Morgunblaðið - 24.02.1970, Side 14

Morgunblaðið - 24.02.1970, Side 14
14 MORGUNIB'LAÐIÐ, ÞiRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1070 DAGANA 28. febrúar — 1. marz n.k. verður haldinn fulltrúafund Ur í Landgræðslu- og náttúru- vemdarsamtökum fslands að Hótel Sögu, og verður hartn sett ur þar kl. 2 e.h. n.k. laugardag. Stjóm samtakanna boðaði til blaðamannafundar í gær til að kynna drög að starfsáætlun, sem hún hafði samið og til að ræða um markmið samtakanna og starfssvið. Hákon Gui^miuradssora yfirborg airdómari, formaðuir stjórnarinn- air, Iha.föi aðallega orð fyirir atjórm inni. Sagði hanm, að aðilar að samitökumuim gætu einun/gis orð- ið félög og féliaigasamitök, einistakl inigar aðeinis sem stvrktarfélag- ar. Félögin kjósa 1—3 fuUtrúa é fulltrúafund, og fer sú tala etftir Stærð félagamnia. Fulltrúafundur inm kýs svo fulltrúaráð. 68 félaigs heildum var boðin þátttaka að Stjóm Landgræðslu- og náttúruverndarsamtaka íslands. Talið frá vinstri: Ólafur Ásgeirsson, starfsmaður stjómarinnar, Snorri Sigurðsson, Yngvi Þorsteinsso n, Hákon Guðmundsson, formað- ur, Karl Eiríksson og Jónas Jónsson. Á myndina vantar Jóhannes Sigmundsson og Amþór Garð arsson. Fulltrúafundur Landgræðslu- og náttúruverndarsamtaka þessum samtökum, og þar af hatfa 42 gerzt aðilar þegar. Er ta'.ið, að í þessum félögum séu aöt að 90000 meðiimir, svo að þetta eru geysifjolmeim sam- tök nú begar. Marfemið þessara samitiaík'a er ifyrst og frernst að hefta up'pblást ur, hefta gróður- og jarðvegseyð ingu og græða örfoika land, en efkki ræktun bithaiga. Á sviði niátt úruiverndar er miairkmiðið að hamla gegn spjöllum á náttúru laindsins og stuðla að góðri um- gengni á lamdiniu. í einiu orði saigt Landvernd. Samtökim hyggjast ná þessu markmiði með því að auka áhuga lamdsmanna á nátt- úru- og gróðuirvernid. Eimnig vilja þau beila sér fyrir alhlið'a raimnsókmum á náttúru landsins, nýta þá þekkingu, sem fyrir er, stuðla að frökari raminsókmium, og beita sér fyrir því, að nýjar nið- urstöður rajnmsó'kma feomi sem fyrst að haldi í starfseminmi. Á stofntfundinum var kosin bráða- birgðastjórm, og það er hún, sem samdi drögin að sitarfsáætlun- irnni. Sam'tiökin ætla að reyraa að vekja áhuga almenmiinigs á þessu þjóðþrifamáli með áróðri í geigm um fjöimiðlunartæki, með útgáfu Ungir frambjóð- endur í próf- kjöri kynntir í KVÖLD efnir HeknKJalTiur til klúibbfunidar í ÁtJthaigasafl. Hótel Sögu og hefsit hamm kl. 19.30. Á Æundinium miun Bingir ísileifur Gunnarsson, borgarnáðlsimaður, ræða um Reykjavík fraimtíðar- innar. Á fU'ndi þeasum miuniu maeta unigir frajmibjóðemdiur í prótfkjöri því, sem fer fram 7., 8. og 9. marz nlk., vegna borganstgórnair- kosnimgaminiai, og verða þeir sér- sitaklega kynmtir á fuirudiniutrn. Þátttaka er ölllum heimil. starfsemi, erinidatfluitninigi og fleiru. í samíbandi við ranmsókn- irnar er elkki meiningin, að sam- tökin sjálf komi þeim á fiót, held ur styðji við bakið á þeim stotfn- unium, sem þær