Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 29
MOR/GUN’BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1070 29 (utvarp) 9 þriðjudagur ♦ 24. FEBRÚAR 7.00 Morfunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fféttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: Þorlákur Jóns son les söguna af „Nalla grall ara“ eftir Gösta Knutson (2) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeðurfregnÍT. 10.25 Nútimatónlist: Þorkell Sigur- bjömsson kynnir. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurt. þáttur — J.B.. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir segir frá Gyðu Thorlacius og endurminn- ingum hennar. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynmingar. Eastman-Rodehester hljómsveitin leikur „Elegy" eftir Howard Hanson höfundur stj. Patricia Berlin syngur fjögur sönglög eft- ir Richard Lange. Earl Wild og hljómsveit leika Píanókonsert í F-dúr eftir Menotti, Jarge Mest er stj. 16.15 Veðurfregnlr Endurtekið efni Síðara viðtal Elinar Pálmadóttur við önnu Klemenzdóttur í Lauf- ási. (Áður útv. 3. júní i fyrravor) 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Siskó og Pedró" eftir Estrid Ott Pétur Sumarliðason les þýðingu sína (3) 18.00 Félags- og fundarstörf; — 4. þáttur. Hannes Jónsson félagsfræðingur talar um undirstöðuatriði góðrar ræðu. 18.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Vfðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ól- afsson sjá um þáttinn, 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- liind sér um þáttinn. 20-50 íþróttir örn Eiðsson segir fr.á 21.05 Námskynning: Sviþjóð Stefán Baldursson sér um þátt- inn, en auk hans koma fram Þor steinn Helgason, Þorgeh Guð- mundsson, Þórarinn Magnússon og Sigrún Júlíusdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjarnason Höfundur les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passsíusáima (25) 22.25 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 22.55 Á hljóðbergi Sabimakonurnar (Der Raub der Sabinerinneo), gamanleikur í fjórum þáttum eftir Franz og Paul Sehönthan, hljóðritaður af austurríska útvarpinu. Með aðal hlutverk fara: Ernst Waldbrunn, Hilde Jager og Fritz Muliar. Leik stjóri: Jiirgen Schmidt. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • miðvikudagur 9 25. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónieikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Þor lákur Jónsson les söguna af „Nalla grallara" eftir Gös.ta Knutson (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fyrsta Móse bók: Sigurður örn Steingrims- son cand. theol. lýkur lestrinum (13). 10.45 Sálmalög og önnur kirkjuleg tónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna*: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Nína Björk Ámadóttir les sög- una ,Móður Sjöstjörnu" eftir William Heinesen (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist a. Björh Ólafsson, Ingvar Jónas- son, Einar Vigfússon, Gunnar Egilsson, Herbert H. Ágústs- son og Lárus Sveinsson leika Sextett op. 4 eftir Herbert H. Ágústsson. b. Kristinn Hallsson syngur „Föð urminningu" eftir Skúla Hall- dórsson, höfundur leikur með á pianó. c. Guðrún Tómasdóttir syngur lög við ljóð eftir Halldór Lax- ness; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. d. Sinfóníuhljómsiveit íslands leikur Tvo menúetta eftir Karl O. Runólfsson, Páll P. Pálsson stj. e. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Forna dansa fyrir hljóm sveit eftir Jón Ásgeirsson, Páll P. Pálsson stjórnar. 16.15 Veðurfregnir Ráðgáta, — svik Júdaear fskarí- ots. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi 16.45 Lög lcikin á sítar og lútu 17.00 Fréttir Fræðsluþáttur um uppeldismál Þorsteinn Sigurðseon kennari tal ar um lestrarörðugleika. 17.15 Framburðarkennsla i esper- anto og þýzku. — Tónleikar. 17.40 Litli bamatíminn Unnur Halldórsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finmbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Dr. Guðmundur Eggertsson flyt- ur fyrra erindi sitt um erfða- rannsóknir. 19.55 Serenata fyrir fiðiu, strengja- sveit, hörpu og slagverk eftir Leonard Bernstein Zirao Francescatti og Fílharmoníu sveitin í New York leika;' höf- undur stjórnar. 