Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 5
MQRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1970
Lokið smíði 33ja
húsa í Hafnarfirði ’69
HINN 1. janúar 1969 voru í smíð-
nm í Hafnarfirði 92 hús með 194
íbúðum samtals að rúmmetratali
74. 997. Byrjað var á árinu 1969
á 37 húsum í Hafnarfirði með
103 íbúðum að rúmmetratali
36.213. Samtals voru því í smíð-
um á árinu 129 hús í Hafnar-
firði með 297 íbúðum, 111.210
rúmmetrar að stærð.
Fllest húsin eða 83 voru með
eimni íbúð, 24 með tveimur, 5
með þremiur, 5 með fjórum, 2
amieð sjö, 3 með míu, 2 með 11,
2 með 12, 2 með 13 og eitt með
18 íbúðum. Á áriniu var lokið
við smíði 33ja húsa með 92 íbúð-
um að rúmmeitratali 31.150. 33
þessana íbúða voru 2ja heirbergja,
13 3ja herbergja, 21 fjögurra
herbergja, 15 fimm herbergja og
8 sex herbergja.
Af iðniaðair- og vevzlu'mai'hús-
um voru í smíðum 1. janúar 1969
22 hús í Hafnarfirði að rúm-
melratali 77.542 Á áriniu var
'byrjað á 6 húsum samtals 9.182
rúmm. Lokið var við smíði 4
húsa að rúmmetratali 19.882.
Þá var töluvert um viðbygg-
inigair við görnul hús og bíl-
geymslur voru víða reistair við
gömui hús. Enmfremur voru i
bygginigu Iðnskólabygginig 8.096
rúmm., 1. áfangi Víðistaðasból'a
7.238 rúmim., íþrótta- og félags-
heimili við Stnaindgötu 14.400
rúitim., Félagsheimili Hjálpar-
sveitar skáta 921 rúmm. og 1.
áfangi Fisba- og eædýrasafmsims
180 rúmrn.. í yfirliti þessu eru
byggingar ISALs ebbi teknair
með.
TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF
KLAPPARSTÍG I - SKEIFAN 19
Dómlcirkjan
Safnaðarfundur verður haldinn í Dómkirkjunni sunnudaginn
1. marz kl. 18.00.
Rætt verður um væntanlega hækkun sóknargjalda.
SOKIMARIMEFNDIN.
FERMINGARVEIZLUR
VEIZLUR FYRIR ÖLL
HÁTÍÐLEG TÆKIFÆRI
KALT BORÐ . HEITIR RÉTTIR
SÉRRÉTTIR . SMURT BRAUÐ
Hringið í síma 50102 og fáið
heimsendan VEIZLUSEÐILINN,
þar eru allir okkar vinsælu
veizluréttir.
VELJUM fSLENZKT
Sölubörn — sölubörn
Viljum ráða nokkur sölubörn til að annast
sölu á Speglinum í nágrenni heimili sinna.
Sölulaun 10 kr. á eintakið og blöðin
send heim.
Hringið í síma 10461 og látið skrá ykkur
fyrir ákveðnu hverfi.
SPEGILLINN.
NOKKUD AF
NÝJUMFÖTUM
VERDLÆKKUÐ!
Á okkar árlegu útsötu, sem verður að þessu sinni
í kjallaranum í Vesturveri, verður m. a. úrval at
fötum, sem framleidd voru nú í haust og eru því í
fullu samrœmi við kröfur herratízkunnar í ár.
Vegna þess að fötin eru af tegund, sem við munum
ekki verzla með í framtíðinni, höfum við ákveðið
að gefa mönnum kost á að eignast þau við einstak-
lega hagstœðu verði.
Verðin eru frá kr.: 4.200,—
Útsalan stendur í þrjá daga þ.e. 25., 26. og 27. febrúar.
AÐEINS í ÞRJÁ DAGA
og er uö þessu sinni í kjnllnrnnum í VESTURVERI