ammast niú. Allit er þetta tmi'kið framtíðarmál. í sambandi við lamdgræðsliuma má minma á, að ýmis félagssamtök haifia genigið þar fram fyrir skjöldu og dreitft áburði og firæi á gróðuirlítil svæði, og má þar til nefma Lionshreyfimiguma og Unigmeininiafélögin. Þammig er þetta Iiíka huigsað að það séu fé- lögin sjálf, sem eigi að þessu frum kvæðið, en eteki samtökim, sem þá myndu frekar einibeita sér að leiðbeinimgairstarfi og samræm- inigarstarfi þeirra kiraifita, sam fús ir eru til að leggja þessu lið. Flóna íslamds er frefcar fiátæk arf tegunidum, og vefldur því fjar- lægð landsirns firá öðrum lönidum. Hér gætu þrifizt milklu fiieiri plöntur og sýnir skógrækitim bezit þá staðieynd. Til hemrnar hafia verið sóttar nýjar tegumdir til annarra landia, og þanmi'g verð- ur eimmig að vera í lamd'græðisl- unni, pflönltur, sem hér getia þritf izt, og að gagni megi verða, verð ur að sækja anmað. Varðandi náittúruvermdima, má seigja, að á hama verði að l'íta með sem víðustum skilningi. Það 1 er ekki um að ræða einstakam blett eða stað, sem vemruda þarf, hefldur heilu landssvæðin. Þá þarf líika að ramnsaka hverju sinmi niáttúruvemdaratriði, þeg- ar lagt er út í stórframkvæmdir. Samtökin ætla sér aills ek'ki að stamda eins og einhvers kornar þurs, gegn firamtförum heíidiur ein umigis að reyna að forða náttúru spjölílium, sem firamfcvæmdumum kynimu að verða samfiara. Saúrutökin 'hiatfa þeigar leitað til ýmissa fyrirtækja um fjárfrarm- lög, þessu máli til styrktar og femigi® mjög góðar umdirtefctir. Þaiu muniu svo síðar leita til al- miennings í lamdinu um fjárfram lög. Hið opinlbema mum að sjáltf- söigðu styrfcja þessa starfsemi, þegar hún er komiin á fót. Þess rná geta, að fjárframlög til sam- takanna eru frádráttarbær til skatts. Á f ul 11r ú afund inium um helig- ina verður kosin 7 mairnia stjórm til tveggja ára. Margt fleira kom firam á þessum fuindi, m.a. um það hveirsu geigvænlleg gróður- eyðinigin væri og hve vaxamdi væri hættam á mengun vegna ým issa fraimlkvæmda. Varðamdi nátt úruveriradina var benlt á, að þar væri sú spurninig brýniust, hvem ig við vilduim hafia laindið ofcfc- ar í framtíðirani. Því gætum við ráðið nú, en það yrði erfiðama með hverju árirau, sem liði. Peningum stolið úr skipi FYRIR helgina var brotizt inn 1 Haförninn, sem lá í Reykjavífcuir liöfn. Úr fcáettu stýrimanns var stolið seðlaveski með 10 þús. Qnr. peningum. Málið er í rannsókn. — 2000 ára Framhald af bls. 2 „Engiran getur opnað hliðið og gengið inn í það allra helgasta, því í dag er enginn sem hefuir stöðu æðstaprests“, sagði hann. Musterinu og næsta umhveríi þess er nákvæmlega lýst í Talm ur, helztu kennibófc rabbianna. Perla sagði að gröfturinn gæti líklega haldið áfram óendainlega, sífellt kæmiu í ljós fleiri hús, fleiri salir, fleiri mimijar. Upp- gröfturimn er framkvæmdur mieð mifcUli varúð, af ótta við að martoaðurimn eðia húsim fyrir of- am kynmiu að sikekfcjiaist eða jafn- vel hrynja niður í 'gönigin. Spremigiietfmii