20.30 Frambaldsleikritið .JMckie Dick Dickens", útvarpsreyfari í tólf þáttum eft- ir Rolf og Alexöndru Becker. Siðari flutningur sjötta þáttar. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Með aðalhlutverk fara Erlingur Gíslason og Kristbjörg Kjeld. 21.05 Einsöngur: Guðmundur Guð- jónsson syngur islenzk lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Eyþór Stefánsson, Sigurð Þórðarson og Þórarin Guðmundsson. Við píanó ið: Skúli Hal'ldórsson. 21.30 Fíknilyf og félagsieg viðhorf Þórður Mötler yfirlæknir flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.25 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (26) 22.5 Kvöldsagan: „Grímur kaup- maður deyr" eftir Gest Pálsson Sveinn Skorri Höskuldsson les (2). 22.45 Á elleftu stund Leifur JÞórarinsson kynnir tón list af ýmsu tagi. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Daigskrárlok. (sjlnvarp) 0 þriðjudagur ♦ 24. fcbrúar 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennimir Tengdamamma kemur í heim- sókn. 20.55 Um uppruna og eðli fslend- ingæagna Um ræðuþáttur. Þátttakendur eru Bjarni Guðna- Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Bindindisfélags ökumanna verður haldinn í Templarahöllinni við Eiríksgötu þriðjudaginn 24. febrúar 1970 kl. 20,30. I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Kvikmynd um notkun öryggisbelta. Mætum stundvíslega. STJÓRNIN. Fjöregg farskjötans Það þarf hvorkl bflasmið né kappaksturs- hetju til þess að sanna ágæti STP. Það er STP, sem ver viðkvæma vélarhtuti gegn hvers konar sliti, og tryggir örugga vinnslu vélarinnar. Þetta hafa venjulegir bíla- eigendur sannfærzt um á hverjum degi I mörg ár. Þess vegna eru bæði sérfræðingar og áhugamenn sammála um það, að STP sparar ökumönnum stórfé árlega — það er að segja þeim, sem eiga vél í bílinn! SVERRIR Þ0R0DDSS0N & CO Tryggvagötu 10 Reykjavfk Sími 23290 Pósthólf 611 son, prófessor, Jón Böðvarssoti, menntaskólakennari og Óskar Halldórsson, lektor, sem jafn- framt stýrir umræðum. 21.30 Stúlka í svörtum sundfötum Nýr sakamálamyndaflokkur í sex þáttum, gerður af brezka sjón.varpinu BBC. I. þáttur. Leikstjóri Gerald Blake. Persónur og leikendur: Robert Sheridan, lögfræðingur John Carson Kathy Angela Scoular Napier, lögregluforingi Glyn Houston Peter Jarrett Peter Purves Grace Heager Jean Harvey 21.55 Landkönnun á norðurslóðum II. Tveir síðari þættirnir af fjórum, sem Kvikmyndaráð Kanada (National Film Board of Can- ada) lét gera um ferðir og ævi- störf Vilhjálms Stefánssonar og Henrys Larsens. í þriðja þætti er aðallega fjall- að um sjóferðir Larsens, en í fjórða þættinum um auðlindir og framtíðarhorfur heimskautssvæð anna. 22.50 Dagskrárlok Góðar bækur Gamalt verð Afborgunarskifmálar BÚKA- MARKAÐURINN Iðnskólanum Skrifstofuhúsnœði Til leigu nokkur skrifstofuherbergi í Austurstræti 10 A. Laus um næstu mánaðarmót. Vinsamlegast hafið samband við Verk h/f., Laugavegi 120, símar 11380 og 10385. Tilboð óskast Tilboð óskast f nokkra stóra Caterpillar flutningavagna af gerð- inni D.W.-10 er verða seldir til niðurrifs. í vögnunum eru 6 cylindra dieselvélar, þrýstidælur, cylindrar, hásingar o. fl. Hugsanlegt er t. d. að nota vélarnar í báta, krana, dælur, Ijósavélar o. fl. Frekari upplýsingar á skrifstofu vorri frá kl. 10—12 f.h. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri mánudaginn 2. marz kl. 11 f.h. Sölunefnd vamarliðseigna. Sáiarrannsóknafélag ísfands heldur almennan félagsfund i Sigtúni við Austurvöll miðvikudaginn 25. febrúar kl. 8.30 e. hád. Dagskrá: 1. Forseti S.R.F.I. Úlfur Ragnarsson læknir. Erindi: Æfintýri og þjóðsögur í Ijósi sálfræðinnar. 2. Hafsteinn Bjömsson miðill. Erindi: Skyggnu konumar á Austurlandi. 3. Tónlist. — Kaffiveitingar. Félagsmeðlimir og gestir velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Krommenie Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu filti eða asbest undirlagi. Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum, endingarbetri. KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA ®________________ Krommenie Gólfefni KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164 LITAVER S.F., Grensásvegi 24 MÁLARINN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11 VEGGFÓÐRARINN H.F., Hverfisgötu 34

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.