt er, að menn úr hópi beztu Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h, Sími 24940. yngri leikaranna við atvinnuleik hús Landsins skuli ekki þyka boð legir í leikhúsi áhugamanna i tíu þúsund manna bæ. Q Aðsókn í öfugu hlutfalli við gæði sýninga Ekki er mér kunnugt, hvernig Akureyringar hafa sótt sýningar sinna heimamanna, en ég hefi fjórum sinnum komið til Akur- eyrar í leikför og hefur reynslan verið sú, að aðsókn hefur verið í öfugu hlutfalli við gæði sýniing anna þar, eins og oft hefur viljað brenna við í Reykjavík. Það þarf þess vegna ekki að þýða, að leik sýning sé slæm, þótt hún hafi „faflið“, en með þvi er átt við, fyrir sunnan, að aðsókn hafi ver- ið léleg. • Rógur og gagnrýni Það eru ekki eingöngu gæðisýn ingar, sem ræður aðsókn, þar kem ur margt annað tii, t.d. getur gagnrýni ráðið miklu um. Ismá bæ eins og Akureyri getur rógur líka haft mikið að segja, og í þessu tilfelli álít ég, að hann sé aðal-ástæðan. Þar hef ég fyrir mér bréf „Norðlings" og einmig það, að s.l. sumar, er ég var á ferð fyrir norðan, hitti ég einn af leikurum Leikfélags Akureyr- ar, og hóf sá þegar að rægja þá r ■\ Stratfom a SiFE COMPAKY LTD. V E N S K I R PENINGASKÁPAR þjófheldir — eldtraustir heimsþekkt — viðurkennd framleiðsla. j E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23— HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152 félagana, sem höfðu þó ekki ver- ið endanlega ráðnir þangað. Kæmi mér ekki á óvart, þó að sá leikari væri hinn sami „Norðl- ingur“, sem skrifaði bréfið, sem augljóslega er skrifað af annar- legum hvötum og ekki af áhuga á framgangi leiklistar á Akur- eyri, svo sem sjá má af því, þeg- ar hann í bréfinu hvetur þá fé- laga til að vanda sig og gera betur næst, en biður þá að gera það „sunnan heiða — jafnvel sunnan Alpa", en ekki á Akur- eyri. Af þessu er ljóst, að „Norðl- ingur" myndi ekki „nenna að kaupa sig inm“, hversu vel sem þeim tækist, svo að ekki er það leikhúsáhuginn sem ræður skrif- um hans heldur önnur annarlegri sjónarmið. í lok bréfsins talar „Norðling- ur“ um að „áróðursmerki komm- únista" væri notað I hurðar- hringa á hliðum himnaríkis i verki „eins ástsælasta þjóðskálds okkar“. Ef dæma ætti eftir hneykslun hans, mættd ætla, að það væri hamar og sigð, sem um væri að ræða, en eftlr þvi, sem ég hefi komizt næst, lxkjast hurðar- hringar Gullna hliðsins í sýningu Leikfélags Akureyrar merki, sem notað hefur verið af andstæðing- um kjarnorkuvopna víða um heizn. „Ofstækisfífl" þau, sem „Norðlingur" talar um, er aðeins fólk, sem andvigt er hernaði og manndrápum, og tel ég hverjum ,Jrjálsbornum anda“ sæmd í að teljast til slikra. Sunnlenzknr lelkarl“. 0 Gamansemi í Prag „Blaðalesandi" skrifar: Yfirvöldin í Tékkóslóvakiu eru ekki hrifin af neinni gaman- semi meðal almennings, sem ein- hver pólitískur bnoddur gæti leynzt í. Eins og í öðrum rikj- um kommúnismans er mannlííið skelfing gleðisnautt, og hin ríkis- leyfða gamansemi (stundum fyr- irskipuð) felst 1 þunglaimalegri auiafyndni, sem hæfir helzt lang- drukknium og langorðum öl- drykkj umönnum. Ferðamenn, sem koma austan frá Prag, segja að meðal fólks gangi nú ýmsar gamansögur af léttara tagi, sem minna talsvert á sams konar sögur frá árunum 1939—1945. Þótt þær virðist frem- ur meinleysiislegar og ekkert sér- staktega fyndnar, getur hætta fylgt þvi að láta þær berast. Það sýnir vel skapsmuni og starfsað- ferðir kommúndstaleppanna, að þeir skyldu láta handtaka flug- freyjur, sem færðu Dubcek-hjón unum blómvendi, þegar þau voru að fara í útlegðina til Tyrk lands. Þegar þær spurðu, hvort það gæti talizt saknæmt, voru þær spurðar á móti, hvers vegna þær hefðu aldrei gefið sovézka am- bassadornum blóm! Þessar tvær sögur eru sýnts- horn: Maður kom ihn á lögregkistöð og sagði, að tveir svissneskir her menn hefðu rænt sig sovézku arm bamdsúri. — Eigið þér ekki við það, að tveir sovézkir hermenn hafi stol- ið af yður svissnesku armbands- úri? spurði lögregluvarðstjórinn. — Þér hafið sagt það, ekki ég. Hin sagan segir frá manni, sem er að virða fyrir sér tvo bila á Venceslas-torginu i Prag. Ann- ar er enskur Rolls-Royee, himn lít ill, sovézkur Moskvich. Þá spyr maður, sem stendur þarna rétt hjá: — Hvorn lízt yð- ur betur á? — Moskvichinn, held ég. — Vitið þér ekkert um bíla? — Jú, ég veit allt um bíla, en ég veit ekkert um yður. ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirfæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu ej reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldreídýrari en oft édýrg’ri erionnars sfaðar._ iMiiiiiMr~ ferðirnar sem folkið velor „MIG LANGAR NÚ SÉRSTAKLEGA AÐ BENDA KVENFÓLK- INU Á ÞETTA TÆKI- FÆRI. JA ÞVÍLÍK KJÖR. HAFIÐ MÍN ORÐ FYRIR ÞVÍ. ÞESSU MUNDI ÉG EKKI SLEPPAí YKKAR SPORUM“. <§> KARNABÆR KLAPPARSTÍG 37 — SÍMI 12937. HIN VINSÆLA VETBAR-DTSALA HELDIIR ÁFRAM í NOKKRA DAGA ENNÞÁ. ÖLL VESKI OG ALLIR SKÓR SELJAST Á MJÖG GÓÐU VERÐI EINNIG MIKIÐ ÚRVAL AF FATNAÐI AVVriirnT lf • • KAPUR — KJÓLAR — SIDBUXUR AVEllrUllA. • SAMKVÆMISBUXUR — PEYSUR — BLÚSSUR O. M. FL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.