er a'ð sjálfsögðu efcfci raotað, og véltomúim verk- færi efcfci iheldur. Allt er gert með hatoa og skóflu, og jarðveg- urinm borimrn út í litlum körf- um. Eiran leyndardómur blaisti þó viíð okkur sem við gátum ekki leyst. Hvers vegraa eru enigir laiusir hlutir, eins og t.d. skild- imlgar, á götum eðia í herbergj- um, eimis og venjulega er í göml- um neðiamjarðarborgum? „Við 'slkiljum það ekfci“, sagði Perla, rabbi, en við höldium áfram að grafia, og við fáum sjálfsagt svarið me'ð því rmóti. 27 árekstrar í borginni í gær Harður árekstur á Reykjanes- braut af völdum hálkunnar UM sexleytið í gærdag gerði snjókomu á höfuðborgarsvæðinu og víða á Suðvesturlandi. Olli snjókoman mi'killi hállku á göt- um í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, og gekk umferð mjög seint fyrir sig seinmi hluta dagsiras. Margir bifreiðaeigend- Fyrsta bílasýn- ingin hér ur voru búnir að taka keðjurnar undan bílum sínuim eftir snjóana miklu í síðustu viku, og þegar fölið lagðist að nýju yfir götur og stræti, komust bílarnir ekki leiðar sinnar, ef upp brelkkiu var að fara, og stöðvaðist umferð víða af þessum sökum um stund arfcorn. Mikið var um árekstra í allan gærdag í Reykjavík og eins í Hafnarfirði. í Reykjavík urðu alls 27 árefcstrar yfir daginn, þar af langflestir seinni hluta dags ins. í Kópavogi urðu engir árefcstrar, þrátt fyrir mikla hállku. í Hafnarfirði hins vegar urðu firrum bílaárdkstrar, þar af einn alvarlegur. Þessi árekstur varð á Reykja- nesbraut á móts við Kúagerði. Þar mættust tveir fólksbílar, og mun annar þeirra hafa runnið til í hálkunni, með þeim afleiðing um, að bílarnir skullu saman. Varð þarna mjög harður árelkst ur, og slösuðust tvær konur nokk uð, en bílarnir eru báðir stór- skeimimdir. Konurnar voru flutt ar í Borgarspítalann, og átti önn ur konan að vera þar yfir nótt- ina. ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda bifreiðasýningu í Reykjavík dag- ana 1.—10. maí nk., og er þetta fyrsta skipti, sem efnt er til slíkrar sýningar hérlendis, að því er segir í fréttatilkynningu frá Félagi bifreiðainnflytjenda, sem gengst fyrir henni. Verður sýn- ingin haldin í Skautahöllinni, og þar sýnt á um 2500 fennetra svæði, bæði innan húss og utan. Eíths og áðuir hetfur verið gat- Listavikan í Háskólanum: Margþætt dagskrá LISTAVIKA Stúdentafélags Há skóla íslands var sett í anddyri Háskólans sl. sunnudag kl. 20,30 með ávarpi háskólarektors Magn úsar Más Lárussonar. Þá var jafnframt opnuð sýning á verk um eftir Sigurjón Ólafsson myndhöggvara og Kristján Dav íðsson, listmálara. Þá um kvöldið voru tónleikar í hátíðasal Háskólans og voru þar flutt kvintettverk eftir Jacq ues Ihert, Mozart, Jean-Michel Damase og Beethoven. Á myndlistarsýningunni i and dyri Háskólanis eru 25 olíumál- verk og 6 Skulptur-listaverk. Er sýningin og annað á dagSkrá li'stavifcunnar opið öllum sem áhuga hafa á að mæta. í gærkvöldi var á dagsfcrá efni sem stúdentar sáu sjálfir um, bæði innlendir og erlendir stúd entar og var þar flutt frumsamið efni og tónlist. í kvöld verður kynning á Jón asi Árnasyni og verkum hans, en Stefán Jónsson fréttamaður ræðir um Jónas og lesið verður úr verkum hans. Einnig mun Jónas lesa úr eigin verkuim. ið, verða aðalsýniingairvöruirnar fóflfcs- og j.eppaíbitfrei'ðar, sem veriða aýradar inraainlhúgsn og semdiÆerðai- og vönutflultniinigabitf- neiðar, sem sýnidar verða uitiajn- (hiúisis. Enmifiremiuir verða sý'ndair ýmisair vönur á úifcisvæði, s. s. ■hjóUhýsi, háfcar, jiairðvininsliuvéLar og fileira þesg hátbair. Auk þeas verða reiisifcar sýninig- argfcúteur fyrir ýmisa alðila með afcvinirauirelkistur fcengdan bitfreilð- uim, s. s. varalh'liuiti o. s. firv. Einraiig verðiuir tuiyigginganfiéliög- uim og oflíutféiogum igefáiran kiaslbuir á að kynnla sfcarfsetmii síraa á sýra- inigurani. Þátttaika í sýnimgumrai er mjög alimieran, og hefiur orðið a@ tfalk- marfca fjöiida sýnenida og sýn- iragaTbifreiða, þanniig að færri hiatfa ikomizit að en steyMi. (Þar sam btttfreiðaisýiniiinig þessá er hin fyrsifcai, eem hafldin verðiuir í Skaiuitahölilinni, verlða gerð- <ar alllmiiklar 'breyfciinigar á húis- iniu, svo eem Sbeypt nýtlt igó'Itf í aðalsal, álhonfiendastiúteur fjiar- iæglð'ar og úifcisvæði Dagtfænt. Sfcapaisit þá hin álkjósan.liegaisita aðsfcaðia bil sýniinigailhiáljdis í hús- iniu. Fraimlbvæmidaisitjióri sýninigar- ininar hefiur verið ráðinn Ósibar S. ÓSkarason, viðlsfcipitiaifræiðinig- UP. milljónir sáu íslandsmynd Bezta landkynning í Bretlandi til þessa LITASJÓNVARP BBC sýndi ar fyriirspunnir hetfðu borizt sl. sunnudag kvikmynd um ifcil ísilen.zlka sendiráðsinis uim fsland í þættinum „Holiday ferðaliög fci.I íslandis í gær, 70“. Kvikmyndina gerði Tom mánudiag. Eimin'iig kvaiðst Jó- Savage. Að sögn Jóhanns Sig- hanin halfla rætt við íslendinga urðssonar, fréttaritara Morg- búsebta í London og hetfðu unblaðsms í London, munu þeir alilir verið sérlega áraægð um 6 milljónir manna hafa ir með miyndina. séð kvikmyndina, sem Jóhann Jóhamn Siguirðteson sagði, alð kvað örugglega langbeztu auglýsingamynd fyrir ísland, sem sýnd hefði verið í Bret- landi. Jóhann sagði, að fjölimiangir sbarfismenn feirðasfcniifatoifa og filestir þelkfcfcust'u ferðamiamnia- staiðir á liandiniu hefðu verið sýndir í myndinini, raátitúra landsims, ö'ræf'aferð með Últf- ari Jalkobssyinii og viðitál við harara, svo og Rieykjiavik miðð aðrir, sam vinna aið ferðamiál- svipmyniduim frá 'hótelium og um, horfii regliutega á þeranain veitiinigastöðium. þátt sjó'nvarpsimis. Kvaiðst haran hafa ‘taflað vi'ð tvo fior- atiöðuimenn sbórria fierðaskritf- st'ofia í Lonidon oig hetfðu þéir verið mjög Ihrifiniir aif Isiands- tovikmyraidinim. Einnilg væri sér tounniu'gt lum a'ð fijölimarg- Loks hefði veriið rætit við þrjá brezika ferðaimeran, sem komið hefiðiu til íslaimds, og farðaritstjóra Timies'. Hefði a/llit þatita fó'Ifc miælit einidragið með íte'lianidsferð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.